Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Mán 06. Jan 2014 09:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [AMD] Vantar 7850/7870
- Svarað: 0
- Skoðað: 357
[AMD] Vantar 7850/7870
Sæl öllsömul, ég hef ekki postað hér áður en ég er í svolitlum vandræðum. Ég var að keyra tvö AMD HD7850 í sirka 2 ár, keyrði þau yfirklukkuð undir miklu álagi 24/7. Eitt kortið byrjaði að sýna artifacts og almennt fraus skjámyndina, var að íhuga í að baka það en það er mjög last resort. Mig langaði...