Leitin skilaði 3069 niðurstöðum

af urban
Sun 24. Nóv 2019 20:07
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi
Svarað: 19
Skoðað: 1159

Re: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi

Nova sendu sms 12 mín áður en þessi póstu kom hjá þér.

Báðust afsökunar á tæknilegum vandamálum á novatv
af urban
Fim 21. Nóv 2019 12:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Svarað: 29
Skoðað: 1661

Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?

Já, maður veit að þetta er að virka misjafnt og að Google gæti bailað á þessu -- en spennandi að prófa engu að síður. Hinsvegar þá er stýripinninn góður og það er hægt að nota hann sem venjulegan stýripinna á PC með USB. Ég reyndar vil hafa þráðlausa stýripinna þannig ég er ekki viss um að ég ætli ...
af urban
Fös 15. Nóv 2019 12:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auglýsingar, next level?
Svarað: 27
Skoðað: 1689

Re: Auglýsingar, next level?

Ég og félagi minn erum búnir að ræða mikið á milli okkar hversu öflug þessi kerfi sem að selja mann sem auglýsingamat eru. Geri fastlega ráð fyrir því að það sé fylgst með öllu sem að ég geri á netinu og því sem að ég segi og geri í símanum. Á meðan að maður er ekki að borga fyrir þjónustu, þá er ma...
af urban
Lau 02. Nóv 2019 16:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?
Svarað: 10
Skoðað: 897

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

rapport skrifaði:Ég hægrismelli bara efst á gluggan og þá kemur "reopen closed window" eða "tab" eftir því sem við á...


Þetta hvarf hjá mér með þessari uppfærslu.
af urban
Lau 02. Nóv 2019 12:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?
Svarað: 10
Skoðað: 897

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Datt ekki einu sinni til hugar að athuga það :D

Takk takk takk :)
af urban
Lau 02. Nóv 2019 11:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?
Svarað: 10
Skoðað: 897

Re: Allir búnir að uppfæra Chrome í dag?

Þetta gerði maður og missti út einn besta fítus sem að til var í chrome.

Semsagt að opna aftur síðasta glugga sem að var lokað.
af urban
Þri 22. Okt 2019 15:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142576

Re: Hringdu.is

Ahhh ég er búin að finna hvað vandamálið var :)

Ég var víst með extension sem að heitir "i don't care about cookies" sem að var eitthvað á móti síðunni hjá ykkur.

hélt alltaf að þetta væri bara adblock.
af urban
Þri 22. Okt 2019 12:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142576

Re: Hringdu.is

win10 og chrome, adblock skipti engu, sé samþykkja birtast í augnablik en hverfur alveg strax og ég get semsagt ekki ýtt á það. Takk. Líklega búinn að prófa slökkva alveg á Chrome og opna aftur? Hvaða version ertu með? Google Chrome is up to date Version 77.0.3865.120 (Official Build) (64-bit) rest...
af urban
Þri 22. Okt 2019 12:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142576

Re: Hringdu.is

Sé það að þetta virkar á edge hjá mér, en það hjálpar takmarkað, þar sem að ég nota þann browser bara ekki.
af urban
Þri 22. Okt 2019 12:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142576

Re: Hringdu.is

win10 og chrome, adblock skipti engu, sé samþykkja birtast í augnablik en hverfur alveg strax og ég get semsagt ekki ýtt á það.
af urban
Þri 22. Okt 2019 12:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142576

Re: Hringdu.is

Mynd

Hvað segiði þarna hjá Hringdu, á ég að ýta á samþykkja ?
af urban
Lau 19. Okt 2019 10:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 62
Skoðað: 3355

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Fólk því meira sem ég þarf að umgangast fólk átta ég mig alltaf meira og meira á því hvað ég hata fólk in general og hvað heimskan hjá sumum á sér engin takmörk [-( Allt gott og blessað og allt það. En þegar að allir í kringum mann eru orðnir fávitar, þá er spurning hvort að maður sé ekki bara fávi...
af urban
Þri 15. Okt 2019 12:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 2053

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

á meðan rafmagnsbílar geta hlaðið út um allt land og er alltaf að fjölga hraðhleðslustöðum og í tilviki Tesla verða Superchargers á ákveðnum stöðum þannig maður getur leikandi ferðast um landið án mikilla áhyggja Ég er sjálfur að bíða eftir Tesla Model 3 sem verður afhentur fyrrihluta árs 2020 ásam...
af urban
Mán 14. Okt 2019 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Svarað: 29
Skoðað: 2053

Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?

Svo eru rúmlega 50% af tekjum ríksins, tengt bílum og bílatengdum gjöldum, skatturinn á olíu/bensíni. Skattleggja þarf eitthvað annað í framtíðinni ef sú tekjulind fær of mikið högg á sig (margir skipta yfir í rafmagnsbíla t.d.) og því spurning hvort raforkuverð muni ekki taka þann skattabolta. Það...
af urban
Fös 11. Okt 2019 14:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 3368

Re: Fasteignasalar..

Áhættan á því að samningurinn sé ólöglegur. Áhættan á því að pappírsmál séu ekki rétt kláruð minnkar klárlega. Áhættan á því að lán séu með vissu aflétt af húsum minnkar klárlega. En myndir þú kaupa eign sem seljandi sér um kynningar- og söluferlið á, nema að því leiti að fasteignasali gangi frá pa...
af urban
Fös 11. Okt 2019 12:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 3368

Re: Fasteignasalar..

Hvaða áhætta í fasteignakaupum núllast út eða minnkar við að nota bara einhvern löggildan fasteignasala? Gæti verið að það sé minni áhætta fólgin í að gera hlutina sjálfur? Áhættan á því að samningurinn sé ólöglegur. Áhættan á því að pappírsmál séu ekki rétt kláruð minnkar klárlega. Áhættan á því a...
af urban
Fim 10. Okt 2019 18:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 3368

Re: Fasteignasalar..

Spurningin mín er semsagt til okkar sem að tilheyrum 99% af fólkinu. Mynduð þið treysta seljanda til þess að selja ykkur íbúð án aðkomu fasteignasala ? Persónulega myndi ég ekki gera það. Ég mundi treysta mér í það Ef ég ætlaði að kaupa eign, og seljandi myndi nálgast mig með það að leiðarljósi að ...
af urban
Fim 10. Okt 2019 14:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 3368

Re: Fasteignasalar..

Fólk getur sjálfsagt selt íbúðina sína sjálft. En mynduð þið kaupa íbúð án aðkomu fasteignasala ? Mynduð þið treysta seljandanum til þess að gera hlutina ? Ég myndi hugsanlega skoða það að gera það ef að ég væri að staðgreiða íbúð sem að væru engin lán á. Annars tæki ég það ekki í mál. Ef samið er ...
af urban
Fim 10. Okt 2019 12:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 3368

Re: Fasteignasalar..

Fólk getur sjálfsagt selt íbúðina sína sjálft.

En mynduð þið kaupa íbúð án aðkomu fasteignasala ?
Mynduð þið treysta seljandanum til þess að gera hlutina ?

Ég myndi hugsanlega skoða það að gera það ef að ég væri að staðgreiða íbúð sem að væru engin lán á.
Annars tæki ég það ekki í mál.
af urban
Mið 09. Okt 2019 22:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tryggingafélögin hækka í kór
Svarað: 29
Skoðað: 3123

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

tryggingarnar mínar hjá vís voru að detta í 2 milljónir, ég fór hringinn og fékk tilboð hjá öllum. Sjóvá og vörður voru að koma inn í kringum 1.200.000 og ég endaði á verði útaf betri þjónustu í öllum samskiptum. Hefur einhver hér reynslu af því að versla við tryggingamiðlara ? Hvað ertu eiginleg a...
af urban
Sun 06. Okt 2019 19:05
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 1129

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

GuðjónR skrifaði:BACKUP BACKUP BACKUP núna!

Ertu búin að því ?
af urban
Fim 26. Sep 2019 17:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hljóðbókasafn íslands.. lána aðgang? #Reddað
Svarað: 2
Skoðað: 323

Re: hljóðbókasafn íslands.. lána aðgang?

Prentsleturshamlaður er væntanlega lesblinda, eða það eina sem að mér dettur til hugar.
af urban
Fös 20. Sep 2019 12:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi
Svarað: 32
Skoðað: 2294

Re: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi

Nú ert þú með skoðun sem að er ósammála mér. Ég hef völd (hérna inni) Á ég þá bara að banna þína skoðun útaf því að mér finnst hún fáránleg ? Finnst þér það eðlilegt ? Þú ert síðan að tala um að banna einhverjum að gera eitthvað til þess að þeir komist ekki upp með að banna einhverjum að gera eitth...
af urban
Fim 12. Sep 2019 12:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tryggingafélögin hækka í kór
Svarað: 29
Skoðað: 3123

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Ég var að kaupa druslu, 12 ára og kaupverðið 400þ. Langar því að forvitnast um hvað fólk er að borga í tryggingar hérna. Væri fróðlegt að sjá hvort þetta er bara rétta verðið fyrir tryggingu á einum skrjóði og hvort það borgar sig að vera að kaupa alls konar fleiri tryggingar s.s. líf- og sjúkdóma ...
af urban
Sun 08. Sep 2019 16:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi
Svarað: 32
Skoðað: 2294

Re: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi

Nú ert þú með skoðun sem að er ósammála mér. Ég hef völd (hérna inni) Á ég þá bara að banna þína skoðun útaf því að mér finnst hún fáránleg ? Finnst þér það eðlilegt ? Þú ert síðan að tala um að banna einhverjum að gera eitthvað til þess að þeir komist ekki upp með að banna einhverjum að gera eitthv...