Leitin skilaði 201 niðurstöðum

af pegasus
Fim 11. Júl 2019 21:42
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 3795

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Svona af því að enginn er búinn að segja það enn þá:

Jack tengi.
af pegasus
Lau 15. Jún 2019 17:58
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Uppfæra tölvu eða stýrikerfi?
Svarað: 6
Skoðað: 389

Re: Uppfæra tölvu eða stýrikerfi?

Viggi skrifaði:Amk 95% eða meira keyptu bara af þeim með mesta rating og færð email um hæl

Hljómar fishy. Er þetta löglegt?
af pegasus
Lau 15. Jún 2019 17:06
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Uppfæra tölvu eða stýrikerfi?
Svarað: 6
Skoðað: 389

Re: Uppfæra tölvu eða stýrikerfi?

Keyptu bara leyfi af ebay. Kostar max 2000 kall Er það alveg öruggt? Ég nenni ekki að standa í símasupporti fyrir hana af því að tölvan kvartar undan ólöglegu Windows. Getur bent henni á að það er hægt að kaupa USB/bluetooth numpad ef það er Showstopper á hvaða vél hún ætlar að taka. Hef það í huga...
af pegasus
Lau 15. Jún 2019 16:26
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Uppfæra tölvu eða stýrikerfi?
Svarað: 6
Skoðað: 389

Uppfæra tölvu eða stýrikerfi?

Hæ, Ég er í veseni með fartölvu mömmu minnar. Þetta er 7 ára gömul ThinkPad Edge E520 sem er enn þá að keyra Windows 7 því móðir mín vildi ekki uppfæra í Windows 10 þegar Microsoft bauð upp það ókeypis. Núna er hins vegar support fyrir Windows 7 að renna út í janúar 2020 svo ég náði að sannfæra hana...
af pegasus
Fös 12. Apr 2019 18:35
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: hvar og hvernig sjónvarp?
Svarað: 15
Skoðað: 1251

Re: hvar og hvernig sjónvarp?

Sjálfur myndi ég ekki kaupa mér sjónvarp nema frá þessum stærstu og þekktustu merkjum eins og Sony, LG, Philips og Samsung, kannski TCL ef ég væri í budget pælingum. Mæli með að lesa aðeins almennt um hvað merkin eru góð og léleg í hér: https://www.rtings.com/tv/reviews/best/brands . hafði ekki hugs...
af pegasus
Fim 21. Mar 2019 11:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
Svarað: 8
Skoðað: 886

Re: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði

Tölvunarfræði ⋅ Minni stærðfræði. Hugbúnaðarverkfræði ⋅ Mikil stærðfræði. Þetta er nú ekki svona klippt og skorið því þú hefur svo mikið val um hvaða áherslu þú vilt taka í tölvunarfræðinámi. HÍ er t.d. með allt frá reiknifræðikjörsviði (sem er stærðfræðilegt) yfir í það sem áðu...
af pegasus
Lau 09. Feb 2019 13:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Má eyða]
Svarað: 7
Skoðað: 353

Re: Macbook Pro 13 tommu early 2015 árgerð.

roo1989 skrifaði:Diskur
128GB PCIe-based flash storage

Graffík
Intel Iris Graphics 6100

Minni
8GB of 1866MHz LPDDR3 (Hægt að láta stækka upp í 16GB)


Það er ekki hægt að stækka vinnsluminnið (það er lóðað á móðurborðið) en það er hægt að stækka SSD diskinn.
af pegasus
Fös 21. Des 2018 17:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sonos og Rúv appið (sarpurinn)
Svarað: 8
Skoðað: 614

Re: Sonos og Rúv appið (sarpurinn)

Ahh, svo þið voruð að tala um að láta Sonos hátalarann sjálfan sækja strauminn beint út á netið? Þ.e.a.s. spila RÚV/hlaðvörp án þess að þurfa að vera með síma sem "heila" og streyma af símanum yfir á hátalarann? Ég fékk smá skelk því það er einmitt aðallega þannig sem ég ætlaði mér að nota...
af pegasus
Fös 21. Des 2018 10:14
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sonos og Rúv appið (sarpurinn)
Svarað: 8
Skoðað: 614

Re: Sonos og Rúv appið (sarpurinn)

Ef þú ert að reyna senda hljóð úr öðrum öppum í Sonos, líkt og gert er með Bluetooth eða Airplay þá er það ekki að fara ganga, nema þá með einhverjum reddingum Nú er ég sjálfur í Sonos hugleiðingum. Ertu að segja að það gangi ekki að spila t.d. úr Apple Podcast appinu á símanum í Sonos græjunum yfi...
af pegasus
Sun 09. Des 2018 12:14
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Að uppfæra steríógræjur
Svarað: 5
Skoðað: 769

Re: Að uppfæra steríógræjur

Auðveldasta lausnin er að kaupa bluetooth móttakara og tengja bara í Aux tengið. Hefur svo bara alltaf kveikt á bluetooth móttakaranum. Að ætla kaupa nýjan receiver fyrir þessa hátalara væri hálfgert overkill. Ekki nema að þú kannski skoðir svona Desktop amplifiers með innbyggðu Bluetooth. Þeir haf...
af pegasus
Lau 08. Des 2018 20:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Að uppfæra steríógræjur
Svarað: 5
Skoðað: 769

Að uppfæra steríógræjur

Kæru Vaktarar, Ég er með hátt í fimmtán ára gamlar steríógræjur (sjá myndir neðst) í stofunni hjá mér sem ég nota aðallega til að hlusta á Spotify tónlist úr símanum mínum en stundum líka sem hefðbundið útvarp. Ég er ánægður með hljóðið en er orðinn dauðþreyttur á öllu umstanginu sem fylgir græjunum...
af pegasus
Lau 10. Nóv 2018 15:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 57
Skoðað: 5041

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Þessu tengt, þá er hér áhugavert podcast um Kína og sendingargjöld: https://www.npr.org/sections/money/2018 ... illuminati
af pegasus
Fös 28. Sep 2018 13:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Séreign vs viðbótalífeyrir
Svarað: 10
Skoðað: 900

Re: Séreign vs viðbótalífeyrir

[...] og ef maki þénar einnig vel þá er getur þetta farið upp í 10 milljónir samtals á 10 ára tímabili. Ertu viss með þennan part? Í upphaflegu lögunum um stuðning við fyrstu íbúðarkaup að þá skorðaðist upphæðin við 750.000 kr. á pör á ári, frekar 2x500.000 kr. (2 einstaklingar). Hefur þetta þá bre...
af pegasus
Fös 03. Ágú 2018 10:44
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að fella stórar aspir
Svarað: 12
Skoðað: 1931

Re: Að fella stórar aspir

Húsfélagið mitt fékk tilboð frá Hreinum Görðum síðasta sumar í að fella nokkur tré í garðinum. Við tókum því og vorum ánægð með vinnuna.
af pegasus
Fös 20. Apr 2018 18:28
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besti routerinn í dag
Svarað: 29
Skoðað: 2669

Re: Besti routerinn í dag

Apple AirPort Time Capsule ef þú ert þeim megin í lífinu og munar ekki um peninginn. Viðhaldslítill router og ókeypis backup á Mökkunum á heimilinu.
af pegasus
Fim 22. Mar 2018 23:31
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Leiguverð á íbúðum í dag?
Svarað: 42
Skoðað: 4683

Re: Leiguverð á íbúðum í dag?

Það væri sniðugt fyrir þig að greiða upp verðtryggða lánið og taka í staðinn óverðtryggð lán á móti. Þannig gætir þú farið að borga niður sjálft lánið í staðinn fyrir að elta þessa endalausu verðtryggingu sem er ekki til neins góðs í þessari uppsetningu. Verðtryggð lán eru með lægri vöxtum en óverð...
af pegasus
Mið 24. Jan 2018 15:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búslóðaflutningar & tollmál
Svarað: 3
Skoðað: 633

Búslóðaflutningar & tollmál

Hæ! Hefur einhver reynslu af því að flytja búslóð til Íslands eftir að hafa búið í útlöndum? Hef áhuga á að vita hvernig það virkar m.t.t. tolla. Varla þarf maður að telja fram alla búslóðina og borga 15% toll af verðmæti hennar? Ég er fara að flytja heim til Íslands í sumar eftir sirka ársnám í Hol...
af pegasus
Fim 18. Jan 2018 13:18
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir SATA kappli í MBP 13" - Mid 2012.
Svarað: 4
Skoðað: 255

Re: Óska eftir SATA kappli í MBP 13" - Mid 2012.

Hef gert við svona sjálfur, fann þá ekkert á Íslandi en keypti frá iFixit: https://www.ifixit.com/Store/Mac/MacBoo ... F163-041-1
af pegasus
Mið 06. Des 2017 10:50
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [GEFINS] 10.2-megapixel Samsung myndavél
Svarað: 1
Skoðað: 499

[GEFINS] 10.2-megapixel Samsung myndavél

Gefins gegn því að vera sótt. 2GiB SD minniskort fylgir en 2x AA batterí vantar.
af pegasus
Mið 06. Des 2017 10:49
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] D-Link DIR-810L router
Svarað: 2
Skoðað: 480

Re: [TS] D-Link DIR-810L router

Upp.
af pegasus
Mið 06. Des 2017 10:46
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [SELT] Chromecast 2
Svarað: 0
Skoðað: 373

[SELT] Chromecast 2

Keypt í Tölvutek sirka sumarið 2016. Kvittun týnd. Kostar nýtt 6.490 kr. -> https://tolvutek.is/vara/google-cromeca ... olva-svart

Verðhugmynd: 3.000 kr.
af pegasus
Fim 26. Okt 2017 11:14
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Raspberry Pi tölvur og skjáir
Svarað: 2
Skoðað: 597

Re: [TS] Raspberry Pi tölvur og skjáir

Upp.
af pegasus
Fim 26. Okt 2017 11:13
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [SELT] CuBox-i og Odroid U3 smátölvur
Svarað: 1
Skoðað: 388

Re: [TS] CuBox-i og Odroid U3 smátölvur

Upp.