Leitin skilaði 158 niðurstöðum

af SolviKarlsson
Sun 07. Des 2014 00:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]
Svarað: 10
Skoðað: 994

Re: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

LG G3 (Android) Steps to follow: 5 Plug the USB cable into the phone. Touch and drag the notification bar down. Touch Charge phone. Touch the desired option (e.g., Media device (MTP)). The USB connection option has been changed. ? þakka kærlega fyrir þetta,enn þetta er akkúrat vandamálið þessi dálk...
af SolviKarlsson
Lau 06. Des 2014 21:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]
Svarað: 10
Skoðað: 994

Re: LG G3 tengist ekki við Tölvu ? [braðvantar hjálp :) ]

Búinn að prófa önnur USB port og aðrar tölvur?
af SolviKarlsson
Þri 02. Des 2014 22:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þess virði að kaupa 6 kjarna örgjörva?
Svarað: 17
Skoðað: 2593

Re: Þess virði að kaupa 6 kjarna örgjörva?

4 kjarnar er nógu gott ef þú ert í leikjum en ef þú vilt minnka tíma í að rendera myndir/myndbönd og fleira þá eru auka kjarnarnir að borga sig.
af SolviKarlsson
Þri 25. Nóv 2014 09:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.
Svarað: 45
Skoðað: 6215

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Hvað eru þau að runna heitt og ertu bara með stock kælinguna?
af SolviKarlsson
Sun 23. Nóv 2014 14:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?
Svarað: 15
Skoðað: 3027

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þeyya?

Gæti verið að þú þyrftir að kaupa WinRAR leyfi?
af SolviKarlsson
Mið 12. Nóv 2014 16:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafeindaíhlutir á Akureyri.
Svarað: 3
Skoðað: 914

Re: Rafeindaíhlutir á Akureyri.

Er Ískraft ekki með eitthvað svoleiðis?
af SolviKarlsson
Mán 20. Okt 2014 16:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: One Plus One Invite í boði
Svarað: 55
Skoðað: 7412

Re: One Plus One Invite í boði

Er 16GB útgáfan bara á 299$ eða er þetta verð á einhverjum samningi?
af SolviKarlsson
Fös 17. Okt 2014 00:10
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: *FREE* Payday The Heist! 16.okt
Svarað: 4
Skoðað: 1222

Re: *FREE* Payday The Heist! 16.okt

er ekki einhver sem ætlar að deila backup file á deildu?
af SolviKarlsson
Fim 16. Okt 2014 17:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: !!Official!! steam backup á deildu.net
Svarað: 158
Skoðað: 25836

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Ætlar ekki einhver að deila Payday The Heist þar sem hann er frír í dag á steam?
af SolviKarlsson
Þri 07. Okt 2014 17:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjá á ég að kaupa?
Svarað: 8
Skoðað: 1157

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa?

En ef það er möguleiki á bl2411pt að overclocka í 75 hz, er maður að taka eftir miklu, eða truflar input lagið þá bara meira?
af SolviKarlsson
Þri 07. Okt 2014 16:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjá á ég að kaupa?
Svarað: 8
Skoðað: 1157

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa?

Hversu alvarlegur "gamer" ertu? Ertu að keppa professionally eða notarðu þá bara sem afþreyingu? Ég myndi ekki segja að ég væri super serious gamer, en ég vil ekki að skjárinn sé að koma í veg fyrir að ég gæti gert mitt besta, skilurðu hvert ég er að fara? Ég er ekkert að fara að krefjast...
af SolviKarlsson
Þri 07. Okt 2014 11:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjá á ég að kaupa?
Svarað: 8
Skoðað: 1157

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa?

Sá svo einn hér á Vaktinni viewtopic.php?f=11&t=61944 ætli þessi sé ekki bara ágætur "All-round"? Hvað finnst ykkur?
af SolviKarlsson
Mán 06. Okt 2014 23:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjá á ég að kaupa?
Svarað: 8
Skoðað: 1157

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa?

Takk fyrir, en ég myndi helst halda mig við 24" því ég hef bara því miður ekki pláss á skrifborðinu mínu fyrir stærra :|
af SolviKarlsson
Mán 06. Okt 2014 20:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjá á ég að kaupa?
Svarað: 8
Skoðað: 1157

Hvaða skjá á ég að kaupa?

Nú er komið að því að bæta við sig skjá. Núna er ég með BenQ G2020HD 20" skjá. Ég vil kaupa skjá helst undir 40 þús. Ég mun spila tölvuleiki á við LoL, Dota, Counter-strike, Shadow of Mordor o.fl. En ég hef einnig verið að leika mér við vinnslu í After Effects, Photoshop og því um líkt. Með hva...
af SolviKarlsson
Mið 24. Sep 2014 18:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)
Svarað: 25
Skoðað: 4432

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

LG G2 eða G3 eru að lenda undir valinu hjá mér, mér líst mjög vel á G3 sérstaklega að þú getur stækkað minnið með sd korti og skipt út batterýinu.

Svo er gott að minnast á að Z3 fer nú að koma út með 3100mAh batterý
af SolviKarlsson
Fös 29. Ágú 2014 16:23
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir iPod touch Má eyða!
Svarað: 3
Skoðað: 444

Re: Óska eftir iPod touch

Ég er með 4th Gen 8GB. Vasarispur á bakhlið, framhlið í góðu standi.
Allt virkar eins og það á að virka, hef farið vel með batterýið. En myndin í efra-hægra horninu reiknar stundum vitlaust % á hleðslunni.
Læt hann fara ódýrt. Sentu mér skilaboð
af SolviKarlsson
Fös 15. Ágú 2014 22:26
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Heimabíós magnari
Svarað: 0
Skoðað: 286

[ÓE] Heimabíós magnari

Óska eftir heimabíósmagnara helst 100w/ch, 5.1 Skoða allt!

er einnig að leita að skjávarpa 720p+

Hafið samband við mig hér á Vaktinni
af SolviKarlsson
Fim 24. Júl 2014 20:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
Svarað: 39
Skoðað: 5035

Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta

"Nextbook Premium 8 Pro" spjaldtölvan mín dó í mánuðinum. Var að verða 2ja ára. Fór með hana í Tölvulistann á Suðurlandsbraut í síðustu viku og hún greindist með ónýtt móður morð . Fékk í staðinn nýrra módel, með 2svar sinnum meira minni, öflugri örgjörva og alles. Kann vel að meta svona ...
af SolviKarlsson
Fim 17. Júl 2014 13:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig skjá ætti ég að fá mér?
Svarað: 11
Skoðað: 1891

Re: Hvernig skjá ætti ég að fá mér?

Super HD = 1440p held ég að hann sé að meina
af SolviKarlsson
Mið 25. Jún 2014 19:08
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Rafhjóla kit til sölu (lækkað verð)50.000kr[selt]
Svarað: 34
Skoðað: 5291

Re: Rafhjóla kit til sölu (komið verð)

Er þetta verðið fyrir bara þetta rafhjólakit án reiðhjóls? Það var verið að bjóða mér lítið notað rafhól með öllu á 50 þús. dregur 25 - 30 km. þekki ekkert gæðin á þessu en það er gífurlegur verðmunur. Það breytir líka miklu um ástands batterýsins. Margir eru kannski að selja hjólið sitt vegna slæm...
af SolviKarlsson
Fim 29. Maí 2014 11:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: !!Official!! steam backup á deildu.net
Svarað: 158
Skoðað: 25836

Re: !!Official!! steam backup á deildu.net

Reyndar ekki steam backup. En vegna þess að Battlefield 3 er frír þessa dagana á Origin, er ekki einhver sem getur sett upp backup fæla?
af SolviKarlsson
Fim 29. Maí 2014 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvuleikur á Unglingalandsmóti?
Svarað: 12
Skoðað: 1181

Re: Tölvuleikur á Unglingalandsmóti?

En veit einhver hvaða leik verður keppt í?
af SolviKarlsson
Mið 28. Maí 2014 14:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvuleikur á Unglingalandsmóti?
Svarað: 12
Skoðað: 1181

Tölvuleikur á Unglingalandsmóti?

Tók eftir að það verður keppt í "tölvuleik" á Unglingalandsmóti UMFÍ. Veit einhver hvaða leikur þetta er?

Annars hvað finnst ykkur um þetta?

http://umfi.is/unglingalandsmot-2014
af SolviKarlsson
Þri 13. Maí 2014 22:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Langar þig að vinna þér inn BTC (verðgildi um 430-500$)?
Svarað: 36
Skoðað: 6800

Re: Langar þig að vinna þér inn BTC (verðgildi um 430-500$)?

Áhuginn er til staðar, hvernig förum við að þessu?