Leitin skilaði 117 niðurstöðum

af Frikkasoft
Sun 07. Jan 2007 20:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara kaupa mér LCD skjá, þarf comment
Svarað: 36
Skoðað: 5004

Frikkasoft skrifaði:
gnarr skrifaði:kominn heim frikki? slapstu með þetta allt?

Nei ekki enn, en ég læt ykkur vita bráðlega

Vó, ég var að fara yfir prófílinn minn og tók eftir að ég gleymdi að láta ykkur vita!

Ahh, betra seint en aldrei, en ég slapp með þetta í gegnum tollinn :8)
af Frikkasoft
Sun 07. Jan 2007 18:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: The best brand
Svarað: 7
Skoðað: 1246

Svo er þessi thinkpad toppurinn!

http://www.nyherji.is/thinkpad//nr/1225
af Frikkasoft
Sun 07. Jan 2007 18:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: The best brand
Svarað: 7
Skoðað: 1246

þú ert algjörlega að fara í vitlausa átt í þessum fartölvupælingum. Leitaðu að lítilli léttri vél með góða batterísendingu og góðum skjá. Láttu leiki vera aftarlega í forgangsröðinni, því að annars ertu bara að sóa peningum. Þú munt aldrei nenna að burðast með 3-4kg fartölvu í skólanum lengur en í ...
af Frikkasoft
Sun 03. Des 2006 20:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hive - Tæknileg mistök!?
Svarað: 31
Skoðað: 3550

Sidious skrifaði:hive tengingin er bara búin að vera fín síðustu vikurnar, utanlands torrent hraði er komin aftur á sama stall og hann var hér einu sinni hjá manni

Ég er með hive max 12mbit tengingu og það mesta sem ég fæ í utanlands torrent download hraða er 10-20KB/s :?

Hvaða hraða ertu að fá?
af Frikkasoft
Mið 22. Nóv 2006 19:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hive er að capa
Svarað: 67
Skoðað: 9904

Dagur skrifaði:þetta er ennþá jafnlélegt hjá mér.

Líka hjá mér
af Frikkasoft
Sun 19. Nóv 2006 18:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hive er að capa
Svarað: 67
Skoðað: 9904

Ég hef verið tryggur áskrifandi hjá Hive í rúmlega ár, en núna er ég mjög ósáttur hve hægt torrent niðurhalið er hjá þeim. Ég sæki ekki mikið af efni af netinu (t.d. í október var ég bara með 2.93GB í utanlandsdownload), samt er ég bara að fá 10-20KB á sekúndu í niðurhal í gegnum torrent. Ég er með ...
af Frikkasoft
Sun 19. Nóv 2006 14:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: BTNet?
Svarað: 4
Skoðað: 1248

Ég er búinn að vera hjá Hive í rúmt ár, en ég bara meika þetta ekki lengur. Torrent umferðin er svooo hæg.

Þannig að ég er líka til í að heyra álit einhvers á Btnet!
af Frikkasoft
Þri 25. Júl 2006 18:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Conroe lenntur !!
Svarað: 12
Skoðað: 1821

Dollarinn í dag er 73.26 krónur, þá getum við reiknað út eftirfarandi töflu: Týpa ------------------ Verð í USA -- Verð á Íslandi -- Munur í % ---------------------------------------------------------------------- Core 2 Duo E6600 --- 23.150 ----------- 43.855 ------- +89.4% Core 2 Duo E6400 --- 16....
af Frikkasoft
Sun 10. Júl 2005 01:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara kaupa mér LCD skjá, þarf comment
Svarað: 36
Skoðað: 5004

gnarr skrifaði:kominn heim frikki? slapstu með þetta allt?

Nei ekki enn, en ég læt ykkur vita bráðlega
af Frikkasoft
Lau 25. Jún 2005 16:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara kaupa mér LCD skjá, þarf comment
Svarað: 36
Skoðað: 5004

hvar varstu í US ? Það skiptir ekki máli hvar þú ert í bandaríkjunum, vörurnar eru sendar ókeypis hvar sem er í bandaríkjunum. Þe, ef þær eru sendar ókeypis á annað borð. Allt sem ég hef keypt hérna hefur verið sent til mín ókeypis, nema einhverjar forritunarbækur af amazon. Annars er ég í Kalíforn...
af Frikkasoft
Lau 25. Jún 2005 06:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara kaupa mér LCD skjá, þarf comment
Svarað: 36
Skoðað: 5004

Snilld! til hamingju! Eru LCD skjáir ekki seldir í Leifstöð. En ef þú verður tekinn með þetta þá verðuru að vera með kvittun fyrir að þetta kostaði bara 23000kr. hvað er Psp?paint shop pro? wow 500 dvd bara heilt suitcase undir þá :8) :P Psp er playstation portable. Ég efast um að leifsstöð býður u...
af Frikkasoft
Lau 25. Jún 2005 01:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara kaupa mér LCD skjá, þarf comment
Svarað: 36
Skoðað: 5004

Ekki ætlaru að nota tvo 20" widescreen saman á einni tölvu ?? Jú að sjálfsögðu... Reyndar er tölvan mín heima á íslandi ekki með skjákorti með 2 dvi tengjum, þannig að ég keypti bara 6600gt með 2 dvi útgöngum hérna í usa líka (keypti líka nýtt móðb, cpu, minni, enda kominn tími til að uppfæra). Að ...
af Frikkasoft
Fös 24. Jún 2005 19:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara kaupa mér LCD skjá, þarf comment
Svarað: 36
Skoðað: 5004

Ég keypti tvo svona 20.1" widescreen dell skjái í USA á 23.000kr stykkið um daginn. Keypti beint af dell.com og nýtti mér coupons, hlakka til að koma heim og setja þá upp :D
af Frikkasoft
Mið 25. Maí 2005 06:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hugsanleg fartölvukaup mín.
Svarað: 17
Skoðað: 2494

Daz skrifaði:Hvaða verslun býður fartölvur á svona góðu verði (linkur væri vel þegin s.s.).

Já, ég gleymdi að svara alveg spurningunni.

Ég pantaði gegnum Dell.com, og notaði síðan þessa coupons þegar ég er að tékka vöruna út.
af Frikkasoft
Mið 25. Maí 2005 06:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hugsanleg fartölvukaup mín.
Svarað: 17
Skoðað: 2494

Hvaða verslun býður fartölvur á svona góðu verði (linkur væri vel þegin s.s.). Notaði 750$ afsláttarmiða af tölvum sem kosta 1499+$ (þeir koma reglulega, næsti, held ég byrjar eftir 2 daga ). Dell seldi t.d. 15.000 tölvur með þessum 750$ off 1499+$ coupon á 45mín um daginn.! http://www.gottadeal.co...
af Frikkasoft
Þri 24. Maí 2005 22:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hugsanleg fartölvukaup mín.
Svarað: 17
Skoðað: 2494

Jeminn eini, það sem fartölvur kosta á íslandi. Ég sá á EJS er að selja Inspiron 6000 á 199.999kr. Ég er staðsettur í bandaríkjunum eins og er, og var að panta sitthvora inspiron 6000 fyrir tvær vinkonur mínar. Inspiron 6000D Intel® Pentium® M Processor 715 (1.50 GHz/2MB Cache/400MHz FSB) Display 15...
af Frikkasoft
Fim 28. Apr 2005 04:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýr Dellari að koma hvernig finnst ykkur ??
Svarað: 25
Skoðað: 3459

Re: ójeee

Minn nýji 20.1" Widescreen er að gera mjög góða hluti í tölvunni hjá mér...ég hef bara alls ekkert að setja út á hann. Hann er frábær í DVD og video-áhorf og mjög góður í leikjum (Búinn að prófa hann til fjandans í HL2, Brothers In Arms, Call Of Duty og Farcry). Ég bara skil ekki hvernig er komst g...