Leitin skilaði 172 niðurstöðum

af HringduEgill
Mán 19. Ágú 2019 13:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1860
Skoðað: 134284

Re: Hringdu.is

Eru einhverjir að lenda í því að netið hjá Hringdu detti út reglulega um kl. 23:00 í nokkrar mínútur? Tek aðallega eftir því um helgar þegar ég tek smá session í CS. Fólk sem ég spila reglulega með er farið að búast við því að ég detti út á þessum tíma. :) Sælir. Það er ekkert sérstakt í gangi kl 2...
af HringduEgill
Sun 18. Ágú 2019 23:48
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Míla-Gagnaveitan......hver er að skipta við hvern
Svarað: 8
Skoðað: 474

Re: Míla-Gagnaveitan......hver er að skipta við hvern

Hvernig er með þessi ljósleiðarafyrirtæki? Hvaða fyrirtæki nota hvort fyrir sig í netáskriftum? Ef ég er með box frá Gagnaveitunni, hvað möguleika hef ég þá varðandi sjónvarp og net? Hæ! Yfir ljósleiðara GR bjóða öll símafyrirtækin nema Síminn upp á internet. Yfir ljósleiðara Mílu bjóða öll símafyr...
af HringduEgill
Sun 11. Ágú 2019 20:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 32
Skoðað: 1223

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Ég er hjá Hringdu og fæ ekki SMS frá: Google, Amazon, Revolut :eh Maður þarf greinilega að fara að vera með tvö símanúmer. Sælir! Við finnum svo sannrlega fyrir aukningu í vandamálum með 2FA SMS og höfum verið í beinu sambandi við tæknimenn hjá Símanum. Sjálfur er ég t.d. ekki að fá SMS frá Faceboo...
af HringduEgill
Sun 11. Ágú 2019 14:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1860
Skoðað: 134284

Re: Hringdu.is

Kannast einhver við að ekki náist í farsímann ykkar og meldingin sé að enginn sé með þetta númer ? Búinn að heyra þetta frá fleiri en einum, bæði frá hringdu notanda og frá öðru símfyrirtæki. Svo skömmu síðar virkar að hringja í mig. Ég er með S9 og ekki tekið eftir neinum vandræðum við símann minn...
af HringduEgill
Fim 25. Júl 2019 17:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1860
Skoðað: 134284

Re: Hringdu.is

Hæ!

Vildi láta ykkur vita af stórri viðhaldsvinnu hjá okkur frá 00:00 til 06:00. Vonandi gengur allt vel en viðskiptavinir gætu fundið fyrir truflunum á netsambandi. Takk fyrir skilninginn.

Kveðja,
Egill
af HringduEgill
Fim 20. Jún 2019 16:59
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ódýr og góður router
Svarað: 7
Skoðað: 1295

Re: Ódýr og góður router

Kannski gott að taka það fram að þótt ég hafi litla reynslu við að setja upp routera að þá hef ég ekkert á móti því að læra ef þetta er ekki mjög flókið. Edit: Hvernig er þessi aircube í samanburði við Netgear Nighthawk AC1900? Við getum mælt með Netgear Nighthawk AC1900. Erum sjálfir enn að leigja...
af HringduEgill
Þri 14. Maí 2019 00:23
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvað skal velja? netkerfi
Svarað: 3
Skoðað: 556

Re: Hvað skal velja? netkerfi

Ef þið væruð að setja upp netkerfi fyrir lítið fyrirtæki 5-10manns. Hvað mynduð þið velja? Það er að segja hvaða búnað mynduð þið velja og afhverju. Gefum okkur það að einungis er 100mb tenging á staðnum. C.a. 10-15 tæki á wifi og 2-5tæki á LAN. Er Unifi málið? Láttu mig endilega vita ef þú vilt ti...
af HringduEgill
Mán 29. Apr 2019 12:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa
Svarað: 52
Skoðað: 2072

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Hauxon skrifaði:Ísland er auðvitað ekki í ESB. Veit ekki hvort að þetta skilar sér hingað í gegnm EES samninginn. Líklega verður þetta nefnt 3. viðskiptapakki ESB og Íslenskt samfélag mun hrynja ef við samþykkjum "pakkann". :twisted:


Þessi breyting mun einnig ná til Íslands.
af HringduEgill
Fös 26. Apr 2019 16:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samanburður á farsímaþjónustum
Svarað: 14
Skoðað: 959

Re: Samanburður á farsímaþjónustum

Flott siða en vildi gjarnan sjá hvað það kostar að hringja í útlönd innan EES frá ísland (eða hvort einhverjir eru með svoleiðis innifalið i áskrift.) og það vantar þrenna hjá síminn lika. Hæ! Með farsímaáskrift hjá Hringdu eru innifalin ótakmörkuð símtöl frá Íslandi til 40 landa. EES löndin ættu ö...
af HringduEgill
Þri 23. Apr 2019 21:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með
Svarað: 19
Skoðað: 1999

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Ég biðst velvirðingar á að vekja þráðinn upp frá dauðum, en ég er búinn að vera á kafi í húsbyggingum og allskonar fjöri síðusta árið og hef ekkert fylgst með tækninni. Er ubiquiti ekki örugglega ennþá málið? Ég er að fara á 1gb ljós hjá hringdu og vantar nýjan router. Get alveg staðfest að það hef...
af HringduEgill
Þri 23. Apr 2019 17:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3032

Re: RÚV og 4k útsendingar

En mér finnst alltaf undarlegt að sjá umræðu um kostnað við að leigja kvikmyndir hjá þessum leigum hérna, miðað við þessar 2 nýjar myndir meðaltal hjá mér þá eru þetta um 1600 kr á mánuði, en af orðræðunni mætti halda að hér værum við að ræða verðtrygginguna eða vaxtaokur eða matvælaverð eða skatta...
af HringduEgill
Þri 19. Mar 2019 15:52
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar
Svarað: 20
Skoðað: 1339

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Varðandi gæðin, þá munu gæðin breytast verulega á næstunni og verða í raun betri en það sem þú færð á snúrutengdum. Í raun verður engin ástæða bráðum að tengja ethernet snúru í myndlykil, þannig að fólk fer að losna við allt svona snúrubras, sem er frekar leiðinlegt, að þurfa að draga einhverja kap...
af HringduEgill
Sun 17. Mar 2019 12:34
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar
Svarað: 20
Skoðað: 1339

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Varðandi gæðin, þá munu gæðin breytast verulega á næstunni og verða í raun betri en það sem þú færð á snúrutengdum. Í raun verður engin ástæða bráðum að tengja ethernet snúru í myndlykil, þannig að fólk fer að losna við allt svona snúrubras, sem er frekar leiðinlegt, að þurfa að draga einhverja kap...
af HringduEgill
Sun 17. Mar 2019 12:32
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar
Svarað: 20
Skoðað: 1339

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Fínt líka að benda á að net í gegnum rafmagn getur virkað vel, en er háð ástandi raflagna og fleira. Ef það er mikið vesen að fara draga í er þetta ágætis lausn. Veit að Tölvutek hafa verið sveigjanlegir með að fá að skila búnaðnum ef hann virkar illa.
af HringduEgill
Lau 16. Mar 2019 18:34
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar
Svarað: 20
Skoðað: 1339

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

1. 4K myndlykil Símans er hægt að tengja yfir wifi. Stöðvaúrval er ekki alveg jafn mikið og myndgæði eru ekki jafn góð, síðast þegar ég tékkaði. En fjarri því að vera léleg. Mánaðargjaldið er 2.200 kr. 2. Apple TV er vinsæll valkostur. Þá áttu tækið og greiðir því ekkert mánaðargjald. Getur sótt RÚV...
af HringduEgill
Sun 03. Mar 2019 17:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besta internetið
Svarað: 6
Skoðað: 816

Re: Besta internetið

Er að fara fá mér nettengingu fljótlega en hef ekki hugmynd um hvað er best í dag. Hjá hvaða fyrirtæki er fólk almennt? Hæ Marius! Velkomið að prófa fyrsta mánuðinn frítt hjá Hringdu og dæma það sjálfur. Erum þar fyrir utan með besta verðið á neti og síma. Sendu mér endilega línu ef þú ert með spur...
af HringduEgill
Fim 21. Feb 2019 19:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1860
Skoðað: 134284

Re: Hringdu.is

aðaltölva tengd í router og þaðan í ljósleiðarabox gagnaveitu. Hef verið lengi og með hringdu og aldrei verið vesen haft kringum 90 til og frá í aðaltölvu og niður í 70 t.d ef ég var að sækja eitthvað, samt helst oftast kringum 90ms. nýlega (nóv í fyrra) var skift um box frá gagnaveitu og virðist a...
af HringduEgill
Fim 21. Feb 2019 18:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1860
Skoðað: 134284

Re: Hringdu.is

Núna síðustu mánuði þá hefur netið hjá Hringdu, 1Gb ljósleiðari verið algjört potato á kvöldin og um helgar. Þá sérstaklega að tengjast eitthvað erlent. Það sem ég hef tekið eftir að ef maður gerir speedtest beint á Hringdu þá er flottur hraði, en ef maður gerir speedtest á einhvern annan þá er hra...
af HringduEgill
Fim 21. Feb 2019 13:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1860
Skoðað: 134284

Re: Hringdu.is

OverSigg skrifaði:
HringduEgill skrifaði:Hæbs!

Smá heads up á næturuglurnar. Verður viðhaldsvinna milli 5 og 6 í nótt. Gæti haft áhrif á netsamband!

Kveðja,
Egill

Hvað með okkur morgunhanana. Fáum við ekkert Heads up \:D/ \:D/


Haha, smá overlap á þessum tíma :D
af HringduEgill
Mið 20. Feb 2019 22:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1860
Skoðað: 134284

Re: Hringdu.is

Hæbs!

Smá heads up á næturuglurnar. Verður viðhaldsvinna milli 5 og 6 í nótt. Gæti haft áhrif á netsamband!

Kveðja,
Egill
af HringduEgill
Lau 02. Feb 2019 23:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1860
Skoðað: 134284

Re: Hringdu.is

aðaltölva tengd í router og þaðan í ljósleiðarabox gagnaveitu. Hef verið lengi og með hringdu og aldrei verið vesen haft kringum 90 til og frá í aðaltölvu og niður í 70 t.d ef ég var að sækja eitthvað, samt helst oftast kringum 90ms. nýlega (nóv í fyrra) var skift um box frá gagnaveitu og virðist a...
af HringduEgill
Fim 31. Jan 2019 16:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1860
Skoðað: 134284

Re: Hringdu.is

Hæ vinir.

Vildi bara láta vita að það verður viðhaldsvinna hjá okkur í nótt, milli 5 og 6. Á þessum tíma verða því truflanir. Vonandi veldur þetta ekki miklum óþægindum!
af HringduEgill
Mið 09. Jan 2019 16:14
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sjónvarp Vodafone á ljósleiðara mílu.
Svarað: 5
Skoðað: 562

Re: Sjónvarp Vodafone á ljósleiðara mílu.

Bæði er hægt að fara beint í gegnum ljósleiðaraboxið hjá Mílu sem og að tengjast router, svo lengi sem hann er uppsettur fyrir sjónvarp Vodafone / Símans.
af HringduEgill
Þri 08. Jan 2019 21:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hringdu, netflix og 4k ?
Svarað: 9
Skoðað: 747

Re: Hringdu, netflix og 4k ?

Spurning hvort Hringdu séu ekki með Netflix spegil ? ef ekki þá ertu að sækja allt efnið utan frá. Við erum með þjóna frá Netflix þar sem vinsælasta efnið er speglað hverju sinni. Það er ávallt eitthvað efni sem er sótt að utan en sambandið okkar til útlanda er í toppmálum svo það er ekki vandamál.
af HringduEgill
Þri 08. Jan 2019 21:07
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hringdu, netflix og 4k ?
Svarað: 9
Skoðað: 747

Re: Hringdu, netflix og 4k ?

Hæ já er að nota wifi á sjónvarpinu en ég virðist fá fullan hraða á fast.com og speedtest.net í gegnum sjónvarpið, er með 100/100 ljós hjá hringdu Þannig þetta getur varla verið wifi-ið. Er ekki að nota vpn þegar ég spila 4k efni þá hoppar hraðin fljótt uppí 15.26Mbps og helst þar, Hélt bara að gæð...