Leitin skilaði 200 niðurstöðum

af Hallipalli
Fös 25. Sep 2020 17:39
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Mögulegt svindl ?
Svarað: 17
Skoðað: 952

Re: Mögulegt svindl ?

Er ekki verið að tala um 350-400.000kr þegar þessir íhlutir voru nýjir?
af Hallipalli
Sun 23. Ágú 2020 18:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íbúðarlán, séreignarsparnaður og fleira
Svarað: 13
Skoðað: 1533

Re: Íbúðarlán, séreignarsparnaður og fleira

Í dag myndi ég fara í óverðtryggt með breytilegum vöxtum. Er með ca. 23M lán af ca. 60M eign. Tek undir með Guðjóni, myndi taka óverðtryggt með breytilegum vöxtum. Óverðtryggðir vextir eru lágir í dag, og með breytilegum vöxtum er ekkert uppgreiðslugjald. Það er því "lítið" mál að endurfj...
af Hallipalli
Sun 23. Ágú 2020 16:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íbúðarlán, séreignarsparnaður og fleira
Svarað: 13
Skoðað: 1533

Íbúðarlán, séreignarsparnaður og fleira

Langaði að fá smá umræðu í gang Málið er að drauma eign fjölskyldunnar er fáanlega. Við stöndumst greiðslumat. Hinsvegar er þetta stórt stökk og nærri 40% hækkun á láni. Hvað er fólk að meðaltali með há lán á fasteign? Aðal málið sem ég er að spá í er ef þið þyrftuð að taka lán í dag + viðbótarlán t...
af Hallipalli
Fim 13. Ágú 2020 16:23
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða router?
Svarað: 5
Skoðað: 403

Re: Hvaða router?

Fer alltaf pínulítið í mínar "net" taugar þegar fólk segir router þegar það er virkilega að meina ap. En jæja, ertu að leita þér að nýjum router sem kemur í staðinn fyrir núverandi ISPa router eða ertu að leita þér að þráðlausum punkti sem tengist við núverandi router? Í staðinn fyrir bei...
af Hallipalli
Fim 13. Ágú 2020 15:04
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða router?
Svarað: 5
Skoðað: 403

Hvaða router?

Hefur örugglega komið 100x fram en leitin var ekki að gefa mer það upp almennilega Í dag, basic góður router sem kostar ekki handlegg fyrir aðila sem vil ekkert nörda yfir sig eða neitt þannig. Með fínt range fyrir um 160fm á einni hæð (alveg möguleiki að bæta ap seinna) Hvað mynduð þið kaupa myndi ...
af Hallipalli
Fim 25. Jún 2020 22:15
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Fartölva fyrir eldri mann?
Svarað: 5
Skoðað: 398

Re: Fartölva fyrir eldri mann?

Hann myndi ekki setja það fyrir sig að kaupa notað. Á sjálfur Macbook frá 2014 og hún slær ekki feilpúst - væri draumur að finna PC vél sem væri jafn vel byggð. Ég hef reynslu af ódýrari Thinkpad vélunum (Thinkpad Edge, átti tvær frá 2009-2015) og var ekkert sérlega heillaður og fannst þjónustan í ...
af Hallipalli
Fös 12. Jún 2020 11:28
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: sanngjarnt verð fyrir ryzen 5 1600
Svarað: 7
Skoðað: 436

Re: sanngjarnt verð fyrir ryzen 5 1600

jonsig skrifaði:Hvernig veistu að þetta sé ekki bara skjákortið? Þeir eru alveg ágætir þessir samt.


Ég er enþá að Runna B-550 moðurborð með Ryzen 1600 og 1070strix og hef litið að kvarta fyrir i leikjaspilun á borð við Warzone, Pubg, Warhammer Total War og fleiri
af Hallipalli
Fim 14. Maí 2020 20:29
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Menntaskólafartölva
Svarað: 21
Skoðað: 1177

Re: Menntaskólafartölva

Það mun auðvelda lífið að vera með windows vél bara upp á það að læra á stýrikerfið og compatability issues með forrit. Ég mundi skoða einhverja Ultrabook vél með 8gb+ minni og 256gb+ ssd. Mér dettur helst í hug https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Lenovo-IdeaPad-S340-14%22-FHD-AMD-R...
af Hallipalli
Mið 22. Apr 2020 17:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1594
Skoðað: 210708

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Á einhver boðslykla á torrent síður t.d. iptorrent er að nota sonarr og fæ takmarkað með "opnu" síðunum
af Hallipalli
Lau 08. Feb 2020 13:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple TV spurningar
Svarað: 11
Skoðað: 1288

Re: Apple TV spurningar

þar sem það var byrjað að lagga mikið... ... Wifi í því lélegra á ATV2 og drífur ekki frá sama... ...Endalaus connection issue á wifi... Hljómar eins og netvandamál :-# Ja og nei önnur tæki virka perfect ATV2 var orðið vel slitið og NETFLIX og fleira löngu hætt að fá uppfærslur. Mi Box DRASLIÐ er e...
af Hallipalli
Fim 06. Feb 2020 20:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple TV spurningar
Svarað: 11
Skoðað: 1288

Re: Apple TV spurningar

Myndi frekar skoða Mi Box https://mii.is/products/mi-tv-box-s Ég er með Apple TV og þessi fjarstýring er óþolandi. Fyrst var ég korter í að henda henni í gólfið en núna er þetta allt búið að venjast og mér finnst hún mjög þægileg, allt komið í vöðvaminnið. Þó frekar ólíkt Apple að vera með svona UX...
af Hallipalli
Fös 24. Jan 2020 13:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo - Galli í USB-C
Svarað: 39
Skoðað: 2799

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Geggjað var að fá T480s (20L8) sem er á listanum.

Er einhver forvörn fyrir þessu? eða á maður bara bíða og sjá.
af Hallipalli
Mið 15. Jan 2020 18:17
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hættur við sölu Dell Latitude 7490
Svarað: 6
Skoðað: 800

Re: [TS] Lækkað verð! Dell Latitude 7490

Gassi skrifaði:Upp lækkað verð


Samkvæmt linknum þinum kostar hun 198.00kr ny
af Hallipalli
Þri 14. Jan 2020 19:47
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Basic fartölva fyrir fyrirtæki
Svarað: 3
Skoðað: 1820

Re: Basic fartölva fyrir fyrirtæki

worghal skrifaði:það eina sem ég heyri þegar ég les þessar lýsingar er Lenovo :D


Haha sama og ég hugsaði vél sem erum með kostar um 250.000kr var að spá hvort þessar "minni" týpur væru eitthvað vit í
af Hallipalli
Þri 14. Jan 2020 17:04
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Basic fartölva fyrir fyrirtæki
Svarað: 3
Skoðað: 1820

Basic fartölva fyrir fyrirtæki

Með hverju mynduð þið mæla fyrir starfsfólk lítils fyrirtækis varðandi fartölvu.

Helsta sem verið er að leita eftir:
-Hagkvæmt verð
-Tengjanleg með dokku við skjá auðveldlega
-Sterkbyggð

Helstu verkefni eru bara basic fídúsar enginn stór forrit sem verða keyrð á henni.
af Hallipalli
Fös 10. Jan 2020 14:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafbílavæðing reynslusögur
Svarað: 21
Skoðað: 5512

Re: Rafbílavæðing reynslusögur

HEKLA er t.d. með kynningu á nýjum rafbíl á morgunn kl 12:00

ÍSORKA verður á svæðinu til að kynna hleðslulausnir

Svo þarna er hægt að ná sér í smá þekkingu á einu bretti.
af Hallipalli
Fim 31. Okt 2019 15:16
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 9087

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Fékk mér s10+ aldrei verið jafn svekktur með síma. Reyndar geggjuð myndavél á honum.

Var með iPhone áður (iphone 6 plus mjög ánægður með hann en gaf upp öndina).

Fékk að skipta símanum og fékk mér iPhone aftur.

Lexía: Maður endar alltaf aftur í iPhone, þeir bara virka og ekkert vesen!
af Hallipalli
Mán 30. Sep 2019 21:24
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iOS 13
Svarað: 2
Skoðað: 1474

Re: iOS 13

Gerði þau mistök að fá mér S10 plus....fer aldrei aftur úr ios....finnst semí iphone 6 plus síminn minn skemmtilegri var bara orðinn svo slappur
af Hallipalli
Sun 29. Sep 2019 21:13
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tölvutækni neyðarsimi?
Svarað: 15
Skoðað: 3217

Re: Tölvutækni neyðarsimi?

Útaf þessum þræði hefur einhver látið Tölvutækni vita og þeir höfðu samband við hann.

Resett á bios (fucking klikkaði á að prófa það) með því að halda takka inni með skrúfjárni lagaði þetta.

Svo Tölvutækni og Vaktin fær hrós fyrir að redda þessu.
af Hallipalli
Sun 29. Sep 2019 19:42
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tölvutækni neyðarsimi?
Svarað: 15
Skoðað: 3217

Re: Tölvutækni neyðarsimi?

Búinn að prófa annan skjá eða sjónvarp? Annað skjákort? Jibb og virkar ekki bæði við annan skjá með öðru tengi og sjónvarp gegnum HDMI Búin að taka innra minni úr og setja aftur í og færa um slot til að prófa virkar ekki Frekar svekkjandi þar sem tölvan átti að vera ready og tók um það bil auka vik...
af Hallipalli
Lau 28. Sep 2019 19:24
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tölvutækni neyðarsimi?
Svarað: 15
Skoðað: 3217

Re: Tölvutækni neyðarsimi?

dabbihall skrifaði:búinn að prófa að tengja við skjá inputin á móðurborðinu? gæti verið að það sé ekki að senda í gegnum Skjákortið heldur í gegnum skjástýringuna


Ja og buin að taka skjakortið ur til að vera viss að það se ekki að trufla
af Hallipalli
Lau 28. Sep 2019 19:11
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tölvutækni neyðarsimi?
Svarað: 15
Skoðað: 3217

Re: Tölvutækni neyðarsimi?

svanur08 skrifaði:Stilla á rétt input í skjánum? hehe pabbi lenti í því þegar hann fékk sína um daginn.


Virkar ekki
af Hallipalli
Lau 28. Sep 2019 18:20
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tölvutækni neyðarsimi?
Svarað: 15
Skoðað: 3217

Tölvutækni neyðarsimi?

Einhver sem þekkir einhvern hja Tolvutækni? Felagi minn var að fa afhenta 350k tolvu beið i viku eftir uppsetningu. Fekk afhent i dag og bara svartur skjar. Buin að prufa aðra snurur og oll HDMi port Ekkert virkar buin að taka skjakort ur og boota af mobo hdmi virkar ekki Skjar virkar með laptop Tok...
af Hallipalli
Fim 18. Júl 2019 13:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ryzen verð ?
Svarað: 18
Skoðað: 1533

Re: ryzen verð ?

Hér er listi yfir hvaða örgjörvi getur keyrt á hvaða borði stock & overclocked. https://i.redd.it/58am663beh931.png Tapar engu við að keyra t.d. 3600-3700X örgjörvana á B350/X370 ef þú þarft ekki PCIEx4 að halda. Meira að segja Asus Prime X370-pro sem er er þekkt fyrir að hafa verið slæmt upp á...
af Hallipalli
Fim 18. Júl 2019 08:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ryzen verð ?
Svarað: 18
Skoðað: 1533

Re: ryzen verð ?

Eiga 3xxx línan að passa í sum B-350 móðurborð með bios uppfærslu?

Hverju er maður að "tapa" á að nota 350 borð í staðinn fyrir 450?