Leitin skilaði 187 niðurstöðum

af brynjarbergs
Mán 24. Jún 2019 11:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 11003

Re: Tölvutek lokar verslunum

lukkuláki skrifaði:Ætli þeir skipti ekki bara um kennitölu og haldi áfram eftir nokkra daga undir nýju nafni ... það kæmi allavega ekki á óvart.


Alveg bókað mál!
Spurning um að henda í nafna-gisk-keppni? :hmm
af brynjarbergs
Mán 24. Jún 2019 10:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 11003

Re: Tölvutek lokar verslunum

Tölvutek sáu að hin tæknifyrirtækin* voru að loka verslunum og vildu ekki vera minni menn svo þeir skelltu bara öllu klabbinu í lás!

*Advania í RVK og Origo á Akureyri
af brynjarbergs
Lau 01. Jún 2019 14:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Best bang for buck í 2.0 tölvuhátölurum
Svarað: 3
Skoðað: 484

Best bang for buck í 2.0 tölvuhátölurum

Daginn,

Ég er með lítið pláss á skrifborðinu og langar í lítið en skemmtilegt 2.0 "kerfi"

Budget c.a. 10-15k. Ekkert gólfpláss fyrir keilu svo þetta verða að vera nettir 2.0 :)

Einhver meðmæli? :happy
af brynjarbergs
Þri 21. Maí 2019 21:36
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

jonsig skrifaði:Eruð þið í vandamálum með gæðastjórnunina á þessari vöru ? Eins fáránlegt að það hljómar hefur músin mín á þessum stutta tíma myndað auka klikk á leiðinni niður á vinstri takka.. þetta er orðið eitthvað djöfullsins rusl fyrir utan hero sensorinn.


Hmm... ekkert hjá mér! :svekktur
af brynjarbergs
Fim 16. Maí 2019 18:55
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Aðstoð við build. Budget 200-250k.
Svarað: 3
Skoðað: 414

Re: Aðstoð við build. Budget 200-250k.

Kærar þakkir :) :happy Ef þú treystir þér til að púsla þessu saman og stunda þínar eigin bilanagreiningar ef eitthvað bilar þá geturðu keypt allt á mismunandi stöðum eftir því hvað er ódýrast hvar (mæli sterklega gegn Ódýrinu/Tölvutek vegna ábyrgðarmála), en ef þú treystir þér ekki til þess mæli ég ...
af brynjarbergs
Fim 16. Maí 2019 15:08
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Aðstoð við build. Budget 200-250k.
Svarað: 3
Skoðað: 414

Aðstoð við build. Budget 200-250k.

Daginn,

Ef þið væruð að fara að eyða 200-250k í leikjavél í dag - hvað mynduð þið versla?
Þessi væri notuð í FPS leiki ásamt óhóflegu magni af Football Manager inn á milli :evillaugh

Bara kassinn + innvols. Allir jaðarhlutir til staðar :)

Takk takk
af brynjarbergs
Fös 19. Apr 2019 13:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Game Zero 2 mánað gömul
Svarað: 5
Skoðað: 507

Re: [TS] Game Zero 2 mánaða gömul lækkað verð

Sælir, skoðaru 12k og sótt á sunnudag? :)
af brynjarbergs
Þri 02. Apr 2019 15:39
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: PlayStation viðgerðir á Íslandi?
Svarað: 5
Skoðað: 1221

Re: PlayStation viðgerðir á Íslandi?

Sónn voru að þessu síðast þegar ég vissi :)

www.sonn.is
af brynjarbergs
Mán 18. Mar 2019 12:05
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10
Svarað: 63
Skoðað: 4157

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

er líka með note 9, klikkaður sími! og það er déskotans awesome að getað sett á night mode og fengið ui'ið svart án þess að þurfa að applya einhverju random theme sem virkar aldrei fullkomlega Hvar er þetta night mode sem þú talar um? Ég finn það ekki með því að skrifa inn night mode í settings þan...
af brynjarbergs
Sun 17. Mar 2019 17:28
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

elight82 skrifaði:Ég fór í MX Master 2S nýverið og er frekar sáttur bara, en mun alltaf hugsa hlýlega til MX518.


Ég er akkúrat með Mx Master 2S í vinnunni og er vel sáttur :)
af brynjarbergs
Þri 12. Mar 2019 20:12
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

Pickaði eina upp í gær - so far stenst hún allar mínar væntingar!
af brynjarbergs
Þri 05. Mar 2019 09:21
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

Verst að þetta er Elko, lét picka upp svona mús fyrir mig í Uk fyrir 6k. Þeir eiga að geta boðið uppá sambærileg verð með magninnkaupum. Allavegana ekki mikið hærra en að kaupa þetta á ebay+shipping og skatt. Elko eru í samfloti með Elgigante og Elkjop og versla af þeim eða í gegnum sama canal! Úti...
af brynjarbergs
Þri 05. Mar 2019 09:19
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

Verst að þetta er Elko, lét picka upp svona mús fyrir mig í Uk fyrir 6k. Þeir eiga að geta boðið uppá sambærileg verð með magninnkaupum. Allavegana ekki mikið hærra en að kaupa þetta á ebay+shipping og skatt. Elko eru í samfloti með Elgigante og Elkjop og versla af þeim eða í gegnum sama canal! Úti...
af brynjarbergs
Mán 04. Mar 2019 14:36
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

Pssssst. -

Hún er kominn á vefinn þeirra :D

https://elko.is/logitech-g-mx518-leikjamus
af brynjarbergs
Mán 04. Mar 2019 12:09
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

Þið sem hafið keypt ykkur ... er hún jafn góð og í minningunni?
Búinn að nota G402 og Deathadder Chroma síðan mín gamla dó!
af brynjarbergs
Fim 21. Feb 2019 13:52
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Yamaha HS8 (par) - Selt!
Svarað: 3
Skoðað: 294

Re: [TS] Yamaha HS8 (par)

Þessir eru draumurinn ... og flott verð á þeim!

Er ekki alveg fjárhagslega á þeim stað akkúrat núna með eina 6 mánaða gamla að ég get splæst í þá!

Gangi þér vel með söluna! :D
af brynjarbergs
Mið 20. Feb 2019 09:07
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

emil40 skrifaði:mx518 er besta músin sem ég hef átt, hlakka til að sjá verðið á þeim.


Fyrst að Logitech er með retail verð á $59.99 gef ég mér að hún verði hér heima á 8.990 - 9.990kr.-
Tek enga ábyrgð á þessum tölum þó! :P
af brynjarbergs
Þri 19. Feb 2019 13:41
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

MX518

Já, þið lásuð rétt. The legend reborn! https://www.logitechg.com/en-us/products/gaming-mice/mx518-gaming-mouse.html As one of the most-beloved gaming mice ever, MX518 has inspired legions of fans around the world to ask Logitech G to bring it out of retirement. And we heard you. We pulled the origin...
af brynjarbergs
Mið 13. Feb 2019 19:33
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Soundcard hljóðkort ae 5 (Leiðrétt) seld
Svarað: 3
Skoðað: 239

Re: Soundcard hljóðkort z

Get vottað að svona hljóðkort er aursins virði - er sjálfur akkúrat með þetta!

Gangi þér vel með söluna.
af brynjarbergs
Mán 11. Feb 2019 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvor tölvan er betri
Svarað: 6
Skoðað: 363

Re: Hvor tölvan er betri

Mæli með því að þú rúllir niður á lagerinn hjá Advania í Borgartúni 28 og fáir að sjá gripina og athuga hvort það sé einhver viðgerðarsaga bakvið aðra hvora :)
af brynjarbergs
Mán 11. Feb 2019 20:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvor tölvan er betri
Svarað: 6
Skoðað: 363

Re: Hvor tölvan er betri

Nákvæmlega sama tölvan. Önnur er B-vara: ATH! B vara. Getur verið sýningarbúnaður eða lítið notaður búnaður, í upphaflegum umbúðum ásamt aukahlutum. Hin er C-vara: ATH! C vara. Getur verið sýningar-, notaður búnaður, viðgerður búnaður eða útlitsgallaður búnaður. Getur verið án umbúða og aukahluta. kv
af brynjarbergs
Mán 11. Feb 2019 19:52
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Verðlögga - aðstoð við verðlagningu.
Svarað: 3
Skoðað: 371

Re: Verðlögga - aðstoð við verðlagningu.

Óboyj, þetta leit mjög hrátt út ... fann bara ekki út hvað það var! :D Var skrifandi þetta upp eftir minni ... en það er víst 4690 en ekki 4590 :D Operating System Windows 10 Home 64-bit CPU Intel Core i5 4690 @ 3.50GHz 50 °C Haswell 22nm Technology RAM 16.0GB Dual-Channel DDR3 @ 799MHz (11-11-11-30...
af brynjarbergs
Mán 11. Feb 2019 10:13
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Verðlögga - aðstoð við verðlagningu.
Svarað: 3
Skoðað: 371

Verðlögga - aðstoð við verðlagningu.

Daginn vaktarar.

Gætuð þið aðstoðað mig við að verðmeta þessa? :)

- i5-4590
- 256GB SSD
- NVIDIA GeForce GTX 1060 DDR5 6GB
- mATX Asus H81M-Plus
- Cooler Master Silencio 352 mATX kassi
- Man ekki PSU (minnir að það sé 600w)

Ekkert af þessu er í ábyrgð :japsmile

Takk takk
af brynjarbergs
Fös 25. Jan 2019 09:13
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ht og Sm
Svarað: 6
Skoðað: 665

Re: Ht og Sm

Sama batterí.
Rafland, Tölvulistinn, Att, Kúnígúnd, Heimilistæki og Byggt og Búið... allt sama batteríið :)