Leitin skilaði 3 niðurstöðum
- Þri 05. Mar 2013 20:13
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: annar hjálp við að setja saman tölvu þráður. 300þ
- Svarað: 9
- Skoðað: 1728
Re: annar hjálp við að setja saman tölvu þráður. 300þ
Bara svona nokkur tips. Ég færi í 240gb SSD lágmark því þetta er svo fljótt að fyllast (þrátt fyrir að ég geymi nánast allt á HDD geymsludiskunum) Þarft sennilega aldrei meira en 16GB af ram (og slyppir með 8) Settu púðrið í skjákortið fyrst þetta á að vera í high-end leiki :P 2xEVGA 670FTW 4gb vær...
- Mán 04. Mar 2013 22:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: annar hjálp við að setja saman tölvu þráður. 300þ
- Svarað: 9
- Skoðað: 1728
Re: annar hjálp við að setja saman tölvu þráður. 300þ
SSD: 256GB Samsung SSD 840 Pro = 54.750 Minni: Corsair 1600MHz 32GB (4x8GB) Vengeance svart = 37.950 Örgjörvi: Intel Core i7 3770 3.4GHz = 47.750 Skjákort Powercolor Radeon HD 7970 3GB = 64.000 =203~ 300.000 bara í turnin, skjár og annað ekki tekið með Þetta er það sem ég kom upp með eftir smá googl...
- Mán 04. Mar 2013 19:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: annar hjálp við að setja saman tölvu þráður. 300þ
- Svarað: 9
- Skoðað: 1728
annar hjálp við að setja saman tölvu þráður. 300þ
300þ budget, er viss um að einhverjir hérna sem vita sitt geta hjálpað þeim hjálparlausu :sleezyjoe Tölvan er hugsuð fyrir high-end tölvuleiki t.d ARMA2-3, crysis og valmöguleikan á því að reka marga clienta í einu, t.d 3 eve online clientar, browser, tónlist , teamspeak , fraps, VLC með high def my...