Henjo skrifaði:Mér sýnist Icelandair eiga vélarnar sem þeir nota.
Airbus vélarnar fjórar eru allar á leigu, sem og þessar tvær sem eru að bætast við.
XLR vélarnar sem koma eftir nokkur ár verða keyptar.
Held þeir eigi allar Boeing vélarnar (757, 767 og 737).