Leitin skilaði 176 niðurstöðum

af Hjorleifsson
Fim 18. Feb 2016 22:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Naval Action
Svarað: 5
Skoðað: 1826

Re: Naval Action

ég hef spilað world fo warships i ca 50 klst... og ekki hægt að likja þeim saman nema þeir eru báðir skipaleikir :) mjög finn leikur og semi erfiður ef þú ert einn... sumir vilja likja honum semi við EVE en held að það séu bara þeir sem hafa ekki spilað eve nema kannski trialið :)
af Hjorleifsson
Mið 17. Feb 2016 23:55
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Naval Action
Svarað: 5
Skoðað: 1826

Re: Naval Action

bump
af Hjorleifsson
Mán 15. Feb 2016 22:25
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Naval Action
Svarað: 5
Skoðað: 1826

Naval Action

Sælir,
eru eitthverjir að spila naval action?
Linkur á vefsíðuna þeirra, fallegur leikur, tekur tíma að læra á byssurnar og ágætur í spilun með liði... og vindurinn er versti óvinurinn þinn :)
http://www.navalaction.com/

af Hjorleifsson
Mið 03. Feb 2016 18:38
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Svarað: 27
Skoðað: 6590

Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?

er með þennan og notað hann síðan 2011, love it! http://www.microsoftstore.com/store/msu ... .253707500
af Hjorleifsson
Fim 21. Jan 2016 22:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.
Svarað: 17
Skoðað: 3244

IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

[Ég biðst afsökunar ef að öll þessi verðandi BUMP verða farinn að pirra ykkur, en einhver þarf að reyna halda þessu klani á lífi.] Sælir/ar Nú er komið að recruitment herferð nr. 5 hjá okkur í Icelandz Elitez Gaming (ICEZ / IceEz).. Þar sem að við erum bara um 10-15 virkir eins og er og erum frekar...
af Hjorleifsson
Þri 16. Jún 2015 18:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: íslenskir ARK survival evolved spilarar?
Svarað: 20
Skoðað: 2138

Re: íslenskir ARK survival evolved spilarar?

Keypti leikinn, downloadaði og opnaði hann. Eyddi korteri í að reyna að fá meira en 12 FPS á gtx 770, endaði með því að leikurinn var ein blurr hrúga og sammt fps lélegt. Uninstallaði honum. hann er nú bara nýkominn út í Early Access :) "Early Access Game Get instant access and start playing; ...
af Hjorleifsson
Mán 11. Maí 2015 22:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Xbox 360 controler vesen
Svarað: 1
Skoðað: 362

Xbox 360 controler vesen

Sælir, Ég tengdi Xbox 360 controler'inn minn við tölvuna fyrir nokkrum mánuðum en aftengi hann síðan þar sem hann var batterís laus og ég nennti ekki að nota hann. svo kemur að því að spila leiki sem eru með "Controller Support" eins og t.d Assassins Creed og þá er eins og að einhver takki...
af Hjorleifsson
Fös 10. Apr 2015 20:26
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA V þráðurinn
Svarað: 103
Skoðað: 12329

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Pre-orderaði hann bara til að spila með liðinu, hef annars ekki verið mikil GTA aðdáandi hingað til kannski breytist það :D