Leitin skilaði 222 niðurstöðum

af Maniax
Mán 22. Okt 2012 23:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net í gegnum rafmagn ?
Svarað: 17
Skoðað: 2523

Re: Net í gegnum rafmagn ?

Top of the line Cisco powerline adapter hérna á 16.990 kr. m/vsk https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=PLSK400-EU" onclick="window.open(this.href);return false; annars er hægt að fá þetta á mikið minni pening líka... Er að streama 1080p með gigabyte setup frammí playstation í stofunni, ...
af Maniax
Mán 22. Okt 2012 23:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mús frýs í svona 3-4 sek.??
Svarað: 15
Skoðað: 1150

Re: Mús frýs í svona 3-4 sek.??

prufað error check á vinnsluminni?
af Maniax
Mið 17. Okt 2012 18:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: OCZ 128GB SSD Vertex 4
Svarað: 7
Skoðað: 814

Re: OCZ 128GB SSD Vertex 4

Tbot skrifaði:
sigurdurmm skrifaði:ég skal kaupa hann á 12 þúsund fæst hér heima á rétt rúmar 15


Þætti fróðlegt að vita hvar hann er á 15.000. Lægst séð hann á tæp 19.000-


12.000 krónur er nokkuð sanngjarnt finnst mér fyrir disk sem er ekki með ábyrgð
af Maniax
Lau 13. Okt 2012 22:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Heaven 3.0 1920x1080
Svarað: 94
Skoðað: 12767

Re: Heaven 3.0 1920x1080

AciD_RaiN skrifaði:
Maniax skrifaði:Ákvað að prufa þetta.

*mynd*

Eru þetta 2x 7970??



Yep. 2x7970, Var að prufa afterburner aðeins og fékk þetta hérna út
Fæ aftermarket coolers á kortin í næstu viku, Verður gaman að sjá hvað ég kemst hátt

Mynd
af Maniax
Lau 13. Okt 2012 21:53
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Heaven 3.0 1920x1080
Svarað: 94
Skoðað: 12767

Re: Heaven 3.0 1920x1080

Ákvað að prufa þetta.

Mynd
af Maniax
Fös 07. Sep 2012 00:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hökt í BF3
Svarað: 19
Skoðað: 1586

Re: Hökt í BF3

Ætti nú samt ekki að vera það, Ivy bridge er með 105°c tj max Farðu í Bios og taktu EPU/ Allt energy saving options af og settu í Performance mode Svo er hægt að fara í vatnskælingu fyrir aðeins meiri pening, http://start.is/product_info.php?cPath=80_76_141&products_id=3299" onclick="window.open...
af Maniax
Mið 05. Sep 2012 16:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hnitmiðaðar auglýsingar ???
Svarað: 4
Skoðað: 467

Re: Hnitmiðaðar auglýsingar ???

af Maniax
Mið 05. Sep 2012 09:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Corsair vifta
Svarað: 17
Skoðað: 1860

Re: [TS]Creative fatality hljóðkort og Viftur!

Update, Tók út það sem er búið að selja.
af Maniax
Þri 04. Sep 2012 17:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Corsair vifta
Svarað: 17
Skoðað: 1860

Re: [TS] Aflgjafi, Creative fatality hljóðkort og Viftur!

kazzi skrifaði:Þú ert í of stórum buxum :guy

And i like it ;> :guy
af Maniax
Þri 04. Sep 2012 14:41
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvernig kassa ertu með tölvuna í?
Svarað: 240
Skoðað: 218577

Re: Hvernig kassa ertu með tölvuna í?

Corsair 600t
af Maniax
Þri 04. Sep 2012 12:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Corsair vifta
Svarað: 17
Skoðað: 1860

Re: [TS] Aflgjafi, Creative fatality hljóðkort og Viftur!

Upp
af Maniax
Sun 02. Sep 2012 21:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Corsair vifta
Svarað: 17
Skoðað: 1860

Re: [TS] Q9500, Rampage Formula, Cosmos, Viftur

Uppfærði þráðinn, Helsta innvolsið í kassanum hefur verið selt og kassinn sjálfur vonandi, Aflgjafinn og örfáar viftur eftir!
af Maniax
Lau 01. Sep 2012 16:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Corsair vifta
Svarað: 17
Skoðað: 1860

Re: [TS] Q9500, Rampage Formula, Cosmos, Viftur

Rykfallinn aðallega bara greyið, ætti að vera allt í honum annars, veit ekki alveg hvað það er sett á svona kasssa
af Maniax
Fös 31. Ágú 2012 20:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort í Media center.
Svarað: 2
Skoðað: 417

Re: Skjákort í Media center.

er með 8800 GTX kort sem gæti farið á 5000 krónur
af Maniax
Fös 31. Ágú 2012 16:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Corsair vifta
Svarað: 17
Skoðað: 1860

[TS]Corsair vifta

1x Corsair Airflow 140mm Quiet Editon (Ónotuð í pakkningu) 3000 krónur - Ónotuð vifta fáranlega vandaðar og góðar viftur Þessi var pöntuð að utan og komst ekki fyrir í kassanum hjá mér, ekki fáanleg á landinu, Fáranlega góð vifta og kemur með rauðum,hvítum og bláum hringjum til skiptanna http://t1.g...
af Maniax
Fös 31. Ágú 2012 14:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Örgjörva - LGA775 - t.d. Q6600
Svarað: 3
Skoðað: 402

Re: [ÓE] Örgjörva - LGA775 - t.d. Q6600

Ég er með Q9500 ef það er áhugi fyrir honum
af Maniax
Lau 25. Ágú 2012 19:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Black & White
Svarað: 20
Skoðað: 2719

Re: Black & White

Update, Moddaði aðeins grillið ofaná kassanum, ekki nógu mikið bil eða eitthvað fyrir vifturnar og kom leiðindarhljóð frá þeim þegar ég setti top coverið á kassann
Ekki lagaði þetta bara hljóðið heldur bætti loftflæðið til muna, hér er myndin af því

Mynd
af Maniax
Lau 25. Ágú 2012 16:24
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Best kælikremið?
Svarað: 3
Skoðað: 590

Re: Best kælikremið?

Tuniq Tx-3/4 betra en IC Diamond nema ekki auðvelt að redda sér því á klakanum

Kannski átt að orða þetta betur, IC Diamond er mjög góður kostur og kannski sá besti hérna heima og ég er alls ekki að segja að þetta sé lélegt kælikrem, Einfaldlega til betra og þá meina ég ekki einu sinni Tuniq
af Maniax
Lau 25. Ágú 2012 13:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Black & White
Svarað: 20
Skoðað: 2719

Re: Black & White

@Acid_Rain, Óþarfi að skera glugga, það fylgdi gluggi með þessum kassa og ég ákvað að nota hann ekki, Fór frekar í meshið og auka viftu beint á skjákortið, Er líka að prufa mig áfram í Positive pressure og vonandi fæ ég ekki mikið ryk eftir það, En rauða skjákortið er soldið að bögga mig líka og það...
af Maniax
Lau 25. Ágú 2012 03:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: error kóði
Svarað: 1
Skoðað: 426

Re: error kóði

Startaðu tölvunni og ýttu á f8 veldu svo safe mode with command prompt, notaðu svo þessa skipun "chkdsk /r"
af Maniax
Lau 25. Ágú 2012 02:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Black & White
Svarað: 20
Skoðað: 2719

Re: Black & White

Afsaka gæðin á þessum myndum, voru teknar á farsíma x.x http://imgur.com/a/hVf6h#17 Albumið með myndunum er hérna, léttara að fletta í gegnum þetta Hérna er svo screens af temps/atto - Er ekkert að mega yfirklukka örgjörvan, Hann er í 4.3ghz í bili, Er svo með lapping kit og thermal paste til að ski...
af Maniax
Lau 25. Ágú 2012 02:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Black & White
Svarað: 20
Skoðað: 2719

Black & White

Hæhæ, Minn fyrsti official þráður hér á vaktinni, var að setja saman eitt stykki tölvu og vildi deila með ykkur Er með 600t Corsair white edition turn, nokkuð ánægður með hann nema ekki pláss fyrir viftur á radiatorinn báðum megin fyrir push/pull anyhoo hérna er kassinn Notast við Demciflex á grilli...