Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af Prinsiinn
Mán 13. Jan 2014 18:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf smá álit.
Svarað: 10
Skoðað: 940

Re: Þarf smá álit.

Takk fyrir svörin en ég vill aðalega hafa stýrikerfið á ssd, allt annað hef ég á venjulega drifinu einnig er ég með 2tb auka drif sem er glæ nýtt og virkar mjög vel.
Ef einhvað er væri kannski hægt að finna betri hdd heldur en það sem ég hef valið?
af Prinsiinn
Mán 13. Jan 2014 08:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf smá álit.
Svarað: 10
Skoðað: 940

Re: Þarf smá álit.

Ég á frekar nýtt skjákort. Ekki viss um að ég vilji endurnýa.
af Prinsiinn
Mán 13. Jan 2014 01:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf smá álit.
Svarað: 10
Skoðað: 940

Þarf smá álit.

Sælir, það er kominn sá tími að fá sér nýa tölvu og ég ætla setja hana saman sjálfur. Ég er búinn að velja flestu hluti í tölvuna og vill fá álit yfir hvað ég gæti bætt fyrir litla hækkun í verði. Í tölvunni ætla ég að hafa Windows 8. (ég er ekki búinn að kaupa neina parta enþá.) Tölvu partar. Turn...