Leitin skilaði 3 niðurstöðum
- Fös 14. Sep 2012 22:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja
- Svarað: 5
- Skoðað: 1254
Re: Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja
mér finnst chipsettið á móðurborðinu soldið outdated myndi frekar fá mér z68 eða z77 frekar en p67 síðan myndi ég eyða litlum 6 þúsund krónum til viðbótar í i5-2500k, hann er töluvert betri en 2400 einnig er hægt að overclocka hann og þá verður hann enþá betri annars er þetta fínn turn Ég skoðaði b...
- Mið 05. Sep 2012 20:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja
- Svarað: 5
- Skoðað: 1254
Re: Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja
Gúrú skrifaði:Held þú myndir ekki sjá eftir 3000 krónum í það að fá tvöfalt stærri SSD sem að er líklega talsvert hraðari.
Takk fyrir ábendinguna mun setja þetta á listann, er í lagi að gera þessar breytingar á þræðinum?
- Mið 05. Sep 2012 19:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja
- Svarað: 5
- Skoðað: 1254
Ráðleggingar út af tölvu sem mig langar að byggja
Verið heil og sæl, ég ætla að byggja mér tölvu vonandi bráðlega og er ég búinn að vera vafra á netinu um hvað mig langar í tölvuna. Það sem komið er með finnst mér ágætt, en veit ég ennþá mjög lítið um tölvur og langar mig að fá álit upp á það sem komið er. Mér langar að geta uppfært hana seinna mei...