Leitin skilaði 545 niðurstöðum

af mikkimás
Mán 18. Mar 2024 15:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 48
Skoðað: 2286

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Eru ekki allir hérna nokkurnveginn sammála því að það er engin ástæða til þess að vera að festa vexti núna þegar prósentan er svona há? Er að íhuga valmöguleikana. Ekki festa vexti í hávaxtaumhverfi, rétt. Þetta er ekki svona svart-hvítt. Ekkert er svart-hvítt í svona flóknum málaflokki. En þetta e...
af mikkimás
Mán 18. Mar 2024 15:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 48
Skoðað: 2286

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Jón Ragnar skrifaði:
jericho skrifaði:Ég er samt í þeirri stöðu að geta leyft mér háar afborganir til að greiða lánið hraðar niður.



Málið er að afborgun af láninu lækkar og allt fer í vexti, galið dæmi


Ekki ef þú tekur jafna afborgun.
af mikkimás
Mán 18. Mar 2024 13:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 48
Skoðað: 2286

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Hausinn skrifaði:Eru ekki allir hérna nokkurnveginn sammála því að það er engin ástæða til þess að vera að festa vexti núna þegar prósentan er svona há? Er að íhuga valmöguleikana.

Ekki festa vexti í hávaxtaumhverfi, rétt.
af mikkimás
Lau 16. Mar 2024 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 48
Skoðað: 2286

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Er maður eitthvað betur staddur á verðtryggðu láni? er ekki vextir á því 3-4% og svo verðbólga ofaná það 6,6% eins og er svo 9,6-10,6+/-% ? eða eru óverðtryggðu að fara hækka mikið úr 10-11% ? https://www.sedlabanki.is/annad-efni/verdbolga/ https://www.landsbankinn.is/markadir/visitolur/visitalaney...
af mikkimás
Lau 16. Mar 2024 15:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 48
Skoðað: 2286

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Fjöldi heimila þarf á næstunni að fórna annað hvort einkaneyslu eða eignamyndun.

Ef ég þekki íslendinga rétt verður hið síðarnefnda fyrir valinu.
af mikkimás
Fim 14. Mar 2024 07:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

„Ef ný kvika reyn­ir að fara upp sömu leið þá get­ur þessi fyr­ir­staða haldið aft­ur af henni. Þá reyn­ir hún að leita eitt­hvað annað ef það eru ekki aðrar leiðir fær­ar þarna á Sund­hnúka­svæðinu.“ https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/13/minni_likur_a_gosi_eftir_thvi_sem_lengra_lidur/ Hef ...
af mikkimás
Mið 13. Mar 2024 17:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

„Ef ný kvika reyn­ir að fara upp sömu leið þá get­ur þessi fyr­ir­staða haldið aft­ur af henni. Þá reyn­ir hún að leita eitt­hvað annað ef það eru ekki aðrar leiðir fær­ar þarna á Sund­hnúka­svæðinu.“ https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/13/minni_likur_a_gosi_eftir_thvi_sem_lengra_lidur/ Hef ...
af mikkimás
Þri 12. Mar 2024 20:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver hérna flugmaður ?
Svarað: 6
Skoðað: 755

Re: Einhver hérna flugmaður ?

Kannski fisflug sé eitthvað fyrir þig?

Ekki sama drægnin, en samt örugglega gaman.

https://fisflug.is/velknuin-fis/laerid-ad-fljuga/
af mikkimás
Mán 11. Mar 2024 07:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Bara vonandi að eldvirknin fari að drulla sér yfir í Eldvörpin.

Óskhyggja, en samt, það má alltaf vona.
af mikkimás
Fös 08. Mar 2024 21:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: PC Audiophile entry combo á geggjuðu verði - Made in USA
Svarað: 17
Skoðað: 9750

Re: PC Audiophile entry combo á geggjuðu verði - Made in USA

Hvaða heyrnatólamagnara á maður að fara í fyrir ca. 80k? Hef ekkert vit á þessu, en mér finnst eins og HD600 (1-2 ára gömul) heyrnatólin mín eigi meira inni. Hef aldrei verið sérstaklega hrifinn af hljóminum. Þau eru ekki slæm, mér finnst bara að það ætti að vera meira stökk frá 12 ára gömlu HD598 s...
af mikkimás
Mið 06. Mar 2024 15:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvað er í gangi núna???? Fullt af skjálfum vestast á eykjanesi og einn yfir 3 Það hef­ur verið tölu­verð skjálfta­virkni við Reykja­nestá í dag. „Það er mjög vana­legt að það sé skjálfta­virkni á Reykja­nesskag­an­um og við Reykja­nestána er sig í gangi og orku­vinnsla sem get­ur valdið smá skjálft...
af mikkimás
Sun 18. Feb 2024 13:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er margt farið að benda til þess að það styttist í eldgos úti fyrir sjó við Eldey. Skjálfta­hrinan gæti bent til komandi neðan­sjávar­goss (Vísir.is) Þá gýs varla nálægt svartsengi? Held við séum ekki svo heppin. En mér skilst að þegar byrji að gjósa í Eldvörpum, þá séum við nokkuð safe í Grind...
af mikkimás
Sun 11. Feb 2024 16:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verkfæri
Svarað: 18
Skoðað: 1975

Re: Verkfæri

Hjaltiatla skrifaði:Ég nota sjálfur.
iFixit Pro Tech : https://elko.is/vorur/ifixit-pro-tech-v ... TEU1453074
Bacho bitasett og Skrúfjárn fyrir bitasett (Fyrir heimilið,skrúfuvél og tölvustúss).

Þó ég sé lítið í því að byggja tölvur, þá eru þetta kaup sem ég sé ekki eftir og hafa reynst mér vel.
af mikkimás
Lau 10. Feb 2024 05:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sem betur fer er að hlýna smá.
af mikkimás
Fim 08. Feb 2024 18:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Aumingjalegustu gosin eru að valda mesta skaðanum.

Merkilegur andskoti.
af mikkimás
Fim 08. Feb 2024 10:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þá eru þessi forheimsku gatnamót úr sögunni. Það er þó léttir í þessu öllu saman.
af mikkimás
Fim 08. Feb 2024 10:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hraunið er komið upp að Grindavíkurvegi hjá Bláa lóns afleggjara.
af mikkimás
Fim 08. Feb 2024 10:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég ímyndaði mér alltaf að fyrst að kvikan væri komin með greiðari leið upp í efri lög jarðskorpunnar þá yrðu skjálftarnir minni, hreinlega því að minni þrýsting þyrfti frá kvikunni til að bola efni frá á leið sinni upp á yfirborðið. Örugglega rétt. En þegar jarðskjálftarnir voru tíðastir á tímabili...
af mikkimás
Fim 08. Feb 2024 09:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Einhver sem saknar jarðskjálftanna? Það eru nýjir jarðskjálftar á leiðinni. Hafðu ekki neinar áhyggjur. Það er ástæða fyrir því að svo fáir jarðskjálftar hafa verið undanfarið. Það er erfitt fyrir spennu að myndast og losna (jarðskjálftar) þegar jarðvegurinn er þetta meyr eftir lætin frá 10. nóvemb...
af mikkimás
Mið 24. Jan 2024 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eitt sem ég hef pælt smá í er þessi tími sem tekur að storkna/kólna í hrauninu nægilega til hægt sé að moka því í burtu af Grindavíkurvegi. Þetta gefur smá smjörþefinn af því sem koma skal ef/þegar hraun fer yfir Reykjanesbrautina. Mun hún verða lokuð í mánuð? Hvaða þýðingu hefur það á flug, túrism...
af mikkimás
Sun 14. Jan 2024 16:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég held að byggð í Grindavík sé lokið. Nú er spurning hvernig gert verður upp við fólk sem er með fasteignir þarna. Lánastofnanir þurfa líklega að afskrifa þetta. Til þess er Náttúruhamfaratrygging Íslands, https://nti.is . Hvað ef það er enginn grundvöllur lengur fyrir langtímabúsetu í bæjarfélagi...
af mikkimás
Sun 14. Jan 2024 14:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þeir gerðu það sem þurfti að gera í Vestmannaeyjum. En Grindavík er rýmd og ég held að það sé enginn þarna lengur, þessi hugmynd að dæla vatninu þyrfti að fara í gegnum fjórar hálaunaðar nefndir í dag. Þeir eru hafa heldur aldrei verið bjartsýnir á að vatnskæling myndi breyta neinu í Grindavík. Kvi...
af mikkimás
Sun 14. Jan 2024 13:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

ja alltaf betra að hafa varnargarð. hann er að virka. að hluta. en sprungan ferð þvert í gegnum bæinn og ég hef sagt það áður. hvað er það að stoppa hraunið frá því að opnast bakvið varnargarðinn eða jafnvel inní miðjum bænum. sem annað af því er rétt eins og er. Þetta eru þrjár sviðsmyndir, að því...
af mikkimás
Sun 14. Jan 2024 12:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2163
Skoðað: 321202

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Gunnar skrifaði:virka illa ef sprungan opnast hinumegin við hann :guy

Þú hlýtur samt að átta þig á því að þegar bæði garður og sprunga eru fyrir neðan vatnaskil, þá ertu alltaf a priori í betri málum með garð en án hans?