Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af matti0201
Mið 25. Des 2013 20:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er power supplier-inn í PS3 multivoltage?
Svarað: 2
Skoðað: 749

Er power supplier-inn í PS3 multivoltage?

Var að kaupa mér ps3 frá Bandaríkjunum, aftan á stendur að hann virki fyrir 120v - 1,5A - 60Hz. - en það er verið að segja mér að þetta virki að tengja þetta beint í vegg án straumbreytis - model nr er cech-2104a

Veit einhver hvort það sé satt?