Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af andrites
Fös 31. Maí 2013 00:08
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Borðtölvupakka 80-100k
Svarað: 0
Skoðað: 180

ÓE Borðtölvupakka 80-100k

Sælir! Mig vantar borðtölvu og datt í hug að þetta væri sniðugur staður til að leita, ég væri til í að skoða pakka með turn, skjá, lyklaborði og mús þó það sé ekkert heilagt. Vélinn þarf að höndla tölvuleiki vel og ekki halda vöku fyrir kærustunni minni með látum. Er ekki eitthver sem þarf að losna ...