Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af Boomerang
Fös 11. Maí 2012 16:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gott Móbo, minni og skjákort við i7 3770K - HJÁLP!
Svarað: 3
Skoðað: 641

Re: Gott Móbo, minni og skjákort við i7 3770K - HJÁLP!

Varðandi spurninguna hvar ég ætli að kaupa, þá hef ég aldrei lent í vandræðum með amazon.com. Newegg er hinsvegar tómt vesen nema þú eigir amrískt kreditkort. Mér hefur sýnst á öllu að amazon sé oftast með mjög svipaða, jafnvel betri prísa en newegg.
af Boomerang
Fös 11. Maí 2012 16:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gott Móbo, minni og skjákort við i7 3770K - HJÁLP!
Svarað: 3
Skoðað: 641

Re: Gott Móbo, minni og skjákort við i7 3770K - HJÁLP!

Hafði ekki heyrt af þessu hitavandamáli á Ivy. Sem sagt, betri kostur að kaupa 3820K?

Hvaða Asus/Gigabyte/EVGA borð væru mest bang for the buck? Möguleikinn á SLi/Crossfire þarf að vera til staðar, að öðru leiti nýjustu diskastýringar, usb3 etc. Auðvelt í OC.
Sama með minnið, gott í OC.
af Boomerang
Fös 11. Maí 2012 14:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gott Móbo, minni og skjákort við i7 3770K - HJÁLP!
Svarað: 3
Skoðað: 641

Gott Móbo, minni og skjákort við i7 3770K - HJÁLP!

Er á leiðinni til USA og ætlaði að kaupa íhluti til að uppfæra gamla hróið. Geri mér grein fyrir því að fátt verður í raun notað úr gamla hróinu nema kassinn og psu. Langaði til þess að vita hvort einhverjir hér gætu gefið góð ráð með valið á móðurborði, minni og jafnvel í hvaða skjákorti eru "...