Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Mán 08. Okt 2012 23:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar hjálp frá ykkur við að uppfæra skrímsla!
- Svarað: 4
- Skoðað: 1019
Re: Vantar hjálp frá ykkur við að uppfæra skrímsla!
Ég er nokkuð viss um að ég sé með 6870 en nú man ég ekki alveg 100% er einhver leið til þess að gá afþví að ég sé bara 6800 series
- Mán 08. Okt 2012 22:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar hjálp frá ykkur við að uppfæra skrímsla!
- Svarað: 4
- Skoðað: 1019
Vantar hjálp frá ykkur við að uppfæra skrímsla!
Komið þið sæl og blessuð tölvan mín er að nálgast sitt annað ár og ég þarf aðeins að uppfæra hana ! Vona að þið snillingar á spjallinu getið hjálpað mér er að reyna streama tölvuleiki og því miður er vélin ekki að höndla það, skýt á að vandinn sé ram og harði diskurinn! Kassi: Aerocool PGS BX-500 AT...