Leitin skilaði 22 niðurstöðum

af EinsteinZ
Fim 19. Nóv 2015 18:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ISX - Ný crypto kauphöll opnar fljótlega
Svarað: 2
Skoðað: 3061

Re: ISX - Ný crypto kauphöll opnar fljótlega

Er ekki full snemmt að auglýsa þetta strax? Þið verðið væntanlega að bíða eftir að gjaldeyrishöftum verði aflétt og það er sýnd veiði en ekki gefin. Þetta kemur gjaldeyrishöftum í raun ekkert við. Það brýtur hvorki á lögum né reglum seðlabankans að nota eða versla með netgjaldmiðla. Eina takmörkuni...
af EinsteinZ
Fim 19. Nóv 2015 15:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Svarað: 45
Skoðað: 27972

Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ

Auroracoin er nú alls ekki dautt verkefni. Ég er hluti af hóp sem hefur tekið verkefnið yfir og við erum búnir að vera að uppfæra kóðann, veskin og mörg önnur grunn atriði sem þurfa til að styðja við þetta verkefni. Síðan var færð yfir á auroracoin.is (er ný síða í smíðum) og einnig er búið að stofn...
af EinsteinZ
Fim 19. Nóv 2015 14:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ISX - Ný crypto kauphöll opnar fljótlega
Svarað: 2
Skoðað: 3061

ISX - Ný crypto kauphöll opnar fljótlega

ISX er ný crypto kauphöll sem mun opna á næstu misserum. Til að byrja með þá verður aðeins hægt að kaupa og selja Auroracoin fyrir íslenskar krónur. Seinna verður þó bætt við Bitcoin og mögulega öðrum gjaldmiðlum. Ef einhver hér er áhugasamur þá er hægt að skrá sig í beta prófanir á http://isx.is
af EinsteinZ
Þri 03. Mar 2015 14:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

upp
af EinsteinZ
Mán 09. Feb 2015 11:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

Uppfærð staða
af EinsteinZ
Fös 23. Jan 2015 23:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

zonik skrifaði:átt skiló

Hef ekki fengið nein skilaboð.
af EinsteinZ
Fim 22. Jan 2015 13:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

zonik skrifaði:
EinsteinZ skrifaði:Fer eftir því hvað þú hefur í huga.

er með borðtölvu sem ég væri til í að láta í skipti fyrir kortið

Hvað borðtölvu og fyrir hvaða kort?
Sendu mér endilega PM.
af EinsteinZ
Fös 16. Jan 2015 10:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

Tími til að uppa :)
af EinsteinZ
Sun 04. Jan 2015 21:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

Já, ég á eitthvað af öllum týpum eftir.
af EinsteinZ
Sun 04. Jan 2015 16:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

Fer eftir því hvað þú hefur í huga.
af EinsteinZ
Fös 02. Jan 2015 14:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

Gleðilegt ár! \:D/
af EinsteinZ
Mán 29. Des 2014 11:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

Myndi AX 850 psu mitt geta keyrt twö R9 280x kort? Já það ætti að geta það. Hvort kort fyrir sig ætti að vera draga 250-260w í fullri vinnslu. Þó svo að þú myndir reikna með 300w á kort ætti AX 850 að duga. AX 850 getur keyrt 840w á 12V rásinni þannig að þú ert góður þar ásamt því að hann kemur með...
af EinsteinZ
Fös 26. Des 2014 14:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

vikingbay skrifaði:Þetta er rosalegt!
Ertu búinn að ná að borga þetta upp með mæninu eða? :)


Já að stórum hluta.
Er bara mikil lægð á crypto markaðnum núna þannig að ég mat það svo að það væri best að selja núna.
Ef markaðurinn tekur svo aftur við sér þá fjárfestir maður bara aftur ef maður hefur áhuga þá. :D
af EinsteinZ
Fös 26. Des 2014 14:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

benediktkr skrifaði:Hvað varstu að mæna a þessu?


Það var svo margt. Jackpot coin, Darkcoin, Cryptonite, Monero, Cannabiscoin. Svo var ég lengst að mæna X11 hjá trademybit.com, þangað til það var ekki profitable lengur.
af EinsteinZ
Mán 22. Des 2014 22:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

Tímabært að henda þessu upp :-"
af EinsteinZ
Fös 12. Des 2014 13:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

Á ekkert að spila tölvuleiki með nýju skjákorti yfir jólin? :megasmile
af EinsteinZ
Mið 10. Des 2014 12:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

Lækkuð verð!
af EinsteinZ
Mán 08. Des 2014 14:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

Eftir nánari skoðun og nokkrar góðar ábendingar þá hef ég uppfært sum verðin.
Endilega kíkið á þetta og gerið boð ef ykkur líst ekki á uppsett verð.
af EinsteinZ
Fös 05. Des 2014 18:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

sæll. af hverju verðlegguru skjákortin svona mikið? Þetta er greinilega í keyrslu 24/7 365 daga ársins. Ekkert er í ábyrgð. http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-r9-290xoc-pci-e30-skjakort-4gb-gddr5" onclick="window.open(this.href);return false; 79.900 kr. þú vilt gefa 5þ kr afslátt af korti sem er ...
af EinsteinZ
Fös 05. Des 2014 16:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

Corsair RM750 og RM850, er byrjunin á serial númerinu "< 1341 (the first four digits of the S/N.)" sjá Recall á RM750 og RM850 (ég spyr því ég hef áhuga). Nei hvorugt byrjar á 1341. RM850 byrjar á 1404 og RM750 á 1336. Ég skráði RM 850 sem nýjan en kassinn var opnaður og því komið fyrir í...
af EinsteinZ
Fös 05. Des 2014 15:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

Re: 10 x mining rigs / partasala

1 x Corsair VS 350 Gold - notað - 5.000 kr. Veit ekki til þess að VS350 sé Gold certified, fínn aflgjafi samt sem áður. http://www.corsair.com/en/~/media/121DBEC058C64E32BBBABA8A639CB17E.ashx?w=625 Það er víst rétt hjá þér. Þetta psu er víst flokkað sem "White". Takk fyrir ábendinguna er ...
af EinsteinZ
Fös 05. Des 2014 11:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10 x mining rigs / partasala
Svarað: 36
Skoðað: 6979

10 x mining rigs / partasala

Þarf að losa mig við nokkur mining rig. Er með 10 slík til sölu. 4 AMD rig og 6 NVIDIA rig. Fyrir þá sem hafa vit á þá eru þessi rig aðalega búin að vera mine-a X11 algo þannig að þau hafa ekki verið að hitna mikið ásamt því að vera gott loftflæði á milli allra íhluta í vel loftræstu herbergi. Ef ei...