Leitin skilaði 507 niðurstöðum

af JReykdal
Fös 27. Sep 2019 16:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 2695

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Ég sendi fyrirspurn á RÚV og fékk þetta svar; Þessar vikurnar er unnið hörðum höndum að því að gera texta aðgengilega í öllum öppum, á öllu efni (hvort heldur sem er efni í línulegri eða ólínulegri dagskrá). Apple TV er þar engin undantekning. Allur texti er nú þegar aðgengilegur á vefnum okkar ruv...
af JReykdal
Þri 17. Sep 2019 15:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Tengja flakkara við gamalt sjónvarp
Svarað: 3
Skoðað: 348

Re: Tengja flakkara við gamalt sjónvarp

Svo gæti verið að sjónvarpið skilji ekki skráarkerfið á disknum. Gætir þurft að nota FAT32.
af JReykdal
Þri 03. Sep 2019 14:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum
Svarað: 15
Skoðað: 920

Re: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum

Þar liggur nefnilega hundurinn grafinn. Grunnurinn á bak við að nota 5G kerfi til dreifingar sjónvarpsefnis byggir á LTE-broadcast sem er optional atriði í staðlinum og ekkert gefið að símafyrirtækin taki það upp. Að öðrum kosti ertu háður þjónustu þriðja aðila til að ná efninu sem er ekki hentugt f...
af JReykdal
Mán 02. Sep 2019 15:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum
Svarað: 15
Skoðað: 920

Re: Sviss og Belgía slökktu á opnu DTT kerfunum

Ef RÚV væri mjög forward thinking þá myndu þeir eflaust græða á því að hætta með útsendingar yfir DVB kerfi Vodafone þegar samningurinn rennur út og í staðinn hjá þeim aðilum ( hvort sem að ríkið eða RÚV komi með fjármagnið ) til að ná útsendingum yfir aðrar leiðir.+ Hins vegar er samningurinn við ...
af JReykdal
Fös 02. Ágú 2019 22:29
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 2695

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

5.1 hljóð í boði hjá RÚV á loftneti :)
af JReykdal
Fös 02. Ágú 2019 22:26
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Svarað: 29
Skoðað: 2287

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricksÞurfti að fiffa server úr símanum um borð í rútu í Skotlandi í fyrra. Gekk furðu vel :)
af JReykdal
Fös 19. Júl 2019 13:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: VOD án myndlykils?
Svarað: 2
Skoðað: 598

Re: VOD án myndlykils?

Hún er á google play með íslensku tali ef það hjálpar eitthvað :)
af JReykdal
Mán 13. Maí 2019 12:36
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 3776

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Allar rafsegulbylgjur geta verið skaðlegar ef þær eru bara nógu andskoti öflugar. En aflið sem þarf til er svo mörgum sinnum meiri en nokkur 5G sendir skilar af sér.
af JReykdal
Mið 08. Maí 2019 13:31
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple Pay komið á klakann
Svarað: 15
Skoðað: 1093

Re: Apple Pay komið á klakann

Þetta var nú komið í Android hjá Íslandsbanka án þess að hafa eplabragð af því.
af JReykdal
Sun 28. Apr 2019 19:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Svarað: 12
Skoðað: 1167

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Gagnaveitan alltaf.

Manni dettur ekki í hug að taka Mílu inn til sín meðan að Mílan/Síminn eru með þessa innilokunarstæla.
af JReykdal
Sun 28. Apr 2019 19:51
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3466

Re: RÚV og 4k útsendingar

Í raun hefur enginn sent út í Full HD, þ.e. 1080p, enn. Það sendir eiginlega enginn út í 1080p. Held að það sé ein rás í þýskalandi sem gerir það. Þjóðverjar uppfærðu allt kerfið hjá sér í DVB-T2 og í HEVC/h.265 árið 2017 á helstu sendum en kláruðu síðan restina árið 2018. DR mun skipta yfir í sama...
af JReykdal
Sun 21. Apr 2019 22:11
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3466

Re: RÚV og 4k útsendingar

Vefstreymi er allt annað en útsending.

ATSC kemur okkur í Evrópu lítið við. 3.0 var að koma út fyrir korteri og verður *mörg* ár að filterast út í gegn.

Kaninn er enn að miða við 4:3 á sumum stöðum. Þróunin er það hæg hjá þeim.
af JReykdal
Fös 19. Apr 2019 23:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3466

Re: RÚV og 4k útsendingar

Í raun hefur enginn sent út í Full HD, þ.e. 1080p, enn.


Það sendir eiginlega enginn út í 1080p. Held að það sé ein rás í þýskalandi sem gerir það.
af JReykdal
Fim 18. Apr 2019 14:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3466

Re: RÚV og 4k útsendingar

4K er ekki á dagskránni á næstu árum eins og er hjá RÚV. Hvort það breytist er ómögulegt að segja, við skoðum þetta alltaf af og til og höfum alveg skoðað hvað þarf til að geta sent frá okkur 4K er það einfaldlega of dýrt eins og er. Þótt consumer græjur séu ódýrar fyrir 4K eru broadcast græjur óhug...
af JReykdal
Mán 11. Feb 2019 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: taka video af ruv.is
Svarað: 18
Skoðað: 2008

Re: taka video af ruv.is

lyfsedill skrifaði:enginn með einfaldar leiðbeiningar fyrir þá sem eru ekki inni i html skipunum og þannig?

Þetta voru einföldu leiðbeiningarnar.
af JReykdal
Fim 13. Des 2018 16:59
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RUV - eru þeir að hætta?
Svarað: 6
Skoðað: 917

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Það var verið að slökkva á WMA skítastraumnum og bæta við MP3 og AAC straumum fyrir TuneIn.
af JReykdal
Þri 04. Des 2018 16:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp gegnum Netið með AppleTV4-er þetta allt frítt og engin áskrift?
Svarað: 5
Skoðað: 801

Re: Sjónvarp gegnum Netið með AppleTV4-er þetta allt frítt og engin áskrift?

appel skrifaði:
JReykdal skrifaði:Fá sér bara loftnet og þá þarftu ekki einu sinni Apple tv :)


Is it the 90's? :roll:


Betri myndgæði, 5.1 hljóð og þarft ekki að borga 3ja aðila fyrir aðganginn.
af JReykdal
Mið 24. Okt 2018 13:19
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Gagna stjórnun fyrir lítið margmiðlunarfyrirtæki, raid0 og nas pælingar
Svarað: 5
Skoðað: 1432

Re: Gagna stjórnun fyrir lítið margmiðlunarfyrirtæki, raid0 og nas pælingar

Farið frekar að vinna á proxy fælum í stað þess að eltast við þessi bitrate.

Sérstaklega ef þið eruð að gera eitthvað multicam efni, þá eruð þið bara steindauð.
af JReykdal
Sun 09. Sep 2018 19:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 9571

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

codec skrifaði:Hef ekki orðið var við þetta hér. Reyndar virðist HDMI CEC hreint ekki virka hjá mér í Samsung sjónvarpinu :uhh1


Þurfti að "tengjast" Anynet+ device aftur til að fá það til að virka. Væntanlega verið með stillingarnar fyrir Amino fixaðar á HDMI portið.
af JReykdal
Mán 13. Ágú 2018 18:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 9571

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Hæ. Er einhver að nota Vodafone myndlykla í gegnum net yfir rafmagn. Ætlaði að skipta í Vodafone og ljósleiðara en sá sem ætlaði að tengja vildi ekki tengja þar sem hann sagði að sjónvarpið hjá Vodafone myndi ekki virka yfir rafmagn (hefur virkað mjög vel frá Símanum) og það þyrfti að draga í snúru...
af JReykdal
Mán 14. Maí 2018 16:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sarpurinn Rúv á Webos Lg Tv
Svarað: 5
Skoðað: 887

Re: Sarpurinn Rúv á Webos Lg Tv

Skil ekki alveg hvað þeir eru að draga lappirnar, það væri mjög auðvelt að porta þessu yfir á webos sem keyrir html5 öpp Það er algjörlega vonlaust að eltast við þessa sjónvarpsframleiðendur. Mun skynsamlegra að gera almennileg android, ios, apple tv og android tv öpp og halda sig við þau í stað þe...
af JReykdal
Mán 30. Apr 2018 14:28
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: íslykill - rafræn skilríki
Svarað: 15
Skoðað: 1138

Re: íslykill - rafræn skilríki

Það er nú PIN með rafrænum skilríkjum sem er smá öruggara. En aðalmálið hjá bönkunum er að koma ábyrgðinni yfir á notandann. Ef notast er við rafræn skilríki fer auðkenningin fram á tæki notandans og því ekkert "bankamegin" sem getur verið hakkað. Bankinn er því ábyrgðarlaus. Ég er samt ós...
af JReykdal
Lau 24. Mar 2018 12:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?
Svarað: 48
Skoðað: 2695

Re: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?

Ofan á það virðist rúv ekki oft vera leita að því að gera bara það sem er nauðsynlegt af þess rekstri. Rondo, textavarpið, rás 2, iþrottaefni er allt dæmi um eithvað sem annað hvort er úrelt eða markaðurinn þjonustar með öðrum hætti. Þetta sýnir bara að þú hefur nákvæmlega EKKERT vit á hvað þú ert ...
af JReykdal
Lau 24. Mar 2018 12:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?
Svarað: 48
Skoðað: 2695

Re: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?

Þið eruð að fara með svo mikla vitleysu hérna að það nær ekki nokkurri átt. Þið eruð bara að éta upp vitleysuna frá frjálshyggjufávitum sem vilja bara græða peninga á landsmönnum. Andans menn eins og Óli Björn, Eyþór Arnalds og Magnús Ragnars. Allir sem hafa meira eða minna beina hagsmundi af því að...