Leitin skilaði 521 niðurstöðum

af JReykdal
Mið 08. Júl 2020 12:29
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hljóðkerfi - uppsetning
Svarað: 12
Skoðað: 434

Re: Hljóðkerfi - uppsetning

Þið getið líka farið inn á Netflix og leitað að "Test" ef þið viljið.
af JReykdal
Fös 10. Apr 2020 20:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!
Svarað: 35
Skoðað: 5009

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

2001 (og 2010).
Hardware (1990)
Equilibrium
Starship Troopers (muna, þetta er satíra, ekki bara hasarmynd)
1984
Children of men
Johnny Mnemomic
Logan's Run
af JReykdal
Sun 22. Mar 2020 18:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41552

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Þetta er ekki fyrsti heimsfaraldurinn og ekki fyrsta hörmungin sem dynur á heiminum. Við sem höfum búið við sýklalyf og velmegun allt okkar líf verðum að sýna aga á svona tímum og ekki vera gera ástandið verra með því að mála skrattann á vegginn og valda öðrum vanlíðan ofaná allt hitt. Ef ég væri í...
af JReykdal
Fim 12. Mar 2020 16:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41552

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Hvað varstu nú að gera Guðjón.. https://www.dv.is/wp-content/uploads/2020/03/falskurlandl%C3%A6knir.jpg https://www.dv.is/frettir/2020/3/12/unglingur-thykist-vera-landlaeknir-og-skipar-folki-sottkvi/ Feginn að viðkomandi notaði ekki GuðjónR ... það væri svo sem ekki í fyrsta sinn. :baby Annars þá e...
af JReykdal
Fim 12. Mar 2020 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41552

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Þetta reddast! Íslendingar eru góðir undir álagi. Herkænska okkar er svo miklu meiri en annara. Bíðum bara í nokkrar vikur enn og sjáum hvað setur. https://www.visir.is/g/2020200319889/o-mogu-legt-ad-segja-hvort-skolum-verdi-lokad Það hefur EKKERT upp á sig að loka öllu of snemma, skemmir bara fyri...
af JReykdal
Fim 12. Mar 2020 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41552

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Þessi rök að setja efnahaginn/fyrirtæki á hliðina með nauðsynlegum aðgerðum á ekki við þegar það þarf að passa uppá mannslíf. Það að flokka íslendinga við komu til landsins og setja í sóttkví en ekki túrista (því þeir eiga víst ekki í neinum samskiptum við íslendinga) var t.d frekar heimskulegt og ...
af JReykdal
Fös 06. Mar 2020 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41552

Re: Kórónaveiran komin til Íslands


Veistu hvað þetta gerir fyrir vírusa? Ekki neitt.
af JReykdal
Fim 05. Mar 2020 15:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41552

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

rapport skrifaði:Svona sóttkví er ekkert nýtt og reglurnar mun ítarlegri hér í den en er í dag...

89140773_873073443115671_7955455694885355520_n.jpg

Hvers áttu Skiphneigðir að gjalda?
af JReykdal
Fim 16. Jan 2020 10:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ókeypis hringitónar
Svarað: 5
Skoðað: 753

Re: ókeypis hringitónar

Smíðar þá bara sjálfur í Audacity og sendir í símann.
af JReykdal
Þri 14. Jan 2020 09:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
Svarað: 29
Skoðað: 4655

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Varðandi ábyrgð, hvort er betra að taka það hjá HT eða Raflandi? Elko. HT / Rafland / Tölvulistinn eru sama batterýið svo það skiptir ekki máli hvaðan það er tekið. Hinsvegar ef eitthvað kemur upp ferðu með það á verkstæðið þeirra og þeir gera við tækið þar sem þeir eru með umboð með tilheyrandi bi...
af JReykdal
Mið 08. Jan 2020 14:18
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 6356

Re: Mila vs GR

Er ekki bara kominn tími á að ríkið sjái um þetta burðarlag? Svo geta neytendur skipt við hvaða ISPa sem er. Það var svoleiðis í gamla daga, yfirbyggingin sem því fylgdi var ekki í takt við ríkisútgjöld árið 2019. Míla var partur af Landssímanum og áður Pósts og síma. Bull...það gat bara einhver gr...
af JReykdal
Fös 13. Des 2019 21:32
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 6356

Re: Mila vs GR

Er ekki bara kominn tími á að ríkið sjái um þetta burðarlag? Svo geta neytendur skipt við hvaða ISPa sem er. Það var svoleiðis í gamla daga, yfirbyggingin sem því fylgdi var ekki í takt við ríkisútgjöld árið 2019. Míla var partur af Landssímanum og áður Pósts og síma. Bull...það gat bara einhver gr...
af JReykdal
Fös 27. Sep 2019 16:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 5146

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Ég sendi fyrirspurn á RÚV og fékk þetta svar; Þessar vikurnar er unnið hörðum höndum að því að gera texta aðgengilega í öllum öppum, á öllu efni (hvort heldur sem er efni í línulegri eða ólínulegri dagskrá). Apple TV er þar engin undantekning. Allur texti er nú þegar aðgengilegur á vefnum okkar ruv...
af JReykdal
Þri 17. Sep 2019 15:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Tengja flakkara við gamalt sjónvarp
Svarað: 3
Skoðað: 584

Re: Tengja flakkara við gamalt sjónvarp

Svo gæti verið að sjónvarpið skilji ekki skráarkerfið á disknum. Gætir þurft að nota FAT32.
af JReykdal
Þri 03. Sep 2019 14:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum
Svarað: 15
Skoðað: 1231

Re: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum

Þar liggur nefnilega hundurinn grafinn. Grunnurinn á bak við að nota 5G kerfi til dreifingar sjónvarpsefnis byggir á LTE-broadcast sem er optional atriði í staðlinum og ekkert gefið að símafyrirtækin taki það upp. Að öðrum kosti ertu háður þjónustu þriðja aðila til að ná efninu sem er ekki hentugt f...
af JReykdal
Mán 02. Sep 2019 15:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum
Svarað: 15
Skoðað: 1231

Re: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum

Ef RÚV væri mjög forward thinking þá myndu þeir eflaust græða á því að hætta með útsendingar yfir DVB kerfi Vodafone þegar samningurinn rennur út og í staðinn hjá þeim aðilum ( hvort sem að ríkið eða RÚV komi með fjármagnið ) til að ná útsendingum yfir aðrar leiðir.+ Hins vegar er samningurinn við ...
af JReykdal
Fös 02. Ágú 2019 22:29
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 5146

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

5.1 hljóð í boði hjá RÚV á loftneti :)
af JReykdal
Fös 02. Ágú 2019 22:26
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Svarað: 31
Skoðað: 6223

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks



Þurfti að fiffa server úr símanum um borð í rútu í Skotlandi í fyrra. Gekk furðu vel :)
af JReykdal
Fös 19. Júl 2019 13:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: VOD án myndlykils?
Svarað: 2
Skoðað: 724

Re: VOD án myndlykils?

Hún er á google play með íslensku tali ef það hjálpar eitthvað :)
af JReykdal
Mán 13. Maí 2019 12:36
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 53
Skoðað: 10128

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Allar rafsegulbylgjur geta verið skaðlegar ef þær eru bara nógu andskoti öflugar. En aflið sem þarf til er svo mörgum sinnum meiri en nokkur 5G sendir skilar af sér.
af JReykdal
Mið 08. Maí 2019 13:31
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple Pay komið á klakann
Svarað: 15
Skoðað: 3231

Re: Apple Pay komið á klakann

Þetta var nú komið í Android hjá Íslandsbanka án þess að hafa eplabragð af því.
af JReykdal
Sun 28. Apr 2019 19:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Svarað: 12
Skoðað: 1413

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Gagnaveitan alltaf.

Manni dettur ekki í hug að taka Mílu inn til sín meðan að Mílan/Síminn eru með þessa innilokunarstæla.
af JReykdal
Sun 28. Apr 2019 19:51
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 4077

Re: RÚV og 4k útsendingar

Í raun hefur enginn sent út í Full HD, þ.e. 1080p, enn. Það sendir eiginlega enginn út í 1080p. Held að það sé ein rás í þýskalandi sem gerir það. Þjóðverjar uppfærðu allt kerfið hjá sér í DVB-T2 og í HEVC/h.265 árið 2017 á helstu sendum en kláruðu síðan restina árið 2018. DR mun skipta yfir í sama...