Leitin skilaði 256 niðurstöðum

af dbox
Lau 06. Feb 2016 03:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

BugsyB skrifaði:ég er með svoleðis og er mjög hrifinn af þeim og með noise canceling


Hvar fást þau?
af dbox
Fim 04. Feb 2016 02:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

BugsyB skrifaði:ég er með samsung level on og ég er mjög hrifnn af þeim og þau kosta bara um 30k


Koma þau svipað út og sennheiser?
af dbox
Fim 04. Feb 2016 02:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hver eru bestu paid live iptv addonin fyrir kodi
Svarað: 74
Skoðað: 11080

Re: Hver eru bestu paid live iptv addonin fyrir kodi

Ég var með ntv.mx i ár man ekki eftir að hafa lent i hökti eða laggi.
Ég er ekki með þetta í dag. Er þetta orðið óstöðugt?
Varðandi greiðslur er þetta með þeim öruggari iptv addonum.
af dbox
Þri 02. Feb 2016 19:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: kodi acestream linkar virka ekki hjá mér
Svarað: 5
Skoðað: 894

Re: kodi acestream linkar virka ekki hjá mér

Er gjörsamlega ráðþrota búinn að prófa nánast allt.
Er einhver með ráð.
af dbox
Mán 01. Feb 2016 12:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: kodi acestream linkar virka ekki hjá mér
Svarað: 5
Skoðað: 894

kodi acestream linkar virka ekki hjá mér

Er búinn að vera að reyna finna út úr þessu í 2 mánuði.
Ég er með p2p streams addonið innstalað og plexus innstalað en ekkert virkar.
Ég sendi sem viðhengi skjáskot af því sem kemur upp hjá mér.
Nota android box.
af dbox
Sun 31. Jan 2016 03:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hver eru bestu paid live iptv addonin fyrir kodi
Svarað: 74
Skoðað: 11080

Re: Hver eru bestu paid live iptv addonin fyrir kodi

Er ntv.mx að dala niður?
af dbox
Fim 28. Jan 2016 23:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

dori skrifaði:Lúkka alveg solid og fá fína dóma t.d. á Amazon. Eini gallinn sem ég sé án þess að vita nokkuð um þau er að þau virka rosa bulky. En það er fítus fyrir sumum...


Já er sammála þér með það.
Er til betri hönnum á svipuðu verði?
af dbox
Fim 28. Jan 2016 21:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: að leita eftir íslenskum fan pages eða groups á facebook
Svarað: 2
Skoðað: 570

Re: að leita eftir íslenskum fan pages eða groups á facebook

vesi skrifaði:er þetta ekki ákkúrat það sem Fb. er að selja? svona gróft á litið allavegana,


Selja?
af dbox
Fim 28. Jan 2016 21:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: að leita eftir íslenskum fan pages eða groups á facebook
Svarað: 2
Skoðað: 570

að leita eftir íslenskum fan pages eða groups á facebook

Er einhver möguleiki að leita eftir íslenskum fan pages eða groups á facebook án þess að slá inn nafnið.
Er þá aðalega að fiska eftir hvort maður getur séð lista með fjölda læka eða fólksfjölda í hópum.
af dbox
Mið 27. Jan 2016 23:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Er ekki alveg eins gott að kaupa 1.0 wireless. Munurinn er nú varla svo mikill? Momentum 1.0 wireless eru ekki til, momentum línan bauð ekki upp á þráðlaus til að byrja með Ruglingurinn er til kominn því að partur af fyrsta batchi Momentum Wireless (2.0) var innkallað útaf eitthverjum vandræðum með...
af dbox
Mið 27. Jan 2016 22:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Er ekki alveg eins gott að kaupa 1.0 wireless.
Munurinn er nú varla svo mikill?
af dbox
Þri 26. Jan 2016 00:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hver eru bestu iptv forritin fyrir android box fyrir sportið
Svarað: 3
Skoðað: 729

Re: Hver eru bestu iptv forritin fyrir android box

Er aðalega að spá í sambandi við fótboltan Ef þú ert aðallega að hugsa þetta til að horfa á boltann og ég leyfi mér að gera ráð fyrir að þú eigir við enska boltann og CL þá eru komin nokkur ótrúlega góð ókeypis addons á Kodi. Undanfarið hefur þetta fría dót snarbatnað, Phoenix (ferð í Valhalla og l...
af dbox
Sun 24. Jan 2016 21:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hver eru bestu iptv forritin fyrir android box fyrir sportið
Svarað: 3
Skoðað: 729

Re: Hver eru bestu iptv forritin fyrir android box

Er aðalega að spá í sambandi við fótboltan
af dbox
Sun 24. Jan 2016 14:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Takk ekki veist þú hvenær þau koma?
af dbox
Sun 24. Jan 2016 14:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Hvar fæ ég Momentum 2.0 Wireless hér á landi? Ég er búinn að leita víða sé þau hvergi.
af dbox
Lau 23. Jan 2016 15:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

þarf að skoða þetta.
af dbox
Lau 23. Jan 2016 02:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hver eru bestu paid live iptv addonin fyrir kodi
Svarað: 74
Skoðað: 11080

Re: Hver eru bestu paid live iptv addonin fyrir kodi

urban skrifaði:
Zaphod skrifaði:2100 ef þú tekur einn mánuð í einu og það er slatti af allskyns stöðvum þarna hef samt ekkert horft á þær.


Hvernig er þetta búið að koma út hjá þér ?


Segi það sama. Hökktir þetta?
af dbox
Fim 21. Jan 2016 23:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Momentum 1.0 komu út 2013 og voru frábær. Momentum 2.0 komu 2015 og eru enn betri. Momentum Wireless eru Bluetooth útgáfa af Momentum 2.0 og oft kölluð Momentum 2.0 Wireless. Betrumbætur á Momentum 2.0 er helst að nefna að þau eru samanbrjótanleg, hafa rýmri og mýkri púða og aðeins betri hljómgæði....
af dbox
Fim 21. Jan 2016 21:51
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Hver er munurinn á v2 og v 1.0?
af dbox
Fim 21. Jan 2016 21:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hver eru bestu iptv forritin fyrir android box fyrir sportið
Svarað: 3
Skoðað: 729

Hver eru bestu iptv forritin fyrir android box fyrir sportið

Er orðin þreyttur á kodi tekur of langan tíma að skipta milla rása og ekkert nema vesenið.
Er ekki til eitthvað þæginlegra. Vill ekki sjá mag.
af dbox
Mið 20. Jan 2016 23:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Skil þig. Veist þú hvenær Sennheiser Momentum Wireless v1.0 koma til landsins?
af dbox
Mið 20. Jan 2016 22:51
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

nidur skrifaði:Ég hef prófað Sennheiser Momentum Wireless v1.0 geðveik, kaupi mér örugglega v2 þegar þau koma.

Noise canceling ekki alveg jafn gott og í bose, en bose eru ekki BT sem er bara glatað.



Eru ekki wired alltaf betri?
af dbox
Mið 20. Jan 2016 22:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnartól.
Svarað: 61
Skoðað: 6672

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Er einhver munur á Sennheisier Momentum Wireless eða Wired td?