Leitin skilaði 685 niðurstöðum

af Cascade
Fim 05. Sep 2019 23:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Plex Settup - vantar hugmyndir
Svarað: 8
Skoðað: 783

Re: Plex Settup - vantar hugmyndir

Ég mæli með stýrikerfinu Unraid sem notar svo þessa dockera sem er búið að minnast á


Mjög þægilegt
af Cascade
Mið 21. Ágú 2019 21:44
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hvar er best að versla rafhlöður?
Svarað: 6
Skoðað: 688

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Almenna reglan er að það sé bannað að senda rafhloður með flugvél

Gætir verið að þú verðir heppin og fáir það með flugi, annars er hundleiðinlegt að kaupa rafhloður á netinu útaf þessu
af Cascade
Mán 12. Ágú 2019 22:45
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvað kostar að endurnýja baðherbergi?
Svarað: 8
Skoðað: 861

Re: Hvað kostar að endurnýja baðherbergi?

1 milljón sirka ef þú kaupir enga vinnu
2millur+ ef þú kaupir vinnu

Svona ef þetta á að vera fínt baðherbergi
af Cascade
Mið 07. Ágú 2019 21:46
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: UNIFI: Að hafa AP sendi ekki á sama neti en samt í cloudkey
Svarað: 7
Skoðað: 490

Re: UNIFI: Að hafa AP sendi ekki á sama neti en samt í cloudkey

Sorry að ég svari ekki spurningunni

En mér líst ekkert of vel á þetta, myndi sem minnst vera opna port, sérstaklega port sem tengjast netbúnaðinum þínum

Myndi bara kaupa annan cloudkey lang besta lausnin

Eða leysa þetta með vpn
af Cascade
Sun 07. Júl 2019 22:19
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] EdgerRouter
Svarað: 2
Skoðað: 343

Re: [ÓE] EdgerRouter

Ég á ekki Edgerouter en ég á USG sem ég er ekki að nota
Edit:seldur
af Cascade
Fös 07. Jún 2019 13:56
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Vantar að láni 15TB
Svarað: 10
Skoðað: 1303

Re: Vantar að láni 15TB

Ég á því miður ekkert til að lána þér, en reglulega hægt að kaupa 10 TB flakkara á um $160 í USA t.d. eru þeir núna á $160 hjá bestbuy https://www.bestbuy.com/site/wd-easystore-10tb-external-usb-3-0-hard-drive-black/6278208.p?skuId=6278208 Þú kæmir ekkert svo illa út ef þú myndir kaupa 2stk, nota þá...
af Cascade
Sun 28. Apr 2019 20:40
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með
Svarað: 19
Skoðað: 2324

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

https://edshop.edsystem.eu/asus-dsl-ac87vg-wireless-ac2400-dual-band-wi-fi-vdsl-adsl-modem-router/product-689781 vonandi virkar þetta :) er þetta router sem maður ætti að fjárfesta í ? Ekki fyrir ljósleiðara Þú værir þá að borga fyrir modem (vdsl) sem þú ert ekki að fara nota Finndu eð sem kallast ...
af Cascade
Fim 21. Feb 2019 14:31
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Gagnaver á íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1018

Re: Gagnaver á íslandi

Hvað með þetta ? https://opinkerfi.is/frettir/fyrsta-gagnaver-reykjavikur/ Það verður eitt af öruggasta gagnaveri á Íslandi, Reiknisstofa bankanna m.a. verður með allt sitt þarna. Áhugavert , vissi ekki af þessu. Þetta er enn á hönnunarstigi. Hönnunin er samt komin nokkuð langt, en þeir eiga eftir ...
af Cascade
Mið 23. Jan 2019 11:03
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Sjónvarp/Plex tölva
Svarað: 9
Skoðað: 879

Re: Sjónvarp/Plex tölva

Ef notendur á plex server ráða við "direct play" á efninu sem þú hefur, þá getur plex serverinn verið léleg 10 ára gömul tölva. Þegar þú þarft hinsvegar að transkóða þá tekur það mikið CPU Ástæður fyrir transkóðun Afspilunartæki skilur ekki codec sem mynd er í og þá þarf serverinn að trans...
af Cascade
Fös 28. Des 2018 16:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Unifi USG + IPTV + VOIP + TG789
Svarað: 3
Skoðað: 555

Re: Unifi USG + IPTV + VOIP + TG789

Ég er með þetta setup en er bara að nota í internetið

Svo ég er ekki að nota iptv né voip

En það eru engin vandamál með dhcp eða nokkuð hjá mér og hef hef haft þetta svona í rúmt ár
af Cascade
Lau 01. Des 2018 19:25
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [ Til sölu ] NAS og Varaaflgjafi
Svarað: 7
Skoðað: 949

Re: [ Til sölu ] NAS og Varaaflgjafi

Eru rafhloður með ups sem virka eitthvað
af Cascade
Fim 29. Nóv 2018 15:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaskótryggingar á bíl
Svarað: 2
Skoðað: 502

Re: Kaskótryggingar á bíl

Var hjá TM í fyrra. Er hjá Verði núna Maður lendir alltaf í að þetta hækki svo þegar þær endurnýjast (gerist um áramót hjá mér) En þá fær maður bara tilboð frá öllum. Í fyrra þá kom tilboð frá Verði sem var töluvert betra en hjá TM. Kæmi mér 0 á óvart þó ég fengi betra tilboð frá einhverjum öðrum nú...
af Cascade
Fim 15. Nóv 2018 10:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: USG-router og míluljósleiðari
Svarað: 14
Skoðað: 1210

Re: USG-router og míluljósleiðari

Var einmitt að prófa að færa mig yfir til símanns í vikunni og er að nota USG, eins og sést þá er eins og það sé einhver keppni í því að útskíra þetta á eins flókinn hátt og hægt er miðað við hversu einfalt þetta er. Eina sem þú þarft að vita er PPPoE Username og Password sem þú færð gefið upp frá ...
af Cascade
Fim 15. Nóv 2018 09:29
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: USG-router og míluljósleiðari
Svarað: 14
Skoðað: 1210

Re: USG-router og míluljósleiðari

Ég hef einungis tengt router-a við ljósleiðara gagnaveitunnar. En hef skoðað þetta skjal frá mílu: https://www.mila.is/media/samningar/Vidauki-3---taekniskilmalar-GPON_1.8.2017.pdf Á mynd í viðhengi má sjá hvernig þeir lýsa þessu. Eins og ég skil þetta þá er "Notendabúnaður" routerinn sem ...
af Cascade
Fös 09. Nóv 2018 10:38
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Svarað: 15
Skoðað: 1497

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Að mínu mati vantar ekki POE adaptor. Ef þú skoðar 5-pack frá þeim, þá sérðu þetta undir nafninu: **POE injector sold separately En þetta er ekki hjá þeim sem eru seldir venjulegum pakkninum (1stk í pakka) Ég hef keypt Lite, AC LR og AC HD frá Eurodk og alltaf fengið adapter Annars á ég Unifi USG og...
af Cascade
Fim 01. Nóv 2018 21:31
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Svarað: 14
Skoðað: 1702

Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018

Ef þú værir með Unifi USG (router) þá myndiru sjá hvaða tæki er með alla þessa traffík og hvers konar traffík það er

Mæli alveg með þeirri græju

Annars er það mögulega hægt með þínum router, en ég veit ekkert hvernig hann er svo ég get ekki hjálpað með það
af Cascade
Fös 26. Okt 2018 07:56
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1603

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Líkt og brain sagði þá finnst mér snúran ein líklegasta orsökin

ef þú ert með 4 víra catsnúru (sem eru alveg temmilega algengar) einhversstaðar á leiðinni að tölvu þá dettur þinn hraði niður í 100mbit
af Cascade
Mið 24. Okt 2018 19:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Öryggismiðstöðin vs Securitas
Svarað: 14
Skoðað: 1483

Re: Öryggismiðstöðin vs Securitas

af Cascade
Fim 18. Okt 2018 11:45
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ubiquiti - Unify ?
Svarað: 14
Skoðað: 867

Re: Ubiquiti - Unify ?

Hef verið að nota UPS World Wide Saver Hefur minnir mig alltaf verið ódýrast og fljótast Svo hringja þeir oft í mig og spyrja hvort ég vilji þetta heim eða vinnuna, ég fæ þetta svo alltaf í vinnuna Losna við vesenið að þetta sé að koma heim þegar enginn er heima. Ekkert mál að vera í símasambandi vi...
af Cascade
Mið 17. Okt 2018 09:56
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ubiquiti - Unify ?
Svarað: 14
Skoðað: 867

Re: Ubiquiti - Unify ?

Staðfesti þetta með eurodk

Langódýrast. Shipping ekki dýrt, er samt 2-3 daga UPS shipping, eins og hann sagði, undir viku (mín reynsla 3-4 dagar)
af Cascade
Mið 17. Okt 2018 08:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Öryggismiðstöðin vs Securitas
Svarað: 14
Skoðað: 1483

Re: Öryggismiðstöðin vs Securitas

Er einhver hérna með eigin búnað sem er svo ánægður með hann að hann gæti mælt með honum?
af Cascade
Þri 09. Okt 2018 13:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 1363

Re: Reynsla af Android boxum

Tek undir með öllum að það sé skrítið að mibox hafi ekki komið með ethernet. Sama hér, ég keypti Ethernet over USB kubb því mér finnst alveg betra að hafa svona snúrutengt Annars langaði mig alltaf meira í nvidia shield, en mér fannst ég ekki geta réttlætt það þar sem ég er einungis að nota plex. Ég...
af Cascade
Þri 09. Okt 2018 10:29
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 1363

Re: Reynsla af Android boxum

Ég er með MiBox og það er geggjað fyrir plex t.d.

Hinsvegar glataður stuðningar íslenskra sjónvarpsstöðva fyrir Android TV

Ég "neyðist" til að hafa apple tv í aðalsjónvarpinu til að fá 365 appið og rúv
En ég er ekki með afruglara, nota bara apple tv til að horfa á sjónvarpið
af Cascade
Sun 30. Sep 2018 17:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Google Wifi router
Svarað: 3
Skoðað: 462

Re: Google Wifi router

Nei virkar ekki á vdsl
Þú þyrftir þá að vera með módem með
af Cascade
Mán 17. Sep 2018 20:11
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
Svarað: 12
Skoðað: 888

Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu

Ég keypti (valdi) þessa fyrir pabba: https://www.amazon.com/HP-i7-8700T-2560x1440-Touchscreen-Bluetooth/dp/B07FGGF7FJ Hp Envy 27" með i7 8700T og fleira 'Eg hef svosem ekki notað hana mikið, en mér finnst hún rosa flott. Hún endaði heimkomin á sirka 280þús með öllu Mjög mikið turnoff að microso...