Er í smá basli við einn harðadisk sem ég er með. Tegundinn er 1.5tb Western Digital Green, hann hefur núna slökkt tvisvar sinnum á sér bara allt í einu. Hann er samt inni í Disk drives í Device Manager og ég næ að kveikja aftur á honum með að hægriklikka á hann þar og íta á Scan for hardware changes...