Leitin skilaði 155 niðurstöðum

af B0b4F3tt
Fim 20. Feb 2020 09:29
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Kaup á multimeter
Svarað: 9
Skoðað: 461

Kaup á multimeter

Góðan daginn kæru vaktarar Ég er að spá í því að kaupa mér multimeter til þess að mæla hvort að CR2032 rafhlaða sé orðin tóm eða ekki. Svo væri bara fínt að eiga svona upp á fikt í framtíðinni. Því spyr ég ykkur, er eitthvað sérstakt sem maður þarf að hafa í huga við kaup á svona græju? Var að spá í...
af B0b4F3tt
Mán 30. Des 2019 12:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [Rant] SýningarTÍMI í bíó.
Svarað: 13
Skoðað: 1080

Re: [Rant] SýningarTÍMI í bíó.

VIP/Lúxus ætti alltaf að vera auglýsinga-laust að mínu mati. Byrja á slaginu, og ef þú kemur seint missiru af byrjuninni. Andskoti nóg að borga 3700 fyrir miða. Engin hlé í VIP í Álfabakka Lærði það the hard way þegar ég fór á End Game og ég var að míga á mig að bíða eftir post credit atriðinu hheh...
af B0b4F3tt
Fim 28. Nóv 2019 15:27
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: spurnig varðarndi RAM
Svarað: 6
Skoðað: 480

Re: spurnig varðarndi RAM

Ættir að geta fundið í þessu skjali hvort móðurborðið styðji offically þetta memory setup:

https://download.gigabyte.com/FileList/ ... atisse.pdf

Það eru minni líkur á því að þú getir yfirklukkað minnið þegar þú ert með fjóra kubba.
af B0b4F3tt
Lau 23. Nóv 2019 13:39
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 2845

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Hvernnig er best að kaupa Pixel síma fyrir íslendinga? Var að hugsa um að skeppa í helgarferð til UK eða Póllands eða eitthvað eftir áramót og grípa einn, en væri næs að kaupa heima upp á ábyrgð og raðgreiðslur. Getur keypt Pixel 4 hjá Símanum. https://vefverslun.siminn.is/safnid/google Ég persónul...
af B0b4F3tt
Fös 01. Nóv 2019 12:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 2670

Re: Mila vs GR

Mér finnst reyndar frágangur skottsins í mynd GR á visir.is þar sem Mila setur sitt box upp frekar slöpp. Ég væri til í að sjá bara wall socket ( í líkingu við https://www.fs.com/products/13409.html ). Mér sýnist reyndar þessi spóla sem er opin á mynunum bara vera svona utanáliggjandi tengill sem e...
af B0b4F3tt
Fös 01. Nóv 2019 08:48
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 2670

Re: Mila vs GR

Er ekki bara kominn tími á að ríkið sjái um þetta burðarlag? Svo geta neytendur skipt við hvaða ISPa sem er.
af B0b4F3tt
Lau 26. Okt 2019 18:08
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Móðurborðs pælingar
Svarað: 10
Skoðað: 600

Re: Móðurborðs pælingar

Thomzen1 skrifaði:Ég held að lendingin verði Gigabyte X570 Aorus Elite
Það móðurborð með Corsair VEN 2x16GB 3200 og Ryzen 5 3600
Það ætti að virka ágætlega vona ég

Ég er með þetta borð. Er að nota það undir Ryzen 3900X. Hef ekkert út á þetta borð að setja.
af B0b4F3tt
Mán 21. Okt 2019 21:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann
Svarað: 11
Skoðað: 966

Re: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann

Hjá mér virðast naglarnir hverfa mest þegar ég er í einhverju utanvegabrölti. Minna um það þegar ég er að hjóla á götunum. En ég ákvað svo bara að kaupa auka nagla til þess að setja í staðinn fyrir þessa sem hverfa.
af B0b4F3tt
Sun 20. Okt 2019 07:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann
Svarað: 11
Skoðað: 966

Re: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann

Ég hef nú bara verið að leika mér á fjallahjóli á veturnar og þá er ég með nagladekk undir hjólinu. Í þeim dekkjum eru 400 naglar og alveg fáránlegt grip. Hef hjólað út á Hvaleyrarvatn þegar það var frosið og það var næstum því eins og að hjóla á þurru malbiki, svo mikið var gripið :) En já það er a...
af B0b4F3tt
Fim 17. Okt 2019 22:14
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð | SKOÐA ÖLL TILBOÐ!!!!
Svarað: 40
Skoðað: 3445

Re: [TS] - Nokkur Ducky mekanísk lyklaborð

Mér finnst þú vera með frekar mikinn anda fetish :megasmile

Annars flott lyklaborð og gangi þér vel með söluna.
af B0b4F3tt
Lau 12. Okt 2019 08:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 178
Skoðað: 24147

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Hérna eru mínar niðurstöður:

https://www.3dmark.com/3dm/40125711?
Skýring 2019-10-12 083419.png
Skýring 2019-10-12 083419.png (217.22 KiB) Skoðað 778 sinnum


Gæti aðeins aukið þetta score hjá mér með því að yfirklukka minnið í 3600mhz, er núna í 3200mhz.
af B0b4F3tt
Mán 30. Sep 2019 12:29
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Mögulega til sölu gömul NES tölva ásamt leikjum
Svarað: 2
Skoðað: 311

Mögulega til sölu gömul NES tölva ásamt leikjum

Sælir Vaktarar Foreldrar mínir voru að taka til hjá sér um daginn og þau fundu gamla NES tölvu á háaloftinu. Ég kippti henni heim og stakk henni í samband við sjónvarpið heima. Hún virðist virka að einhverju leyti. Ég gat keyrt upp Super Mario Bros 1 og 3 og Dr. Mario. En á öðrum leikjum þá blikkaði...
af B0b4F3tt
Mán 23. Sep 2019 09:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vinnsluminni með ryzen 3900x
Svarað: 2
Skoðað: 325

Re: vinnsluminni með ryzen 3900x

Ég endaði á að taka þetta minni hér:
https://www.amazon.com/gp/product/B071VRMFDQ/

Er reyndar ekki búinn að yfirklukka það neitt.
af B0b4F3tt
Mið 11. Sep 2019 20:50
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: LG 27GL850
Svarað: 0
Skoðað: 378

LG 27GL850

Sælir Ákvað að skella mér á eitt svona kvikindi um daginn, https://www.lg.com/us/monitors/lg-27GL850-gaming-monitor? 27 tommur af algerlega sjónrænni veislu, 1440P, 1ms , IPS panel, 144hz og svo kirsuberið á toppnum, HDR :megasmile Það skal reyndar tekið fram að gamli skjárinn minn var einhver gamal...
af B0b4F3tt
Mán 09. Sep 2019 18:31
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Nýja tölvan biluð - PSU líklega dautt ásamt kælingu
Svarað: 1
Skoðað: 264

Re: Nýja tölvan biluð - PSU líklega dautt ásamt kælingu

Smá update: fór aðeins betur yfir tengingar frá gamla PSU-inu yfir í nýju tölvuna og tók eftir því að ég hafði gleymt að tengja Sata power í vifturnar :-"

Er núna búinn að tengja þetta og vifturnar komnar í gang. Þannig að núna er bara PSU-ið sem er bilað.
af B0b4F3tt
Mán 09. Sep 2019 17:58
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Nýja tölvan biluð - PSU líklega dautt ásamt kælingu
Svarað: 1
Skoðað: 264

Nýja tölvan biluð - PSU líklega dautt ásamt kælingu

Sælir Vaktarar Ég setti saman nýtt Ryzen 3900X build í síðustu viku og hefur það bara virkað fínt hingað til. Þegar ég fór í vinnuna í morgun þá skildi ég tölvuna eftir í gangi. Svo þegar ég kom heim í dag þá var slökkt á tölvunni og hún vildi ekki fara í gang. Það hafði líka slegið út á greininni s...
af B0b4F3tt
Mið 04. Sep 2019 14:32
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Samsung Smarthings
Svarað: 11
Skoðað: 806

Re: Samsung Smarthings

Semsagt ef ég bý mér til UK account þá á þetta að virka allt saman? Það er mín reynsla. Þarft mögulega að koma frá breskri ip tölu til þess að fá að stofna breskan account. Ég þurfti þess á sínum tíma. Fékk félaga minn sem bjó í Skotlandi til þess að græja account fyrir mig. Gætir líka gert þetta m...
af B0b4F3tt
Mið 04. Sep 2019 13:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Samsung Smarthings
Svarað: 11
Skoðað: 806

Re: Samsung Smarthings

Sælir vaktarar, Ég var að versla mér smarthings hub á amazon.co.uk og var síðan að lesa að hann gæti verið læstur bara fyrir UK Einhver með reynslu sem getur svarað þessu asap þannig að ég geti afpantað hann áður en það verður of seint. Takk takk Ég pantaði einmitt minn Smartthings frá Amazon.co.uk...
af B0b4F3tt
Lau 31. Ágú 2019 13:30
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Kaup á tölvuskjá að utan
Svarað: 1
Skoðað: 385

Kaup á tölvuskjá að utan

Sælir Vaktarar Er vonandi að fara að panta mér skjá að utan en þá er bara spurning hvaðan ég ætti að panta hann. Ég ætla líklega að taka hann frá USA, held að power supplyið taki inn 100-240Volt og því þurfi bara að skipta um snúru en ekki að standa í neinu spennubreytaævintýri :) Valið stendur á mi...
af B0b4F3tt
Lau 31. Ágú 2019 06:30
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Rtx en hvaða framleiðanda?
Svarað: 10
Skoðað: 1021

Re: Rtx en hvaða framleiðanda?

Ég endaði svo á kaupa þetta hérna : https://www.computer.is/is/product/skjakort-gigabyte-rtx2080-aorus-super-8gb en ég á eftir að setja saman tölvuna þannig að ég veit ekki hversu mikið heyrist í því. Það eru 3 100mm viftur á því þannig að vonandi heyrist ekki mikið í því :D Til lukku! hvenær á svo...
af B0b4F3tt
Fös 30. Ágú 2019 22:14
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Rtx en hvaða framleiðanda?
Svarað: 10
Skoðað: 1021

Re: Rtx en hvaða framleiðanda?

Ég endaði svo á kaupa þetta hérna : https://www.computer.is/is/product/skja ... -super-8gb

en ég á eftir að setja saman tölvuna þannig að ég veit ekki hversu mikið heyrist í því. Það eru 3 100mm viftur á því þannig að vonandi heyrist ekki mikið í því :D
af B0b4F3tt
Mið 28. Ágú 2019 12:56
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Leitin að hinum fullkomna tölvuskjá
Svarað: 16
Skoðað: 1828

Re: Leitin að hinum fullkomna tölvuskjá

Hérna er einn sem sem uppfyllir ekki alveg þínar hörðustu kröfur en held að hann komist langt með að sameina gaming og svo multimedia í einum skjá https://www.lg.com/uk/monitors/lg-27GL850 Þetta er 27" IPS skjár, 144hz með "1ms" latency en reyndar bara 1440P. Hann kemur calibreraður f...
af B0b4F3tt
Mið 28. Ágú 2019 12:51
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Rtx en hvaða framleiðanda?
Svarað: 10
Skoðað: 1021

Re: Rtx en hvaða framleiðanda?

Ég er að spá í þessu korti hér https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gefor ... -8gb-gddr6

Er í dag með 1060 6GB kort frá Gigabyte sem er með sömu kælingu og er bara nokkuð sáttur við það.
af B0b4F3tt
Þri 27. Ágú 2019 06:16
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: CPU kæling fyrir Ryzen 3900X
Svarað: 7
Skoðað: 700

Re: CPU kæling fyrir Ryzen 3900X

Ég er að spá í að skella mér á þessa hér: https://tolvutaekni.is/collections/kael ... tnskaeling
Hún virðist vera í hljóðlátari kantinum fyrir sumar af þessum AIO græjum og kælir ágætlega.

Hefur einhver reynslu af þessari græju?
af B0b4F3tt
Mán 26. Ágú 2019 07:54
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Minni fyrir Ryzen 3900X
Svarað: 10
Skoðað: 801

Re: Minni fyrir Ryzen 3900X

Kannski að maður taki bara þetta minni hér DDR4 3200mhz með C14 í timings. Svo kannski prófa að yfirklukka það. Er líka töluvert ódýrara og bara tveir kubbar :)

https://www.amazon.com/gp/product/B071VRMFDQ/