Minuz1 skrifaði:Lestu leiðbeiningarnar fyrir fartölvuna þína, athugaðu hvort þú finnir þar takka sem slekkur/kveikir á þráðlausu netsambandi (airplane mode)
Nei ertu ekki að tala um takka á hliðinni á tölvunni? hef reynt það
Það er mjög tæpt að þú hafir uninstallað driver og þurfir að sækja hann aftur. Það er erfitt að gera það óvart án þess að gera sér grein fyrir því. Það er oftast vegna hotkeya á lyklaborðum fartölvna sem að fólk lendir í þessu veseni og fær þá nákvæmlega þetta "Wireless capability is turned of...
Ég get ekki lengur tengst þráðlausa netinu heima hjá mér, tölvan mín er sú eina sem getur það ekki þannig þetta er ekki routerinn. Ég get þó tengst í gegnum Ethernet Þetta vandamál byrjaði í dag, ég var að fikta eitthvað í gær í Task Manager þannig kannski gerði ég eitthvað þar? Þegar ég troubleshoo...