Leitin skilaði 118 niðurstöðum

af mikkimás
Lau 16. Maí 2020 17:01
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Pæla í Nýjum ~32" Leikjaskjár
Svarað: 3
Skoðað: 380

Re: Pæla í Nýjum ~32" Leikjaskjár

Ég er 100% að fara í alíslenska verslun að kaupa erlenda vöru :)
af mikkimás
Lau 16. Maí 2020 11:42
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Pæla í Nýjum ~32" Leikjaskjár
Svarað: 3
Skoðað: 380

Pæla í Nýjum ~32" Leikjaskjár

Sælir. Mig langar í alvöru nýjan 32"-34" leikjaskjá, aðallega til að spila Assetto Corsa, F12019 o.s.frv. Sé ekki fyrir mér að ég spila aðra leiki í bráð. Hef ekkert á móti því að eyða 100k-120k. Var að pæla í bognum skjá, en skilst á fólki sem spila ökuherma að það breyti nákvæmlega engu....
af mikkimás
Fös 08. Maí 2020 20:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.
Svarað: 10
Skoðað: 1066

Re: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.

Sælir netverjar. Veit einhver hvernig bílaleigurnar þjónusta bílana sína. Keypti bíl um daginn af bílasölu í Reykjanesbæ sem var áður í eigu Blue carrental. Í smurbók er samviskusamlega fyllt inn smurþjónusta en ekkert annað. Hvergi skrifað hvað var gert og hvernig þjónustu bíllinn fékk. Veit td ek...
af mikkimás
Þri 05. Maí 2020 21:51
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: teikniborð/skjár/thing?
Svarað: 9
Skoðað: 469

Re: teikniborð/skjár/thing?

J1nX skrifaði:Þakka þér kærlega fyrir þessar upplýsingar, ætlað skoða þetta :) er í lagi að ég hendi á þig pm ef ég hef einhverjar fleiri spurningar?

Af hverju ekki bara að henda spurningunum inn á þennan þráð og leyfa öðrum í svipuðum hugleiðingum að njóta góðs af?
af mikkimás
Mán 04. Maí 2020 22:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zero 10 X hlaupahjól
Svarað: 27
Skoðað: 1957

Re: Zero 10 X hlaupahjól

Þegar ég hugsa útí það, þá er þetta líklega betri nýting á þessum pening... Kostar nokkurn veginn það sama. https://www.apple.com/shop/product/MX572ZM/A/apple-mac-pro-wheels-kit Ég keypti mér einmitt þetta, þvílíkur munur! https://www.apple.com/shop/product/MWUG2LL/A/pro-stand Nei ég keypti þetta e...
af mikkimás
Sun 19. Apr 2020 13:45
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Ráðleggingar varðandi budget laptop
Svarað: 7
Skoðað: 1173

Re: Ráðleggingar varðandi budget laptop

Ég myndi aldrei fara í Lenovo. Var að henda einni sem ég fékk fyrir 3 árum á 250k, ónýt vegna USB-C galla, en hún var útskipti tölva fyrir aðra Lenovo sem bókstaflega allt var að. Ef þú ætlar að fara í þetta merki taktu þá það ódýrasta sem þú finnur og ekki reikna með meira en 2 ára endingu. Var ek...
af mikkimás
Fös 17. Apr 2020 17:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41659

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

32 á sjúkrahúsi, aðeins 3 á gjörgæslu.

Mjög jákvæð þróun.
af mikkimás
Fös 17. Apr 2020 14:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Til sölu: ChromeCast Ultra
Svarað: 2
Skoðað: 1559

Re: Til sölu: ChromeCast Ultra

Lækkað verð.

Fer á 7.500 kr.
af mikkimás
Fös 17. Apr 2020 14:52
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [Selt] 4 x Sumardekk 195/65R15
Svarað: 0
Skoðað: 2035

[Selt] 4 x Sumardekk 195/65R15

"Hankook Kinergy Eco" stendur á þeim.

Verksmiðjudekk sem fylgdu með nýjum Golf 2016.

Ég fór beint og skipti yfir í heilsársdekk á sínum tíma, þ.a. þau eru keyrð max 100 km.

Umgangurinn fer á 10þ kr.

Er staðsettur í Reykjanesbæ.
af mikkimás
Mán 13. Apr 2020 14:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Svarað: 34
Skoðað: 4459

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Keypti mér hlut á eBay 22/3.

Hann á að koma einhvern tímann á milli 27/4 og 24/6 :lol:
af mikkimás
Sun 12. Apr 2020 16:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 10977

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Hef ekki tekið eftir neinni óeðlilegri notkun á hleðslunni í mínum Galaxy S7.
af mikkimás
Lau 11. Apr 2020 23:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: COVID-19 2020 Upplýsingaþráður
Svarað: 36
Skoðað: 6989

Re: COVID-19 2020 Upplýsingaþráður

GuðjónR skrifaði:Það er tvennt sem getur útskýrt þetta, annaðhvort eru kínverjar að ljúga til um fjölda smitaðra eða þeir eru búinir að stöðva faraldurinn með mótefni sem þeir þá halda leyndu.

Ljúga til um fjölda smita.
af mikkimás
Fös 10. Apr 2020 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Svarað: 30
Skoðað: 4519

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Ef ég vil bara einfalt dash cam, þarf ég þá eitthvað merkilegra en þetta ? Raddstýring, app tenging og skýgeymsla er eitthvað sem ég hef hvorki áhuga né not fyrir. Ég vil bara góða myndavél sem tekur skýr myndbönd að degi og nóttu og vistar á SD kort. Mér dettur helst í hug að þurfa eitthvað í dýrar...
af mikkimás
Fim 09. Apr 2020 09:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: pdf/epub/mobi/kindle Reader fyrir Nvidia Shield
Svarað: 1
Skoðað: 1528

pdf/epub/mobi/kindle Reader fyrir Nvidia Shield

Sælir. Finnst einhverjum öðrum skrítið að ekki sé til neinn pdf/epub/mobi/kindle reader á Google Store fyrir tæki eins og Nvidia Shield? Ég væri alveg til í að geta legið í lazyboy og lesið góða bók af sjónvarpskjánum rétt eins og af spjaldtölvu og tölvuskjá. Af hverju ekki sjónvarpsskjá? Er þetta a...
af mikkimás
Fös 03. Apr 2020 13:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 10977

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Jú þannig skil ég hvernig þetta á að virka. En það eru engin gögn að afhenda ef að það á ekki að kveikja á location fyrr en það á að afhenda gögnin. semsagt, ef að það er slökkt á location í símanum, þá í raun ætti forritið ekkert að vita hvar þú ert búin að vera. Þá finnst mér skrítið að ég sé ekk...
af mikkimás
Fös 03. Apr 2020 12:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 10977

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Er það svo ekki þannig að gögnin eru ekki send burt fyrr en sóttvarnir skima þig jákvæðan?

Þá myndi ég halda að síminn safni staðsetningargögnum og þegar kemur að því að afhenda gögnin þurfi að kveikja á Location.
af mikkimás
Fös 03. Apr 2020 12:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 10977

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Er appið sem sagt ekki merkilegra en svo að það veit ekki hvort það sé kveikt á Location eða ekki?
af mikkimás
Fös 03. Apr 2020 12:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 10977

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Hjá mér er Notification sem segir: "Rakning í gangi. Vel gert! Nú ert þú hluti af rakningateyminu."

Og svo hef ég ekki verið krafinn um að kveikja á Location service:
Screenshot_20200403-120513_Settings.jpg
Screenshot_20200403-120513_Settings.jpg (71.18 KiB) Skoðað 2526 sinnum
af mikkimás
Fös 03. Apr 2020 09:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 10977

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Þó svo að þetta app visti ekki staðsetningar á server , þá þarf maður að vera með location services virkt á tækinu og það er allt saman vistað hjá Google frænda og Epla framleiðslunni. Hægt að skoða gamlar staðsetningar hvar maður hefur verið að þvælast ef maður er með þetta location service virkt ...
af mikkimás
Mið 01. Apr 2020 23:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Viaplay kemur til Íslands.
Svarað: 6
Skoðað: 2742

Re: Viaplay kemur til Íslands.

Skilst að þeir hafi tryggt sé F1 sýningarréttinn á Íslandi, sem er það eina sem mér finnst fútt í sem stendur.

Vonandi bætast við enska deildin og meistaradeildin á næstunni.

Og já ég vil geta valið um lýsendur, og helst haft enga.
af mikkimás
Mið 01. Apr 2020 10:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eðlilegur hjartsláttur í svefni?
Svarað: 26
Skoðað: 4267

Re: Eðlilegur hjartsláttur í svefni?

Úrið er mjög líklega að rugla, eða að fá óáreiðanleg input.

En ef ekki, þá er spurning hvort nefið þitt sé mögulega stíflað og hamli eðlilegum andardrætti.
af mikkimás
Mán 30. Mar 2020 22:21
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Til sölu: ChromeCast Ultra
Svarað: 2
Skoðað: 1559

Re: Til sölu: ChromeCast Ultra

Smá bump.
af mikkimás
Sun 29. Mar 2020 09:26
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Til sölu: ChromeCast Ultra
Svarað: 2
Skoðað: 1559

Til sölu: ChromeCast Ultra

Keypt í endaðan janúar.

Fer á 10þ.

Staðsett í Reykjanesbæ.
af mikkimás
Mán 23. Mar 2020 19:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?
Svarað: 41
Skoðað: 5957

Re: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?

urban skrifaði:Ertu þá að spá í þér prívat og persónulega eða almennt?
Já og ef almennt, afhverju þá?

Almennt, og það sem blitz sagði.

Það er engin tilviljun að nær allir seðlabankar heims eru með hóflega verðbólgu sem sitt æðsta markmið.
af mikkimás
Sun 22. Mar 2020 18:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?
Svarað: 41
Skoðað: 5957

Re: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?

Af öllum mögulegum sviðsmyndum held ég að almenn (meira en bara eldsneytisverð) og viðvarandi verðhjöðnun sé ekki líkleg til að raungerast í okkar örhagkerfi með einn minnsta gjaldmiðil heims. Og það er gott mál. Er ekki með verðtryggt lán, en af tvennu illu kýs ég frekar mikla verðbólgu en hóflega ...