Leitin skilaði 648 niðurstöðum

af natti
Mán 29. Nóv 2004 14:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samkeppni við Símann og Vodafone?
Svarað: 333
Skoðað: 38174

Síðan hvenær hafa uppfærslur frá microsoft ekki verið fríjar spyr ég nú bara? Frítt as in: telur ekki upp í gagnamagn frá útlöndum, sem þú nota bene borgar fyrir hjá öllum nema einum þjónustuaðila. Það hefur ekki alltaf verið þannig. Gnarr, jáms, væri sniðugt ef nokkrar íbúðir taka sig saman. Kemur...
af natti
Mán 29. Nóv 2004 11:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samkeppni við Símann og Vodafone?
Svarað: 333
Skoðað: 38174

Alveg magnað hvað fólk er fljótt að gleyma. =Við sjáum enga þörf fyrir að bæta þjónustuna okkar nema margir fari að segja henni upp Síminn hefur einmitt ekkert verið að bæta þjónustuna er það? Hækka hraðan án endurgjalds? Ekki magnmæla windows uppfærslur og helstu leikjauppfærslur & spilun. Og e...
af natti
Fös 26. Nóv 2004 11:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samkeppni við Símann og Vodafone?
Svarað: 333
Skoðað: 38174

Gumol: Þetta "slúður" er kannski ekki alveg að ástæðulausu. Ég sá þetta sem þú bentir á á síðunni þeirra í gær. However, þá sá ég þetta hvergi á þriðjudaginn. Þá stóð að búnaðurinn væri læstur og að end-users yrðu að tala við hive ef þeir vildu láta opna port etc. Kannski eru þeir bara duglegir við ...
af natti
Fim 25. Nóv 2004 23:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að "festa" þráðlaus net
Svarað: 24
Skoðað: 3746

Varðandi þetta með XP og að týna WEP lyklinum.
Hef ekki skoðað það neitt sérstaklega, en mamma er oft að lenda í þessu og hringja í mig og kvarta.

En ég hef enga persónulega reynslu af XP með SP2 so...
af natti
Fim 25. Nóv 2004 23:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að "festa" þráðlaus net
Svarað: 24
Skoðað: 3746

Með að WEP hægir á. Yep true... það var augljós munur á með/án WEP hérna þegar þráðlaust var fyrst að byrja og allir með 400-700mhz ferðavélar. Flestir með 1.6ghz+ nuna. Ekki issue. Netið virkar ekkert hægvirkara hjá mér svo ég sjái á ferðavélinni minni. Annað, Afþví að WEP staðallinn er/var "broken...
af natti
Sun 26. Sep 2004 01:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ROWTER (r-out-er) eða ROOTER (r-ooh-ter) ?
Svarað: 76
Skoðað: 12152

Bahh... rétt og ekki rétt... lít bara á þetta sem muninn á british/oxford-english & american-english. Colour - color etc. Annars hef ég vanið mig á að segja ráter en ekki rúter. Ok þeir sem segja ROW TER, afhverju skrifið þið ráDer með déi??!! Er ekki té í þessu?? RáTer?? Eru allir bara svona li...
af natti
Fös 17. Sep 2004 11:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eru ekki fartölvur tengdar saman með Crossover kapli ?
Svarað: 11
Skoðað: 1738

Örninn: Það sem hann átti við er að það þykir frekar mikill dónaskapur að þú nennir ekki að eyða smá af þínum tíma í að leita og lesa FAQið, sérstaklega þar sem að þetta er frekar auðfundið. En þér þykir sjálfsagt að aðrir eyði tíma í að útskýra eitthvað fyrir þér og hjálpi þér með vandamál sem þú h...
af natti
Fös 17. Sep 2004 11:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ein spurning varðandi routera og bandvídd
Svarað: 2
Skoðað: 867

Fer náttúrulega alveg eftir því hvernig router þú ert með...
af natti
Þri 31. Ágú 2004 10:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að finna hámarks bandvídd á LAN
Svarað: 19
Skoðað: 2165

En skv því sem ég las þá geta venjulegir Cat5 kaplar ekki nýtt öll pörin. Þessvegna sé Cat5e til. En ég er nú enginn A+ sérfræðingur... cat5 getur kapall er alveg með jafn marga víra og getur alveg notað öll pörin. Hinsvegar er snúningurinn á cat5 og cat5e og svo cat6 mismunandi. T.d. í cat6 köplun...
af natti
Lau 12. Jún 2004 17:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wireless hackers face jail
Svarað: 17
Skoðað: 1897

Pff... Salcedo, as the mastermind of the scheme, now faces a 12 to 15 year prison term because potential losses exceeded $2.5 million. Og However network administrators detected and began monitoring the intrusions, and called in the Feds. Lowe's network security team found the program, which had col...
af natti
Mán 10. Maí 2004 21:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Öryggi á þráðlausu neti
Svarað: 20
Skoðað: 2581

amm, Kevin kallaði þetta "intresting packets", til í að fræða okkur meira um þetta ? Og annað, hvar sækirru alla þína þekkingu, ertu með einhverjar net-certificates? Vinn við netkerfi & er reyndar með einhver cisco próf, en próf eru bara próf, reynslan skilar meiru :) þetta sem netti er að segj...
af natti
Mán 10. Maí 2004 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Send and receive
Svarað: 24
Skoðað: 2852

þannig að kapallinn flytur 200mbps? Jamm, alveg eins og 1G er í raun 2G ef þú lítur á það þannig. Marketing gimp kalla þetta oft "aggregate bandwith". Ætla að copy-pasta hérna, var einmitt verið að tala um þetta um daginn. In my experience, aggregate bandwidth is a marketing rather than engineering...
af natti
Mán 10. Maí 2004 10:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Send and receive
Svarað: 24
Skoðað: 2852

Ef að kortið er stillt á full duplex þá áttu að ná 100Mbit hraða í báðar áttir. Ef að vélin ræður við það þ.e.a.s. og þú ert annaðhvort tengdur beint í aðra tölvu eða sviss (note, ekki hub). Hitt er, ef þú ert með 2 netkort, sem styðja að load balanca, og tæki(sviss) á móti sem styður það líka, þá e...
af natti
Mið 05. Maí 2004 14:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Öryggi á þráðlausu neti
Svarað: 20
Skoðað: 2581

Það er náttúrlega líka hægt að sitja fyrir framan gluggann hjá þér og brjóta 128bita wep lykillinn Nema náttúrulega fyrir þá sem sjá að það er enginn voðalegur gróði í 128bita key nema þeir vilji hægara net, og nota því 64bit. Þetta er samt betra en ekkert og það tekur slatta tíma að crakka wep key...
af natti
Mán 26. Apr 2004 00:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: internet um gervihnött.. one way internet
Svarað: 9
Skoðað: 1504

Hef ekkert séð/skoðað þetta frá Svar.is, hef hinsvegar prufað/sett upp svona tengingu einusinni.
Þannig að ég veit ekki með hraða og svoleiðis.

Gummol: held að svar væri nú ekki að spá í þessu ef þú þyrftir að hringja til france, líklega hringiru bara til svars :)
af natti
Mán 26. Jan 2004 11:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Routerinn minn
Svarað: 23
Skoðað: 2768

Þegar þú settir routerinn upp, þá notaðiru væntanlega geisladisk til þess. Og í byrjuninni á uppsetningunni þá varstu beðinn um að skrifa inn username og password. Fæstir gera sér grein fyrir því að um er að ræða password til að komast inn á routerinn, heldur skrifa inn user@adslprovider.is (eða hva...
af natti
Mið 21. Jan 2004 13:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus ADSL router?
Svarað: 36
Skoðað: 4687

Mér finnst nú bara ekkert sjálfsagt við það að þurfa að endurræsa dótið eftir breytingar. Þegar fólk er farið að taka því sem sjálfsögðum hlut að þurfa að endurræsa alla hluti eftir smá breytingar þá er eitthvað mikið að. Sé það alveg í anda ef að fólk þyrfti að slökkva og kveikja aftur á bílnum ef ...
af natti
Sun 07. Des 2003 15:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hub vs Switch
Svarað: 24
Skoðað: 2881

þar sem að hver tölva veit sína IP tölu þá opnar enginn tölva pakkan nema tölva 4 Þetta er svona partly accurate. Þar sem allar tölvur þurfa að opna pakkann til að skoða headerinn til að athuga hvort að þessi pakki sé til sín. On the other hand, þá er þetta heldur ekki spurning um ip töluna. Því að...
af natti
Mán 24. Nóv 2003 08:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wireless router og nágrannarnir
Svarað: 37
Skoðað: 4952

Ég var að setja upp þráðlaust hérna hjá mér, ég er með 128bita wep kóðun á merkinu, og ég er að pinga gatewayið svona 5-6 ms, meðan víranetið er svona 0.x ms Það er í raun engin ástæða fyrir að vera með 128bita wep kóðun, 64bita er meira en nóg. Eini munurinn er í raun sá, að 128bita hægir meira á ...
af natti
Sun 02. Nóv 2003 13:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hahaha.. ég svo sniðugur (socks server)
Svarað: 10
Skoðað: 1358

Dudes.... Hvort eruði að reyna að sannfæra aðra, eða sjálfa ykkur að þið séuð að dl-a tónlist sem þið hafið keypt. Og notið þá afsökun að taki of langan tíma að rippa og bla bla bla. Boy hvað þetta er mesta crap sem ég hef heyrt í dálítinn tíma. On the other hand: UserFriendly Strip Kíkið á þetta, á...
af natti
Mán 20. Okt 2003 17:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wireless router og nágrannarnir
Svarað: 37
Skoðað: 4952

Einsog einhver vitur maður sagði.
"If you want to spend time sitting in a car outside a house faking MAC addressens and cracking the WEP key just to see what young teenangers are surfing on the web.... be my guest."
Am, fólk fer ekki að eyða svona tíma í heimanet...
af natti
Fös 17. Okt 2003 13:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wireless router og nágrannarnir
Svarað: 37
Skoðað: 4952

... það er ekkert mál að feika mac-addressur... ... galli við wep keys er að þeir hægja geðveikt á netinu (buinn að gera þónokkrar tilraunir með það.) og það er ekki mikið mál að brjóta þá upp. Hinsvegar mac-address + wepkey er alveg nóg fyrir flesta heimanotendur. Ég veit ekki um mikið af fólki sem...
af natti
Fim 18. Sep 2003 08:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Proxy Serverar ?
Svarað: 14
Skoðað: 1828

Nema náttúrulega að þú finnir illa configuraðan proxy hérlendis... Þá geturu mögulega notað hann og sloppið þannig.
Hinsvegar hafa einhverjir þjónustuaðilar tekið það upp að loka á port 8080 (default proxy port) til þess að koma í veg fyrir þetta.
af natti
Lau 13. Sep 2003 19:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10/100/1000 switch
Svarað: 9
Skoðað: 1686

Ef þú ert bara með eina vél með 10/100/1000 korti, þá sé ég ekki alveg pointið í að hafa 10/100/1000 sviss.
Hinsvegar, þegar þú ert kominn með nokkrar vélar, þá verðuru að ath með ásættanlegan harðan disk, þar sem þeir verða líklega flöskuhálsinn í mörgum tilfellum ;>
af natti
Mán 08. Sep 2003 23:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimanetkerfi enn og aftur
Svarað: 13
Skoðað: 2151

Það kom hvergi fram hjá hvaða þjónustuaðila hann er hjá. og svo getur hann notað DNS hjá símanum þótt að hann sé ekki hjá þeim, þótt að hann megi það ekki Sem er rétt, hann getur nátturulega notað hvaða dns sem er til þess að prufa sig áfram. Hinsvegar er ég ekki alveg nógu kunnugur þeim reglum að h...