Leitin skilaði 344 niðurstöðum

af Drilli
Fim 28. Mar 2024 00:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 494

Re: Uppfærslupælingar

Það er nú enginn rosalegur hraði í þessum vinnsluminnum en örgjörvinn hjá þér er ágætur. i5 13600K er glæsilegur örgjörvi, sem og i5 14600K. Þá þarftu að færa þig yfir í annað móðurborð vegna stærri örgjörva og þá myndi ég taka DDR5 support. Þetta er auðvitað orðið stærri pakki og gæti verið að kost...
af Drilli
Mið 20. Mar 2024 12:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á móðurborði fyrir i7
Svarað: 4
Skoðað: 484

Re: Uppfærsla á móðurborði fyrir i7

Verður það að vera ASUS? Eru svona oftast með overpriced borð. Ég hef verið að taka góða díla á Amazon, þeir henda oft í tilboð á móðurborðum, sérstaklega frá USA en stundum flottari dílar á .De Skoðaðu þessi: MSI: https://www.amazon.com/MSI-Z790-P-ProSeries-Motherboard-Processors/dp/B0BHBQFHTN/ref=...
af Drilli
Þri 19. Mar 2024 20:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Geggjuð leikjavél - GTX 3070Ti -i5 13600k
Svarað: 4
Skoðað: 462

Re: [TS] Geggjuð leikjavél - GTX 3070Ti -i5 13600k

Hugsa að mynd af vélinni myndi hjálpa sölu. Verðhugmynd gæti verið um 200.000 kr give or take, IMHO. Flott vél =D>
af Drilli
Sun 17. Mar 2024 19:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT Leikjaturn - Geforce RTX 3060Ti - AM4 Ryzen 9 5900X ofl
Svarað: 2
Skoðað: 326

Re: [TS] Leikjaturn - Geforce RTX 3060Ti - AM4 Ryzen 9 5900X ofl

Ef þú hefur áhuga á að selja skjákortið sér, sendu á mig PM með verðhugmynd.
af Drilli
Sun 17. Mar 2024 17:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: PC tölva með Orginal Geforce 3070 til sölu
Svarað: 3
Skoðað: 279

Re: PC tölva með Orginal Geforce 3070 til sölu

peppster skrifaði:Held ég selji allt í pakka takk samt. :)


Ef þér snýst hugur eða færð boð í allt nema skjákort, þá veistu af mér.
af Drilli
Sun 17. Mar 2024 16:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: PC tölva með Orginal Geforce 3070 til sölu
Svarað: 3
Skoðað: 279

Re: PC tölva með Orginal Geforce 3070 til sölu

Hefurðu áhuga á að selja mér 3070 kortið sér? Ef svo er sendu mér PM um mögulegt verð.
af Drilli
Sun 17. Mar 2024 01:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS 14900k örri
Svarað: 5
Skoðað: 909

Re: TS 14900k örri

Bara forvitni, ertu að fara yfir í 14900KS?
af Drilli
Fös 15. Mar 2024 13:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 48
Skoðað: 3407

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

[...] Mætti svo ekki skoða það að setja X3D á Vaktina þar sem þetta virðast vera bestu gaming CPUs í boði? Það er nú ansi margt sem vantar að uppfæra inná Vaktinni. Það væri alveg frábært ef einhver myndi gefa sér tíma í að henda inn 14th kynslóðinni af örgjörvum og eitthvað af skjákortum og vinnsl...
af Drilli
Mið 13. Mar 2024 22:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Svarað: 46
Skoðað: 7923

Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?

En afhverju ekki bara að kaupa þetta frá DK? https://www.coolshop.is/vara/oculus-meta-quest-3-128gb-vr-headset/23HW5S/?gad_source=1&gclid=Cj0KCQjwncWvBhD_ARIsAEb2HW9f6TeA2YBvpsVQxJNBum8NXOsuh3lK1wqZMx0ttoXIdhCZd1XQaskaAnb_EALw_wcB&gclsrc=aw.ds Virðist vera 103.000. Kr með vsk og sendingu. Ek...
af Drilli
Mið 13. Mar 2024 00:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 3060Ti / 3070 / 4060 / 4060Ti
Svarað: 1
Skoðað: 294

[ÓE] 3060Ti / 3070 / 4060 / 4060Ti

Sælir
Ég óska eftir 3060Ti / 3070 / 4060 / 4060Ti endilega sendið mér PM ef þið eigið til eftirfarandi kort. Þarf upplýsingar um kortið, framleiðanda, verðhugmynd og aldur.
Eingöngu þessi kort koma til greina.

Bkv. Andri
af Drilli
Fim 11. Jan 2024 00:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2248

Re: örgjörva vandræði

Oxide skrifaði:Þá svona í framhaldinu..... 13900KS eða 14900KF sem replacement?

Ef þú hefur valið um það, allan daginn 14th gen. Þó svo þeir performa svipað þá er alltaf betra að hoppa í nýrri útgáfu. Updates, endursölu e.t.c
af Drilli
Þri 02. Jan 2024 11:31
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir Turn kassa
Svarað: 4
Skoðað: 393

Re: Óska eftir Turn kassa

Það eru útsölur núna, var búinn að sjá flotta kassa frá 15-21þ. Vildi bara láta þig vita.
af Drilli
Þri 07. Nóv 2023 23:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Ts] 13600k corsair 2x 16gb 3200mhz asus tuf gaming d4 *selt*
Svarað: 2
Skoðað: 1621

Re: [Ts] 13600k corsair 2x 16gb 3200mhz asus tuf gaming d4 *selt*

40k fyrir móðurborð og cpu?
af Drilli
Sun 29. Okt 2023 10:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 242
Skoðað: 119789

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Hér er mitt score: https://www.3dmark.com/spy/42674433 Er með CPU'inn og skjákortið kappað á rafmagns ingjöf til að reyna að láta tölvuna (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) kaldar og hljóðlausa (að mestu). En þessar niðurst...
af Drilli
Lau 21. Okt 2023 10:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 14900k thoughts and comments
Svarað: 10
Skoðað: 1982

Re: 14900k thoughts and comments

Meðað við það sem ég hef lesið og séð þá finnst mér 14900K vera vonbrigði, vs 13900K, var að vonast eftir meiri afköstum, þegar þessir tveir eru bornir saman.

Held að ég uppfæri ekki..
af Drilli
Mán 18. Sep 2023 15:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla - skjár vs örgjörvi
Svarað: 5
Skoðað: 1839

Re: Uppfærsla - skjár vs örgjörvi

Alveg klárlega örgjörvinn. Ef þú ferð í 5800x3D, passaðu bara að vera með ágætis kælingu með honum.
af Drilli
Sun 17. Sep 2023 01:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva 1440p/144Hz - Aðstoð óskast
Svarað: 2
Skoðað: 1966

Re: Ný tölva 1440p/144Hz - Aðstoð óskast

Hér er hugmynd: https://builder.vaktin.is/build/C34A0 https://builder.vaktin.is/build/C34A0 Þetta er þrusu fín vél, meðað við það úrval sem til er hér á klakanum. Þá þarftu bara að redda þér skjákorti. Best er að kaupa það að utan, eða notað kort hér af vaktinni. Ég myndi horfa á 3080/3080Ti eða 407...
af Drilli
Mið 30. Ágú 2023 17:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar corsair eps (CPU) kapal
Svarað: 6
Skoðað: 4419

Re: Vantar corsair eps (CPU) kapal

Ef þú þorir ekki í Gunna91 þá á ég þetta til handa þér líka. Free of charge..
af Drilli
Þri 22. Ágú 2023 00:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget
Svarað: 7
Skoðað: 4913

Re: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

Örgjörvi: Ryzen 7 - 7800x3d frá kísildal, verð: 77500 Örgjörvakæling: Deepcool LE500 MARRS vatnskæling 2x120mm frá kísildal, verð: 16500 Móðurborð: ASUS TUF b650-plus wifi AM5 ATX frá amazon.de, verð með sendingar-og tollkostnaði: 37558 (heildarverðið birtist í checkout hjá amazon) Vinnsluminni: Co...
af Drilli
Sun 20. Ágú 2023 07:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Voltage jailbreak á nvidia 40XX línunni
Svarað: 0
Skoðað: 5013

Voltage jailbreak á nvidia 40XX línunni

Voru þið búin að sjá þetta? Jailbreak á RTX 40XX línunni hjá Nvidia. Rambaði inn á þetta áðan og fannst þetta mjög áhugavert. Þeir sem eru með góða kælingu komast upp með svolítið meira performance útúr kortunum. 40XX línan hefur verið læst í voltage þangað til þessi gæji komst að því hvernig á að o...
af Drilli
Lau 19. Ágú 2023 15:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: GTX 980 30.000kr
Svarað: 13
Skoðað: 1480

Re: GTX 980 30.000kr

Myndi segja raunhæft verð væri 10-15þ alveg í hreinskili sagt. Ég var að selja lítið notað 3060 kort á 10.000 kr í júlí. Það fékk að hangs inni í margar vikur á 15.000 án sölu.