Leitin skilaði 1050 niðurstöðum

af DoofuZ
Mán 22. Júl 2019 13:21
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu
Svarað: 6
Skoðað: 460

Re: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu

Já, ef það er ekki til svona AR app sem getur breytt 2d myndum í 3d eða einhver leið til þess að gera það mjög auðveldlega með öðru appi eða í tölvu þá myndi duga fyrir mig svona Photoshop app þar sem ég get bara tekið mynd af rýminu og sett svo myndir af húsgögnum inná, þarf ekkert að sjá allt endi...
af DoofuZ
Sun 21. Júl 2019 15:45
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu
Svarað: 6
Skoðað: 460

Re: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu

Neinei, er ekki að misskilja hvernig það virkar :lol: Það er bara þannig að það eru ekki til módel af öllum húsgögnum í heiminum í svona öppum svo maður þyrfti líklega að gera sitt eigið 3d módel og það hljómar ekki einfalt þannig að mér datt í hug að athuga hvort það væri kannski til bara eitthvað ...
af DoofuZ
Lau 20. Júl 2019 23:05
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu
Svarað: 6
Skoðað: 460

Re: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu

Heitir það IKEA Place? Google Play segir mér að það virki ekki á mínum síma, er með Samsung Galaxy S9+ :| Er ekki til eitthvað app þar sem ég get sett inn 2d myndir af húsgögnum, vil geta náð í myndir frá húsgagnaverslunum og smellt þeim inn. Kannski spurning um að finna frekar einfalt myndvinnsluap...
af DoofuZ
Lau 20. Júl 2019 19:24
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu
Svarað: 6
Skoðað: 460

Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu

Ég er búinn að prófa nokkur svona AR (Augmented Reality) öpp en hef ekki fundið neitt nógu gott sem virkar fyrir mínar aðstæður. Mig vantar bara eitthvað einfalt svoleiðis app þar sem ég get staðsett mynd (eða módel) af húsgagni eða einhverju öðru og séð í gegnum símann hvernig það kemur út í íbúðin...
af DoofuZ
Mán 18. Feb 2019 21:09
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps
Svarað: 7
Skoðað: 799

Re: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps

Fiktaði aðeins meira og er búinn að finna út hvernig ég geri export í QGIS yfir í KML skrá og það virkar, þegar ég opna þá skrá í Google Earth þá koma línurnar fyrir póstnúmerasvæðin og ég get líka séð ítarlegar upplýsingar um hvert svæði fyrir sig =D> Takk allir fyrir góðar ábendingar og góð svör :...
af DoofuZ
Mán 18. Feb 2019 21:09
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps
Svarað: 7
Skoðað: 799

Re: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps

Fiktaði aðeins meira og er búinn að finna út hvernig ég geri export í QGIS yfir í KML skrá og það virkar, þegar ég opna þá skrá í Google Earth þá koma línurnar fyrir póstnúmerasvæðin og ég get líka séð ítarlegar upplýsingar um hvert svæði fyrir sig =D> Takk allir fyrir góðar ábendingar og góð svör :...
af DoofuZ
Mán 18. Feb 2019 16:25
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps
Svarað: 7
Skoðað: 799

Re: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps

Strætó er búinn að sýnar kortaupplýsingar á rafrænt form. Þar sem þeir eru að reikna verð miða meðað við hvað þú ferð í gegnum mörg svæði gætu þessi gögn legið hjá þeim. Sakar ekki að senda á þá línu. Ég efast um að þeir séu með nákvæm hnit fyrir póstnúmer, finnst líka best ef ég get bara notað það...
af DoofuZ
Mán 18. Feb 2019 16:14
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel
Svarað: 16
Skoðað: 999

Re: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel

Jæja, mér tókst loksins að hlaða batteríið uppí 100% núna um daginn og ég gerði það ekki með neinu svona DIY hakki, ég prófaði að tengja símann með annari usb snúru við tölvu og þá virkaði að hlaða batteríið :) Vandamálið lá greinilega bara í hleðslusnúrunni sem ég var upphaflega að reyna að nota, e...
af DoofuZ
Þri 15. Jan 2019 15:32
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel
Svarað: 16
Skoðað: 999

Re: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel

Þegar að þú hleður rafhlöðu með rafhlöðu þá hættir hleðslan þegar að spennan verður jafn há á rafhlöðunni sem að þú ert að hlaða up, eina leiðin til þess að halda áfram að hlaða símann þinn er að endurtaka leikin með nýum rafhlöðum, og endur taka leikinn þangað til að þú hefur ná ásættanlegri hleðs...
af DoofuZ
Lau 12. Jan 2019 20:25
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel
Svarað: 16
Skoðað: 999

Re: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel

ég sé ekki hvað stendur á batteríinu, geturðu sent inn betri mynd af samsung batteríinu Já, hér er betri mynd af því: 20190112_144216 battery.jpg Passar þessi rafhlaða í annan síma? Hlaða það þar kannski ? Hún passar kannski í einhverja aðra síma en ekki neinn sem ég á, annars hefði ég farið þá lei...
af DoofuZ
Lau 12. Jan 2019 17:29
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel
Svarað: 16
Skoðað: 999

Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel

Ég á gamlan síma, Samsung Galaxy S III, þar sem tengið fyrir hleðsusnúruna er eitthvað búið að skekkjast og því hætt að virka og ég vildi bara komast aðeins inná símann til að ná myndum og þess háttar af honum svo ég gúglaði hvernig ég gæti hlaðið batterýið utan símans og fann þessar frábæru leiðbei...
af DoofuZ
Lau 12. Jan 2019 17:00
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps
Svarað: 7
Skoðað: 799

Re: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps

opnaðu shp skránna í QGIS (frítt og open source) og þar ættir þú að geta fundið hnitin (t.d. með því að opna attribute table eða álíka). Ef þau eru ekki í þeirri töflu, þá getur þú bætt við dálkum í töfluna með "Field calculator" og þar búið til new field með decimal nákvæmni og skrifað ú...
af DoofuZ
Fim 13. Des 2018 01:33
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps
Svarað: 7
Skoðað: 799

Vantar hnit póstnúmera til að nota á Google Maps

Ég er að fikta við að gera smá kortavef og langar að geta merkt öll póstnúmerasvæðin inná kortið. Ég fann kort inná heimasíðu Póstsins sem virðist vera með þær upplýsingar og þeir vísa í einhverjar SHP skrár (Shapefile) sem maður má nota sjálfur, ég sótti þann pakka og reyndi að lesa úr því, aðalleg...
af DoofuZ
Lau 15. Sep 2018 14:33
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?
Svarað: 20
Skoðað: 1189

Re: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?

Það er einnig hægt að fá þessa síma á 110þúsund hjá Heimkaup https://www.heimkaup.is/samsung-galaxy-s9-plus Ég fékk minn á tilboði þar í sumar á 104þúsund. Takk fyrir að benda mér á þetta, gleymdi alveg að tjékka á Heimkaup. Var að staðfesta kaup á símanum með raðgreiðslum í gegnum Netgíró og fæ sí...
af DoofuZ
Fös 14. Sep 2018 21:39
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?
Svarað: 20
Skoðað: 1189

Re: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?

Hef bæði notað LG GX línuna og Galaxy línuna. Mjög svipaðir símar í nær öllu, mesti munurinn er líklegast hvernig þeir nota Android. Þá finnst mér Samsung áberandi verri þar sem síminn er TROÐINN af rusli frá Samsung sem ég amk hef 0 áhuga á að nota. Og maður virðist engan veginn geta losnað almenn...
af DoofuZ
Fös 14. Sep 2018 11:06
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?
Svarað: 20
Skoðað: 1189

Re: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?

Er enginn hér sem mælir eitthvað frekar með LG? Og hvernig eru símarnir að standa sig í myndatökum á tónleikum? Fólk á sviði hefur alltaf verið alltof bjart í andlitinu á öllum símum mínum til þessa.
af DoofuZ
Fim 13. Sep 2018 20:53
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?
Svarað: 20
Skoðað: 1189

Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?

Ég er að spá i nýjan síma og er aðallega að spá í annað hvort Samsung Galaxy S9+ eða LG G7 en er með smá valkvíða 8-[ Einhver annar sími sem menn mæla kannski frekar með (allt nema iPhone)? Ég hallast aðeins að Samsung símanum, hann er örlítið stærri og með betra batterí en ég er samt svoldið óákveð...
af DoofuZ
Fim 13. Sep 2018 17:31
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] iPad Wi-Fi 32GB Space Grey, alveg ónotaður - Lækkað verð!
Svarað: 7
Skoðað: 1122

Re: [TS] iPad Wi-Fi 32GB Space Grey, alveg ónotaður - Lækkað verð!

Thrudheimar skrifaði:Ennþá óselt?

Nei, iPadinn er seldur eins og kemur fram í fyrsta innleggi.
af DoofuZ
Þri 03. Júl 2018 13:27
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Að tölvuvæða nýja fasteign.
Svarað: 15
Skoðað: 1547

Re: Að tölvuvæða nýja fasteign.

Þar sem þú vilt hafa tölvu tengda við sjónvarpið en það er ekki í boði að hafa turn í stofunni og svefnherbergið er bara hinum megin við vegginn þá gætiru gert gat neðarlega á vegnum og haft svo bara tölvu í svefnherberginu og hún gæti þá verið tengd við sjónvarpið inní svefnherberginu líka. Ég er s...
af DoofuZ
Sun 03. Jún 2018 20:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvífarar
Svarað: 17
Skoðað: 3543

Re: Tvífarar

Það er nú smá svipur hérna... (Já, DoofuZ, það ert bara þú...) Bíddu, þú segir að það sé bara ég sem sé tvífara á myndunum sem ég kom með og svo kemur þú með þessa tvo og segir bara að það sé smá svipur með þeim? Haha :sleezyjoe Er það ekki bara nákvæmlega það sem ég sé við mínar myndir? :japsmile ...
af DoofuZ
Mán 21. Maí 2018 13:41
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Breytingar (moddun) á stýrikerfi í Garmin útvarpstölvu í Suzuki Grand Vitara 2014
Svarað: 8
Skoðað: 811

Re: Breytingar (moddun) á stýrikerfi í Garmin útvarpstölvu í Suzuki Grand Vitara 2014

Smá pæling, eru bílaframleiðendur virkilega ennþá að setja GPS tölvur í mælaborðin á nýjum bílum? Finnst þá frekar glatað að velja þá að setja upp lokað OS/software eins og Garmin.Sjálfur nota ég bara græju með sogskál til að halda uppi snjallsímanum mínum í glugganum og stilli á Google maps. Já, b...
af DoofuZ
Sun 20. Maí 2018 23:09
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Android og Google Play Store
Svarað: 10
Skoðað: 837

Re: Android og Google Play Store

Getur líka bara farið á apkmirror.com eða fundið aðrar svipaðar síður með því að leita á Google að "android apk download" og sótt þar innstall pakkana fyrir öppin sem þig vantar, þarft þá að vísu að stilla í símanum að leyfa Unknown sources (inní Security) en þannig kemstu framhjá því að þ...
af DoofuZ
Sun 20. Maí 2018 22:58
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Breytingar (moddun) á stýrikerfi í Garmin útvarpstölvu í Suzuki Grand Vitara 2014
Svarað: 8
Skoðað: 811

Re: Breytingar (moddun) á stýrikerfi í Garmin útvarpstölvu í Suzuki Grand Vitara 2014

Jæja, enginn hérna sem hefur eitthvað fiktað í útvarpstölvunni í bílnum sínum? Eða sett kort frá GPSMap.is inná svona tæki? Þarf ég kannski bara að halda áfram að fikta og finna lausn á þessu sjálfur? 8-[
af DoofuZ
Sun 20. Maí 2018 22:57
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar 41 GB IBM Deskstar disk/prentplötu
Svarað: 4
Skoðað: 623

Re: Vantar 41 GB IBM Deskstar disk/prentplötu

NoName hefur bara ekkert komið hingað síðan ég sendi honum póst svo ef enginn annar lumar á svona prentplötu eða disk eins og mig vantar þá neyðist ég líklega til þess að kaupa diskinn sem ég var búinn að finna á Newegg.
af DoofuZ
Lau 12. Maí 2018 17:58
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] iPad Wi-Fi 32GB Space Grey, alveg ónotaður - Lækkað verð!
Svarað: 7
Skoðað: 1122

Re: [TS] iPad Wi-Fi 32GB Space Grey, alveg ónotaður - Lækkað verð!

Jæja, lækkaði verðið aðeins meira, fæst núna með 10.000 króna afslætti miðað við útúr búð ;) Verðlöggur, er það ekki góður afsláttur miðað við að ábyrgðin er bara 1 ár en ekki 2? Vil ekki fara lægra en 32.000 kr.