Leitin skilaði 156 niðurstöðum

af GönguHrólfur
Mán 30. Sep 2013 19:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað var fyrsta tölvan þín?
Svarað: 16
Skoðað: 1008

Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?

Hálftengdir þræðir, svona til skemmtunar: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=44377" onclick="window.open(this.href);return false; http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=50676" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi þráður var fyrst og fremst gerður í ákveðnu gríns...
af GönguHrólfur
Mán 30. Sep 2013 18:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað var fyrsta tölvan þín?
Svarað: 16
Skoðað: 1008

Re: Hvað var fyrsta tölvan þín?

Oh, ég ætlaði að vera ógeðslega sniðugur og segja t-a-lva, en það breyttist víst að sjálfum sér úr því að það er of mikil synd hér að orða það sem svo.
af GönguHrólfur
Mán 30. Sep 2013 18:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað var fyrsta tölvan þín?
Svarað: 16
Skoðað: 1008

Hvað var fyrsta tölvan þín?

Hvenar öðluðust yður kæru tölvuáhugamenn fyrstu tölvu yðar? Ég fékk mína fyrstu tölvu þegar ég var 13 ára í fermingargjöf og var það Dell tölva með pentium 4 örgjörva sem ég notaði einkum í Guild Wars og Counter strike source iðkun.
af GönguHrólfur
Mán 30. Sep 2013 13:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fegursta orðið.
Svarað: 35
Skoðað: 3441

Re: Fegursta orðið.

Ég skrifaði svona 30 góð orð niður en það eyddist allt afþví að síðan var niðri þegar ég ýtti á senda :mad

Hérna eru nokkur samt..

Bardagi
Einblína
Faxi
Dýrlingur
Einvígi
af GönguHrólfur
Mán 30. Sep 2013 03:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1439
Skoðað: 372481

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Djöfull eruði kósí maður, ég þori varla að sýna mitt setup :(
af GönguHrólfur
Sun 29. Sep 2013 22:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Alvöru leikjavél til sölu *partasala* ALLT SELT!
Svarað: 42
Skoðað: 5797

Re: Alvöru leikjavél til sölu

Ég bíð 50k
af GönguHrólfur
Lau 28. Sep 2013 20:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða heyrnatólum mæliði með?
Svarað: 20
Skoðað: 1494

Re: Hvaða heyrnatólum mæliði með?

Safnaðu þér 20000 kalli í viðbót og fáðu þér þessi sennhaiser momentum http://pfaff.is/Vorur/5139-momentum.aspx Þau ertu fáránlega góð Ég á alveg fyrir þeim ég bara vill ekki eyða svona miklum pening í heyrnatól... Ég er viss um að þessi hd 380 séu alveg nóg fyrir mig, síðan er ég búinn að kaupa þa...
af GönguHrólfur
Lau 28. Sep 2013 00:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða heyrnatólum mæliði með?
Svarað: 20
Skoðað: 1494

Re: Hvaða heyrnatólum mæliði með?

hd380 pro segjum tveir trúði ekki hvað þetta eru rosaleg headsett fyrir 20 þúsund, ekki þau bestu ef þú plöggar þeim við mp3 spilara eða síma eða þannig en að nota þau með magnara og/eða hljóðkorti þá vakna þau til lífsins segjum þrír, er þó ekki sammála þér með að þau séu ekki best til að tengja v...
af GönguHrólfur
Fös 27. Sep 2013 23:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða heyrnatólum mæliði með?
Svarað: 20
Skoðað: 1494

Re: Hvaða heyrnatólum mæliði með?

hd380 pro segjum tveir trúði ekki hvað þetta eru rosaleg headsett fyrir 20 þúsund, ekki þau bestu ef þú plöggar þeim við mp3 spilara eða síma eða þannig en að nota þau með magnara og/eða hljóðkorti þá vakna þau til lífsins segjum þrír, er þó ekki sammála þér með að þau séu ekki best til að tengja v...
af GönguHrólfur
Fös 27. Sep 2013 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða heyrnatólum mæliði með?
Svarað: 20
Skoðað: 1494

Re: Hvaða heyrnatólum mæliði með?

Ok hvar fæ ég þau? Link?
af GönguHrólfur
Fös 27. Sep 2013 23:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða heyrnatólum mæliði með?
Svarað: 20
Skoðað: 1494

Hvaða heyrnatólum mæliði með?

Ég er að leita mér að einhverjum hagstæðum heyrnatólum í kringum 35 þús, ekki með mic á. Ég veit að þetta er besti staðurinn til að spyrja þannig að bara skjótið á mig tillögum ;)
af GönguHrólfur
Fim 22. Ágú 2013 21:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Nyherji Counter strike source server password?
Svarað: 4
Skoðað: 1209

Re: Nyherji Counter strike source server password?

Þannig að ég verð semsagt að vinna hjá Nýherja eða þekkja ykkur persónulega til að geta fengið pw?
af GönguHrólfur
Fim 22. Ágú 2013 18:29
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Nyherji Counter strike source server password?
Svarað: 4
Skoðað: 1209

Nyherji Counter strike source server password?

Sælir, ég tók eftir því að það er kominn virkur Íslenskur CSS server, veit einhver hérna passwordið á honum?
af GönguHrólfur
Fös 09. Ágú 2013 17:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýleg deildu.net umfjöllun
Svarað: 64
Skoðað: 9839

Re: Nýleg deildu.net umfjöllun

Afhverju byrjuðu þeir að leyfa Íslenskt efni? Það er nánast bara verið að biðja um vandræði með því.
af GönguHrólfur
Þri 06. Ágú 2013 18:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er 90-95°C of hár hiti á i7-2600K Sandy Bridge?
Svarað: 7
Skoðað: 1270

Re: Er 90-95°C of hár hiti á i7-2600K Sandy Bridge?

Gætir notað tölvuna sem ofn :happy
af GönguHrólfur
Fim 01. Ágú 2013 23:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kvikmynda ágiskun!
Svarað: 34
Skoðað: 4994

Re: Kvikmynda ágiskun!

Ein af mínum uppáhalds líka! American psyco (eða hvernig sem það er skrifað) Ah come on, Adrian, it's true. I was nobody. But that don't matter either, you know? 'Cause I was thinkin', it really don't matter if I lose this fight. It really don't matter if this guy opens my head, either. 'Cause all ...
af GönguHrólfur
Fim 01. Ágú 2013 22:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kvikmynda ágiskun!
Svarað: 34
Skoðað: 4994

Kvikmynda ágiskun!

Frá einum af mínum uppáhalds myndum, ég lagði þetta allt á minnið þetta er svo fullkomið.. Endilega skrifið einhverjar línur frá ykkar uppáhalds myndum og aðrir giska frá hvaða mynd það er :) - bannað googla! "There are no more barriers to cross. All I have in common with the uncontrollable and...
af GönguHrólfur
Mið 31. Júl 2013 13:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Samsung Synchmaster 19" 2ms response time
Svarað: 1
Skoðað: 298

TS: Samsung Synchmaster 19" 2ms response time

Er búinn að nota hann í nokkra mánuði og að hafa 2ms response tíma á skjá er enginn smá munur í leiki eins og Counter strike og fleirri álíka. Hann fer á 10 þús. http://www.digitalversus.com/lcd-monitor/samsung-syncmaster-931bw-p1625/test.html" onclick="window.open(this.href);return false; http://i....
af GönguHrólfur
Mið 31. Júl 2013 12:47
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: ódýrri fartölvu sem styður SSD diska.
Svarað: 3
Skoðað: 222

Re: ÓE: ódýrri fartölvu sem styður SSD diska.

Swanmark skrifaði:uuuu, SSD diskar eru SATA .. allar tölvur sem eru með SATA disk 'styðja' SSD diska.


uuuu, ok takk.
af GönguHrólfur
Mið 31. Júl 2013 12:42
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: ódýrri fartölvu sem styður SSD diska.
Svarað: 3
Skoðað: 222

ÓE: ódýrri fartölvu sem styður SSD diska.

Fyrirsögnin segir þetta allt, ég skoða allt frá 35-60 þús. Hún verður að styðja við SSD diska.
af GönguHrólfur
Mið 31. Júl 2013 10:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð
Svarað: 55
Skoðað: 5652

Re: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð

Mynd
af GönguHrólfur
Mið 31. Júl 2013 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð
Svarað: 55
Skoðað: 5652

Re: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð

@coldcut

Þetta snýst ekkert um heimsku, þetta snýst um persónulegar skoðanir byggðar á tilfinningum hvað varðar ákveðin málefni. Það er ekkert sem kallast staðreyndir þegar kemur að svona málum, bara skoðanir.
af GönguHrólfur
Þri 30. Júl 2013 18:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð
Svarað: 55
Skoðað: 5652

Re: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð

@Sallarólegur, við verðum víst að verða sammála um að vera ósammála. @tveirmetrar, það er mjög tilgangslaust og úrelt að saka fólk um að vera að "trolla" eða kalla það nöfnum; það er bara leiðinlegt og barnalegt og gefur í skyn um þinn óeiginleika til að tjá skoðanir þínar. Ég byðst forlá...
af GönguHrólfur
Þri 30. Júl 2013 17:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð
Svarað: 55
Skoðað: 5652

Re: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð

@Sallarólegur, við verðum víst að verða sammála um að vera ósammála.

@tveirmetrar, það er mjög tilgangslaust og úrelt að saka fólk um að vera að "trolla" eða kalla það nöfnum; það er bara leiðinlegt og barnalegt og gefur í skyn um þinn óeiginleika til að tjá skoðanir þínar.
af GönguHrólfur
Þri 30. Júl 2013 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð
Svarað: 55
Skoðað: 5652

Re: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð

þar sem að ég nennti einfaldlega ekki að skrifa þetta í mínum orðum gjörðu svo vel, hérna er tilvitnun úr frétt og koma þessi skilaboð frá þeim sem að standa fyrir druslugöngunni. Yfirlýst markmið göngunnar er að uppræta þá fordóma sem endurspeglast í áherslu á klæðaburð og ástand brotaþola í umræð...