Leitin skilaði 156 niðurstöðum

af GönguHrólfur
Lau 16. Ágú 2014 13:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýjasta scamið? n1leikur.net
Svarað: 25
Skoðað: 3182

Re: Nýjasta scamið? n1leikur.net

En... Auroracoin er nánast verðlaust þessa dagana. Ef þú stelur 50 svona pökkum ertu kominn upp í 75 þúsund krónur. Krónur eru líka nánast verðlausar þessa dagana. Einn aur er 11 króna virði seinast þegar ég vissi, og í hverjum pakka er 31.8 aur, og það er sirka 17500.kr þá fyrir 50 "pakka&quo...
af GönguHrólfur
Lau 16. Ágú 2014 13:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýjasta scamið? n1leikur.net
Svarað: 25
Skoðað: 3182

Re: Nýjasta scamið? n1leikur.net

Ég ætla að vona sem fæstir hafi sett inn lykilorðið sitt þarna. Ef þið prófið að setja kennitölu þarna ( setjið inn 10 stafa streng ) þá lendið þið á "fake" facebook síðu sem postar svo lykilorðinu áfram Hér eru upplýsingarnar sem þið eruð að senda þeim kt:1234567890 Form Dataview sourcev...
af GönguHrólfur
Þri 05. Ágú 2014 01:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón fyrir...
Svarað: 16
Skoðað: 2752

Re: Að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón fyrir...

rapport skrifaði:http://www.nmi.is/studningur/enn-ad-hugsa/einkaleyfi-verndun-hugmynda/

Af hverju hugbúnaðarverkfræðing en ekki bara kláran forritara/tölvunarfræðing?


Ég svaraði þessari spurningu áður í þræðinum, en takk fyrir slóðina, mjög hjálpsamlegt.
af GönguHrólfur
Mán 04. Ágú 2014 22:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?
Svarað: 40
Skoðað: 4812

Re: Mundir þú neyta kannabis ef það yrði löglegt?

Einu efnin sem ég þarf eru hormón framleidd af líkama mínum, einna helst endorfín, síðan serótónín og þar á eftir koma dópamín og adrenalín :happy
af GönguHrólfur
Mán 04. Ágú 2014 17:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón fyrir...
Svarað: 16
Skoðað: 2752

Re: Að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón fyrir...

Stutt ábending, farðu mjög varlega í að segja fólki frá hugmyndinni ef þú ert ekki búinn að spjalla við lögfræðing sem er með þekkingu á einkaleyfum og einkarétti. Ég er ekki sammála, það eru oftast fyrstu mistökin sem gerð eru þegar kemur að frumkvöðlastarfi að segja engum frá hugmydinni. Þú vilt ...
af GönguHrólfur
Mán 04. Ágú 2014 00:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón fyrir...
Svarað: 16
Skoðað: 2752

Re: Að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón fyrir...

Annað sem ég velti mér fyrir er af hverju það þarf sérstaklega að vera hugbúnaðarverkfræðingur, getur þetta ekki verið tölvunarfræðingur eða jafnvel sjálfmenntaður forritari með mikla reynslu? Allt fólk með svipaða reynslu/menntun Jújú, ég var nú bara að leggja áherslu að ég er að leita að einhverj...
af GönguHrólfur
Sun 03. Ágú 2014 17:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón fyrir...
Svarað: 16
Skoðað: 2752

Re: Að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón fyrir...

Það er ekki hægt að segja svona. Ef þetta verkefni tekur ár í vinnu gerir það ~520 kr. í tímakaup. Best er að negla niður lista yfir allar kröfur í kerfinu og fá hugbúnaðarverkfræðing til að leggja tíma hversu lengi hann væri að útfæra allar kröfurnar. Út frá því er hægt að sirka út hversu langan t...
af GönguHrólfur
Sun 03. Ágú 2014 16:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón fyrir...
Svarað: 16
Skoðað: 2752

Re: Að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón fyrir...

tdog skrifaði:Ertu viss um að það sé ekki svona forrit til á markaðinum nú þegar?


Ef svo er, þá er það ekki mjög opinbert því ég hef leitað nokkuð gaumgæfilega..
af GönguHrólfur
Sun 03. Ágú 2014 16:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón fyrir...
Svarað: 16
Skoðað: 2752

Að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón fyrir...

Ég er að fara að stofna nýtt fyrirtæki á næsta ári, og upprunalega pælingin var að borga hugbúnaðarverkfræðing 1.milljón ISK, fyrir að búa til forritið sem ég er með í huga + 15% hlut í fyrirtækinu. Eru einhverjir hérna sem eru með þessa menntun og gætu hugsanlega tekið þetta í mál? Annars væri líka...
af GönguHrólfur
Lau 19. Júl 2014 20:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: UFC Gunnar Nelson
Svarað: 176
Skoðað: 28770

Re: UFC Gunnar Nelson

Shits about to get real, soon.
af GönguHrólfur
Lau 19. Júl 2014 19:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: UFC Gunnar Nelson
Svarað: 176
Skoðað: 28770

Re: UFC Gunnar Nelson

http://www.stod2.is/sport/ithrottagreinar/ufc/

Stendur ekki einusinni hérna hvenar hann byrjar, pirrandi...
af GönguHrólfur
Fim 03. Júl 2014 11:32
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar skjá 19"+ skoða allt, borga ekki meira en 10k
Svarað: 1
Skoðað: 288

Re: Vantar skjá 19"+ skoða allt, borga ekki meira en 10k

Bump, skoða meira að segja túpuskjái..
af GönguHrólfur
Mið 02. Júl 2014 13:41
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar skjá 19"+ skoða allt, borga ekki meira en 10k
Svarað: 1
Skoðað: 288

Vantar skjá 19"+ skoða allt, borga ekki meira en 10k

Titillinn segir það allt, endilega sendið á mig skilaboð.
af GönguHrólfur
Þri 06. Maí 2014 20:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir upptökuvél (1080p)
Svarað: 3
Skoðað: 374

Re: Óska eftir upptökuvél (1080p)

svanur08 skrifaði:http://www.sm.is/product/panasonic-tokuvel-digital-pan-hcv110


takk murrh
af GönguHrólfur
Þri 06. Maí 2014 19:10
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir upptökuvél (1080p)
Svarað: 3
Skoðað: 374

Re: Óska eftir upptökuvél (1080p)

Á engin á þessu landi upptöluvél? Það er fáránlega lítið úrval af þessu hérna.. Sumar búðir eru að selja rándýrt stuff á svona 80-100 þús, og bland er með nokkrar notaðar druslur..
af GönguHrólfur
Þri 06. Maí 2014 12:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir upptökuvél (1080p)
Svarað: 3
Skoðað: 374

Óska eftir upptökuvél (1080p)

Titillinn segir allt sem segja þarf, endilega skjótið á mig tilboðum.
af GönguHrólfur
Þri 01. Apr 2014 19:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 76746

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Ég veit ekki hvað er að fólki. Ég veit ekki hvað myndi láta því detta í hug að pósta samhengislausa mynd sem segir manni ekki einu sinni hvort að þetta er í Buy orders eða Sell orders með mjög ólýsandi setningu eins og "Hvað er að fólki?" En já það er einhver sem á 1300 AUR að selja þá. H...
af GönguHrólfur
Þri 01. Apr 2014 19:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 76746

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Mynd

Hvað er að fólki?
af GönguHrólfur
Þri 01. Apr 2014 16:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchange?
Svarað: 44
Skoðað: 7683

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Ok hérna er útskýringin : Hello, Your withdrawal has already been sent. However, please note that USD bank wires are rather expensive in terms of the bank's fees (about $30; see https://www.virwox.com/faq.php#_banking_fee" onclick="window.open(this.href);return false;), which is why we recommend aga...
af GönguHrólfur
Þri 01. Apr 2014 11:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchange?
Svarað: 44
Skoðað: 7683

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Ok, var að fá peninginn inn á Debet kortið mitt. Færði 151$ frá https://www.virwox.com" onclick="window.open(this.href);return false; en fékk 105,5$ inn á reikninginn. Vildi bara láta vita af þessu Bíddu, ég reyndi það en þeir gefa mér bara villu "IBAN/SWIFT" is wrong, samt skrifaði ég þa...
af GönguHrólfur
Mán 31. Mar 2014 21:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 76746

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

halldorjonz skrifaði:Hefði getað keypt 2k aura í gær á 0.0035, ég sleppti því #-o .. Hélt það myndi fara lægra og hætti að spá í þessu..
En damnn hefði svo getað crashað markaðinn í dag fyrir solid 10-13 bitcoin gróða :-"


Ég hefði íhugað sjálfsmorð í þínum sporum
af GönguHrólfur
Mán 31. Mar 2014 20:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pools,Miner´s info og annað :)
Svarað: 28
Skoðað: 5542

Re: Pools,Miner´s info og annað :)

Getur einhver sagt mér í mannamáli hvað ég get grætt mikið á því að kaupa mér rig á svona 150.000kr - á dag?
af GönguHrólfur
Mán 31. Mar 2014 18:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupi Auroracoins (sem allir fá FRÍTT)
Svarað: 18
Skoðað: 3245

Re: Kaupi Auroracoins (sem allir fá FRÍTT)

halldorjonz skrifaði::money :money :money :money :money


Mynd
af GönguHrólfur
Mán 31. Mar 2014 14:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 76746

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

magnusgu87 skrifaði:Hugsanlegt pump'n'dump í gangi. Whales at work.


Hvernig í fjandanum virkar það?
af GönguHrólfur
Mán 31. Mar 2014 11:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að selja bitcoins?
Svarað: 36
Skoðað: 7114

Re: Hvar á maður að selja bitcoins?

Er ekkert pleis þar sem maður getur látið leggja inn á bankareikning án þess að sýna fram á heimilisfang? Ég er ekki beint með fast heimilisfang eins og er.