Leitin skilaði 2985 niðurstöðum

af urban
Þri 10. Júl 2018 20:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta veður... pfff
Svarað: 28
Skoðað: 1921

Re: Þetta veður... pfff

Var að lenda eftir stutta ferð til Parísar að taka á móti Team Rynkeby Ísland, algjörar hetjur þar á ferð. En þessi ferð frá flugstöðinni að bílnum í stuttbuxsum í rignigningu og 9 gráðum var skelfileg, alveg mergsaug úr manni afslöppunina eftir ferð í Ástríksgarðinn, kaffihúsin og siglingu um Sign...
af urban
Þri 03. Júl 2018 15:47
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Lyklaborða mont
Svarað: 30
Skoðað: 2997

Re: Lyklaborða mont

Það er hægt að venja sig á allt, ég var orðinn næstum jafnvígur á vinstra numpad og hægra eftir um hálft ár (já það tekur þetta langan tíma því þetta er stór breyting) en eins og segi það var ekki þess virði. Það eru hins vegar sumar breytingar sem tekur langan tíma að venjast sem hafa verið vel þe...
af urban
Mán 02. Júl 2018 15:52
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Að tölvuvæða nýja fasteign.
Svarað: 15
Skoðað: 1094

Re: Að tölvuvæða nýja fasteign.

Fyrsta spurningin og aðalspurningin er hvað ætlar þú að vera lengi í þessari fasteign. Svarið hér ræður eigilega öllu um hvað er best. Ef þetta er framtíðareign - 10+ ár. Þá er ekki spurning um að fræsa fyrir rörum og reyna að gera þetta sem best, veit að fræsing er hellings vinna og ansi mikið ryk...
af urban
Fös 29. Jún 2018 21:01
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Lyklaborða mont
Svarað: 30
Skoðað: 2997

Re: Lyklaborða mont

Ég held að það sé fáránlegt að hafa numkeys á hægri hlið frekar en vinstri hlið. Ástæðan er sú að hægri hendi er upptekin á músinni á meðan vinstri höndin er oftast á lyklaborðinu. Þetta var hannað svona áður en músin kom til sögunnar og hefur verið svona bara forever. Ég nota numpadið mjög mikið í...
af urban
Fim 28. Jún 2018 12:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Emil bestur á HM?
Svarað: 11
Skoðað: 749

Re: Emil bestur á HM?

Hann var langbestur í 179 mín af þessum 180 sem að hann spilaði.

Gerði vissulega hrikaleg mistök þarna í seinna markinu, en hann var bara svo áberandi langbestur í leiknum fyrir utan þau að ég er alveg sammála þessu.
af urban
Fim 14. Jún 2018 17:31
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)
Svarað: 12
Skoðað: 1132

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Það sama á við könig, þetta er gríðarlega stórt vörumerki sem að er þekkt út um allan heim og svo framvegis... Þeir hafa heldur enga ástæðu fyrir að selja eitthvað sem að veldur bruna og mögulegu líkamstjóni, alveg einsog öll önnur vörumerki í heiminum. König er allavega merki sem að ég hef heyrt um...
af urban
Fim 14. Jún 2018 12:33
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)
Svarað: 12
Skoðað: 1132

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

https://www.ikea.is/products/574986 - Reyndar 10.000mAh og bara með 1x USB en er hinsvegar örugglega töluvert öruggari græja en þetta König dót. Bara forvitni, hvað hefuru fyrir þér í því að Solbana sé öruggari en "könig dótið" Sjálfur fann ég engan sem að mig langaði í til sölu á íslensk...
af urban
Fim 14. Jún 2018 07:53
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)
Svarað: 12
Skoðað: 1132

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

https://www.ikea.is/products/574986 - Reyndar 10.000mAh og bara með 1x USB en er hinsvegar örugglega töluvert öruggari græja en þetta König dót. Bara forvitni, hvað hefuru fyrir þér í því að Solbana sé öruggari en "könig dótið" Sjálfur fann ég engan sem að mig langaði í til sölu á íslensk...
af urban
Þri 12. Jún 2018 21:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Þetta eru annars skelfilega háir vextir, 4.2% Aðrir eru komnir í um 2.5% Þú getur einfaldlega reiknað með 2% eða 2.5% verðbólgu og lagt það aukalega inn á mánuði 2.5% af 8millum er 200þús, sem gerir tæplega 17þús á mánuði. Með því að leggja það aukalega inn á lánið í hverjum mánuði þá myndi þetta h...
af urban
Þri 12. Jún 2018 19:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Bara benda á eftir því sem ég veit best er íbúðalánasjóður með eina hæstu vaxtaprósentuna, ættirðu ekki að vera búinn að færa þetta í hagkvæmara lán? Ég á þetta lán ekki, ég væri löngu búin að koma því í allavega óverðtryggt. Ég veit það einfaldlega að sá sem að á þetta lán er ekkert sérstaklega vi...
af urban
Þri 12. Jún 2018 19:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Þetta eru annars skelfilega háir vextir, 4.2% Aðrir eru komnir í um 2.5% Þú getur einfaldlega reiknað með 2% eða 2.5% verðbólgu og lagt það aukalega inn á mánuði 2.5% af 8millum er 200þús, sem gerir tæplega 17þús á mánuði. Með því að leggja það aukalega inn á lánið í hverjum mánuði þá myndi þetta h...
af urban
Þri 12. Jún 2018 19:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Þetta er alvöru dæmi um hvað verðtrygging getur gert. Vissulega er ekki verið að borga af þessu háa upphæð, en það er búið að borga 21 gjalddaga, lánið var í 7.455.630 eftir það, nema áfallnar verðbætur eru 417.877 krónur, þannig að eftirstöðvar eru 7.873.507 Upprunaleg upphæð er 8.000.000 Vissulega...
af urban
Sun 10. Jún 2018 21:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Mér persónulega finnst dæmið hjá isr og g0tlife segja allt sem að segja þarf. Annar lækkaði lánið sitt um 7 millur á 6 árum með afborgunum á meðan að hinn borgaði af því í 9 ár og það hækkaði um 7 millur. Algjörlega. Samt eitt til að hafa í huga. Þetta er í mjög mismunandi árferði, það hefur ekki e...
af urban
Sun 10. Jún 2018 18:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Mér persónulega finnst dæmið hjá isr og g0tlife segja allt sem að segja þarf. Annar lækkaði lánið sitt um 7 millur á 6 árum með afborgunum á meðan að hinn borgaði af því í 9 ár og það hækkaði um 7 millur. Algjörlega. Samt eitt til að hafa í huga. Þetta er í mjög mismunandi árferði, það hefur ekki e...
af urban
Sun 10. Jún 2018 08:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Mér persónulega finnst dæmið hjá isr og g0tlife segja allt sem að segja þarf. Annar lækkaði lánið sitt um 7 millur á 6 árum með afborgunum á meðan að hinn borgaði af því í 9 ár og það hækkaði um 7 millur. Algjörlega. Samt eitt til að hafa í huga. Þetta er í mjög mismunandi árferði, það hefur ekki e...
af urban
Sun 10. Jún 2018 04:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Varðandi að 5 ár sé full stutt tímabil fyrir fasteignalán ... (og restin það sem að hann sagði) Vissulega er þetta alveg valid punktur, en það breytir því ekki að ef að þú ert að taka lán til 20 ára, þá þarftu að gera ráð fyrir því að geta ráðið við afborganir af því, þrátt fyrir að þú "vitir&...
af urban
Sun 10. Jún 2018 04:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Árið 2016 tek ég svo verðtryggt lán með breytilegum vöxtum. Síðan þá hafa mínir vextir lækkað um sirka 0.7%. Í þessum útreikningi munar alveg svakalega mikið um þessi brot af prósenti. "árið 2016" er alveg svaka keyword þarna. Semsagt ca 20 mánuðir síðan. Alveg hvað er sagt á þessum þræði...
af urban
Lau 09. Jún 2018 23:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Alveg hægt að rífast um þetta endalaust, en þetta var allavega mín skoðun. En smá dæmi: Ef þú ert með 20milljón kr. lán og þú fáir 21% vexti (verðbólga 18% + 3% sem þeir bæta á til að græða á þessu) Þá eru á ári 4.2 milljón króna vextir. Þar sem þetta er óverðtryggt lán og þú borgar alla vextina st...
af urban
Lau 09. Jún 2018 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Vissulega er oft lægri afborgun af verðtryggðum lánum, en það er enginn að stoppa neinn að borga umfram með verðtryggðum lánum,eða bara taka styttri lánstíma og stilla að afborgun sé svipuð Það er líka hægt að borga inná þessi óverðtryggðu.... Þú færð yfirleitt lægri vexti með verðtryggingu, hverni...
af urban
Lau 09. Jún 2018 17:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Það þarf gríðarlegt innsæi til að fara að áætla verðbólgu til framtíðar svo svoleiðis umræða er yfirleitt frekar grunnhygginn fyrir minn smekk. Ég er alveg sammála því að það að áætla verðbólgu til framtíðar sé mjög erfitt og í raun algerlega vonlaust. Þess vegna myndi ég miða við meðaltal hennar j...
af urban
Lau 09. Jún 2018 11:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

2% verðbólga næstu 14 árin er samt ekkert nema óskhyggja að mínu mati.
Meðaltal síðustu 10 ár er 5% og ég myndi reikna með lágmark því.
af urban
Lau 09. Jún 2018 05:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3562

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Enginn veit með vissu hvor valkosturinn er betri. Þetta því miður eins og að spyrja hvort þú ættir að kaupa Lottó eða Víkingalottó. Ég myndi persónulega bara fara í ódýrasta verðtryggða breytilegra vaxta lánið með 0% uppgreiðslugjaldi á http://www.herborg.is. Frjálsi 2,43% LSR 2,57% Birta 2,64% LÍV...
af urban
Þri 05. Jún 2018 23:40
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða banki?
Svarað: 17
Skoðað: 1725

Re: Hvaða banki?

Þess skal tekið fram að ég er mjög ánægður með Landsbankan þó að appið fær fall einkunn en á móti kemur er l.is frábær. Ég fer t.d. mun oftar í netbankan í símanum enn ég geri í tölvunni. Það er svona einn og einn hlutur þar sem ég nota tölvuna. Hvað er það við appið sem að fer svona í þig ? Þar se...
af urban
Mán 28. Maí 2018 13:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ef Vaktarar réðu, hver væri niðurstaðan?
Svarað: 34
Skoðað: 2030

Re: Ef Vaktarar réðu, hver væri niðurstaðan?

Hjaltiatla skrifaði:Núna er það ALVÖRU hægri flokkur sem virðist vera með ákvörðunarvaldið í Reykjavík þ.e Viðreisn.

XD er í raun vinstri flokkur í feluleik.

Viðreisn er engin alvöru hægri flokkur
Vissulega hægra megin við miðjuna, en samt sem áður bölvað miðju moð.
af urban
Sun 27. Maí 2018 03:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ef Vaktarar réðu, hver væri niðurstaðan?
Svarað: 34
Skoðað: 2030

Re: Ef Vaktarar réðu, hver væri niðurstaðan?

Píratar hafa alltaf skorað mjög hátt í könnunum hér inni.