Leitin skilaði 326 niðurstöðum
- Lau 10. Apr 2021 13:59
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Chromecast 1st gen vs 3rd gen? (Og chromecast ultra vs chromecast with google tv pælingar)
- Svarað: 12
- Skoðað: 675
Re: Chromecast 1st gen vs 3rd gen?
Uppfærðu Ég er með bunka af fyrstu kynslóð. Þau eru orðin frekar leiðinleg og mér finnst eins og ég sé oft að fá verri upplausn heldur en er í boði á Youtube sem dæmi. Ef ég kasta á Xboxið fæ ég hærri upplausn. Ég tók eitt Chromecast (eða hvað þeir kalla þetta núna) af nýjustu kynslóð og það er vir...
- Mið 07. Apr 2021 19:58
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT [TS] Crucial P2 1TB M.2 NVMe SSD SELT
- Svarað: 3
- Skoðað: 208
- Þri 30. Mar 2021 14:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Tölvukassi og fartölva til sölu .bæði illa farinn
- Svarað: 2
- Skoðað: 328
- Sun 28. Mar 2021 21:22
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE fartölvu budget 50þ
- Svarað: 0
- Skoðað: 82
ÓE fartölvu budget 50þ
Óska eftir fartölvu fyrir heimilisnot.
Létta leiki og netráp.
Budget ca 50þ
Létta leiki og netráp.
Budget ca 50þ
- Sun 28. Feb 2021 15:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kaupa tölvu íhluti á netinu
- Svarað: 5
- Skoðað: 488
Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu
Myndi íhuga þá https://www.caseking.de/?__shop=2 dótturfyrirtæki þeirra. Hef ekki reynslu af því en lookar ágætlega
- Sun 28. Feb 2021 13:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kaupa tölvu íhluti á netinu
- Svarað: 5
- Skoðað: 488
Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu
OCUK Mæli með þeim
- Lau 27. Feb 2021 14:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Corsair umboð á Íslandi
- Svarað: 2
- Skoðað: 273
Corsair umboð á Íslandi
Sælir vaktarar Veit einhver ykkar hvort það sé corsair umboð á Íslandi? Eða eru kannski tolvuverslanir að panta sjálfir frá birgja annarsstaðar, t.d. Evrópu. Er að íhuga þennan tolvukassa https://www.overclockers.co.uk/corsair-5000d-airflow-tempered-glass-mid-tower-black-cc-9011210-ww-ca-25w-cs.html...
- Mið 03. Feb 2021 13:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Forvitni með rafmynt
- Svarað: 6
- Skoðað: 878
Re: Forvitni með rafmynt
Ég nota nicehash. Mjög einfalt í notkun.
- Lau 23. Jan 2021 11:54
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: (TS) Stór Turn(Seldur). PS4 Pro. S8+ Lækkuð Verð
- Svarað: 10
- Skoðað: 1255
Re: Stór Turn. PS4 Pro. Samsung S8+
Hef áhuga á kassanum ef þú ferð i parta.
- Þri 12. Jan 2021 01:59
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]Kraken G12 Skjákort gpu vatnskæling kit
- Svarað: 7
- Skoðað: 1022
- Fim 31. Des 2020 01:02
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Slípirokkur - bestu kaup í ódýra endanum?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1223
Re: Slípirokkur - bestu kaup í ódýra endanum?
Ég keypti Dewalt hjá Sindra á útsölunni um daginn á ca 10þ. Virkar vel fyrir verðið. Eflaust til flottari og betri en hann gerir sitt
- Fim 31. Des 2020 01:00
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE Seasonic PCI-E kapal REDDAÐ!
- Svarað: 5
- Skoðað: 445
Re: ÓE Seasonic PCI-E kapal
Myndi prófa að heyra í Mundaval. Hann var allavega einusinni í þessu snúru dóti.
Og mig minnir að AcidRain var líka í þessu fyrir einhverju síðan..
Og mig minnir að AcidRain var líka í þessu fyrir einhverju síðan..
- Fim 31. Des 2020 00:58
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!
- Svarað: 93
- Skoðað: 3056
Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock
Reset cmos. Var sjálfur að oc bara i fyrradag og það hjálpaði mér
- Lau 26. Des 2020 04:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?
- Svarað: 8
- Skoðað: 695
Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?
Ég persónulega myndi taka i5 10600K
- Þri 22. Des 2020 19:09
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE vatnsdælu fyrir custom loop
- Svarað: 1
- Skoðað: 161
ÓE vatnsdælu fyrir custom loop
Lumar einhver á dælu sem er ekki í notkun? Er að spá í smá gæluverkefni.
- Þri 22. Des 2020 13:52
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Hættur við] Trident Z RGB 2x8 3600mhz ddr4 minni
- Svarað: 4
- Skoðað: 784
- Mán 21. Des 2020 12:26
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [Lokað] DDR2 Minni 1GB+
- Svarað: 10
- Skoðað: 748
Re: [ÓE] DDR2 Minni 1GB+
Ég gæti átt sem þú mátt fá gefins. Sentu mér pm ef þú ert ekki búinn að redda
- Sun 20. Des 2020 01:41
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE]DDR3 minni
- Svarað: 1
- Skoðað: 192
- Fim 17. Des 2020 00:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Festa gott Verð sem allir væru sattir við?????
- Svarað: 21
- Skoðað: 1351
Re: Festa gott Verð sem allir væru sattir við?????
Ég held að skjalið með þessum verð upplýsingum myndi nánast breytast vikulega þessa dagana þar sem mikið af nýjum búnaði er að koma á markað. Mig minnir að í bókhaldi afskrifast 10-15% af virði tækja á hverju ári. Svo missa hlutir svona ca 10% virði við það að labba úr búðinni (óopnað ástand) þannig...
- Lau 12. Des 2020 23:55
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE DDR4 Borðtölu RAM
- Svarað: 4
- Skoðað: 274
ÓE DDR4 Borðtölu RAM
Óska eftir vinnsluminni DDR4, skoða allt. Þarf ekkert endilega að vera eitthvað svakalega fancy.
- Lau 12. Des 2020 00:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Phanteks á íslandi
- Svarað: 8
- Skoðað: 544
Re: Phanteks á íslandi
Þakka viðbrögðin Pínu leitt að kassinn kostar ca 20þ á ocuk en sendingin 25þ = 45þ :( Tolvutækni phantek.PNG Ólíkt þeim að slugsa svona, oft best að hringja og fá beint svar. Annars er 45þ ekkert óheyrilega hátt miðað við verðin á Íslandi. Búinn að hringja tvisvar á þessu tímabili. En já ekkert svo...
- Lau 12. Des 2020 00:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Cyberpunk - LOW FPS
- Svarað: 32
- Skoðað: 2060
Re: Cyberpunk - LOW FPS
Er með 3080, allt i ultra en i5 9600k og droppa stundum niður í 30-40 fps útaf 98% cpu load.. Er að fikta í OC á örranum
- Lau 12. Des 2020 00:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Phanteks á íslandi
- Svarað: 8
- Skoðað: 544
Re: Phanteks á íslandi
Þakka viðbrögðin
Pínu leitt að kassinn kostar ca 20þ á ocuk en sendingin 25þ = 45þ
Tolvutækni
Pínu leitt að kassinn kostar ca 20þ á ocuk en sendingin 25þ = 45þ

Tolvutækni
- Fös 11. Des 2020 23:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Phanteks á íslandi
- Svarað: 8
- Skoðað: 544
Phanteks á íslandi
Sælir vaktarar,
veit einhver hver getur útvegað phanteks tölvukassa hér heima?
Er núþegar búinn að hafa samband við tölvutækni sem hafa verið ansi tregir í svörum...
Er einhver annar hér á klakanum með svona?
veit einhver hver getur útvegað phanteks tölvukassa hér heima?
Er núþegar búinn að hafa samband við tölvutækni sem hafa verið ansi tregir í svörum...
Er einhver annar hér á klakanum með svona?
- Þri 08. Des 2020 23:24
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS Sennheiser hd700 ! Sexy heyrnartól !
- Svarað: 7
- Skoðað: 1094
Re: TS Sennheiser hd700 , kassinn fylgir.
https://pfaff.is/hd-700
kostaði 60þ nýtt?
kostaði 60þ nýtt?