Leitin skilaði 55 niðurstöðum

af mikkimás
Lau 24. Ágú 2019 17:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google Earth í Chrome, WebGL 2.0
Svarað: 0
Skoðað: 255

Google Earth í Chrome, WebGL 2.0

Sælir. Í tölvu hjá vandamanni er Radeon Vega 8 GPU, DirectX11. Google Earth í Chrome virkar ekki, fæ bara upphafsskjámyndina sem neitar að hlaðast (Loading in progress. 0 of skrilljón tonnum af steinum, o.s.frv.). Ég prófaði Google Earth (so-called) Pro, sem kom með meldingu í sambandi við OpenGL eð...
af mikkimás
Fös 09. Ágú 2019 12:39
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Smíði á "budget" kappaksturshermi
Svarað: 13
Skoðað: 1347

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Endilega leyfa okkur að fylgjast með.

Gaman af svona delluverkefnum sem ómögulegt er að réttlæta.
af mikkimás
Fös 09. Ágú 2019 12:31
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Direct Drive Build
Svarað: 5
Skoðað: 392

Re: [ÓE] Direct Drive Build

Hver er verð hugmyndinn þín á svona pakka? T.d. bara það sem að er á myndinni sem þú settir, inn kostar um 211þús fyrir Direct drive búnaðinn og svo festingar fyrir hann á 35þús, stýrið sjálft á 52þús og festing fyrir það á 28þús. Heildar pakki upp á 326þús, og þá vantar sendingarkostnað til Ísland...
af mikkimás
Mán 29. Júl 2019 21:29
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraði ljósleiðara Mílu m.v. venjulegt net
Svarað: 7
Skoðað: 573

Re: Hraði ljósleiðara Mílu m.v. venjulegt net

Predator skrifaði:Ég er með ca 800-900 upp og niður á gagnaveitu ljósi.

66faldur hraði?

Ég er svo gamaldags, er smeykur um að fá víðáttubrjálæði.
af mikkimás
Mán 29. Júl 2019 21:01
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraði ljósleiðara Mílu m.v. venjulegt net
Svarað: 7
Skoðað: 573

Hraði ljósleiðara Mílu m.v. venjulegt net

Sælir. Þetta er nethraðinn hjá mér yfirleitt með venjulega nettengingu: https://www.speedtest.net/result/8457393880 Hvað get ég gert ráð fyrir að hraðinn verði raunhæft séð með ljósleiðara Mílu? (Ég tek ekki mikið mark á markaðssetningu yfirleitt.) Er það mismunandi eftir staðsetningu? Ég er að fara...
af mikkimás
Mið 19. Jún 2019 21:39
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Warning: Potential Security Risk Ahead
Svarað: 5
Skoðað: 584

Warning: Potential Security Risk Ahead

Þetta sé ég efst á síðunni: Warning: Potential Security Risk Ahead Firefox detected a potential security threat and did not continue to http://www.vaktin.is. If you visit this site, attackers could try to steal information like your passwords, emails, or credit card details. What can you do about it?
af mikkimás
Þri 04. Jún 2019 10:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skipulag dekkjageymslu í bílskúr
Svarað: 10
Skoðað: 814

Re: Skipulag dekkjageymslu í bílskúr


Myndin er óskýr, en sé þetta hillan sem mér sýnist vera, þá er hún djöfulsins martröð að setja saman.
af mikkimás
Þri 02. Apr 2019 08:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjar eru leikreglur "20.000kr. í hvelli" happaþrennunar?
Svarað: 9
Skoðað: 1089

Re: Hverjar eru leikreglur "20.000kr. í hvelli" happaþrennunar?

Hef ekki keypt happaþrennu síðan ég var ca. 10 ára.

En ég spila í Lottó um hverja helgi, þ.a. kannski er ég ekki jafn gáfaður og ég hélt.
af mikkimás
Fim 28. Mar 2019 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig á maður að komast í fríið og er allt að fara í fokk?
Svarað: 33
Skoðað: 2493

Re: Hvernig á maður að komast í fríið og er allt að fara í fokk?

rapport skrifaði:Hef nánast meiri áhyggjur af þessum flugvélamálum uppá sumarfríið en efnahagsmálunum.

Hvað um að fara í frí innanlands?
af mikkimás
Þri 12. Mar 2019 15:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrirtæki sem birta ekki vöruverð á heimasíðum
Svarað: 4
Skoðað: 433

Fyrirtæki sem birta ekki vöruverð á heimasíðum

Ekki lesa nema þú hafir gaman af tilgangslausum nöldurpóstum. -- Getur einhver snillingur útskýrt fyrir mér hvers vegna sum fyrirtæki birta ekki vöruverð á heimasíðum sínum? Ég meina, WTF? Á. Guðmundsson til dæmis. Ég þurfti nýjan skrifborðsstól fyrir nokkrum mánuðum, og ÁG var fyrsta fyrirtækið sem...
af mikkimás
Mið 27. Feb 2019 14:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Procar
Svarað: 17
Skoðað: 2097

Re: Procar

Þetta er eiginlega bara ekki rétt. Fólk er að taka framhjóladrifna smábíla (og örlítið stærri) á leigu allan ársins hring. Það er kannski minna um það tímabilið des-feb að fólk sé á framhjóladrifnu en þessir bílar standa fólki til boða og það velur þá. Raunin er sú að það eru ekki það margir dagar ...
af mikkimás
Mið 27. Feb 2019 12:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Procar
Svarað: 17
Skoðað: 2097

Re: Procar

Baldurmar skrifaði:Hef alveg séð bílaleigubíla til sölu sem hafa verið keyrðir 50k á ári, svo 13k á ári væri fáránlega lágt..

Fer allt eftir því hvernig bíll það er.

Jeppar eru í keyrslu allan ársins hring, en litlir bílar aðeins ca. þrjá mánuði á ári.
af mikkimás
Mán 10. Des 2018 21:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: How To Uninstall McAfee Antivirus
Svarað: 2
Skoðað: 446

Re: How To Uninstall McAfee Antivirus

Þetta er 5 ára gömul snilld sem ég er aðeins að sjá fyrst í dag.

En já, McAfee Corp. má fara til helvítis.
af mikkimás
Mán 26. Nóv 2018 16:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cyber Monday
Svarað: 22
Skoðað: 1714

Re: Cyber Monday

GuðjónR skrifaði:Það toppar engin þennan díl!
https://www.heimkaup.is/samsung-galaxy-note-9

1% afsláttur!!!

Ég hélt ég ætlaði ekki að verða eldri rétt áðan.
af mikkimás
Mán 26. Nóv 2018 13:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða dílum náðuð þið á Black friday
Svarað: 2
Skoðað: 490

Re: Hvaða dílum náðuð þið á Black friday

Sjálfsvirðing mín.
af mikkimás
Fös 16. Nóv 2018 14:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Advania búið að loka versluninni
Svarað: 43
Skoðað: 4706

Re: Advania búið að loka versluninni

Ef það er einhver Advania gæi á Vaktinni, þá höfum á hreinu að ég er ekki að fara splæsa +150k í fartölvu sem ég fæ ekki einu sinni að sjá áður en ég dreg fram kreditkortið.
af mikkimás
Þri 13. Nóv 2018 13:00
Spjallborð: Windows
Þráður: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu
Svarað: 10
Skoðað: 1183

Re: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Takk, en ég legg ekki í þessa för aftur.
af mikkimás
Þri 13. Nóv 2018 12:32
Spjallborð: Windows
Þráður: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu
Svarað: 10
Skoðað: 1183

Re: Win10 pikkar ekki upp HDMI sjónvarp eftir uppfærslu

Það er í alvörunni talað meira en ár frá því ég nærri missti geðheilsuna. Allavega, þessi uppfærsla lagaði ekki neitt til lengdar. Hef ekki tengt sjónvarpið við fartölvuna síðan ég gafst upp, en ástæðan var örugglega bara sú að glænýja sjónvarpið var í miklu hærri upplausn heldur en eldgamla fartölv...
af mikkimás
Mán 29. Okt 2018 09:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dekkjastærðir - Hvað passar?
Svarað: 20
Skoðað: 1464

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

appel skrifaði:Ætli þetta sé ekki spekkað í manualinum sem er oftast í hanskahólfinu?

Eða skrifað á límmiða inn á öðrum hvorum hurðafalsinum.
af mikkimás
Sun 07. Okt 2018 20:44
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 25
Skoðað: 1878

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Ég keypti Westlake (heilsárs) kínadekk undir jeppann hjá mér í fyrravetur af Dekkverk. Fékk ganginn á 80þ sem er mjög ódýrt m.v. aðra framleiðendur. Ég get ekki annað en mælt með þeim, virka vel í sjó og bleytu, eru ekki hávaðasöm og sér nánast ekkert á þeim eftir árs notkun. Minnir að á Dekkverk s...
af mikkimás
Þri 02. Okt 2018 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skatturinn og fjölskyldulán vegna íbúðakaupa
Svarað: 19
Skoðað: 1802

Re: Skatturinn og fjölskyldulán vegna íbúðakaupa

Við hjónin fengum lánað frá vandamönnum og gerðum í raun svona málamyndasamning um lán uppá 2%, aðalega til að hafa allt uppá borðum. Þetta er fært inná skattskýrslu og skatturinn setur ekkert útá það, gætum jafnvel verið að fá smá vaxtabætur vegna þess. (líklega eru allar vaxtabætur sem við fáum f...
af mikkimás
Mán 01. Okt 2018 20:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skatturinn og fjölskyldulán vegna íbúðakaupa
Svarað: 19
Skoðað: 1802

Skatturinn og fjölskyldulán vegna íbúðakaupa

Sælir.

Ef foreldrar vilja (óformlega) lána barni sínu fyrir útborgun á íbúð, er það eitthvað sem kemur skattinum nauðsynlega við?

Hefur einhver reynslu með það hvort skatturinn hafi skipt sér af í kjölfar framtalsskila?
af mikkimás
Mið 26. Sep 2018 17:30
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Virkar umræður
Svarað: 35
Skoðað: 3240

Re: Virkar umræður

Fair enough.
af mikkimás
Mið 26. Sep 2018 16:11
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Virkar umræður
Svarað: 35
Skoðað: 3240

Virkar umræður

Er hrifinn af því að sjá hluta með "Virkum umræðum" efst. En ég myndi vilja að söluþræðir yrðu aðskildir frá umræðuþræðum í sér hluta, "Virkir söluþræðir". Veit að ekki eru allir eins og ég, en mér finnst umræðuþræðirnir týnast í hafi af sölu/kaupþráðum sem ég persónulega hef eng...
af mikkimás
Mið 26. Sep 2018 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Svarað: 16
Skoðað: 1417

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Dýrari bílar í dag eru með 360° mynd sem er samsett úr 4 gleiðlinsu myndum á hvorri hlið og svo myndinni púslað saman í tölvu. Skapar mjög sannfærandi loftmynd af bílnum. Ég er meira að hugsa um tryggingarleg sjónarmið. Finnst þetta ekki það merkileg tækni að ekki megi setja í middle-class bíla með...