Leitin skilaði 1061 niðurstöðum

af DoofuZ
Mán 13. Jan 2020 16:51
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?
Svarað: 6
Skoðað: 257

Re: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

stutt loftnetsstöng gerir ekkert umfram jafnlangan vír. gætir prófað TV inniloftnet, svona með 2 stöngum. Það væri allt í lagi svo lengi sem það fer ekki mikið fyrir því, t.d. ef það er ekki einhver snúra tengd við loftnet sem er geimt ofaná tækinu eða eitthvað þannig drasl. Ef ég get reddað einhve...
af DoofuZ
Mán 13. Jan 2020 14:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?
Svarað: 6
Skoðað: 257

Re: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

ertu með aðgang nálægt útvarpinu, að gömlu sjónvarpsloftnets tengi í vegg (coax) ? þar eru oftast 2 tengi, eitt fyrir sjónvarp, hitt fyrir útvarp, er með heimabíomagnarann tengdan við útvarpstengið, og fæ perfect "reception" þannig, nota bara venjulega "sjónvarpsloftnetssnúru" C...
af DoofuZ
Mán 13. Jan 2020 13:59
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?
Svarað: 6
Skoðað: 257

Skipta um loftnet á útvarpstæki, eitthvað vit í því?

Er að spá í að finna annað loftnet (t.d. í Íhlutum) fyrir útvarp sem er með loftnetssnúru en það gerist reglulega að það kemur truflun á nokkrum stöðvum og þá þarf að færa snúruna eitthvað til svo stöðvarnar verði skýrari og ég er að spá í að finna eitthvað lítið loftnet til að skella aftaná útvarpi...
af DoofuZ
Þri 07. Jan 2020 17:37
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Skipta um ofnastilli
Svarað: 8
Skoðað: 716

Re: Skipta um ofnastilli

Frábært! Keypti þetta í jólagjöf handa vini mínum, átti að vera eitthvað sniðugt en er bara að búa til vesen og auka kostnað #-o

Kannski get ég sett þetta á einhvern annan ofn hjá honum, vonandi eru ekki allir ofnanir hans eins 8-[
af DoofuZ
Þri 07. Jan 2020 16:36
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Skipta um ofnastilli
Svarað: 8
Skoðað: 716

Re: Skipta um ofnastilli

Já - fór í gegnum þetta. Þessir stillar passa ekki á frárennslis-loka (retur-neðan á ofninum) - passa bara á inntaks-loka (tur-ofan á ofninum). Ég fór í að skipta um loka á mínum ofnum - var kominn tími á það hvort sem var.. Ok, á ég þá að setja þetta á inntaks-lokann? Eða þarf ég að láta skipta um...
af DoofuZ
Þri 07. Jan 2020 15:21
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Skipta um ofnastilli
Svarað: 8
Skoðað: 716

Re: Skipta um ofnastilli

Opnaðu hann eins mikið og hægt er til að hann sé lausari, 4 er alveg nóg. Svo bara losa skrúfuna og þá fer hann auðveldlega af Jæja, ég tók stillinn af og ætlaði að setja þann nýja á en þá kom upp smá vandamál, sá nýji passar ekki alveg á. Það fylgja með stillinum tvö millistykki sem maður setur fy...
af DoofuZ
Sun 05. Jan 2020 18:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Festa snjallsjónvarp á einfaldan gifsvegg?
Svarað: 5
Skoðað: 441

Festa snjallsjónvarp á einfaldan gifsvegg?

Ef það á að kaupa nýtt 55" sjónvarp sem er milli 17 og 20 kg er þá eitthvað vit í því að festa það á einfaldan gifsvegg? Og ef það er hægt, hver er þá besta aðferðin? :-k
af DoofuZ
Fös 03. Jan 2020 16:07
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Skipta um ofnastilli
Svarað: 8
Skoðað: 716

Skipta um ofnastilli

Ég er að fara að skipta um ofnastilli á einum ofni, ætla að setja svona bluetooth ofnastilli (Danfoss Eco) á en er í smá veseni með að taka þann gamla af. Ég hef oft tekið ofnastilla af heima hjá mér til að losa um pinnann undir og það er frekar auðvelt en nú er ég að gera þetta á ofni hjá öörum en ...
af DoofuZ
Sun 22. Des 2019 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns
Svarað: 42
Skoðað: 2555

Re: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns

Hver er heildarskuldin þín í dag, þ.e. þessi þrjú lán samanlögð? Heildarskuld í dag er 3.906.320 (5.10% vextir) + 7.024.451 (5.10%) + 1.180.148 (4.90%) = 12.110.919 kr. Ég keypti íbúðina 2011 á 13.9 mkr., átti bara 3 mkr. svo ég þurfti að taka aukalán hjá ÍLS uppá 1 mkr. Upphaflega voru lánin sem f...
af DoofuZ
Lau 21. Des 2019 20:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns
Svarað: 42
Skoðað: 2555

Re: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns

Til hamingju með endurfjármögnunina Guðjón! :8) Sjálfur er ég að spá í endurfjármögnun og hef lært mikið á því að lesa þennan þráð en það er eitt sem ég er ekki alveg að fatta svo ég ætla að fá að "stela" þræðinum aðeins 8-[ Ég er með 3 lán á íbúðinni, öll verðtryggð, eitt með 4.90% vexti ...
af DoofuZ
Fim 05. Des 2019 00:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1781
Skoðað: 155319

Re: You Laugh...You Lose!

Góður afsláttur á netmánudegi inná Heimkaup.is \:D/

fyndinnafslattur.jpg
fyndinnafslattur.jpg (91.14 KiB) Skoðað 395 sinnum
af DoofuZ
Mán 22. Júl 2019 13:21
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu
Svarað: 6
Skoðað: 605

Re: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu

Já, ef það er ekki til svona AR app sem getur breytt 2d myndum í 3d eða einhver leið til þess að gera það mjög auðveldlega með öðru appi eða í tölvu þá myndi duga fyrir mig svona Photoshop app þar sem ég get bara tekið mynd af rýminu og sett svo myndir af húsgögnum inná, þarf ekkert að sjá allt endi...
af DoofuZ
Sun 21. Júl 2019 15:45
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu
Svarað: 6
Skoðað: 605

Re: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu

Neinei, er ekki að misskilja hvernig það virkar :lol: Það er bara þannig að það eru ekki til módel af öllum húsgögnum í heiminum í svona öppum svo maður þyrfti líklega að gera sitt eigið 3d módel og það hljómar ekki einfalt þannig að mér datt í hug að athuga hvort það væri kannski til bara eitthvað ...
af DoofuZ
Lau 20. Júl 2019 23:05
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu
Svarað: 6
Skoðað: 605

Re: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu

Heitir það IKEA Place? Google Play segir mér að það virki ekki á mínum síma, er með Samsung Galaxy S9+ :| Er ekki til eitthvað app þar sem ég get sett inn 2d myndir af húsgögnum, vil geta náð í myndir frá húsgagnaverslunum og smellt þeim inn. Kannski spurning um að finna frekar einfalt myndvinnsluap...
af DoofuZ
Lau 20. Júl 2019 19:24
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu
Svarað: 6
Skoðað: 605

Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu

Ég er búinn að prófa nokkur svona AR (Augmented Reality) öpp en hef ekki fundið neitt nógu gott sem virkar fyrir mínar aðstæður. Mig vantar bara eitthvað einfalt svoleiðis app þar sem ég get staðsett mynd (eða módel) af húsgagni eða einhverju öðru og séð í gegnum símann hvernig það kemur út í íbúðin...
af DoofuZ
Mán 18. Feb 2019 21:09
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps
Svarað: 7
Skoðað: 938

Re: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps

Fiktaði aðeins meira og er búinn að finna út hvernig ég geri export í QGIS yfir í KML skrá og það virkar, þegar ég opna þá skrá í Google Earth þá koma línurnar fyrir póstnúmerasvæðin og ég get líka séð ítarlegar upplýsingar um hvert svæði fyrir sig =D> Takk allir fyrir góðar ábendingar og góð svör :...
af DoofuZ
Mán 18. Feb 2019 21:09
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps
Svarað: 7
Skoðað: 938

Re: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps

Fiktaði aðeins meira og er búinn að finna út hvernig ég geri export í QGIS yfir í KML skrá og það virkar, þegar ég opna þá skrá í Google Earth þá koma línurnar fyrir póstnúmerasvæðin og ég get líka séð ítarlegar upplýsingar um hvert svæði fyrir sig =D> Takk allir fyrir góðar ábendingar og góð svör :...
af DoofuZ
Mán 18. Feb 2019 16:25
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps
Svarað: 7
Skoðað: 938

Re: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps

Strætó er búinn að sýnar kortaupplýsingar á rafrænt form. Þar sem þeir eru að reikna verð miða meðað við hvað þú ferð í gegnum mörg svæði gætu þessi gögn legið hjá þeim. Sakar ekki að senda á þá línu. Ég efast um að þeir séu með nákvæm hnit fyrir póstnúmer, finnst líka best ef ég get bara notað það...
af DoofuZ
Mán 18. Feb 2019 16:14
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel
Svarað: 16
Skoðað: 1159

Re: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel

Jæja, mér tókst loksins að hlaða batteríið uppí 100% núna um daginn og ég gerði það ekki með neinu svona DIY hakki, ég prófaði að tengja símann með annari usb snúru við tölvu og þá virkaði að hlaða batteríið :) Vandamálið lá greinilega bara í hleðslusnúrunni sem ég var upphaflega að reyna að nota, e...
af DoofuZ
Þri 15. Jan 2019 15:32
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel
Svarað: 16
Skoðað: 1159

Re: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel

Þegar að þú hleður rafhlöðu með rafhlöðu þá hættir hleðslan þegar að spennan verður jafn há á rafhlöðunni sem að þú ert að hlaða up, eina leiðin til þess að halda áfram að hlaða símann þinn er að endurtaka leikin með nýum rafhlöðum, og endur taka leikinn þangað til að þú hefur ná ásættanlegri hleðs...
af DoofuZ
Lau 12. Jan 2019 20:25
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel
Svarað: 16
Skoðað: 1159

Re: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel

ég sé ekki hvað stendur á batteríinu, geturðu sent inn betri mynd af samsung batteríinu Já, hér er betri mynd af því: 20190112_144216 battery.jpg Passar þessi rafhlaða í annan síma? Hlaða það þar kannski ? Hún passar kannski í einhverja aðra síma en ekki neinn sem ég á, annars hefði ég farið þá lei...
af DoofuZ
Lau 12. Jan 2019 17:29
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel
Svarað: 16
Skoðað: 1159

Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel

Ég á gamlan síma, Samsung Galaxy S III, þar sem tengið fyrir hleðsusnúruna er eitthvað búið að skekkjast og því hætt að virka og ég vildi bara komast aðeins inná símann til að ná myndum og þess háttar af honum svo ég gúglaði hvernig ég gæti hlaðið batterýið utan símans og fann þessar frábæru leiðbei...
af DoofuZ
Lau 12. Jan 2019 17:00
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps
Svarað: 7
Skoðað: 938

Re: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps

opnaðu shp skránna í QGIS (frítt og open source) og þar ættir þú að geta fundið hnitin (t.d. með því að opna attribute table eða álíka). Ef þau eru ekki í þeirri töflu, þá getur þú bætt við dálkum í töfluna með "Field calculator" og þar búið til new field með decimal nákvæmni og skrifað ú...
af DoofuZ
Fim 13. Des 2018 01:33
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps
Svarað: 7
Skoðað: 938

Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps

Ég er að fikta við að gera smá kortavef og langar að geta merkt öll póstnúmerasvæðin inná kortið. Ég fann kort inná heimasíðu Póstsins sem virðist vera með þær upplýsingar og þeir vísa í einhverjar SHP skrár (Shapefile) sem maður má nota sjálfur, ég sótti þann pakka og reyndi að lesa úr því, aðalleg...
af DoofuZ
Lau 15. Sep 2018 14:33
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?
Svarað: 20
Skoðað: 1312

Re: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?

Það er einnig hægt að fá þessa síma á 110þúsund hjá Heimkaup https://www.heimkaup.is/samsung-galaxy-s9-plus Ég fékk minn á tilboði þar í sumar á 104þúsund. Takk fyrir að benda mér á þetta, gleymdi alveg að tjékka á Heimkaup. Var að staðfesta kaup á símanum með raðgreiðslum í gegnum Netgíró og fæ sí...