Leitin skilaði 144 niðurstöðum

af Vaktari
Lau 31. Ágú 2019 16:02
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Draga net snúru í vegg
Svarað: 14
Skoðað: 965

Re: Draga net snúru í vegg

Er engin smaspennutafla þarna? Ef þetta er nylegt að þa eru toflurnar oft bara hlið við hlið. Það er rafmagns og smaspennutafla. Ef þetta er 8 vira kapall þarf að koma restinni af virunum i tengilinn a þa b staðal. 4 og 5 er blar/hvitur og blar. Svo þarf haus fyrir 8 vira a hinum endanum. Hlitur að ...
af Vaktari
Mið 21. Ágú 2019 16:00
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 1x Google WiFi
Svarað: 6
Skoðað: 306

Re: [ÓE] 1x Google WiFi

Ef svo vill til að einhver sem þú þekkir sé að fara til USA að þá eru þessi stk mun ódýrari þar.
239 dollarar 3 pack i best buy t.d.
Eða 1 stk á 99 dollara

Afsakið off topic
af Vaktari
Þri 16. Júl 2019 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.
Svarað: 19
Skoðað: 1234

Re: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.

Sera skrifaði:Veit einhver hvort að hægt sé að nota Amazon Fire Stick á Íslandi ? og er hægt að sækja öpp í hann eins og RUV og Stöð 2 ?


Minnir allavega að stöð2 appið sé ekki í boði á fire tv stick
Veit ekki með rúv appið
af Vaktari
Mið 03. Júl 2019 20:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Svarað: 6
Skoðað: 750

Re: Einhver starfsmaður Vodafone hér?

Þessi fyrirspurn mín tengist tæknimálum ekki neitt. Málið er það að Vodefone á bifreið (eða bifreiðin er í það minnsta merkt vodafone í bak og fyrir) sem er lagt yfir hálfa gangstétt á horni gangstéttarinnar. Ökumaðurinn hefur bakkað dekkjunum að kantinum en þá stendur afturhlutinn yfir gangstéttin...
af Vaktari
Mið 03. Júl 2019 20:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver starfsmaður Vodafone hér?
Svarað: 6
Skoðað: 750

Re: Einhver starfsmaður Vodafone hér?

Kom þessu áleiðis
af Vaktari
Mið 20. Mar 2019 16:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 32
Skoðað: 3227

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Alfa skrifaði:
Vaktari skrifaði:Maður þarf væntanlega að vera með vpn til að nota þetta eða hvað?


Mím reynsla af þvi er nú bara neikvæð. Svo neiOk nice :D Maður prufar þetta einhverndaginn.
af Vaktari
Mið 20. Mar 2019 16:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 32
Skoðað: 3227

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Maður þarf væntanlega að vera með vpn til að nota þetta eða hvað?
af Vaktari
Þri 12. Feb 2019 17:38
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 913

Re: Google Wifi 3 pack

Nei, ekkert vesen - ekkert region lock. Nánast bara stinga þeim í samband Downloada og opna appið og setja inn password og þessar basic stillingar. Nota "Family wifi" til að búa til schedules á netinu fyrir krakkana - mjög notendavænt. Keypti svona millitykki á power adapterinn. Anrank.jp...
af Vaktari
Mið 06. Feb 2019 23:32
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 913

Re: Google Wifi 3 pack

Er með unifi LR Finnst hann ekki vera að gera sig. En mogulega gæti það bara verið netkortið i tolvunni minni sem er trash. Svo er eg lika buinn að rusta f-reset takkanum a honum. Þannig next thing er að prófa google wifi mesh. Ódýrara en unifi mesh og hef ekki lesið neitt hræðilegt sagt um google w...
af Vaktari
Mið 06. Feb 2019 23:00
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 913

Re: Google Wifi 3 pack

Ég er búinn að vera með Google wifi routerinn í ca 3 mánuði núna og er mjög ánægður. Var í miklu veseni fyrir með wireless signal út i gegnum allt húsið en virkar flawlessly núna að mínu mati. Þetta er keypt í USA - nota bæði 2,4 og 5ghz - ekkert vesen. Finnst kannski vanta að geta ekki farið í set...
af Vaktari
Mið 06. Feb 2019 10:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 913

Re: Google Wifi 3 pack

Ég fékk nýlega Airport Extreme 6th Gen router sem var keyptur í USA. Hann var læstur á US region og fór alltaf sjálfkrafa á US 5ghz wifi tíðnir sem varð til þess að tækin heima tengdist bara á 2,4ghz netið. Veit ekki hvort það sé hægt að skipta um region á Google Wifi en ég mundi ekki taka sénsinn....
af Vaktari
Þri 05. Feb 2019 16:00
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 913

Re: Google Wifi 3 pack

Hefur enginn neina reynslu af þessu dóti? :D
af Vaktari
Fös 01. Feb 2019 17:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 913

Re: Google Wifi 3 pack

Las þetta frá Google Note: We strongly recommend purchasing Google Wifi from the country where you'll be using it. Since wireless regulations vary by country, you may experience compatibility issues if you move your Wifi device(s) to a different country and Google will be unable to offer support. If...
af Vaktari
Fim 31. Jan 2019 21:41
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Wifi 3 pack
Svarað: 11
Skoðað: 913

Google Wifi 3 pack

Hefur einhver reynslu af því að nota Google wifi 3 pack
Þar að segja t.d. verslað þetta í USA og notað þetta heima?
Væri þetta eitthvað vesen miðað við að versla þetta dýrara hérna heima?
af Vaktari
Þri 29. Jan 2019 19:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amazon Echo innflutningur?
Svarað: 9
Skoðað: 657

Re: Amazon Echo innflutningur?

Er maður eitthvað að græða á þessu að flytja svona inn?
Miðað við t.d. að versla þetta hérna í búð heima?
Er mikið að pæla í þessu
Er einhver sem gæti gefið mér dæmi um verð hingað komið t.d. vs hér heima
af Vaktari
Mán 29. Okt 2018 20:21
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Svarað: 11
Skoðað: 968

Re: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?

Ég verslaði switch í póllandi bara í siðustu viku á 43 k
mario party og joy con par + pro charger á örugglega sömu heildarupphæð og bara tölvan kostar í ormsson

En ég er ekki frá því að ég hafi séð switch auglýsta á 43 k i toys r us um daginn ef mér skjátlast ekki
af Vaktari
Fös 26. Okt 2018 08:39
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1530

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Ég er beintengdur, með cat6 snúrur úr boxi í router, úr router beint í vélina. Sótti þennan router til þeirra fyrir nákvæmlega 4 dögum SKV vodafone þá er 1gb hraði sjáanlegur í þeirra kerfum á porti 1 í boxinu frá GR Routerinn minn segir hinsvegar að portin sem ég tengi í á routernum sjálfum séu &q...
af Vaktari
Fim 25. Okt 2018 23:36
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1530

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Varstu nokkud af fa nytt box?
Er þetta hraðapróf gert með snúru?

Gæti nokkuð verið að þú sért mögulega bara á 100 mbps port hraða á ll boxinu?
Nýlega farið að gerast?
Búinn að endurræsa allt draslið?
af Vaktari
Fim 04. Okt 2018 22:34
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: OZ appið - frítt er best!
Svarað: 89
Skoðað: 11265

Re: OZ appið - frítt er best!

Har8 skrifaði:
Vitiði hvort að 365 appið styðji við Chromecast?


Á að gera það.


Svo má endilega benda á þetta.

https://vodafone.is/vodafone/fjolmidlat ... -og-flugi/
af Vaktari
Fim 06. Sep 2018 20:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?
Svarað: 30
Skoðað: 2608

Re: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?

Ég hugsaði þetta bara út frá því hvað væri næst manni og hversu stutt væri í allt saman fyrir barnið og okkur til að fara t.d. til vinnu.
Endaði á því að versla í álfheimunum í 104. Gæti ekki verið sáttari með þau kaup.
af Vaktari
Fim 16. Ágú 2018 16:14
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Síminn nýr myndlykill " hugsað út fyrir boxið "
Svarað: 11
Skoðað: 1636

Re: Síminn nýr myndlykill " hugsað út fyrir boxið "

appel skrifaði:Nú er byrjað að bjóða upp á þessa þjónustu:

Sjónvarp hjá Símanum - óháð neti
https://www.siminn.is/forsida/sjonvarp/ ... /ohad-netiEr þetta þá bara allt þráðlaust netsambandið þar að segja?
Eða er þetta actually hægt að nota þetta við GR ll box gegnum cat5 t.d.
af Vaktari
Fim 02. Ágú 2018 09:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 9342

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Ekkert vandamál með minn lykil.

Mæli með því að þeir sem eru alltaf að endurræsa sinn lykil heyri nú bara i vodafone.
af Vaktari
Fim 01. Mar 2018 18:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins
Svarað: 20
Skoðað: 1944

Re: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins

Ég er með amino lykil frá vodafone og tímaflakkið er ekki í boði á þeirri rás.
Semsagt sjónvarp símans.

Gegnum vdsl.
af Vaktari
Lau 30. Des 2017 21:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn - Himinhár reikningur - Rán
Svarað: 48
Skoðað: 4512

Re: Síminn - Himinhár reikningur - Rán

Þú ert að misskilja skilmálana en umframnotkun nær bara til notkunar innanlands og öll notkun í útlöndum lítur sérstökum skilmálum Símans um notkun erlendis Það er þak á gagnanotkun Lokað verður fyrir gagnanotkun þegar eftirfarandi þrepum er náð: Fyrsta þrep 9.500 kr. https://www.siminn.is/forsida/...