Leitin skilaði 213 niðurstöðum

af HringduEgill
Mið 25. Mar 2020 23:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1931
Skoðað: 148567

Re: Hringdu.is

Hæ. Þetta var heldur betur svæsið, sérstaklega á þessum tímum. En vandamálið var tengt DNSunum þannig að þeir sem voru með aðra DNSa fundu ekki fyrir þessu. Alltaf ömurlegt þegar bilanir koma upp og þessi var með þeim stærri í langan tíma. Takk öll þið sem sýnduð þolinmæði og aðstoðuðu jafnvel aðra ...
af HringduEgill
Mán 23. Mar 2020 20:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 2317

Re: Álag á netinu?

Takk takk! :D
af HringduEgill
Mán 23. Mar 2020 11:36
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 2317

Re: Álag á netinu?

Það var gerð breyting um 11 leitið sem hefur vonandi lagað þetta. Ekki hika við að láta mig vita ef þið lendið aftur í sama vandamáli. Takk aftur fyrir þolinmæðina fólk!
af HringduEgill
Mán 23. Mar 2020 09:03
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 2317

Re: Álag á netinu?

Sæl aftur. Við teljum að vandamálið liggi í útlandasambandi sem við erum að taka í gegnum Símann en þeir hafa staðfest við okkur sambærileg tilvik sín megin. Búið er að vinna í þessu síðan í nótt og vonandi kemur lausn sem allra fyrst. Þetta er virkilega slæm tímasetning en við þökkum innilega þolin...
af HringduEgill
Sun 22. Mar 2020 23:01
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 2317

Re: Álag á netinu?

Okkur grunar að þetta sé álagstengt og ætlum því að gera breytingar í nótt til að jafna það út. Viðhaldsvinna verður milli 01 og 04 -- fólk ætti hins vegar ekki að finna fyrir neinu rofi á þjónustu. Krossleggjum að sjálfsögðu fingur :)
af HringduEgill
Sun 22. Mar 2020 17:06
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 2317

Re: Álag á netinu?

Hæ!

Það kom upp vandamál fyrr í dag sem leystist um 14:40 leitið. Lýsti sér þannig að sumar vefsíður annað hvort opnuðust ekki eða voru mjög lengi að opnast. Ef einhver er enn að lenda í þessu má endilega senda mér skilaboð!

Afsakið þessi óþægindi :(

Kveðja,
Egill
af HringduEgill
Fim 19. Mar 2020 09:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1931
Skoðað: 148567

Re: Hringdu.is

Eins og stundum gerist þá voru eftirköst af viðhaldsvinnunni í morgun. Það var leyst rétt fyrir klukkan 09. Afsakið þið sem lenduð í löngu netleysi!
af HringduEgill
Mið 18. Mar 2020 21:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1931
Skoðað: 148567

Re: Hringdu.is

Sæl öll.

Erum með planaða viðhaldsvinnu í nótt milli 01 og 04. Rof á þjónustu ætti ekki að vara lengur en í 15 mín einhvern tímann á þessu bili.

Kveðja,
Egill
af HringduEgill
Þri 10. Mar 2020 16:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1931
Skoðað: 148567

Re: Hringdu.is

Daginn!

Við erum með viðhaldsvinnu í nótt, plönuð milli 02:00 og 04:00. Ef allt gengur vel erum við að tala um rof á þjónustu í 1-2 mín.

Kveðja,
Egill
af HringduEgill
Lau 22. Feb 2020 21:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1931
Skoðað: 148567

Re: Hringdu.is

Sæl aftur.

Viðhaldsvinnunni hefur verið frestað til aðfaranótt mánudags á sama tíma, milli 1 og 3.
af HringduEgill
Lau 22. Feb 2020 15:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1931
Skoðað: 148567

Re: Hringdu.is

Daginn.

Það er viðhaldsvinna hjá okkur í nótt sem hefur áhrif á alla viðskiptavini með heimanet. Vinnan er milli 01 og 03 og ef vel gengur er netleysið í mínútum á þessu tímabili. Sem fyrr þá þökkum við næturuglunum þolinmæðina!

Kveðja,
Egill
af HringduEgill
Þri 18. Feb 2020 17:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1931
Skoðað: 148567

Re: Hringdu.is

Hæ. Það er viðhaldsvinna hjá okkur í nótt milli klukkan 1 og 2. Hún hefur áhrif á ca 1200 notendur sem fara í gegnum Mílunet (kopar og ljósleiðara). Ef allt gengur upp ætti truflunin einungis að vara í nokkrar mínútur. Í einhverjum tilvikum gæti þurft að endurræsa router. Takk fyrir skilninginn! Kve...
af HringduEgill
Lau 01. Feb 2020 13:50
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 24
Skoðað: 1676

Re: Lokun koparsímkerfisins

Ef amma heldur sig hjá Símanum þá lítur dæmið svona út: Fyrir fyrsta maí: Heimasímaáskrift: 2.000kr Línugjald: 3.300kr Samtals: 5.300kr Eftir fyrsta maí: Heimasímaáskrift: 2000kr Línugjald: 3.300kr Gagnaflutningsnet: 3.200kr ( net án internets, fyrir þá sem nota bara heimasíma og Sjónvarp Sím,) lei...
af HringduEgill
Mið 29. Jan 2020 23:32
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 24
Skoðað: 1676

Re: Lokun koparsímkerfisins

Í fréttum í gær var talað um að koparsímkerfinu yrði lokað 1.maí. Hvað á amma að gera í því? Þarf amma að fá sér internet svo hún geti haldið símanúmerinu? Hvað er best og ódýrast að gera í þessu? Eg mæli með að hún komi með netið til okkar hjá Hringdu. Með neti ásamt leigu á router fylgir ókeypis ...
af HringduEgill
Þri 28. Jan 2020 21:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 24
Skoðað: 1676

Re: Lokun koparsímkerfisins

Í fréttum í gær var talað um að koparsímkerfinu yrði lokað 1.maí. Hvað á amma að gera í því? Þarf amma að fá sér internet svo hún geti haldið símanúmerinu? Hvað er best og ódýrast að gera í þessu? Eg mæli með að hún komi með netið til okkar hjá Hringdu. Með neti ásamt leigu á router fylgir ókeypis ...
af HringduEgill
Þri 14. Jan 2020 09:48
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraðavandamál
Svarað: 9
Skoðað: 833

Re: Hraðavandamál

Hæ.

Það var mjög líklegur sökudólgur fundinn í gær upp úr 21. Eftir að breyting átti sér stað sáum við stóraukinn hraða á þeim tengingum sem hafa verið að lenda í vandræðum. Munum að sjálfsögðu fylgjast áfram með þessu og ef einhver fær slæmt net í kvöld myndi ég gjarnan vilja fá skilaboð!

Takk.
af HringduEgill
Mán 13. Jan 2020 22:10
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraðavandamál
Svarað: 9
Skoðað: 833

Re: Hraðavandamál

Takk. Þú hafðir samband við mig, ég hef verið á RHnetinu síðustu ár og undantekningarlaust fengið flatt ~90 Mbps upload rate þegar ég er að uploada á Streamable. Þeas aldrei lent í þessu vandamáli áður. Núna er ég nýfluttur, bæði í nýtt hús og með þjónustuna til ykkar, og hef lent í því seinustu 2 ...
af HringduEgill
Mán 13. Jan 2020 22:09
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraðavandamál
Svarað: 9
Skoðað: 833

Re: Hraðavandamál

kjartanbj skrifaði:Erlenda hjá mér er líka mjög hægt, lengi að opna myndir af imgur td þegar ég er að browsa reddit td, hinsvegar er YouTube og Netflix og svona í fínu lagi


Það er sennilega tengt því að vinsælasta efnið á Netflix og YouTube er speglað og því minni líkur á að maður finni fyrir því.
af HringduEgill
Mán 13. Jan 2020 19:37
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraðavandamál
Svarað: 9
Skoðað: 833

Hraðavandamál

Sælir Vaktarar! Einhverjir ykkar hafa verið að taka eftir hraðavandamálum á kvöldin en ég hef rætt við allavega þrjá ykkar um helgina. Í stuttu máli þá fórum við í kerfislegar breytingar upp úr 10. des sem snýr að kúnnum á neti Mílu, bæði kopar og ljósleiðara. Þessar breytingar eiga að vera til hags...
af HringduEgill
Sun 12. Jan 2020 22:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1931
Skoðað: 148567

Re: Hringdu.is

Búið að vera alveg agalegt hér líka. Ætlaði að smella í niðurhal á Ubuntu 18.04lts og fékk að það tæki mig á milli 5-9klst. Frekar í hægari kantinum m.v. það sem á að vera 50/25 ljósnet. Enn áhugaverðara er að hraðamæling á speedtest við þjón gagnaveitunar skilar fullum hraða. https://www.speedtest...
af HringduEgill
Sun 12. Jan 2020 13:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1931
Skoðað: 148567

Re: Hringdu.is

Sælir,

Sendi ykkur skilaboð: gorkur, arons4 og brikir. Þurfum að skoða þetta!
af HringduEgill
Lau 04. Jan 2020 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1931
Skoðað: 148567

Re: Hringdu.is

Ansi dapurt hjá Hringdu. á 9 þús reikningi bæta þeir við rúmlega 1000 ef greiðsla fer 2 daga fram yfir eindaga, ekki upplifað aðra þetta grófir. Sælir! Veit ekki hvenær aðrir gefa út reikningana sína en hjá okkur er þetta tæplega mánuður sem fólk hefur til að greiða. Við erum hins vegar mjög libera...
af HringduEgill
Fim 14. Nóv 2019 17:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1931
Skoðað: 148567

Re: Hringdu.is

GuðjónR skrifaði:Ætli ég verði heppinn?


Við myndum alltaf rigga svona lottói þér í hag, þú veist það!
af HringduEgill
Fös 08. Nóv 2019 13:46
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Svarað: 13
Skoðað: 832

Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu

Ef þú vilt fjárfesta 25.000 krónum í router þá get ég mælt með Netgear Nighthawk AC1900. Hann er overkill fyrir 100 Mbps áskrift og litla íbúð en þá áttu router sem á framtíð fyrir sér. Minn er að skila mörg hundruð Mbps á WiFi og allri Gbps tengingunni yfir snúrurnar. Hann er ekki með neitt "...
af HringduEgill
Fös 08. Nóv 2019 13:10
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Svarað: 13
Skoðað: 832

Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu

Ef þú vilt fjárfesta 25.000 krónum í router þá get ég mælt með Netgear Nighthawk AC1900. Hann er overkill fyrir 100 Mbps áskrift og litla íbúð en þá áttu router sem á framtíð fyrir sér. Minn er að skila mörg hundruð Mbps á WiFi og allri Gbps tengingunni yfir snúrurnar. Hann er ekki með neitt "...