Leitin skilaði 11 niðurstöðum

af Leó Löve
Fim 08. Nóv 2018 10:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með tölvupóst
Svarað: 7
Skoðað: 3302

Re: Vandræði með tölvupóst

Vandamálið er enn til staðar. Bæði í borðtölvu og fartöldu virkar ekki að senda póst. Hvorki í Mozilla eða Windows mail. Fæ alltaf þessa spamhaus villu. Pósturinn virkar hins vegar flott í netpóstinum postur.simnet.is. Síminn segir að þeir geti ekki hjálpað með einhver póstforrit og segja að allar s...
af Leó Löve
Sun 04. Nóv 2018 10:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með tölvupóst
Svarað: 7
Skoðað: 3302

Re: Vandræði með tölvupóst

En ég er með simnet addressu hjá póstinum, þannig að ég verð að nota postur.simnet.is
af Leó Löve
Mán 29. Okt 2018 18:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með tölvupóst
Svarað: 7
Skoðað: 3302

Re: Vandræði með tölvupóst

Sæll Russi,
Takk fyrir, ég ætla að prófa þetta.
af Leó Löve
Mán 29. Okt 2018 12:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með tölvupóst
Svarað: 7
Skoðað: 3302

Vandræði með tölvupóst

Góðan dag, Getur einhver hjálpað mér. Get ekki send tölvupóst úr Mozilla Thunderbird eða Windows Mail. All í góði lagi í Netpóstinum. Ég fæ eftirfarandi villu: An error occurred while sending mail. The mail server responded: 5.7.1 Service unavailable; Client host [89.160.226.210] blocked using sbl-x...
af Leó Löve
Mán 11. Jan 2016 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólatré með áföstum LED ljósum
Svarað: 0
Skoðað: 432

Jólatré með áföstum LED ljósum

Góðan dag og gleðilegt ár! Ég er með jólatré með áföstum LED seríum. Ljósin eru 800, en hluti þeirra virkar ekki. Vandamálið liggur í vírunum sem hafa farið sundur, en fyrri eigandi trésins áttu hund sem nagaði aðeins í tréð. Er einhver sen kann að laga svona seríur eða getur bent á einhverja sem ge...
af Leó Löve
Lau 22. Des 2012 20:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Filar breytast í Foldera!!!
Svarað: 23
Skoðað: 2056

Re: Filar breytast í Foldera!!!

Það fannst ekkert að disknum. Skannaði hann með AVG vírusvörn, online scann og með Disk Sentinel. Gat bjargað gögnum með filescavenger. Það var frábært að tapa engum gögnum. Takk Playman. Eftir stendur að ég veit ekki orsökina fyrir þessum vandræðum með diskinn. Takk allir fyrir aðstoðina.
af Leó Löve
Fös 21. Des 2012 18:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Filar breytast í Foldera!!!
Svarað: 23
Skoðað: 2056

Re: Filar breytast í Foldera!!!

Ég er með Hard Disc Sentinet forritið. Það sýnir að diskurinn sé í lagi. Er að skanna diskinn enn frekar með því forriti. Ég er búinn að útiloka að WD HD Live spilarinn sé að velda þessu. Þetta heldur áfram ða gerast þegar diskurinn er tengdur beint við tölvuna. Þetta verður framhaldssaga...
af Leó Löve
Fim 20. Des 2012 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Filar breytast í Foldera!!!
Svarað: 23
Skoðað: 2056

Re: Filar breytast í Foldera!!!

Þetta er external diskur og ég er með Cisco Network Magic Pro hugbúnað og vélunum sem eru á netinu. Diskur er oftast tengdur við WD HD Live Player.
af Leó Löve
Fim 20. Des 2012 18:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Filar breytast í Foldera!!!
Svarað: 23
Skoðað: 2056

Re: Filar breytast í Foldera!!!

Þetta er external diskur sem tengur er við WD HD Live Player.
af Leó Löve
Fim 20. Des 2012 14:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Filar breytast í Foldera!!!
Svarað: 23
Skoðað: 2056

Re: Filar breytast í Foldera!!!

Já, ég hefði átt að segja skrár breytast í möppur. En hitt var samt sniðugt, Norðmenn kalla t.d. skrár fíla. En að efninu. beggi90 er með tillögu sem ég er ekki viss um að sé lausn fyrir mig. Skráin sjálf er horfin og tóm mappa kominn í staðinn. Sé ekki hvernig ég get náð skránni til baka. Ég er með...
af Leó Löve
Mið 19. Des 2012 23:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Filar breytast í Foldera!!!
Svarað: 23
Skoðað: 2056

Filar breytast í Foldera!!!

Kannast einhver við svona vandamál? Filar breytast í foldera sem síðan eru tómir. Um er að ræða tónlist þar sem lögin týnast og tómir folderar með sama nafni eru komnir í staðinn.
Hvers vegna gerist þetta?

Kveðja Leó löve