Leitin skilaði 1217 niðurstöðum

af Njall_L
Fim 13. Jan 2022 16:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: windows 11 vs windows 10
Svarað: 15
Skoðað: 3157

Re: windows 11 vs windows 10

Ég gat nú ekki installað því um síðustu helgi einhverra hluta vegna, sagði að vélbúnaðurinn stæðist ekki kröfur. Var líklegast eldri BIOS að kenna ?? búnaðurinn er í undirskrift. Mjög líklega of gamall BIOS, ég þurfti að uppfæra á mínu borði (líka 5600X) í BIOS þar sem tekið var fram að nýi styðji ...
af Njall_L
Fim 13. Jan 2022 10:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: windows 11 vs windows 10
Svarað: 15
Skoðað: 3157

Re: windows 11 vs windows 10

Er búinn að vera að prófa W11 í nokkrar vikur á aukavél hjá mér og ætla að uppfæra allar vélar hjá mér við tækifæri. Sjálfum finnst mér W11 vera nokkuð sprækara en W10 en hef svosem ekki benchað það sérstaklega. Hvað varðar notkun, þá er W11 mjög líkt W10 og ekkert sem mér fannst ég sérstasklega þur...
af Njall_L
Þri 11. Jan 2022 10:05
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Lenovo IPS skjár með backlight bleed. Ábyrgð?
Svarað: 3
Skoðað: 1529

Re: Lenovo IPS skjár með backlight bleed. Ábyrgð?

Ég hef sjálfur fengið Dell IPS skjá skipt út hjá Advania vegna óeðlilega mikils backlight bleed, en það tilfelli var gríðarlega slæmt. Miðað við hvernig þú lýsir þessu þá efast ég um að þetta sé nokkuð óeðlilegt miðað við IPS, en sakar ekki að hafa samband við Origo og spyrja.
af Njall_L
Sun 09. Jan 2022 21:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sturtutæki
Svarað: 48
Skoðað: 12368

Re: Sturtutæki

Er með ógéðslega gömul Grohe tæki á baðinu sem ég var að skipta út bara í dag. Þau eru síðan 1995-2000 sirka. - eftir að ég setti upp nýju fínu möttu svörtu Damixa tækin áðan , þá komst ég samt að því að gamla Grohe dótið er í fínu lagi ennþá. Það var möl og sandur sem var búin að stífla síuna og h...
af Njall_L
Mán 03. Jan 2022 17:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að gera við Samsung A70 (eða ekki?)
Svarað: 1
Skoðað: 1074

Re: Að gera við Samsung A70 (eða ekki?)

Miðað við lýsingu er ekki ólíklegt, þó ekki hægt að fullyrða, um að hleðslutengið sé vandamálið. Til viðmiðunar kostar 12.900kr að skipta um það samkvæmt verðskrá hjá Tæknivörum sem eru umboðsaðili Samsung: https://samsungmobile.is/verdskra/galaxy-a70/ Hvort það séu einhverjir til í að gera þetta ód...
af Njall_L
Mið 29. Des 2021 14:49
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Blikkandi BenQ skjár
Svarað: 8
Skoðað: 1759

Re: Blikkandi BenQ skjár

Tek undir með öðrum sem hafa giskað á þéttavandamál. Ef þú treystir þér ekki með lóðbolta í þetta en vilt samt reyna á viðgerð þá get ég skoðað hann fyrir þig, sendu bara á mig PM
af Njall_L
Þri 28. Des 2021 21:06
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: 4 Pin PWM GPU Fan Adapter
Svarað: 4
Skoðað: 1581

Re: 4 Pin PWM GPU Fan Adapter

Ég fann þetta hvergi þegar ég var að leita en endaði á því að taka tengi af gamalli skjákortsviftu og splæsa inn í "venjulega" viftu framlenginu sem ég átti til.
af Njall_L
Mán 20. Des 2021 14:17
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Mechanic lyklaborði, helst Ducky Mini
Svarað: 3
Skoðað: 659

Re: [ÓE] Mechanic lyklaborði, helst Ducky Mini

Ég á eitt Ducky Mini með Cherry MX Blue og tösku, PM ef þú hefur áhuga
af Njall_L
Þri 07. Des 2021 20:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Talandi um skort á tæknivörum
Svarað: 33
Skoðað: 8348

Re: Talandi um skort á tæknivörum

falcon1 skrifaði:Ætti maður að reyna að bíða þetta af sér eða alveg eins gott að reyna að kaupa nýja tölvu núna?

Ef þú hefur tök á og þarft eða langar, þá bara kaupa núna. Það er ekkert víst að þetta muni batna í bráð og þó svo að birgðakeðjan lagist þá er ekkert gefið að verð fari aftur í fyrra horf.
af Njall_L
Þri 07. Des 2021 20:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Svarað: 15
Skoðað: 2014

Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?

Þetta ætti nú ekki að vera neitt mál svo lengi sem þú finnur kapla sem raunverulega styðja þá vegalengd sem þú þarft. Displayport staðallinn gefur ekki upp neina beina lengdartakmörkun (https://en.wikipedia.org/wiki/DisplayPort#Cable_length) en þú ættir án efa að geta fundið kapal sem hentar innan þ...
af Njall_L
Mán 06. Des 2021 11:47
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Vantar silikon lím fyrir rafrásir
Svarað: 6
Skoðað: 4533

Re: Vantar silikon lím fyrir rafrásir

Búinn að kíkja í Íhluti, þeir eru líklegastir til að eiga eitthvað svona "electronics special". Sjálfur hef ég reddað mér með bæði double-sided límbandi og límbyssu, en það eru nú ekki bestu leiðirnar. Hef síðan líka prófað þetta hérna (https://wurth.is/efnavara/lim-og-thettiefni/velapakkn...
af Njall_L
Sun 05. Des 2021 14:32
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [KOMIÐ] - Photoshop snilling
Svarað: 3
Skoðað: 696

Re: [ÓE] - Photoshop snilling

Tiger reddaði þessu fyrir mig á mettíma, takk kærlega fyrir mig!
af Njall_L
Lau 04. Des 2021 20:05
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [KOMIÐ] - Photoshop snilling
Svarað: 3
Skoðað: 696

Re: [ÓE] - Photoshop snilling

Lexxinn skrifaði:Fiverr?

Þessi mynd er akkúrat teiknuð af manni þaðan sem er hættur í bili. Var að vonast til að ég kæmist upp með að fá þessu reddað aðeins hraðar með því að finna einhvern hér.

Til viðmiðunar þá er þetta bakgrunnurinn sem um ræðir
Untitled_back.png
Untitled_back.png (202.19 KiB) Skoðað 689 sinnum
af Njall_L
Lau 04. Des 2021 19:55
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [KOMIÐ] - Photoshop snilling
Svarað: 3
Skoðað: 696

[KOMIÐ] - Photoshop snilling

KOMIÐ Óska eftir einhverjum Photoshop (eða sambærilegu forriti) snilling sem getur lagfært eina mynd fyrir mig fyrir sanngjarnann aur. Ég er með teiknaða mynd með einföldum bakgrunn sem er 13x18cm en þarf að fá hana í 10x15cm útgáfu. Ekki er nóg að croppa myndina þar sem þá hverfur hluti viðfangsef...
af Njall_L
Mið 24. Nóv 2021 20:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Svarað: 64
Skoðað: 12688

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Ég náði mér í nokkra hluti hjá http://www.batterfly.com sem er sérverslun með ýmis verkfæri tengt rafeindavinnu. Þar er allt á 10% afslætti sem er nú ekki ýkja mikið en frekar sjaldgæft hjá verslunum eins og þeim og safnast fljótt saman. Sá síðan að Ísól eru með 25% afslátt af öllu Facom (og fleiru:...
af Njall_L
Þri 23. Nóv 2021 22:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikjatölva til sölu (athugið!!! án skjákorts)
Svarað: 6
Skoðað: 1072

Re: Leikjatölva til sölu (athugið!!! án skjákorts)

Velkominn á Vaktina! Er þetta hérna ekki eins/sambærilegt build? https://builder.vaktin.is/build/EFB28 Fann ekki nákvæmlega örgjörvakælinguna eða SSD sem þú listar svo ég fann sambærilegt, annað er það sama. Gat að auki ekki bætt viftunum við en þær eru á 7.992kr hjá Tölvutek. Ef allt væri keypt hjá...
af Njall_L
Fim 18. Nóv 2021 11:15
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýr laptop, hræðileg batterísending WTD ( Acer Nitro 5 an517-52)
Svarað: 5
Skoðað: 1377

Re: Nýr laptop, hræðileg batterísending WTD ( Acer Nitro 5 an517-42 )

Í hvaða vinnslu ertu að fá svona stutta endingu? Prófaðu að skilja hana eftir með Youtube streymi í gangi, ekkert annað, birtustig í lægsta, slökkt á öllum öðrum ljósum og rafhlöðu á battery saver stillingu. Getur notað Battmon frá Passmark til að logga rafhlöðuna á meðan þessu stendur til að fá lo...
af Njall_L
Mið 17. Nóv 2021 21:55
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýr laptop, hræðileg batterísending WTD ( Acer Nitro 5 an517-52)
Svarað: 5
Skoðað: 1377

Re: Nýr laptop, hræðileg batterísending WTD ( Acer Nitro 5 an517-42 )

Í hvaða vinnslu ertu að fá svona stutta endingu? Prófaðu að skilja hana eftir með Youtube streymi í gangi, ekkert annað, birtustig í lægsta, slökkt á öllum öðrum ljósum og rafhlöðu á battery saver stillingu. Getur notað Battmon frá Passmark til að logga rafhlöðuna á meðan þessu stendur til að fá log...
af Njall_L
Sun 14. Nóv 2021 20:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er kynningabréf?
Svarað: 38
Skoðað: 5106

Re: Hvað er kynningabréf?

Skemmtilegur þráður og pælingar með svona ráðningarferli. Til að stela honum aðeins hef ég spurningu til ykkar sem sitjið oftar ráðningarmegin við borðið. Hvað getur umsækjandi gert til að vekja athygli á sér (á jákvæðan hátt) umfram aðra og hvað er það helsta sem þið leytið að á ferilskrám?
af Njall_L
Sun 14. Nóv 2021 13:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] skjákorti
Svarað: 1
Skoðað: 339

Re: [ÓE] skjákorti

Þráður færður á markaðinn
af Njall_L
Lau 13. Nóv 2021 19:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Asus GTX 1070Ti [SELT]
Svarað: 8
Skoðað: 886

Re: Asus GTX 1070Ti

45k
af Njall_L
Lau 13. Nóv 2021 19:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Asus GTX 1070Ti [SELT]
Svarað: 8
Skoðað: 886

Re: Asus GTX 1070Ti

41k
af Njall_L
Lau 13. Nóv 2021 19:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Asus GTX 1070Ti [SELT]
Svarað: 8
Skoðað: 886

Re: Asus GTX 1070Ti

35k
af Njall_L
Fim 11. Nóv 2021 09:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021
Svarað: 64
Skoðað: 12688

Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Þá eru að hefjast þessir afsláttardagar sem fylgja okkur í Nóvember, hafið þið tekið eftir einhverju sem er þess virði að skoða?
af Njall_L
Þri 02. Nóv 2021 20:38
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Svarað: 16
Skoðað: 14558

Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.

Hvaða hobby lóðstöð mynduð þið mæla með. Sem drepur mann ekki ? Hvaða budgeti ertu að pæla í og hvaða notkun? Sjálfur finnst mér TS100 vera mjög fínt bang-for the buck. Það eina sem truflaði mig við það að í langri notkun þá gat húsið/handfangið hitnað svolítið þrátt fyrir að græjan færi í standby ...