Leitin skilaði 67 niðurstöðum

af mikkimás
Fim 05. Des 2019 19:07
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Gerir hærra FPS þig að betri spilara? Nvidia og Linus TechTips vinna saman að sjá hvort það reynist
Svarað: 4
Skoðað: 223

Re: Gerir hærra FPS þig að betri spilara? Nvidia og Linus TechTips vinna saman að sjá hvort það reynist

Þessu tengt. Heyrði einhvern tímann af simracer sem átti að vera frekar góður, einn af þeim bestu í bransanum. Sá notaði ekki fokdýran búnað eins og DD mótor. Var bara með gamla góða Logitech G29/G920. Get ekki ímyndað mér að hitt draslið (riggið, stýrið, pedalar, o.s.frv.) hafi verið merkilegt í sj...
af mikkimás
Mið 06. Nóv 2019 14:49
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ráðlegging við að tengja loft ljós
Svarað: 7
Skoðað: 510

Re: Ráðlegging við að tengja loft ljós

Ég er sáttur með að hafa ekki kallað í fagmann.

Þetta var fínn skóli, þó að eftiráhyggju hafi þetta ekki verið nein kjarneðlisfræði.

Takk fyrir hjálpina samt allir :)
af mikkimás
Lau 02. Nóv 2019 19:14
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ráðlegging við að tengja loft ljós
Svarað: 7
Skoðað: 510

Re: Ráðlegging við að tengja loft ljós

hagur skrifaði:Auðvitað alltaf best að fá fagmann í verkið, en þú getur farið í Byko og keypt einn meter af svona ídráttarvír í öllum litum. Smellu og stungutengi fást þar líka í litlum pokum. Þú ert ekki nauðbeygður til að kaupa þetta í svaka magni ;)

Er einhver ákveðin breidd af vír sem ég ætti að kaupa?
af mikkimás
Lau 02. Nóv 2019 18:36
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ráðlegging við að tengja loft ljós
Svarað: 7
Skoðað: 510

Re: Ráðlegging við að tengja loft ljós

Æji, sennilega væri bara best að tala við rafvirkja.

Annars gæti ég setið uppi með 29 metra af einþættri snúru og 50 stykki af smellutengjum ef ég fer að versla sjálfur fyrir örfá ljós.

Takk samt.
af mikkimás
Lau 02. Nóv 2019 16:56
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ráðlegging við að tengja loft ljós
Svarað: 7
Skoðað: 510

Ráðlegging við að tengja loft ljós

Sælir. Hef ekki verið þekktur fyrir að vera handlaginn DIY maður, en ég er þó að reyna að læra. Var að kaupa mér nýja íbúð og keypti fallegt ljós í leiðinni, en þarf ráðleggingar með að tengja það, enda að gera svona í fyrsta skipti. Fyrir var einföld pera tengd í aðeins bláa og brúna, engin jarðten...
af mikkimás
Þri 22. Okt 2019 20:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann
Svarað: 11
Skoðað: 916

Re: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann

Takk fyrir svörin.

Þetta er algjör no-brainer fyrir mér núna.
af mikkimás
Sun 20. Okt 2019 08:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann
Svarað: 11
Skoðað: 916

Re: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann

Takk kærlega fyrir svörin.

En eru naglarnir að slitna fljótt eða detta úr eins þeim er gjarnt á bifreiðadekkjum?
af mikkimás
Lau 19. Okt 2019 21:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann
Svarað: 11
Skoðað: 916

Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann

Sælir. Eru einhverjir hjólreiðargarpar á vaktinni? Mig langar að hjóla í vetur, mér til yndisauka en aðallega líkamsræktar. Sem krakki fór ég allar mínar ferðir á hjóli og pældi ekkert í neinum fjandans nagladekkjum, en þá notaði ég hjól aðallega sem samgöngumáta. Sem fullorðinn er ég að pæla hvort ...
af mikkimás
Þri 15. Okt 2019 20:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 62
Skoðað: 3334

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Fólk fer til helvítis fyrir að keyra alla Reykjanesbrautina ekki vitandi að stefnuljósið sé á.

Og já, ég hef oft haft það verra.
af mikkimás
Þri 15. Okt 2019 16:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ég hef tekið ákvörðun! (Póstur um persónulíf frá A til Ö, ekki smella ef þú fýlar ekki þannig!)
Svarað: 13
Skoðað: 1657

Re: Ég hef tekið ákvörðun! (Póstur um persónulíf frá A til Ö, ekki smella ef þú fýlar ekki þannig!)

tl;dr

Ekkert við þig að sakast, samt, bara mína nanóathyglisgáfu.

En ég óska þér samt alls hins besta.
af mikkimás
Fim 10. Okt 2019 13:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)
Svarað: 16
Skoðað: 1077

Re: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)

Um leið og ég eignast nægan pening til að kaupa mér allt sem mig vantar, þá verð ég ánægður.
af mikkimás
Mið 25. Sep 2019 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OBD snúrur
Svarað: 3
Skoðað: 370

OBD snúrur

Sælir.

Vitið þið um búð á höfuðborgarsvæðinu sem selur OBD snúrur?

https://www.amazon.co.uk/OBD-Extension- ... B01AGR076S
af mikkimás
Lau 24. Ágú 2019 17:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google Earth í Chrome, WebGL 2.0
Svarað: 0
Skoðað: 316

Google Earth í Chrome, WebGL 2.0

Sælir. Í tölvu hjá vandamanni er Radeon Vega 8 GPU, DirectX11. Google Earth í Chrome virkar ekki, fæ bara upphafsskjámyndina sem neitar að hlaðast (Loading in progress. 0 of skrilljón tonnum af steinum, o.s.frv.). Ég prófaði Google Earth (so-called) Pro, sem kom með meldingu í sambandi við OpenGL eð...
af mikkimás
Fös 09. Ágú 2019 12:39
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Smíði á "budget" kappaksturshermi
Svarað: 13
Skoðað: 1530

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Endilega leyfa okkur að fylgjast með.

Gaman af svona delluverkefnum sem ómögulegt er að réttlæta.
af mikkimás
Fös 09. Ágú 2019 12:31
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Direct Drive Build
Svarað: 5
Skoðað: 454

Re: [ÓE] Direct Drive Build

Hver er verð hugmyndinn þín á svona pakka? T.d. bara það sem að er á myndinni sem þú settir, inn kostar um 211þús fyrir Direct drive búnaðinn og svo festingar fyrir hann á 35þús, stýrið sjálft á 52þús og festing fyrir það á 28þús. Heildar pakki upp á 326þús, og þá vantar sendingarkostnað til Ísland...
af mikkimás
Mán 29. Júl 2019 21:29
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraði ljósleiðara Mílu m.v. venjulegt net
Svarað: 7
Skoðað: 710

Re: Hraði ljósleiðara Mílu m.v. venjulegt net

Predator skrifaði:Ég er með ca 800-900 upp og niður á gagnaveitu ljósi.

66faldur hraði?

Ég er svo gamaldags, er smeykur um að fá víðáttubrjálæði.
af mikkimás
Mán 29. Júl 2019 21:01
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraði ljósleiðara Mílu m.v. venjulegt net
Svarað: 7
Skoðað: 710

Hraði ljósleiðara Mílu m.v. venjulegt net

Sælir. Þetta er nethraðinn hjá mér yfirleitt með venjulega nettengingu: https://www.speedtest.net/result/8457393880 Hvað get ég gert ráð fyrir að hraðinn verði raunhæft séð með ljósleiðara Mílu? (Ég tek ekki mikið mark á markaðssetningu yfirleitt.) Er það mismunandi eftir staðsetningu? Ég er að fara...
af mikkimás
Mið 19. Jún 2019 21:39
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Warning: Potential Security Risk Ahead
Svarað: 5
Skoðað: 685

Warning: Potential Security Risk Ahead

Þetta sé ég efst á síðunni: Warning: Potential Security Risk Ahead Firefox detected a potential security threat and did not continue to http://www.vaktin.is. If you visit this site, attackers could try to steal information like your passwords, emails, or credit card details. What can you do about it?
af mikkimás
Þri 04. Jún 2019 10:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skipulag dekkjageymslu í bílskúr
Svarað: 10
Skoðað: 998

Re: Skipulag dekkjageymslu í bílskúr


Myndin er óskýr, en sé þetta hillan sem mér sýnist vera, þá er hún djöfulsins martröð að setja saman.
af mikkimás
Þri 02. Apr 2019 08:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjar eru leikreglur "20.000kr. í hvelli" happaþrennunar?
Svarað: 9
Skoðað: 1146

Re: Hverjar eru leikreglur "20.000kr. í hvelli" happaþrennunar?

Hef ekki keypt happaþrennu síðan ég var ca. 10 ára.

En ég spila í Lottó um hverja helgi, þ.a. kannski er ég ekki jafn gáfaður og ég hélt.
af mikkimás
Fim 28. Mar 2019 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig á maður að komast í fríið og er allt að fara í fokk?
Svarað: 33
Skoðað: 2638

Re: Hvernig á maður að komast í fríið og er allt að fara í fokk?

rapport skrifaði:Hef nánast meiri áhyggjur af þessum flugvélamálum uppá sumarfríið en efnahagsmálunum.

Hvað um að fara í frí innanlands?
af mikkimás
Þri 12. Mar 2019 15:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrirtæki sem birta ekki vöruverð á heimasíðum
Svarað: 4
Skoðað: 472

Fyrirtæki sem birta ekki vöruverð á heimasíðum

Ekki lesa nema þú hafir gaman af tilgangslausum nöldurpóstum. -- Getur einhver snillingur útskýrt fyrir mér hvers vegna sum fyrirtæki birta ekki vöruverð á heimasíðum sínum? Ég meina, WTF? Á. Guðmundsson til dæmis. Ég þurfti nýjan skrifborðsstól fyrir nokkrum mánuðum, og ÁG var fyrsta fyrirtækið sem...
af mikkimás
Mið 27. Feb 2019 14:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Procar
Svarað: 17
Skoðað: 2303

Re: Procar

Þetta er eiginlega bara ekki rétt. Fólk er að taka framhjóladrifna smábíla (og örlítið stærri) á leigu allan ársins hring. Það er kannski minna um það tímabilið des-feb að fólk sé á framhjóladrifnu en þessir bílar standa fólki til boða og það velur þá. Raunin er sú að það eru ekki það margir dagar ...
af mikkimás
Mið 27. Feb 2019 12:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Procar
Svarað: 17
Skoðað: 2303

Re: Procar

Baldurmar skrifaði:Hef alveg séð bílaleigubíla til sölu sem hafa verið keyrðir 50k á ári, svo 13k á ári væri fáránlega lágt..

Fer allt eftir því hvernig bíll það er.

Jeppar eru í keyrslu allan ársins hring, en litlir bílar aðeins ca. þrjá mánuði á ári.
af mikkimás
Mán 10. Des 2018 21:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: How To Uninstall McAfee Antivirus
Svarað: 2
Skoðað: 468

Re: How To Uninstall McAfee Antivirus

Þetta er 5 ára gömul snilld sem ég er aðeins að sjá fyrst í dag.

En já, McAfee Corp. má fara til helvítis.