Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Lau 27. Okt 2012 13:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Opna fyrir læstar stöðvar
- Svarað: 26
- Skoðað: 7072
Re: Opna fyrir læstar stöðvar
Ég er með Sjónvarp símans yfir ADSL2+(16mb/s) og er með tvo nýja Sagem HD myndlykla frá símanum.(þessir nýju eru svartir og minni, með rauf fyrir 2.5'' Harða diska og nýju viðmóti). þegar ég fer í aðalvalmyndina og ýti á Gula takkann og svo á bláa takkann þá kemur upp gluggi með ýmsar upplýsingar. ...