Leitin skilaði 661 niðurstöðum

af Cascade
Mán 17. Sep 2018 20:11
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
Svarað: 12
Skoðað: 622

Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu

Ég keypti (valdi) þessa fyrir pabba: https://www.amazon.com/HP-i7-8700T-2560x1440-Touchscreen-Bluetooth/dp/B07FGGF7FJ Hp Envy 27" með i7 8700T og fleira 'Eg hef svosem ekki notað hana mikið, en mér finnst hún rosa flott. Hún endaði heimkomin á sirka 280þús með öllu Mjög mikið turnoff að microso...
af Cascade
Fim 13. Sep 2018 00:21
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu
Svarað: 12
Skoðað: 930

Re: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Ég er með tölvu upp á haalofti sem ég nota sem server Er með unraid upp sett á henni, mjög öflug tölva Svo keyri ég á henni win 10 í virtual vel og þar hef ég t.d. lightroom og ég vinnallar myndir með því að remote desktoppa mig yfir á henni Algjör snilld, miklu hraðara en lappinn og hann er iskaldu...
af Cascade
Mán 10. Sep 2018 10:01
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 4 Diska NAS server, með einum 4Tb disk
Svarað: 5
Skoðað: 619

Re: 4 Diska NAS server, með einum 4Tb disk

Enn til sölu?
af Cascade
Fös 31. Ágú 2018 00:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: VDSL módem
Svarað: 15
Skoðað: 1476

Re: VDSL módem

Annars gat Síminn ekki hjálpað mér að stilla routerinn á bridge. Ég fann þessar skipanir hér og þær svín virkuðu Sótti bara putty og "telnettaði" mig inn á routerinn og skrifa inn þessar skipanir. Núna er semsagt port 2 brúaða portið og minn router sér um PPPoE auðkenningu, svo þú þarft a...
af Cascade
Mið 29. Ágú 2018 14:49
Spjallborð: Fartölvur, símar, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone X vs Motorola P30
Svarað: 13
Skoðað: 748

Re: iPhone X vs Motorola P30

Það er sorglegt hvað margir símar eru að líkjast iPhone X stílnum. Þetta nodge er skelfilegt. Getur verið að Motorola hafi kannski sleppt heyrnatólatenginu? Og kannski sd card slottinu líka? En, er þó ekki með iOS, það er þó einhver plús. Hver notar SD kort í dag? Búið að vera svo gamaldags lengi a...
af Cascade
Fös 24. Ágú 2018 19:43
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 4 Diska NAS server, með einum 4Tb disk
Svarað: 5
Skoðað: 619

Re: 4 Diska NAS server, með einum 4Tb disk

Þú átt skilaboð
af Cascade
Fös 03. Ágú 2018 09:01
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Port forwarding Unifi USG
Svarað: 1
Skoðað: 256

Re: Port forwarding Unifi USG

Ég er með þetta nákvæmlega eins og hérna og það svínvirkar. Þetta á ekkert að vera flóknara en þetta


https://help.ubnt.com/hc/article_attach ... rward6.PNG
af Cascade
Þri 17. Júl 2018 23:51
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT]MiBox
Svarað: 7
Skoðað: 477

Re: MiBox

peturthorra skrifaði:Afhverju viltu 10.000kr fyrir hlut sem þú pantaðir að utan sem kostar 8.500kr fyrir almenning (með toll, vsk og sendingu)


Upp a forvitni
Hvar fær maður mibox með öllum gjöldum a 8.500kr?
Er möguleiki að þú getir sýnt okkur það?
af Cascade
Mið 27. Jún 2018 19:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3772

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Shit 7% Það er alveg glæpsamlega hátt. Eg skil að það se erfitt að ákveða hvað skuli gera i þeirri stöðu Mer finnst samt faranlegt að segja að skotið jafngiþdi 7% verðbolguskoti Eru flugfargjold að fara hækka um 15% i hverjum einasta manuði næstu 12 mánuði? Var 1.2% verðhjöðnun i siðasta mánuði? Þet...
af Cascade
Mið 27. Jún 2018 18:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3772

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Ég þarf alvarlega að skoða óverðtryggt, nýjustu fréttir segja að húsaleiga sé að hækka um 1.1% og fargjöld flugfélaga um 15% sem þýðir að vísitalan fer úr 451.8 í 454,6 sem þýðir að lánið mitt hækkar um 148 þúsund 1. ágúst. Fáránlegt! Þetta er 0,6197% hækkun milli mánaða, eða 7.43% á ári, það plús ...
af Cascade
Fim 14. Jún 2018 09:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3772

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Minn punktur var einfaldlega allan tímann að verðtryggð lán hafa lægri vexti yfirleitt (vextir+verðbólga) Eina sem þú þarft að gera til að lánið hagi sér eins og óverðtryggt lán, er að greiða aukalega inn í hverjum mánuði því sem nemur verðbólgu. Þannig, að mínu mati, ertu að fá bestu kjörin. Gætir ...
af Cascade
Þri 12. Jún 2018 20:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3772

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Þetta eru annars skelfilega háir vextir, 4.2% Aðrir eru komnir í um 2.5% Þú getur einfaldlega reiknað með 2% eða 2.5% verðbólgu og lagt það aukalega inn á mánuði 2.5% af 8millum er 200þús, sem gerir tæplega 17þús á mánuði. Með því að leggja það aukalega inn á lánið í hverjum mánuði þá myndi þetta h...
af Cascade
Þri 12. Jún 2018 19:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3772

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Þetta eru annars skelfilega háir vextir, 4.2% Aðrir eru komnir í um 2.5% Þú getur einfaldlega reiknað með 2% eða 2.5% verðbólgu og lagt það aukalega inn á mánuði 2.5% af 8millum er 200þús, sem gerir tæplega 17þús á mánuði. Með því að leggja það aukalega inn á lánið í hverjum mánuði þá myndi þetta ha...
af Cascade
Sun 10. Jún 2018 13:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3772

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Mér persónulega finnst dæmið hjá isr og g0tlife segja allt sem að segja þarf. Annar lækkaði lánið sitt um 7 millur á 6 árum með afborgunum á meðan að hinn borgaði af því í 9 ár og það hækkaði um 7 millur. Algjörlega. Samt eitt til að hafa í huga. Þetta er í mjög mismunandi árferði, það hefur ekki e...
af Cascade
Sun 10. Jún 2018 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3772

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Eg er alveg með það a hreinu að minir verðtryggðu vextir eiga eftir að hækka. En það er alveg jafn klárt mál að óverðtryggðu vextirnir munu hækka jafn mikið Öll þau skipti sem eg hef skoðað vexti síðustu 4 ár þa hafa alltaf verðtryggðir+verðbólga verið lægri en þeir óverðtryggðu Eina sem þú græðir a...
af Cascade
Sun 10. Jún 2018 00:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3772

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Já þetta er allt gott og blessað, ég skil alveg útreikninginn sem að þú ert að koma frá þér. En málið er að með óverðtryggðalánið geturu tekið með föstum vöxtum til allavega 5 ára jafnvel út lánstímann. Með verðtryggða lánið í 18% verðbólgu ertu að bæta helvíti mikið á lánið, þú ert semsagt að bjar...
af Cascade
Lau 09. Jún 2018 23:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3772

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Alveg hægt að rífast um þetta endalaust, en þetta var allavega mín skoðun. En smá dæmi: Ef þú ert með 20milljón kr. lán og þú fáir 21% vexti (verðbólga 18% + 3% sem þeir bæta á til að græða á þessu) Þá eru á ári 4.2 milljón króna vextir. Þar sem þetta er óverðtryggt lán og þú borgar alla vextina str...
af Cascade
Lau 09. Jún 2018 21:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3772

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Ég var með verðtryggt lán á mínu húsi, lán uppá 10 mill, á níu árum fór það í 17 mill, þá skipti ég yfir í óverðtryggt, hærra greiðslubyrgði en það greiðist niður. Málið er með verðtryggð lán er að verðbæturnar leggjast aftan á lánið og verða síðustu árin mjög þung í greiðslu, sést best í reiknivél...
af Cascade
Fim 07. Jún 2018 14:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: TS: Skoda Octavia Combi 2013 Driver Edtition bíll - seldur
Svarað: 12
Skoðað: 1178

Re: TS: Skoda Octavia Combi 2013 Driver Edtition bíll

Er það ekki svaka eðlilegt

Þú keyptir þa 2 ára gamlan bíl og þessi er 5 ára
af Cascade
Fös 25. Maí 2018 10:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 92
Skoðað: 7556

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Er þessi nýi með wifi?
af Cascade
Mán 12. Mar 2018 08:23
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rafmagnsnördar - Skipta um þétti á Dewalt hleðslutæki
Svarað: 19
Skoðað: 1933

Re: Rafmagnsnördar - Skipta um þétti á Dewalt hleðslutæki

Þekki menn sem kaupa þetta í tuga tali frá USA og einmitt skipta um þéttinn

Svínvirkar
af Cascade
Lau 10. Mar 2018 19:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 5g Wifi dettur stanslaust út
Svarað: 21
Skoðað: 1735

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Ef þú býrð nálægt Reykjavíkurflugvelli þá gengur radarinn hjá þeim á c.a. 5Ghz = á það til að fokka upp netsambandi á þessari tíðni á ákveðinni hæð, minnir að það sé c.a. á 2. hæð á Barnaspítalanum og upp úr. Er i Hafnafirði :) Við höfnina? Þar er einnig dót í bátum sem getur truflað wifi. Nei ekki...
af Cascade
Mán 19. Feb 2018 00:08
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 172
Skoðað: 15377

Re: Smart homes - Snjall heimili

Góður þráður! Ég er sjálfur með * Smartthings (US version), teppalagði húsið með xiaomi zigbee skynjurum sem eru að virka vel og hengi presence sensor á grunnskólastelpuna. * Google Home x2 (einn venjulegan og einn mini) og sé að ég þarf að fjárfesta í nokkrum mini í viðbót því þetta er notað töluv...
af Cascade
Sun 18. Feb 2018 22:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar er best að láta skipta um framrúðu?
Svarað: 10
Skoðað: 1946

Re: Hvar er best að láta skipta um framrúðu?

Ég lenti í þessu fyrir tæpum 2 mánuðum með nýlegan Skoda. Hringi í umboðið, þeir mældu með Orka, þeir gera þetta víst ekkert sjálfir, sögðu mér að þeir nota þetta fyrirtæki https://ja.is/orka/ Er á stórhöfða Hef ekkert út á það að setja. Fór með bílinn kl. 8 til þeirra og sótti eftir vinnu. Veit svo...
af Cascade
Sun 18. Feb 2018 16:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 172
Skoðað: 15377

Re: Smart homes - Snjall heimili

Eg tek þa pro

En a einhver Ring camera

https://shop.ring.com/collections/security-cams

Er að soa hvort þetta væri ekki sniðugt a bakvið husið

Þetta ljos ætti að vera lika sem 'þjofafæla'

Edit
Ertu þá ekki með einhvern hub til að samtengja virkni?