Leitin skilaði 3172 niðurstöðum
- Sun 10. Jan 2021 00:09
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-
- Svarað: 37
- Skoðað: 3249
Re: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-
Á ég að taka þetta til mín og verða eitthvað hræddur útaf þú ert farinn að tala í einhverjum gátum með að nú sértu að fara bæta vaktina með að banna mig t.d.? Það væri réttara að henda út öllu því liði sem hefur gert að vana sínum að hrúgast allir á einn (einelti), þó ég hafi mjög gaman að því eins...
- Lau 09. Jan 2021 21:04
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-
- Svarað: 37
- Skoðað: 3249
Re: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-
Ég er mjög sammála þessu. Ekki ég, ég er að spá í að vera leiðinlegi gaurinn, bara svona útaf því ég hef lítið sem ekkert gert hérna undanfarin ár. En svona að gríninu slepptu. Ekki er verð að spá í banni síðan 2015 núna ? fólk virðist svolítið misskilja það að GuðjónR gæti bannað notendanöfn sem a...
- Fim 07. Jan 2021 12:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...
- Svarað: 13
- Skoðað: 2309
Re: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...
...þú sérð þessa mynd? Ætla nú alls ekki að ásaka neinn, en ég heyrði það frá lögreglunni (þegar kerru var stolið frá okkur) að það væri grunsamlegt þegar kerrur væru málaðar einlitar all over, sérstaklega svona ryðfríar kerrur. Þegar stolnar kerrur finnast er mjög algengt að það sé búið að mála þæ...
- Mið 06. Jan 2021 12:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
- Svarað: 38
- Skoðað: 1539
Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19
... Það á að vera númer ca 2-3 í röðinni, sýna það á heilbrigðu fólki sem að er ekki á grafarbakkanum að það sé ekkert að þessu bóluefni frekar en öðrum bóluefnum. ... Gamla fólkið er akkúrat númer 3 á listanum. En þetta var alveg skelfileg framsetning hjá fréttunum. hopar.png Min minnti að það vær...
- Þri 05. Jan 2021 19:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
- Svarað: 38
- Skoðað: 1539
Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19
....skrifaði fullt Akkúrat mín pæling og til þess að vekja ennþá meira traust þá hefði ríkisstjórnin átt að ganga undan með fordæmið og fá sprautu í beinni. Alveg sammála því. Heilbrigðisfólk og stjórnvöld ásamt síðan bara einhverri x tölu af fólki af handahófi héðan og þaðan af landinu, sem að er ...
- Þri 05. Jan 2021 19:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
- Svarað: 38
- Skoðað: 1539
Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Þvílík mistök að mínu mati hjá yfirvöldum að láta gamla fólkið vera fyrst í röðinni. Það á að vera númer ca 2-3 í röðinni, sýna það á heilbrigðu fólki sem að er ekki á grafarbakkanum að það sé ekkert að þessu bóluefni frekar en öðrum bóluefnum. Það að láta þann hóp sem að deyja ótrúlega stór hluti a...
- Mið 23. Des 2020 18:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?
- Svarað: 56
- Skoðað: 3112
Re: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?
Kennitala sem er ekki í Þjóðskrá en birtir nafn í millifærslu getur ekki verið neitt annað en kerfiskennitala. Automated Racist! check passed! Geturu bent á aðra útskýringu fyrir þessu ? Vegna þess að hans útskýring meikar fullkomið sens. Ekki saka fólk um rasisma nema þú komir með betri útskýringu...
- Mið 23. Des 2020 16:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?
- Svarað: 56
- Skoðað: 3112
Re: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?
Ég legg til að þú leyfir lögreglumáli bara að vera meðhöndlað af lögreglunni, eða gleymir þessum pening. Það er allavega hvorki mikið vit né siðferði í því að ætla að espa fólk upp fyrir þína hönd. Þetta er annars kerfiskennitala en ekki kennitala. Skráning á kerfiskennitöluskrá er eingöngu fyrir e...
- Fim 10. Des 2020 19:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs dæmt ólöglegt !!!
- Svarað: 36
- Skoðað: 3422
Re: Uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs dæmt ólöglegt !!!
Íslensk stjórnvöld búin að áfrýja þessum dómi: https://www.visir.is/g/20202047093d/afryjar-domi-sem-gaeti-kostad-rikid-milljarda .... Nú þurfum við ss skattgreiðendur að borga fyrir þessa áfríun íbúðarlánasjóðs svo sjóðurinn geti haldið áfram að stela af lántökum Þó það nú væri að sá sem að sjái um...
- Mið 11. Nóv 2020 07:39
- Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
- Þráður: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000
- Svarað: 26
- Skoðað: 1452
Re: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000
keypti nú tvö vega64 á sínum tíma en þá áraði töluvert betur, þá áraði betur fyrir þig augljóslega.. Helduru að það ári ömurlega fyrir alla núna ? Ég held í flestum tilvikum séu þetta einstaklingar sem hafa einmitt ekki neitt efni á þessu. Í alvörunni gaur ?? Ef að ríkasta prósentið myndi kaupa sér...
- Þri 10. Nóv 2020 22:49
- Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
- Þráður: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000
- Svarað: 26
- Skoðað: 1452
Re: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000
Ég ætlaði nú bara að eiga fasteignina mína skuldlausa sem fyrst. En klárlega er rtx3090 ofar á forgangslistanum hjá öðrum og því ekki heimskulegt að nota tekjuskatts afborganirnar mínar í vaxtaniðurgreiðslur hjá sér. Alls ekki rétti staðurinn til þess að tala niður fólk að eyða peningum í tölvuvöru...
- Mið 28. Okt 2020 10:59
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: Mine rigg fyrir crypto
- Svarað: 8
- Skoðað: 457
Re: Mine rigg fyrir crypto
mainman - Þetta er nú alltof ítarlegt hjá þér. Hvernig á bílasölumaður að bera sig að ef þú nálgast hann ? Ætlaru að draga niður verðið vegna þess að bílinn mun "koma til með að" slitna í náinni framtíð. Telja upp perur, dekk, rúðuþurrkur og eldsneytið sem hann eyðir líka :) Menn sem að k...
- Mið 14. Okt 2020 23:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Netverslun á Íslandi
- Svarað: 3
- Skoðað: 456
Re: Netverslun á Íslandi
Takk fyrir að minna mig á hvað síðan hét, ég var á leiðinni að fara á facebook og hingað að spurja hvort að einhver kannaðist eitthvað við þetta, ég las nefnilega einhver staðar viðstal við stelpuna sem að starfar í þessu. Man bara akkúrat engin nöfn, hvorki hennar né síðunnar eða hvar ég sá þetta. ...
- Mið 23. Sep 2020 15:54
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
- Svarað: 22
- Skoðað: 2086
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Hauxon skrifaði:...nema að myndlykillinn sem við fáum er ekki 40 þús króna tæki. Mesta lagi 5000, líklega nær 1000 kr. virði.
Ég nefndi nú bara einhverja tölu út í loftið.
Enn asnalegra ef að verðið er eitthvað nær þessu sem að þú nefnir.
- Þri 22. Sep 2020 15:10
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
- Svarað: 22
- Skoðað: 2086
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Auðvitað ætti að vera hægt að kaupa myndlykil Ef það væri stöðluð leið til að dreifa slíku efni þá væri það option. En það eru flestir með sína leið til að dreifa efninu. Já flott að það séu allir með sína leið. En það eru til myndlyklar, það er alveg augljóst mál. ef að ég get leigt myndlykil af f...
- Lau 19. Sep 2020 19:11
- Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
- Þráður: RTX 3080 á íslandi?
- Svarað: 46
- Skoðað: 3652
Re: RTX 3080 á íslandi?
700$ listing verð og sjá 157975 kr hérna eru ansi langt frá 15-20% Enn það er rétt að verð á islandi eru hræðileg á flestum vörum enda eru altaf fleir og fleir að nýta sér netið til að kaupa það sem vantar. $700 með flutningi ($40)og vsk er 124þús Ef að það verð verður í boði þegar að varan verður ...
- Lau 19. Sep 2020 08:49
- Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
- Þráður: RTX 3080 á íslandi?
- Svarað: 46
- Skoðað: 3652
Re: RTX 3080 á íslandi?
Ég er alveg sammála því að miða umræðuna ekki við scalperverð. Ég gerði þau mistök að miða við verð sem að var á þræðinum, án þess að reikna út að þetta væri scalper verð. En það er líka mjög ósanngjarnt að miða verð umræður á fulluverði útúr búð á íslandi og verð án sendingakostnaðar annars vegar o...
- Lau 19. Sep 2020 00:15
- Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
- Þráður: RTX 3080 á íslandi?
- Svarað: 46
- Skoðað: 3652
Re: RTX 3080 á íslandi?
Ég gæti flutt þessi kort inn gegnum Amazon með 30% kostnaði við flutning til Íslands, þau eru bara uppseld á Amazon í augnablikinu. Gæti mögulega fengið magnafslátt ef verslaði 10+ kort í einu. Gætum verið að tala um 145Þ eða minna fyrir pr kort hingað komið með öllum greiðslum án heimsendingar, se...
- Sun 13. Sep 2020 16:56
- Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
- Þráður: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?
- Svarað: 49
- Skoðað: 3450
Re: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?
Árið 1979 settu foreldrar mínir tveggja hæða einbýlishúsið sitt á sölu, ásett verð var 40 milljónir en um áramótin 1979/1980 voru tekin tvö núll af krónunni, húsið seldist í janúar 1980 og þau fengu 400 þúsund fyrir það, ef einhver hefði sagt mér þá að sú upphæð myndi einn daginn rétt duga fyrir sí...
- Mán 07. Sep 2020 12:43
- Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
- Þráður: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?
- Svarað: 49
- Skoðað: 3450
Re: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?
Árið 1979 settu foreldrar mínir tveggja hæða einbýlishúsið sitt á sölu, ásett verð var 40 milljónir en um áramótin 1979/1980 voru tekin tvö núll af krónunni, húsið seldist í janúar 1980 og þau fengu 400 þúsund fyrir það, ef einhver hefði sagt mér þá að sú upphæð myndi einn daginn rétt duga fyrir sí...
- Fim 13. Ágú 2020 19:41
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
- Svarað: 17
- Skoðað: 1327
Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Sælir Vaktarar Mig langaði að athuga hvort einhver hérna inni hefði keypt Volvo í gegnum smartbilar.is? Og ef svo hvernig það hefði gengið fyrir sig? Mér finnst bara svo útrúlega mikill verðmunur á þeim og svo Brimborg. Kv. Elvar Eðlilega er óhemju verðmunur á milli umboðs með óhemju yfirbyggingu o...
- Fim 30. Júl 2020 19:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
- Svarað: 470
- Skoðað: 50076
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Var að koma úr klippingu. Íslendingar í röðum á stofunni. Allir hræddir um að það sé að fara loka þar aftur. Ég þurfti að bíða töluvert eftir að fá klippinguna :) við eyjamenn erum greinilega rólegri í því (eða hinir það er að segja) ég fór einmitt í klippingu áðan og þurfti bara að bíða eftir að k...
- Mán 13. Júl 2020 12:32
- Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
- Þráður: Pocophone F2 reynsla
- Svarað: 13
- Skoðað: 1070
Re: Pocophone F2 reynsla
Nei sko, er komið NFC í hann.
Ég er enn að nota F1 en það hefur alltaf farið alveg ógurlega í taugarnar á mér að það sé ekki NFC á honum, hef einmitt ekki getað mælt með honum útaf vöntun á því.
Ég er enn að nota F1 en það hefur alltaf farið alveg ógurlega í taugarnar á mér að það sé ekki NFC á honum, hef einmitt ekki getað mælt með honum útaf vöntun á því.
- Fim 04. Jún 2020 16:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að búa til eldstæði
- Svarað: 17
- Skoðað: 1905
Re: Að búa til eldstæði
Einhver reynsla meðal ykkar? Þannig að ef einhver veit um góða útfærslu af því að setja upp góða vindvél og hlass af mykju svo ég geti svarað nágrönnunum í sömu mynt, þá væri gaman að heyra af slíku. Þú átt auðvitað að setja kúamykjuna bara undir pallinn hjá nágrannanum, þá hefur hann engan áhuga á...
- Fös 22. Maí 2020 14:39
- Spjallborð: Tölvan mín
- Þráður: Rig mitt, en fer að fá nýjan
- Svarað: 7
- Skoðað: 821
Re: Rig mitt, en fer að fá nýjan
. AMD er allavega að rústa CPU keppnina. Ekki ef að þú notar hana aðalega fyrir leiki. Ég allavega ákvað að fara í Intel þegar að ég upgradeaði, vegna þess að verð/persfomance í leikjum var einfaldlega betra hjá Intel en AMD. En ég segi það sama og Sallarólegur, ég myndi bara halda í allt nema skjá...