Leitin skilaði 3021 niðurstöðum

af urban
Fim 07. Feb 2019 07:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1190

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Þetta er ekki innbrot, whitehatter er ekki að stela neinu, hann er eingöngu að nýta sér exploit til að benda þér á hvað þú getir bætt áður en að blackhatterinn geri það. Whitehatters eru meiri segja celebrated af mörgum fyrirtækjum eins og t.d. Google. Já, þeir eru celebrated af mörgum fyrirtækjum....
af urban
Mið 06. Feb 2019 17:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1190

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Það er ekkert ólöglegt við að opna ólæstar dyr að stað sem þú mátt ekki vera á. Það er ekki fyrr en þú gengur inn sem þú ert að gera eitthvað af þér. Vissulega, hvað gerist eftir að þú ýtir á enter eftir að hafa slegið inn admin/admin í user og pass. Þá ertu einmitt kominn inn á svæðið sem að þú át...
af urban
Mið 06. Feb 2019 16:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1190

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Það er ekkert ólöglegt við að opna ólæstar dyr að stað sem þú mátt ekki vera á. Það er ekki fyrr en þú gengur inn sem þú ert að gera eitthvað af þér. Vissulega, hvað gerist eftir að þú ýtir á enter eftir að hafa slegið inn admin/admin í user og pass. Þá ertu einmitt kominn inn á svæðið sem að þú át...
af urban
Mið 06. Feb 2019 15:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1190

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Alvöru fyrirtæki eins og Google greiða fólki stórar summur fyrir að benda á svona galla og hvetja fólk til að reyna að finna öryggisgalla. Það er nefnilega allt annað dæmi. Hey, komdu og reyndu að brjótast inn hjá mér, ég skal borga þér fyrir það ef þér tekst það. Eða Hey, láttu búnaðinn minn í fri...
af urban
Mið 06. Feb 2019 12:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1190

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Ég er ekki lögfræðingur, get þar að leiðandi ekki sagt til um hvort að þetta sé glæpur. En innbrot er innbrot. Einsog ég sagði, þá skiptir það mig engu máli hvort að það sé á heimilisfangi eða iptölu. Ef að ég ætti fyrirtæki þá myndi ég láta taka alveg eins á innbroti á iptöluna mína og innbroti á h...
af urban
Þri 05. Feb 2019 21:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1190

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

-Já ekkert mál,, siðferðisleg skylda að stoppa, tékka á stöðunni og hringja eftir hjálp. Hann gerði það. Reportedly, the hacker then traveled to Budapest for the meeting, which didn't go well as he expected, and apparently, the company did not permit him to test its systems further. Hann gerði þetta...
af urban
Þri 05. Feb 2019 20:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1190

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Skiptu út heimasíðu fyrir staðsetningu. Er eðlilegt að einhver fái að reyna að brjótast inní fyrirtækið þitt ? Sé að athuga hversu vel þú lokaðir gluggum eða læstir hurðum. Á t.d. ekki að kæra mig fyrir húsbrot ef að ég kemst inn í fyrirtækið þitt , þrátt fyrir að ég hafi engu stolið ? Á virkilega ...
af urban
Þri 05. Feb 2019 15:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 1190

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Skiptu út heimasíðu fyrir staðsetningu. Er eðlilegt að einhver fái að reyna að brjótast inní fyrirtækið þitt ? Sé að athuga hversu vel þú lokaðir gluggum eða læstir hurðum. Á t.d. ekki að kæra mig fyrir húsbrot ef að ég kemst inn í fyrirtækið þitt, þrátt fyrir að ég hafi engu stolið ? Á virkilega að...
af urban
Mið 30. Jan 2019 15:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tryggingafélögin hækka í kór
Svarað: 17
Skoðað: 1436

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Fáiði ekki tilboð í tryggingarnar á hverju ári ? Ég myndi aldrei láta bjóða mér 25% hækkun tvö ár í röð, það er bara alveg á hreinu, myndi frekar fara með allt eitthvað annað þar sem að það væri dýrara að tryggja það bara til þess að láta ekki bjóða mér svona hækkun. Já er það ekki? Er ekki ennþá má...
af urban
Fös 25. Jan 2019 12:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ábyrgð á raftækjum á íslandi
Svarað: 26
Skoðað: 1105

Re: Ábyrgð á raftækjum á íslandi

Ætla að benda á að reglum er ekkert endilega fylgt hérna heima. Þetta er svo rétt. Þjónustustjóri hjá verslun sem rímar við KölvuKek sagði mér blákalt að það væri "fáránlegt" það sem ég var að lesa upp fyrir hann úr lögum um neytendakaup, að það væri "fáránlegt" ef það væri satt...
af urban
Fim 29. Nóv 2018 12:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hurricane Michael LIVE
Svarað: 13
Skoðað: 1090

Re: Hurricane Michael LIVE

Á sama tíma fór stórhöfði bara rétt í einhverja 32 metra.
Þvílíka djöfulsins rokrassgatið sem að þú býrð í.
af urban
Fös 16. Nóv 2018 12:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 84
Skoðað: 4234

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Hið góða EU, menn með ansi stutt minni og enn minni víðsýni. Skoðið hvernig EU hefur farið með Grikkland, ef við hefum verið í EU þá værum við á þessum stað núna. Grikkland "svindlaði" sér líka inní EU. Semsagt hagkerfið þeirra var engan vegin tilbúið til þess að ganga í EU og þar að leið...
af urban
Fös 09. Nóv 2018 21:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 15
Skoðað: 1591

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Samkæmt erlendri útskýringu sem ég las ekki fyrir löngu þá ber móttökuland mestan kostnaðinn og hefur þetta verið þannig lengi. Það er allt ákvarðað af einhverju alþjóða póstráði. Hlutfall sendinga út hefur verið meira hingað til en nú er það að breytast og þess vegna lendir meiri kostnaður á Íslan...
af urban
Fim 11. Okt 2018 12:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hurricane Michael LIVE
Svarað: 13
Skoðað: 1090

Re: Hurricane Michael LIVE

Núna er verið að spá 25-45mph vindi, það er 11-20m/s. M.ö.o. sólbaðsveður hjá Guðjóni á Kjalarnesinu :D hehehe einmitt! Ef það væri hægt að mæla vindmagn sem fer yfir ákveðin stað á ári þá myndi Kjalarnesið vinna, örugglega flesta staði. Stundum vaknar maður í roki og það lægir ekki fyrr en 3 vikum...
af urban
Sun 07. Okt 2018 16:20
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Svarað: 27
Skoðað: 1267

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Lexxinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Af hverju nefnir engin iPhone XS Max ?


Vegna þess að svarti markaðurinn fyrir nýra er ekki nógu opinn á Íslandi. Sumir jafnvel sniðugir að fara í Xiaomi síma og eiga eftir fyrir einni afborgun af íbúðaláni :fly


svona fyrir utan það að op sagðist ekki meika iphone.
af urban
Sun 07. Okt 2018 04:44
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Svarað: 27
Skoðað: 1267

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Persónulega færi ég í Sony flaggskipið, vegna þess að ég er mjög ánægður með minn gamla sony (sem var flaggskip á sínum tíma) Ef ekki, þá væri næsta val hjá mér sjálfsagt oneplus ?? (6) Þar á eftir eitthvað sem að gefur mér "hreint" android. Samsung væri semsagt mjög neðarlega á lista hjá ...
af urban
Þri 02. Okt 2018 19:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga með síma frekar en með korti
Svarað: 20
Skoðað: 1408

Re: Að borga með síma frekar en með korti

Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann? Er þetta ekki NFC greiðsla frekar en barcode scan? Vona persónulega að sem flestir söluaðilar taki þetta í notkun svo að það meiki sens að setja þetta upp. Ekki eins og Síminn Pay t.d. s...
af urban
Mán 01. Okt 2018 19:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga með síma frekar en með korti
Svarað: 20
Skoðað: 1408

Re: Að borga með síma frekar en með korti

Ástæðan fyrir því að þetta er ódýrara en að nota kort er að það eru engar tryggingar/leiðréttingar ef upp koma villur eða ef þú gerir mistök. Síðan er líka 50.000kr hámark á dag. Hvað gerist ef ég greiði ranga fjárhæð? Allar færslur í Kvitt eru gerðar á ábyrgð notenda. Ef leiðrétta þarf greiðslu fy...
af urban
Mán 01. Okt 2018 12:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga með síma frekar en með korti
Svarað: 20
Skoðað: 1408

Re: Að borga með síma frekar en með korti

Sallarólegur skrifaði:Frábært fyrir verslunarmenn sem þurfa þá ekki að leigja rándýra posa.

Ef að þeir eru tilbúnir til þess að missa viðskipti þeirra sem að ekki vilja borga í gegnum símann eða eru einfaldlega ekki með snjall síma (allir 4 sem að eftir eru :D )
af urban
Mán 10. Sep 2018 17:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 4822

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Þú kaupir vöru með Arion/Valitor kreditkorti. Færð ekki vöruna. Arion/Valitor endurgreiðir vöruna. Virkar þetta líka svona? Já, ef að þú hefur samband við seljanda áður sem að neitar endurgreiðslu. En svona?: Þú kaupir vöru með peningum seðlabanka Íslands. Færð ekki vöruna. Seðlabankinn endurgreiði...
af urban
Mán 10. Sep 2018 17:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 4822

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

netkaffi skrifaði:Bíddu, af hverju var Paypal að endurgreiða pakka sem týnist í pósti?Þú kaupir vöru og borgar með paypal.
Þú færð ekki vöruna.
Paypal endurgreiðir vöruna.

Rosalega einfalt.
af urban
Fim 06. Sep 2018 12:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?
Svarað: 30
Skoðað: 2310

Re: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?

Aukaíbúð til útleigu er eitthvað sem að ég myndi klárlega athuga hvort að sé option.
https://www.mbl.is/fasteignir/fasteign/816695/photos/ t.d. einsog hér.
af urban
Fim 06. Sep 2018 12:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ef Hitler hefði unnið WW2
Svarað: 16
Skoðað: 1125

Re: Ef Hitler hefði unnið WW2

svanur08 skrifaði: En svo má ekki gleyma því að bandaríkin voru komnir með nukes.Akkúrat þessi punktur, ég er hræddur um að það hefði verið hennt einhverjum nukes niður á þjóðverjann til að stoppa þá.
af urban
Mán 20. Ágú 2018 22:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Googla trackar GPS þótt þú slekkur á location
Svarað: 7
Skoðað: 787

Re: Googla trackar GPS þótt þú slekkur á location

Þessu tengt, fór áðan á Strandgötu 75 í Hafnarfirði en þar er Föndurlist til húsa, en í sama húsi er líka pizzastaðurinn Pizzan, ég spáði ekkert í það fyrr en ég kom heim og kíkti á visir.is og sá þá kostaða auglýsingu frá pizzastaðnum. Tilviljun? Það sem að mér finnst merkilegt í þessu er það að þ...
af urban
Mið 15. Ágú 2018 12:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Googla trackar GPS þótt þú slekkur á location
Svarað: 7
Skoðað: 787

Re: Googla trackar GPS þótt þú slekkur á location

Mér finnst alltaf jafn furðulegt þegar að fólk er hissa á því að ókeypis þjónustan sem að þeir nota mikið dags daglega, sé að njósna um þá. Ég geri bara ráð fyrir því. Aftur á móti geri ég líka ráð fyrir því að þetta sé nær eingöngu til auglýsingasölu, sem að er eitthvað sem að henntar mér. Ef að ég...