Leitin skilaði 40 niðurstöðum

af gorkur
Lau 23. Maí 2020 23:24
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Logitech G29 stýri eða sambærilegu
Svarað: 3
Skoðað: 333

Re: [ÓE] Logitech G29 stýri eða sambærilegu

Þetta er yfirleitt til í Costco hefur mér fundist :)
af gorkur
Þri 31. Mar 2020 22:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eðlilegur hjartsláttur í svefni?
Svarað: 26
Skoðað: 4230

Re: Eðlilegur hjartsláttur í svefni?

Er þetta að gerast reglulega yfir nóttina?
af gorkur
Mið 25. Mar 2020 17:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1936
Skoðað: 161854

Re: Hringdu.is

razrosk skrifaði:alltaf einhvað að hjá þeim maður


Tjah, miðað við mína reynslu af netveitum bæði hér heima og í Þýskalandi að þá hefur minnsta vesenið verið hjá Hringdu. En ymmw.

Og já, allt í rugli hérna þessa stundina, virkar reyndar fínt á google dns.
af gorkur
Þri 14. Jan 2020 18:23
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraðavandamál
Svarað: 9
Skoðað: 2852

Re: Hraðavandamál

Virðist allt vera komið í lag hérna :)
af gorkur
Mán 13. Jan 2020 19:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraðavandamál
Svarað: 9
Skoðað: 2852

Re: Hraðavandamál

Takk fyrir mig, efast ekki um að þið reddið þessu ASAP :)
af gorkur
Lau 11. Jan 2020 20:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1936
Skoðað: 161854

Re: Hringdu.is

Einhverjir aðrir að lenda í veseni með hraða til og frá útlöndum? Búið að vera frekar óstabílt hjá mér síðan á fimmtudag, lélegur hraði og jitter vesen sem virðist lagast þegar ég tengist inn á vpn?

Er á suðurnesjum.
af gorkur
Sun 29. Sep 2019 17:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu
Svarað: 44
Skoðað: 2524

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Horfi aftur og aftur á
Babylon 5
Star Trek
Stargate
Farscape
Buffy
Rick & Morty
Invader Zim
En bestu þættir ever hljóta að vera Breaking Bad. Sopranos var samt lengi vel á toppnum :)
af gorkur
Mið 03. Júl 2019 07:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Commador 64 og diskettudrif (þessi er farin)
Svarað: 6
Skoðað: 400

Re: Commador 64 og diskettudrif

Ég skal vera þriðji í röð :)
af gorkur
Mið 26. Jún 2019 23:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Reynslur af bílaumboðum?
Svarað: 28
Skoðað: 5181

Re: Reynslur af bílaumboðum?

Hef frábæra reynslu af Suzuki umboðinu, get ekki hrósað þeim nóg. Hef ekki verslað við Toyota síðan þeir voru í Kópavoginum en þeir voru alveg ágætir þá. Hef bara verið í viðskiptum við Brimborg Peugeot/Citroen/Mazda megin og get ekki kvartað yfir þeim þar en hef einmitt heyrt misjafnar sögur af þei...
af gorkur
Lau 07. Júl 2018 16:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1936
Skoðað: 161854

Re: Hringdu.is

Engin bilun hérna megin. Búinn að endurræsa öllu? Spurning hvort þetta sé bara RÚV eða fleiri síður. Getur t.d testað að streama YouTube í símanum samtímis. Takk fyrir svarið. Þetta er greinilega hérna megin, gæti verið routerinn að gefa upp öndina. Tengingin er allavega komin í vöktun hjá ykkur og...
af gorkur
Lau 07. Júl 2018 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1936
Skoðað: 161854

Re: Hringdu.is

Er netið leiðinlegt hjá einhverjum öðrum núna? Dettur alltaf út af og til í nokkrar mínútur og boltabullurnar sem eru að fylgjast með leiknum orðnar frekar pirraðar.

Erum í mosó á ljósneti.
af gorkur
Mán 02. Júl 2018 19:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta veður... pfff
Svarað: 28
Skoðað: 2470

Re: Þetta veður... pfff

Viggi skrifaði:Nota bara sumerið í málningarvinnu


Ætlaði einmitt að gera það sjálfur.


Úti :mad
af gorkur
Lau 17. Feb 2018 16:49
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 21394

Re: Smart homes - Snjall heimili

Þekki einn sem er með Blink myndavélar heima hjá sér. Þetta hljómar virkilega sniðugt og myndgæðin eru lygilega góð miðað við það að þetta er 100% þráðlaust, engin rafmagnssnúra eða annað. Batterý sem á að duga í 2 ár. Ein skrúfa per myndavél til að festa. Hreyfi og hitaskynjari (tekur eingöngu upp...
af gorkur
Sun 13. Ágú 2017 00:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1936
Skoðað: 161854

Re: Hringdu.is

Sama hér, er á reykjanesi
af gorkur
Mið 07. Des 2016 20:27
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: " Commodore 64" hjálp.
Svarað: 5
Skoðað: 722

Re: " Commodore 64" hjálp.

Haha! Loksins eitthvað sem ég kann á ;)

Það kviknar ekki ljós á kassettutækinu nema þú sérst að taka up á það (rec). Prófaðu að kveikja á tölvunni og ýta á play á því.

PSU á að vera 4ra pinna.

Hvernig ertu að tengja í sjónvarpið?
af gorkur
Fös 12. Feb 2016 19:47
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Svarað: 19
Skoðað: 1526

Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?

Viggi skrifaði:JXD 7800B - Retro leikjavélin mín fyrir emulators


Hvernig er hún að virka?
af gorkur
Mið 04. Nóv 2015 19:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný Star Trek sería 2017 !!!!
Svarað: 18
Skoðað: 1925

Re: Ný Star Trek sería 2017 !!!!

Ég er svona hóflega bjartsýnn yfir þessu í ljósi þess hverjir hafa verið nefndir hingað til. Er eiginlega spenntari fyrir Axanar :oops:
af gorkur
Þri 01. Sep 2015 17:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS Logitech Z-2300 [SELT]
Svarað: 12
Skoðað: 1240

Re: TS Logitech Z-2300

Á eitt svona sett og elska það. Hefði haldið að fólk væri að slást um þetta hjá þér
af gorkur
Lau 29. Ágú 2015 01:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 100 ml af nikótínvökva á 100 dögum?
Svarað: 16
Skoðað: 1609

Re: 100 ml af nikótínvökva á 100 dögum?

Rosalega náið þið að veipa mikið, ég hugsa að ég sé að fara með sirka 30ml á mánuði :popeyed
af gorkur
Sun 09. Ágú 2015 21:43
Spjallborð: Windows
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 30862

Re: Windows 10 Megathread

benderinn333 skrifaði:afh fæ eg ekki upgrade? enþá með windows logo niðri i hægra horni og stendur bara sama og fyrir 29.


Notaðu þetta, svínvirkaði hjá mér :)
http://www.microsoft.com/en-us/software ... /windows10
af gorkur
Mán 27. Júl 2015 22:17
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Bráðvantar verðlöggur, mat á tölvu og sjónvarpi
Svarað: 2
Skoðað: 339

Bráðvantar verðlöggur, mat á tölvu og sjónvarpi

Sælir vaktarar. Mig vantar verðmat á tvo hluti, er með kaupanda að báðum en veit ekkert hvað ég á að taka fyrir þetta. Fyrst er það tölva í einhverjum ómerkilegum Coolermaster kassa AMD Phenom II X4 955 3.2GHz með Coolermaster Hyper 212 4 GB RAM NVIDIA Geforce 460 GTX 1 GB 650 GB Western Digital Ann...
af gorkur
Þri 02. Jún 2015 18:37
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Svarað: 18
Skoðað: 1122

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

LG G2? Og varstu kannski með símann í hleðslu?

Farðu í Google settings -> Search and now -> Voice -> "OK Google Detection" og slökktu á From any screen.
af gorkur
Lau 16. Maí 2015 00:02
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: LG G2 og Android Lollipop
Svarað: 15
Skoðað: 1687

Re: LG G2 og Android Lollipop

Uppfærslan datt inn á LG PC Suite í dag. Búinn að uppfæra og síminn virkar ágætlega so far :)
af gorkur
Sun 26. Apr 2015 01:44
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Xubuntu
Svarað: 8
Skoðað: 3354

Re: Xubuntu

Pabbi er með vél ekkert ósvipaðri þessari og er að nota antiX á hana

http://antix.mepis.org/index.php?title=Main_Page

Getur tékkað á því.