Leitin skilaði 20 niðurstöðum

af Kaemkai
Mán 06. Maí 2013 23:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Helsta traffík vesenið ætti að vera búið núna í bili, þegar þetta er skrifað eru allir serverar undir minna en 50% álagi þótt það sé háannatími. Gæti samt verið smá hikst þar sem hýsingaraðilinn mun á næstunni færa einhverja af þeim milli véla sem þýðir að tengingar detta út í um hálfa mínútu meðan ...
af Kaemkai
Þri 23. Apr 2013 09:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Ég væri alveg til í að stunda viðskipti við ykkur er beta en í gangi? ef svo má ég fá boðslykil? Annars hef ég spurningu varðandi eitt, get ég stillt þetta þannig að öll net notkun í browser og torrent fari í gegnum vpn en ekki leiki? Við erum actually að vinna í súper einfaldri lausn til að a) get...
af Kaemkai
Mán 22. Apr 2013 10:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Næstum allt netsamband er niðri núna. Nánar tiltekið droppast allir pakkar sem fara í gegnum sæstrenginn til London, sem er næstum allt utanlandssamband nema einhver nokkur net á norðurlöndunum. Ekki okkar bilun en við fáum að þjást.

Edit: Komið upp aftur.
af Kaemkai
Mán 22. Apr 2013 06:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

ein spurning, þegar þið hættið með ókeypis betuna, hvernig látið þið notendur vita? kanski að maður sé búinn að setja svona 1tb i download queue hjá sér, að maður fari ekki vel yfir download limitið hja sér utaf þið lokuðuð betunni? tók eftir því að vpn tengingin var eitthvað að klikka hjá ykkur í ...
af Kaemkai
Fim 18. Apr 2013 16:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Væri ekki hægt að setja upp advanced QoS/NLB til að koma í veg fyrir svona rosaleg spikes Jú, betra load balancing gæti breytt miklu. Það er þá hæfileikinn til að færa fólk milli servera án þess að slíta tengingunni þeirra sem mig vantar. Ég hef verið að hugsa um að breyta clientnum þannig hann get...
af Kaemkai
Fim 18. Apr 2013 16:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Svona til að vera fullkomlega hreinskilnir varðandi við hverju má búast: Við keyrum marga litla servera frekar en fáa stóra. Það þýðir að það er frekar auðvelt að koma einum server upp í 100% álag, og þegar það gerist færðu ekki fullan hraða lengur. "Venjulegar aðstæður" eru kannski 5-15 n...
af Kaemkai
Mið 10. Apr 2013 00:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

[...] og fyrirtæki eru líka velkomin. Hafið þið þá e-ð hugleitt að bjóða upp á "standard" ipsec vpn eða ikev2 ? (S.s. e-ð sem hægt er að configa á móti "hefðbundnum" netbúnaði, sem styður ekki openvpn) Já, lýst vel á það ef áhugi er fyrir því. Aðal ástæðan fyrir að byrja með Ope...
af Kaemkai
Fös 05. Apr 2013 19:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Fyrir þá sem eru að nota OS X og vilja að Íslensk net fari ekki í gegnum Lokun.is þá er hægt að nota eftirfarandi scriptu með viðkomandi .config Best er að nota TunnelBlick (https://code.google.com/p/tunnelblick/" onclick="window.open(this.href);return false;) , kostar ekkert. Viscosity client kost...
af Kaemkai
Fös 05. Apr 2013 11:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Ég er ekki að fíla default rútuna sem er pushað á mann (route add -net 0.0.0.0 10.4.20.x 128.0.0.0) þar sem ég vil ráða í gegnum pfSense hvaða tölvur/þjónustur fara í gegnum VPNið svo ég þurfti smá trix til að losna við hana en halda samt hinum rútunum sem þurfa að vera :) Þetta gæti hjálpað einhve...
af Kaemkai
Fös 05. Apr 2013 00:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

[...] og fyrirtæki eru líka velkomin. Hafið þið þá e-ð hugleitt að bjóða upp á "standard" ipsec vpn eða ikev2 ? (S.s. e-ð sem hægt er að configa á móti "hefðbundnum" netbúnaði, sem styður ekki openvpn) Já, lýst vel á það ef áhugi er fyrir því. Aðal ástæðan fyrir að byrja með Ope...
af Kaemkai
Fös 05. Apr 2013 00:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Kerfið hjá ykkur virðist allvega vera push'a á mig DNS upplýsingum. "nameserver 10.4.20.1" Þessi er kominn í resolv.conf eftir tengingu. Kannski þessvegna sem ekkert DNS samband fæst, þar sem 10.4.20.1 svarar engum DNS queries. nslookup > server 10.4.20.1 Default server: 10.4.20.1 Address...
af Kaemkai
Fim 04. Apr 2013 00:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Serverarnir eru aftur byrjaðir að anda eftir að tveir þeirra voru að drukna úr álagi í kvöld. ehh, finnst nú lágmark samt að það séu leiðbeiningar fyrir bæði MacOSx og Windows þar sem þessi tvö kerfi eru notuð af 85% af þjóðinni... Mac OSx er alls ekki langt frá Windows. Hvorki ég né Benedikt erum w...
af Kaemkai
Mið 03. Apr 2013 21:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Fyrir þá sem eru að mæla og nenna að vera að standa í smá configuration þá þætti mér vænt um ef þið velduð server handvirkt til að prófa. Venjulega fær clientinn úthlutað server af handahófi. Serverarnir eru: vpn0.beta.lokun.is vpn1.beta.lokun.is vpn2.beta.lokun.is vpn3.beta.lokun.is Þessir serverar...
af Kaemkai
Mið 03. Apr 2013 17:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Miðast 2000kr.- bara við eina tölvu? Ef ekki, kemur eitthvað annað en heiðarleiki í veg fyrir að einstaklingar kaupi áskrift og leyfi vinum og vandamönnum að nota? Eins margar tölvur og þú vilt, við verðum bara að treysta þér. Mundu að lykillinn þinn er innbyggður í forritið og hver sem hefur það g...
af Kaemkai
Mið 03. Apr 2013 03:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Var að fá Beta lykil, sennilega er þetta vandamál með server load, enda prime time á internetinu akkúrat núna. En svona er mæling á sama server í UK(London Area): Á Lokun VPN netinu: http://www.speedtest.net/result/2618142075.png Á venjulegu tengingunni minni(50mbps Vodafone): http://www.speedtest....
af Kaemkai
Þri 02. Apr 2013 16:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Er hægt að tengja þetta við önnur forrit s.s. Steam? Auðvitað. Þetta beinir bara allri nettraffík frá tölvunni þinni, sama frá hvaða forriti hún er. þá sé ég alveg fyrir mér fréttina í Kastljósi þegar einhver barnaperrinn verður uppvís að því að nota Lokun.is til að komast í barnaklámið sitt, sporl...
af Kaemkai
Þri 02. Apr 2013 15:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Fyrsti server kominn undir fullt load og við erum að vinna í load balanci, en þar sem við ætlum að nota DNS load balance veltur svolítið á isnic hversu hratt við náum að setja það upp. Ég gef núna út boðslykla á þá sem báðu um í nótt/snemma í morgun en svo verður hlé á nýjum boðslyklum þar til þetta...
af Kaemkai
Þri 02. Apr 2013 03:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Gjörið svo vel, bendi svo á einkaskilaboð fyrir fyrirspurnir um boðslykla svo þessi þráður verði ekki fullur af þeim.
af Kaemkai
Þri 02. Apr 2013 02:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 43885

Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Biðjumst afsökunar á að ræna óvart þræðinum hans emma. Þessi þráður er fyrir spurningar og umræðu um Lokun og ég og benediktkr, aðstandendur lokunar, munum fylgjast með honum. http://lokun.is Í stuttu máli: Við bjóðum upp á endalausa notkunn ókeypis meðan á betu stendur, en ég vænti þess að hún vari...
af Kaemkai
Mán 01. Apr 2013 23:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: https://openvpn.is
Svarað: 58
Skoðað: 8637

Re: https://openvpn.is

Ég er hinn aðstandandi Lokunar (hvað er málið með að ég geti ekki notað gamla vaktin.is aðganginn minn: Kaemka?) Við spjölluðum m.a. við lögmann og forstjóra aðilans sem selur okkur bandvídd áður en við réðumst í þetta. Það er mjög illa skilgreint hvort við föllum undir lög póst- og fjarskiptastofnu...