Leitin skilaði 218 niðurstöðum
- Mið 03. Feb 2021 11:11
- Spjallborð: Coins - Rafmynt
- Þráður: Forvitni með rafmynt
- Svarað: 6
- Skoðað: 828
Re: Forvitni með rafmynt
Ok er orðinn alveg týndur í þessu Lenti í slæmri reynslu á sínum tíma á mintpal þar sem öllu BTC var stolið Er að leita eftir að kaupa til langtíma og geyma (10-20ára) en kaupa smotterí í hverjum mánuði hvað mælir fólk með eða hvernig mælir fólk með að það sé gert... ætla ekki að vera tradea daglega...
- Mið 03. Feb 2021 10:48
- Spjallborð: Coins - Rafmynt
- Þráður: Forvitni með rafmynt
- Svarað: 6
- Skoðað: 828
Re: Forvitni með rafmynt
Hvar er fólk að kaupa?
Hvaða veski er fólk að nota? hot eða cold?
Hvaða veski er fólk að nota? hot eða cold?
- Mið 03. Feb 2021 09:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða trading platform nota vaktarar?
- Svarað: 22
- Skoðað: 2259
- Sun 31. Jan 2021 13:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
- Svarað: 18
- Skoðað: 1047
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
ertu að segja að þú hafir greitt fyrir SAMA SÍMANÚMER samtímis hjá mismunandi símafyrirtækjum? Greiddi fyrir sömu ljósleiðaratenginguna x2, eða greiddi í raun fyrir ljósleiðaraáskrift sem ekki var notuð því ég sagði ekki samningnum rétt upp. Lenti líka í þessu þegar ég færði mig frá Vodafone yfir í...
- Fös 29. Jan 2021 14:27
- Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Mic
- Svarað: 1
- Skoðað: 151
[ÓE] Mic
Búin að gefast upp á HYPER X ALPHA heyrnatólunum mic hefur verið "lár" frá upphafi.
Reynt allskonar boost
Óska eftir góðum frístandi mic
Reynt allskonar boost
Óska eftir góðum frístandi mic
- Sun 22. Nóv 2020 14:35
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: Canon blekhylki
- Svarað: 0
- Skoðað: 90
Canon blekhylki
Keypti þetta óvart og opnaði sá svo að þetta var fyrir mg 2250 en mig vantaði fyrir mg 2550 
fæst á 2000kr
https://elko.is/canon-pg-540-blekhylki-svart-xl

fæst á 2000kr
https://elko.is/canon-pg-540-blekhylki-svart-xl
- Sun 15. Nóv 2020 18:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Last Pass vesen
- Svarað: 2
- Skoðað: 925
Last Pass vesen
Ákvað að prufa Last Pass sem password manager og allt var mjög gott Langaði að geta deilt lykilorðum í grúppum á milli aðila sem er möguleiki Við það ætlaði ég að kaupa "FAMILY" account svo ég gæti nú addað allt að 6 notendum til að deila með. Bara akkúrat sem ég þurfti En nei, í byrjun þe...
- Mán 26. Okt 2020 16:28
- Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
- Þráður: Að velja password manager?
- Svarað: 19
- Skoðað: 938
Re: Að velja password manager?
Eftir að hafa prufað mig áfram og lesið mig til endaði ég á Lastpass og er mjög ánægður
- Mið 21. Okt 2020 16:16
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
- Svarað: 57
- Skoðað: 3461
- Mán 19. Okt 2020 16:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
- Svarað: 27
- Skoðað: 2563
Re: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
Ég fór erlendis til systur minnar eitt sumarið. Gleymdi leðurjakkanum minum hja henni. Ætlaði bara pikka upp næst þegar ég færi en vegna Covid-19 lét eg hana bara senda mer hann. Boom stoppaður i tollinum og ég útskýrði mitt mál þeir vildu fá kvittunn (jakkinn var keyptur um 2010 í KÓS) ég átti ekki...
- Mið 14. Okt 2020 08:44
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Lesa stöðu rafhlöð í Nissan Leaf
- Svarað: 11
- Skoðað: 818
- Sun 11. Okt 2020 13:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Öryggi á netinu/tölvunni/símanum
- Svarað: 2
- Skoðað: 983
Öryggi á netinu/tölvunni/símanum
Vissi ekki hvað ég ætti að skýra þennan þráð. Langaði í smá umræðu um hvað fólk er að notast við til að vera "örugg" í tölvunni/netinu/símanum. Er fólk að nota Password Manager fyrir lykilorð? Vpn? Vírusvörn? Ad Blocker? Hvaða vafra? Er fólk að nota eða hætta á facebook? TikTok og öllu því...
- Lau 10. Okt 2020 00:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
- Svarað: 35
- Skoðað: 1550
Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Þetta er frítt forrit. Þú getur eytt bæði skrám og möppum innan úr forritinu. Það að hægri klikka á skrár og möppur þar sýnir sömu valmöguleika og þegar þú hægri klikkar á skrár og möppur í Windows möppukerfinu sjálfu (auk nokkurra auka valmöguleika). Það er líka frekar sjaldgæft að svona almenn fo...
- Fim 08. Okt 2020 11:16
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Hægara internet
- Svarað: 11
- Skoðað: 974
Re: Hægara internet
Er að gerast á öllum vélum sem ég prufa. Hraðinn nuna 21:14 er 550 mbps Ertu að fá það sama úr downloadi og uploadi eða er mikill munur? Ef þú ert t.d. alltaf að fá fullan hraða á downloadi en ekki uploadi gæti þetta verið "beyglaður" ljósleiðari. GR þyrfti að skoða það. Annars myndi ég b...
- Fim 01. Okt 2020 21:14
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Hægara internet
- Svarað: 11
- Skoðað: 974
Re: Hægara internet
Er að gerast á öllum vélum sem ég prufa.
Hraðinn nuna 21:14 er 550 mbps
Hraðinn nuna 21:14 er 550 mbps
- Fim 01. Okt 2020 11:58
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Hægara internet
- Svarað: 11
- Skoðað: 974
Re: Hægara internet
Er að speedtesta á borðvél Um miðnætti í gær rauk hraðinn í 900mbps án þess að ég hafi gert neitt Ég skil ekkert :D tjekka í dag hvort hann sé búin að droppa aftur Ertu ekki örugglega á GR frekar en Mílu, því þetta hljómar eins og tengingarnar þeirra.. þ.e. allir samtengdir á sama þráðinn en ekki m...
- Fim 01. Okt 2020 10:33
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Hægara internet
- Svarað: 11
- Skoðað: 974
Re: Hægara internet
Er að speedtesta á borðvél
Um miðnætti í gær rauk hraðinn í 900mbps án þess að ég hafi gert neitt
Ég skil ekkert
tjekka í dag hvort hann sé búin að droppa aftur
Um miðnætti í gær rauk hraðinn í 900mbps án þess að ég hafi gert neitt
Ég skil ekkert

- Mið 30. Sep 2020 22:07
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Hægara internet
- Svarað: 11
- Skoðað: 974
Hægara internet
Ég var að taka til hér heima og aftengdi router og ljósleiðarabox Tengdi síðan aftur nákvæmlega eins og ekkert breytt Fór úr stabílu LAN úr 900mbps í 300mbps Svo mig grunaði að endabúnaðurinn væri að klikka fór yfir allt og uppfærði það sem eg gat Ekkert breyttist Talaði við Vodafone þeir factory re...
- Fös 25. Sep 2020 17:39
- Spjallborð: Almennt um vélbúnað
- Þráður: Mögulegt svindl ?
- Svarað: 20
- Skoðað: 2044
Re: Mögulegt svindl ?
Er ekki verið að tala um 350-400.000kr þegar þessir íhlutir voru nýjir?
- Sun 23. Ágú 2020 18:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Íbúðarlán, séreignarsparnaður og fleira
- Svarað: 13
- Skoðað: 2093
Re: Íbúðarlán, séreignarsparnaður og fleira
Í dag myndi ég fara í óverðtryggt með breytilegum vöxtum. Er með ca. 23M lán af ca. 60M eign. Tek undir með Guðjóni, myndi taka óverðtryggt með breytilegum vöxtum. Óverðtryggðir vextir eru lágir í dag, og með breytilegum vöxtum er ekkert uppgreiðslugjald. Það er því "lítið" mál að endurfj...
- Sun 23. Ágú 2020 16:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Íbúðarlán, séreignarsparnaður og fleira
- Svarað: 13
- Skoðað: 2093
Íbúðarlán, séreignarsparnaður og fleira
Langaði að fá smá umræðu í gang Málið er að drauma eign fjölskyldunnar er fáanlega. Við stöndumst greiðslumat. Hinsvegar er þetta stórt stökk og nærri 40% hækkun á láni. Hvað er fólk að meðaltali með há lán á fasteign? Aðal málið sem ég er að spá í er ef þið þyrftuð að taka lán í dag + viðbótarlán t...
- Fim 13. Ágú 2020 16:23
- Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
- Þráður: Hvaða router?
- Svarað: 5
- Skoðað: 536
Re: Hvaða router?
Fer alltaf pínulítið í mínar "net" taugar þegar fólk segir router þegar það er virkilega að meina ap. En jæja, ertu að leita þér að nýjum router sem kemur í staðinn fyrir núverandi ISPa router eða ertu að leita þér að þráðlausum punkti sem tengist við núverandi router? Í staðinn fyrir bei...
- Fim 13. Ágú 2020 15:04
- Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
- Þráður: Hvaða router?
- Svarað: 5
- Skoðað: 536
Hvaða router?
Hefur örugglega komið 100x fram en leitin var ekki að gefa mer það upp almennilega Í dag, basic góður router sem kostar ekki handlegg fyrir aðila sem vil ekkert nörda yfir sig eða neitt þannig. Með fínt range fyrir um 160fm á einni hæð (alveg möguleiki að bæta ap seinna) Hvað mynduð þið kaupa myndi ...
- Fim 25. Jún 2020 22:15
- Spjallborð: Almennt um vélbúnað
- Þráður: Fartölva fyrir eldri mann?
- Svarað: 5
- Skoðað: 532
Re: Fartölva fyrir eldri mann?
Hann myndi ekki setja það fyrir sig að kaupa notað. Á sjálfur Macbook frá 2014 og hún slær ekki feilpúst - væri draumur að finna PC vél sem væri jafn vel byggð. Ég hef reynslu af ódýrari Thinkpad vélunum (Thinkpad Edge, átti tvær frá 2009-2015) og var ekkert sérlega heillaður og fannst þjónustan í ...
- Fös 12. Jún 2020 11:28
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: sanngjarnt verð fyrir ryzen 5 1600
- Svarað: 7
- Skoðað: 488
Re: sanngjarnt verð fyrir ryzen 5 1600
jonsig skrifaði:Hvernig veistu að þetta sé ekki bara skjákortið? Þeir eru alveg ágætir þessir samt.
Ég er enþá að Runna B-550 moðurborð með Ryzen 1600 og 1070strix og hef litið að kvarta fyrir i leikjaspilun á borð við Warzone, Pubg, Warhammer Total War og fleiri