Leitin skilaði 329 niðurstöðum
- Fös 15. Ágú 2025 07:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?
- Svarað: 25
- Skoðað: 3437
Re: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?
@Henjo og wokeport - Þetta er akkúrat hvers vegna "Stjórnmálaspjallið" var búið til fyrir Wokeport og aðra wókista. Hérna er umræða um ChatGTP og wokeport stenst ekki mátið og byrjar með skítkast og í raun rænir þræðinum, eitthvað sem ætti að vera áminning eða timeout refsing. Þegar þú te...
- Sun 03. Ágú 2025 13:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nám á gamalsaldri
- Svarað: 23
- Skoðað: 4732
Re: Nám á gamalsaldri
Án þess að ég viti það 100% þá held ég að þú megir taka framhaldsskólanám á bótum. Lánshæft nám er ekki í boði að taka á atvinnuleysisbótum. Þetta var rétt hjá þér. Gat fengið að byrja á náminu á meðan ég var á bótum en svo sem betur fer fékk ég vinnu og hef verið að vinna með náminu. Ekki mikill f...
- Þri 29. Júl 2025 20:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nálgast gögn af gömlum IDE HDD úr fartölvu
- Svarað: 2
- Skoðað: 627
Nálgast gögn af gömlum IDE HDD úr fartölvu
Svona til þess að koma með eitthvað annað inn á þetta spjall en hver er með stærri e-penis í diska performance :sleezyjoe þá er ég með ákveðið issue sem mig langar að leysa. Ég var að taka til í bílskúrnum hjá mér núna um helgina og rak þá augun í gömlu fartölvuna mína sem ég notaði þegar ég var í h...
- Fös 06. Jún 2025 09:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hefur einhver verslað beint af Ubiquiti Store?
- Svarað: 6
- Skoðað: 803
Re: Hefur einhver verslað beint af Ubiquiti Store?
Jamm, panta allt mitt beint frá þeim. Aldrei neitt vesen, komið heim á nokkrum dögum.
- Þri 27. Maí 2025 15:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Routerdrægni í húsi
- Svarað: 6
- Skoðað: 815
Re: Routerdrægni í húsi
Það er voðalega erfitt að svara þessu. Það er ekki til neitt "one size fits all" svar. Hvað er húsið stórt? Úr hverju er húsið; steypt, timbur? Hvað er langt milli enda á húsinu? Getur alltaf byrjað á high end router þó svo að það sé ekki nein trygging fyrir því að hann sendi út á meiri st...
- Mið 07. Maí 2025 09:22
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bíllinn hurðaður
- Svarað: 17
- Skoðað: 14783
Re: Bíllinn hurðaður
En þar sem þetta er plain hvítur bíll um 10cm djúp rispa (engin beygla samt) þá hefði maður haldið að það þyrfti ekki að sprauta alla hurðina og raun betra að sprauta hana ekki alla (eða er ég bara að bulla?) Til þess að koma í veg fyrir einhvern litamismun þá er algengt að allur body panellinn sé ...
- Fim 24. Apr 2025 15:06
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Hvað er í gangi með netið hjá Vodafone?
- Svarað: 9
- Skoðað: 7969
Re: Hvað er í gangi með netið hjá Vodafone?
Vinnan mín er einmitt með heimatengingar frá Voðafone. Búinn að vera í þessari vinnu í fimm ár og hef allan tímann kosið að borga mína eigin nettengingu heldur en að fara yfir til Voðafone. Sé sko alls ekki eftir því enda poppa reglulega upp umræður í vinnunni um hvað tengingin er slöpp hjá Voðafone.
- Þri 15. Apr 2025 17:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kaupa gleraugu
- Svarað: 63
- Skoðað: 97766
Re: Kaupa gleraugu
Jæja, þá er búið að staðfesta það að maður sé að verða gamall - kallinn þarf að fá margskipt gleraugu. :megasmile Hefur einhver hérna borið saman verð hjá þessum gleraugnaverslunum hérlendis? Geri ráð fyrir að erlendar gleraugnaverslanir séu ódýrari en þá missir maður aðgengi að þjónustu ef eitthva...
- Fös 21. Mar 2025 12:16
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Kjaftstopp !
- Svarað: 16
- Skoðað: 3240
Re: Kjaftstopp !
falcon1 skrifaði:Augljóst að það á að reyna að þagga þetta niður og fjölmiðlarnir eru á fullu að hjálpa til við það. Það hefði ekki verið farið svona mildum höndum gagnvart ráðherra ef hann héti Ástþór.
Hvernig eru fjölmiðlarnir að reyna að þagga þetta niður? Var það ekki RÚV sem kom með þetta fyrst?
- Þri 18. Mar 2025 10:05
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Er stuðningsmönnum Trump að fara fækkandi?
- Svarað: 6
- Skoðað: 6403
Re: Er stuðningsmönnum Trump að fara fækkandi?
Templar skrifaði:Nei, fjölgar og hann aldrei verið jafn vinsæll í BNA og núna Evrópu.
Væri til í að sjá hvernig þú færð þessa fullyrðingu fram.
- Fim 20. Feb 2025 08:00
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: VW Up eða Chevy Spark?
- Svarað: 16
- Skoðað: 8465
Re: VW Up eða Chevy Spark?
Get eiginlega ekki sagt að Spark eyði litlu. Var á svona bíl fyrir nokkrum árum og keyrði daglega á milli Kef-Rey og eyðslan var í kringum 6 á hundraðið. Þetta er bara of lítil vél í þessum bíl þannig að hann var alltaf á frekar háum snúning við 100km hraða. Þannig að ég get ekki með nokkru móti mæl...
- Mið 19. Feb 2025 10:34
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 545
- Skoðað: 276524
Re: USA Kosningaþráðurinn
https://www.visir.is/g/20252690530d/virdist-kenna-ukrainumonnum-um-stridid-og-stodu-mala OMG! "Trump sagði einnig að hálf-fær samningamaður hefði getað samið um frið fyrir árum síðan, án þess að þurfa að gefa eftir mikið land." Maðurinn gengur ekki heill til skógar! Mun hann í alvöru semj...
- Lau 08. Feb 2025 16:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: DeepSeek
- Svarað: 66
- Skoðað: 265443
Re: DeepSeek
Ok, er það ritskoðun þegar AI er spurð um hvort Helförin hafi verið mýta og hún svarar að þetta stríði gegn notkunarreglum? Eða hefði hún kannski átt að svara að Helförin var alls ekki nein mýta?
- Mið 05. Feb 2025 16:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvað er besta netþjónustan
- Svarað: 19
- Skoðað: 17346
Re: Hvað er besta netþjónustan
Ég er búinn að vera hjá Símanum í 17 ár. Man ekki eftir neinu stórkostlegu sem hefur komið upp á þessum tíma. Er meira að segja svo ánægður með þá að ég kýs frekar að borga sjálfur fyrir net tenginguna mína heldur en að vinnan borgi nettengingu hjá Vodafone.
- Fim 16. Jan 2025 08:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri
- Svarað: 57
- Skoðað: 9426
Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri
Rapport, þannig það er ekki fljót lausn á vandanum hér, vextir á íbúðarlánum er það sem þarf að laga fyrst. Vandamálið er hér og nú, ekki eftir nokkur ár. Hvernig geta vextir verið aðal vandamálið þegar húsnæðisverð hefur hækkað margfalt á við aðra verðlagsþróun? Rót vandans er of lítil samkeppni á...
- Þri 26. Nóv 2024 07:41
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
Að eignast aftur auðlindir sem þú hefur selt til útlendinga er ekki auðvelt, það er hildarleikur sem þú ert að senda á framtíðar kynslóðir, bara fyrir lægri vexti á húsnæðisláninu þínu. Ég veit nú ekki betur en að sjávarútvegurinn í dag er á höndum fárra einstaklinga í dag. Ekki hefur gengið vel að...
- Mán 25. Nóv 2024 07:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er þetta vesen?
- Svarað: 11
- Skoðað: 2183
Re: Er þetta vesen?
held þú mátt byggja 15fm án leyfis. Mátt byggja upp undir 15fm skúr sem er án rafmagns og hitunar, í rauninni bara upp undir 15fm geymslu og ert háður takmörkunum á fjarlægð frá lóðamörkum. Það er leyfilegt í dag að byggja 15fm skúr með öllum lögnum án þess að fá nokkur byggingarleyfi fyrir því. Gæ...
- Lau 23. Nóv 2024 22:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Frostverja vatnslagnir
- Svarað: 6
- Skoðað: 1259
Re: Frostverja vatnslagnir
ertu handlæginn? er hitagrind þar sem þú getur aftengt hverja slaufu fyrir sig eða jafnvel stofninn inná og blásið lofti inní hverja slaufu fyrir sig til að fjarlægja vatnið ur slaufunum? það má kannski ekki og þú þarft að skipta vatninu út fyrir frostlögur sem er kannski aðeins meira verk, ég hef ...
- Lau 23. Nóv 2024 19:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Frostverja vatnslagnir
- Svarað: 6
- Skoðað: 1259
Re: Frostverja vatnslagnir
Nú veit ég ekki hversu stórt hús þú ert með en þú ættir að geta haldið húsinu frostfríu með þessum 2,5kW sem við fáum að nota í húshitun. Að því gefnu að þú ert ekki með alla glugga galopna :) En það verður ekkert rosalega hlýtt hjá þér. Ég er sjálfur í sömu aðstæðum. Mig minnir að hitastigið hafi v...
- Mið 20. Nóv 2024 08:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Here we go...
- Svarað: 20
- Skoðað: 3180
Re: Here we go...
Veit ekki hversu oft Pútín er búinn að hóta að beita kjarnavopnum í Úkraínu stríðinu en það hefur aldrei orðið neitt af því. Hann er bara bully og það þarf að taka á honum þannig.
- Þri 19. Nóv 2024 09:47
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 104280
Re: Alþingiskosningar 2024
Jú þú mátt strika yfir þá frambjóðendur sem þér líst ekkert á. En mig minnir að þurfi rosalega margir að gera það til þess að þetta hafi einhver áhrif.
- Þri 19. Nóv 2024 08:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1825
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
Fæ að fylgjast með. Er einmitt í sömu pælingum líka með proxmox server. Er reyndar að spá í þessum örgjörva, 9700X https://kisildalur.is/category/9/products/3613
og þá taka 128gíg í minni.
og þá taka 128gíg í minni.
- Mán 18. Nóv 2024 10:10
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 545
- Skoðað: 276524
Re: USA Kosningaþráðurinn
Biden stjórnin að stigmagna átökin áður en Trump tekur við. :mad https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-11-17-bandarikjaforseti-heimilar-beitingu-langdraegra-flauga-gegn-skotmorkum-i-russlandi-427756 Var það ekki Trump sem stigmagnaði átökin með því að gefa það út að hann mundi hætta að styðja Úkra...
- Mán 18. Nóv 2024 09:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Könnun - Trúverðugleiki og traust til framboða í væntanlegum kosningum
- Svarað: 30
- Skoðað: 3788
Re: Könnun - Trúverðugleiki og traust til framboða í væntanlegum kosningum
EIna ástæðan fyrir því að ég stefni á að kjósa Viðreisn er hugsanleg Evrópusambandsaðild. Við Íslendingar ættum að vera komin með nóg af þessum tilraunum með íslensku krónuna. Þetta er ekki að virka fyrir pöbulinn. Það er íslenska krónan sem er langdýrust fyrir okkur, ekki flóttafólk.
- Lau 09. Nóv 2024 14:53
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 545
- Skoðað: 276524
Re: USA Kosningaþráðurinn
svanur08 skrifaði:Æji rapport farðu nú að hætta, komið gott hjá þér, heldur þú vitir allt um allt.
Má hann semsagt ekki færa rök fyrir sínu máli?