Leitin skilaði 1783 niðurstöðum

af Snorrmund
Lau 26. Ágú 2017 01:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Drykkjarhorn ...
Svarað: 2
Skoðað: 551

Re: Drykkjarhorn ...

Hvernig horn viltu? Hrút eða Hreindýr ?
af Snorrmund
Lau 26. Ágú 2017 01:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?
Svarað: 10
Skoðað: 586

Re: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Prufaðir þú eitthvað að tengja þetta án BT svona fyrir forvitnis sakir ?
af Snorrmund
Fim 24. Ágú 2017 01:20
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Bæta Access við Office pakkann ?
Svarað: 3
Skoðað: 536

Re: Bæta Access við Office pakkann ?

Þakka kærlega svörin, sýnist í fljótu bragði að það sé kannski bara þægilegast að fara í Office 365.
af Snorrmund
Fim 24. Ágú 2017 01:19
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?
Svarað: 10
Skoðað: 586

Re: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Ég er ekki alveg 100% viss, en mig minnir samt að ef þú ert með tengt í headphone þá breytist hljóðstyrkur ekki. En hinsvegar ef að þú tengir við Digital audio out(Orange RCA tengi) eða Toslink(ferkantað tengi með glærum flipa oft) og tengir þá græju við digital-analog breyti þá geturu fengið merki ...
af Snorrmund
Fös 18. Ágú 2017 23:53
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Bæta Access við Office pakkann ?
Svarað: 3
Skoðað: 536

Bæta Access við Office pakkann ?

Góðan dag

Langaði aðeins að prufa að fikta í Microsoft Access, er með Office 2010 Home & Student eins og er. Access virðist ekki vera í þeim pakka. Er eina leiðin að uppfæra allt draslið í nýjustu útgáfu og vera með Office 365 ? Eða er einhver leið til að bæta bara Access inn í þetta ?

Kv
af Snorrmund
Fim 19. Jan 2017 23:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Streyma frá tölvu yfir í TV.(Philips Android)
Svarað: 7
Skoðað: 590

Re: Streyma frá tölvu yfir í TV.(Philips Android)

Pínu seinn að svara. En ég var búinn að kynna mér Plex fyrir einhverju síðan, var lengi vel að keyra Openelec á rasppi. Var að lesa aðeins núna, er að sækja media serverinn og hendi þessu upp um helgina.. Finnst samt voðalega mikið eins og ég sé að fara "Down the rabbit hole" og muni aldre...
af Snorrmund
Mið 18. Jan 2017 02:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Streyma frá tölvu yfir í TV.(Philips Android)
Svarað: 7
Skoðað: 590

Re: Streyma frá tölvu yfir í TV.(Philips Android)

Plex drengur, PLEX! ;) VLC lítur bara út eins og DOS í samanburði. Kann voðalega lítið inn á það, finnst vera fullmikið ves fyrir einn og einn þátt mögulega annan hvern mánuð ;) Er bara með eina tölvu hérna heima og það er fartölvan. Netflix og myndlykilinn hefur hingað til náð að bjarga mér í 99,9...
af Snorrmund
Þri 17. Jan 2017 22:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Streyma frá tölvu yfir í TV.(Philips Android)
Svarað: 7
Skoðað: 590

Re: Streyma frá tölvu yfir í TV.(Philips Android)

Sæll, var reyndar ekkert búinn að fara sérstaklega yfir þær. Hef notað Ps3 media server áður án þess að þurfa að stilla neitt .Reyndar ekki með akkúrat þessu sjónvarpi. En eftir að ég póstaði fattaði ég að VLC væri til fyrir android, henti honum upp í sjónvarpinu og hann getur spilað allt og allt vi...
af Snorrmund
Þri 17. Jan 2017 22:42
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Streyma frá tölvu yfir í TV.(Philips Android)
Svarað: 7
Skoðað: 590

Streyma frá tölvu yfir í TV.(Philips Android)

Kvöldið. Er með Philips Android sjónvarp (55PUS8809/12) Vanalega hefur dugað mér að horfa á drasl í gegnum myndlykil eða netflix app. En ákvað að prufa að streyma úr fartölvunni yfir í TV. Búinn að prufa win media player, PS3 Media Server og líka Ultimate Media Server. Virðist alltaf sama vandamálið...
af Snorrmund
Fim 08. Des 2016 23:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finnur þyrlan síma án SIM korts?
Svarað: 28
Skoðað: 1306

Re: Finnur þyrlan síma án SIM korts?

Sæll. Við sendum þér hér með svar frá okkar sérfræðing í málinu. GSM leitarkerfi LHG getur staðsett síma þó hann hafi ekki SIM kort. Það takmarkar hins vegar möguleika áhafnarinnar að hafa samband við viðkomandi þar sem ekki er hægt að senda SMS skilaboð beint á símann og ekki er hægt að hringja ti...
af Snorrmund
Mið 26. Okt 2016 00:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kosningakönnun 2016
Svarað: 64
Skoðað: 3197

Re: Kosningakönnun 2016

Það væri fínt ef þú gætir komið með betri grein en frá Morgunblaðinu , þá skal ég glaður lesa hana. Ég hef auðvitað steingleymt þessu allan þennan tíma. En hérna er ritgerð um þetta efni, er sjálfur að lesa yfir hana í þessum töluðu orðum. http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0308597X0...
af Snorrmund
Þri 25. Okt 2016 23:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppstoppaður Haförn
Svarað: 24
Skoðað: 1607

Re: Uppstoppaður Haförn

Þú ert að búa til markað fyrir dauðann haförn. Ef þú heldur að fólk sé ekki tilbúið að gera ólöglega hluti til þess að öðlast peninga, þá langar mig að benda þér á Narcos þáttaröðina um Pablo. Þessi markaður er vissulega(og því miður) til.. Hef allavega heyrt að ef þú "keyrir á" Snæuglu o...
af Snorrmund
Mið 05. Okt 2016 10:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leggja Cat5 og Hátalarasnúrur.
Svarað: 11
Skoðað: 898

Re: Leggja Cat5 og Hátalarasnúrur.

Þar sem að lagnaleiðin sem ég ætlaði að nota í þetta var greinilega ekki til staðar þá fresta ég því um óakveðinn tíma að leggja þetta þvert yfir stofuna. Græja þetta betur seinna þegar að ég hef betri tíma. En að öðru, vantar optical, powersnúru fyrir sjónvarpið og HDMI snúru í 5m lengdum. Hvar mæl...
af Snorrmund
Mán 03. Okt 2016 23:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leggja Cat5 og Hátalarasnúrur.
Svarað: 11
Skoðað: 898

Re: Leggja Cat5 og Hátalarasnúrur.

Takk kærlega fyrir öll svörin! Ég endaði á að taka bara sér hátalarasnúru og svo cat5 fyrir netið. Ætla að reyna að klára að draga þetta á morgun. :)
af Snorrmund
Mán 03. Okt 2016 13:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leggja Cat5 og Hátalarasnúrur.
Svarað: 11
Skoðað: 898

Leggja Cat5 og Hátalarasnúrur.

Góðan daginn. Ætla að skipta út coax fyrir cat5 hjá mér til að sleppa við að vera með snúruna fyrir myndlykilinn á gólfinu sem er í sjálfu sér minnsta vandamálið. En hinsvegar langaði mér að taka hátalarasnúru líka svo að ég geti staðsett hátalarana hinum megin í stofunni án þess að vera með snúru ú...
af Snorrmund
Mið 24. Ágú 2016 00:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Atvinna í boði - Þjónustumiðstöð HUT
Svarað: 16
Skoðað: 1596

Re: Atvinna í boði - Þjónustumiðstöð HUT

Ég verð að játa að ég veit það ekki, ég er ekki í SFR en launatöflurnar eru hér - http://www.fjs.is/utgefid-efni/launatoflur/nr/19 Nú skil ég, takk kærlega fyrir þetta! Langaði aðallega að sjá þetta þar sem að staða fyrir mig er til hjá Landspítalanum(hafði ekki hugmynd um það..) og langaði að sjá ...
af Snorrmund
Þri 23. Ágú 2016 22:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Atvinna í boði - Þjónustumiðstöð HUT
Svarað: 16
Skoðað: 1596

Re: Atvinna í boði - Þjónustumiðstöð HUT

Vil alls ekki hljóma eins og Negative Nelly en þegar starf er borgað skv. kjarasamningum - Afhverju er launatalan ekki tekin fram í auglýsingunni? Af því að launin fara eftir ýmsum breytum, menntun/námskeið tengd viðkomandi starfi, lífaldri og starfsaldri. Þetta er samningurinn við SFR - http://sfr...
af Snorrmund
Sun 21. Ágú 2016 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pælingar varðandi laun hjá Securitas
Svarað: 28
Skoðað: 3034

Re: Pælingar varðandi laun hjá Securitas

99% verka sem hef hef verið í, þá erum við búin að gera allt fyrir securitast, Allar lagnir eru komnar og allt tilbúið, svo koma þessir securitast "rafvirkar" og tengja einn skynjara eða smáspennu töflu og hegða sér eins og þeir hafi gert allt húsnæðið. Og vinnubrögðinn eru alltaf sorp ef...
af Snorrmund
Sun 21. Ágú 2016 23:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pælingar varðandi laun hjá Securitas
Svarað: 28
Skoðað: 3034

Re: Pælingar varðandi laun hjá Securitas

Úfff, veit ekki alveg hvar ég á að byrja hérna. Ég er reyndar ekki rafvirki og reyndar ekki rafeindavirki heldur. En vinn þónokkuð í kringum rafmagn, og þekki til rafvirkja hjá Securitas og hef séð vinnubrögðin hjá nokkrum þeirra og þau voru til fyrirmyndar fannst mér. Mér finnst þið full grófir að ...
af Snorrmund
Fim 04. Ágú 2016 22:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
Svarað: 11
Skoðað: 559

Re: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður

Ég er búinn að fara í nokkrar styttri ferðir, allar til evrópu reyndar á þessu ári og hef alltaf bara verið að nota þessa ferðapakka hjá Vodafone og seinna meir Nova. Held að ég fari að hætta því bara þar sem að ábyggilega 90% af minni símanotkun er í gegnum data í dag, og þessi fáu símtöl sem ég hr...
af Snorrmund
Fim 23. Jún 2016 22:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Logo
Svarað: 11
Skoðað: 976

Re: Logo

Allra bestu merkjahönnuðurnir eru með ákveðið lágmarksgjald, þeir vilja ekki endilega selja 20 ára reynslu á einhverjum klukkutímaprís, því vinnan þeirra er þess eðlis að þeir geta ekki beint verið að hanna 8 merki á dag, og oft eru þeir marga daga að velta hugmyndum fyrir sér áður en þeir leggja p...
af Snorrmund
Fim 23. Jún 2016 00:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Logo
Svarað: 11
Skoðað: 976

Re: Logo

Þetta er svolítið einns og að spyrja hvað kostar að láta mála eitt málverk. En ætli það sé ekki frá $5 frá fiverr.com til $1.000.000 fyrir pepsi logo-ið. Já gæti líka verið að hann sé að meina smotterí einns og Donald Trump sem fékk "a small loan" milljón dollara. Já, ég skil það mjög vel...
af Snorrmund
Mán 20. Jún 2016 00:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Logo
Svarað: 11
Skoðað: 976

Re: Logo

Smá forvitni varðandi þetta. Hann segir smotterí, það er ansi teygjanlegt hugtak og í hans huga er það kannski meira en þið haldið(eða öfugt..) Væri alveg til í að vita hvað OP finnst smotterí vera mikið, einnig væri ég til í að vita hvað sé "eðlilegt" verð að taka fyrir að græja eitt lógó...
af Snorrmund
Fim 09. Jún 2016 00:03
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Google Chrome með leiðindi eftir W10 uppfærslu.
Svarað: 4
Skoðað: 452

Re: Google Chrome með leiðindi eftir W10 uppfærslu.

Hahah vá nei reyndar ekki! Prufa það á morgun!
af Snorrmund
Mið 08. Jún 2016 23:42
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Google Chrome með leiðindi eftir W10 uppfærslu.
Svarað: 4
Skoðað: 452

Google Chrome með leiðindi eftir W10 uppfærslu.

Eru fleiri að lenda í leiðindum með Chrome eftir að hafa uppfært í W10 ? Ég lendi stundum í því að Chrome vill hreinlega ekki opnast hjá mér. Eina sem virðist fá hann í gang er að restarta tölvunni, sem er frekar pirrandi. Þegar þetta hagar sér svona þá eru stundum 3-4 instances af Chrome í task man...