Leitin skilaði 13 niðurstöðum

af kasper3
Lau 29. Mar 2014 21:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchange?
Svarað: 44
Skoðað: 7842

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Ég sé að margir hæla JustCoin hérna, en vandamálið við þá er að þeir eru svo litlir í þessum skiptibransa. Um leið og þú ert með nokkra bitcoins en ekki brot af honum til að skipta í USD, þá þarftu að selja þig ansi lágt til að losna við alla þá bicoins sem þú ert með ef þig vantar að dumpa þeim hra...
af kasper3
Lau 29. Mar 2014 21:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hefur einhver reynslu af btc-e.com ??
Svarað: 3
Skoðað: 1241

Re: Hefur einhver reynslu af btc-e.com ??

Já bróðir minn er einmitt að láta færa á paypalið sitt og ég er að fylgjast með hvernig það fer. En ég hef meiri áhuga að senda á beint á kreditkortið þar sem bæði tekur BTC-E minna fyrir það, og svo losna ég við að borga PayPal gjald fyrir að senda það á kortið.
af kasper3
Fös 28. Mar 2014 23:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hefur einhver reynslu af btc-e.com ??
Svarað: 3
Skoðað: 1241

Re: Hefur einhver reynslu af btc-e.com ??

Þessi þráður hefur komið tvisvar inn hjá mér. Afsaka það
af kasper3
Fös 28. Mar 2014 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hefur einhver reynslu af btc-e.com ??
Svarað: 3
Skoðað: 1241

Hefur einhver reynslu af btc-e.com ??

Sælir,

Er með þónokkuð af dollurum eftir myntbraskið inná btc-e.com. Nú ætla ég að casha mig út að hluta inn á VISA kreditkort í plús. Hefur einhver reynslu af þessari síðu hérna? Er að pæla hvað er ætlast til að maður skrifi í "purse"?
af kasper3
Fös 24. Jan 2014 13:47
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE tölvuskjá 27"
Svarað: 1
Skoðað: 226

Re: ÓE tölvuskjá helst 27" með HDMI

upp
af kasper3
Mið 22. Jan 2014 23:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE tölvuskjá 27"
Svarað: 1
Skoðað: 226

ÓE tölvuskjá 27"

Óska eftir 27" tommu skjá. Tilbúinn að borga sanngjarnt verð á bilinu 15-30 þús
af kasper3
Mið 22. Jan 2014 09:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Með hvernig lyklaborðs músar compói mæliði með?
Svarað: 4
Skoðað: 661

Re: Með hvernig lyklaborðs músar compói mæliði með?

Búinn að breyta titli. Eru menn þá sáttir?
af kasper3
Mið 22. Jan 2014 08:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Með hvernig lyklaborðs músar compói mæliði með?
Svarað: 4
Skoðað: 661

Með hvernig lyklaborðs músar compói mæliði með?

Er það ekki undarlegt alveg hreint hvernig hlutir geta tekið upp á því að bila akkúrat þegar ábyrgaðartími er nýútrunninn. Held að fleiri hérna hljóti að kannast við þetta hvimleiða mál. Skilst að þeir hönnuðir sem best metnir í bransanum séu þeir sem ná að hanna hlutina einmitt með þessu móti. Ég e...
af kasper3
Þri 24. Des 2013 12:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár
Svarað: 7
Skoðað: 979

Re: TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár

Tölvuskjárinn seldur
af kasper3
Þri 24. Des 2013 00:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár
Svarað: 7
Skoðað: 979

Re: TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár

takk fyrir ábendinguna trausti164 með verðin. Þetta eru ekkert heilög verð því ég er ekki sami gúrúinn og þú greinilega í þessum málum. Ég er alveg sallarólegur og tek allri gagnrýni með stóískri ró :) Þú gætir kannski bent mér á sanngjarna verðlagningu á kortinu og vinnsluminnunum?
af kasper3
Mán 23. Des 2013 13:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár
Svarað: 7
Skoðað: 979

TS Netkort, Skjákort, Vinnsluminni, Tölvuskjár

Er með til sölu: Er með til sölu netkort sem er nánast ónotað. Keypti það í Tölvutek í vor en tölvan mín hrundi skömmu seinna þannig að þetta er nánast ónotað. Þetta er líka bluetooth. Það er af tegundinni Gigabyte GC-WB150 og kostaði mig 7000 kall. Verð 5000 kr Er með til sölu 4 DDR3 vinnsluminni. ...