Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af focalone
Mán 22. Apr 2013 14:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Biluðum 1155 socket örgjörva
Svarað: 3
Skoðað: 413

[ÓE] Biluðum 1155 socket örgjörva

Óska eftir biluðum LGA1155 socket örgjörva.

Mig vantar einn slíkan í smá æfingar áður en ég framkvæmi þær á örgjörva sem er í lagi :)

Ef þið hafið einhvern bilaðan LGA1155 örgjörfa má endilega senda mér línu.

Takk fyrir.