Leitin skilaði 1126 niðurstöðum

af DoofuZ
Fim 17. Des 2015 09:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár og ýmislegt annað *update #14*
Svarað: 30
Skoðað: 7894

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar (far)tölvur, skjár, gömul lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #3*

Búinn að selja aðgangspunktinn, Microsoft músin farin líka, bætti helling af hlutum við og ætla að gefa lyklaborðin og mýsnar. Ef enginn tekur neitt af því sem er gefins þá fer það bara á haugana fljótlega.
af DoofuZ
Fös 11. Des 2015 21:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár og ýmislegt annað *update #14*
Svarað: 30
Skoðað: 7894

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, gömul lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #2*

Ég spurðist fyrir á Reddit og þetta er klárlega ekki mekanískt, takkarnir gefa það til kynna því þeim svipar til mekanískra takka en undir er rubber dome motta svo það er ekki hægt að kalla þetta mekanískt. Gott að það sé komið á hreint :) Ef enginn vill eitthvað af lyklaborðunum eða músunum þá fer ...
af DoofuZ
Fös 04. Des 2015 14:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár og ýmislegt annað *update #14*
Svarað: 30
Skoðað: 7894

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, gömul lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #2*

Hef ekki hugmynd. Hér er mynd af því hvernig þetta er undir tökkunum:

20151128_101119.jpg
20151128_101119.jpg (288.62 KiB) Skoðað 6193 sinnum

Þessir tittir ýta svo niður á gúmmímottu sem er með svona dome eða það er s.s. svona gúmmítúttur fyrir hvern takka sem þetta ýtir á. Er þetta þá eftir allt saman mekanískt?
af DoofuZ
Fös 04. Des 2015 00:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár og ýmislegt annað *update #14*
Svarað: 30
Skoðað: 7894

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, gömul lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #2*

Við nánari skoðun komst ég að því að mekaníska lyklaborðið var eftir allt saman ekki mekanískt #-o Kenni fáfræði minni um :roll: Takkarnir á því gefa það í skyn en undir þeim er gúmmímotta með svokallað rubber dome sem þeir ýta niður við áslátt. En svo var ég annars að setja inn verð á það sem vanta...
af DoofuZ
Mið 02. Des 2015 21:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár og ýmislegt annað *update #14*
Svarað: 30
Skoðað: 7894

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, mekanískt lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #1*

Bætti netbúnaði frá Planet við og fleira væntanlegt á næstu dögum eins og þráðlaus lyklaborð og mýs, stýripinni og gamall skanni. Mekaníska lyklaborðið fer svo á 2.000 kr á morgun ef enginn býður betur. Gæða lyklaborð með íslenskum stöfum, hefur ekki verið notað í nokkra áratugi, virkar mjög vel :) ...
af DoofuZ
Mán 30. Nóv 2015 09:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: búa til textaskrá ( subtitles ) frá video.
Svarað: 6
Skoðað: 838

Re: búa til textaskrá ( subtitles ) frá video.

Ef þig vantar textaskrá fyrir eitthvað efni sem er ekki íslenskt þá geturu nálgast tilbúnar textaskrár á annað hvort addic7ed.com eða subtitleseeker.com. Svo er líka til addon fyrir VLC spilarann sem hjálpar manni að nálgast textaskrár fyrir það sem maður ætlar að horfa á frá þessum síðum.
af DoofuZ
Sun 29. Nóv 2015 17:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár og ýmislegt annað *update #14*
Svarað: 30
Skoðað: 7894

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, mekanískt lyklaborð, HAF X kassi og fleira

Uppfærði þetta aftur, setti inn nærmynd af mekaníska lyklaborðinu og fór aðeins betur yfir mísnar. Er líka kominn með eitt ágætis boð í mekaníska lyklaborðið, býður einhver betur en 2.000? 8-[
af DoofuZ
Fös 27. Nóv 2015 12:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár og ýmislegt annað *update #14*
Svarað: 30
Skoðað: 7894

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, mekanískt lyklaborð, HAF X kassi og fleira

Uppfærði þetta aðeins, setti verð á HAF X kassann og setti líka inn týpuheitin á öllum lyklaborðunum, komst líka að því að eitt þeirra er mekanískt svo það verður að bjóða sérstaklega í það. Verðlöggur eru velkomnar á þráðinn til þess að verðleggja það sem ég hef beðið um að fá tilboð í og til þess ...
af DoofuZ
Fim 26. Nóv 2015 10:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár og ýmislegt annað *update #14*
Svarað: 30
Skoðað: 7894

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár og fleira

Hehe, jamm, margt þarna mjög outdated :roll: En eins og sagt er þá er eins manns rusl oft annars manns fjarsjóður ;)
af DoofuZ
Mið 25. Nóv 2015 01:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár og ýmislegt annað *update #14*
Svarað: 30
Skoðað: 7894

Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár og ýmislegt annað *update #14*

Jæja, þá er komið að því, er búinn að sanka að mér heilum haug af tölvudóti í nokkra áratugi og nú er loksins komið að því að taka almennilega til og losa sig við þetta alltsaman 8-[ Það tók mig án djóks nokkrar vikur að fara í gegnum þetta, ég prófaði allt sem hægt var að prófa til að tryggja að ég...
af DoofuZ
Fös 14. Ágú 2015 13:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er til eitthvað gott ferðaskipulagsapp?
Svarað: 7
Skoðað: 1058

Re: Er til eitthvað gott ferðaskipulagsapp?

Já, ég notaði Google Maps einmitt svoldið mikið í þessari ferð, sérstaklega til að sjá hvaða lestir ég ætti að taka og svoleiðis. Fattaði reyndar ekki fyrr en eftir ferðina að það býður uppá download fyrir offline notkun en það var svosem allt í lagi, notaði það oftast á wifi. En svo var ég búinn að...
af DoofuZ
Mið 08. Júl 2015 02:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er til eitthvað gott ferðaskipulagsapp?
Svarað: 7
Skoðað: 1058

Re: Er til eitthvað gott ferðaskipulagsapp?

Ok, ég er reyndar ekki að nota AirBnB, ég er líka að fata einn svo ég hef ekki þörf á einhverju eins og splitwise, takk samt fyrir góðar ábendingar. En hvernig planið þið hvað á að gera á hverjum degi fyrir sig, ef maður ætlar t.d. að fara á einn stað eins og eitthvað safn en ætla svo að hafa einhve...
af DoofuZ
Þri 07. Júl 2015 20:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er til eitthvað gott ferðaskipulagsapp?
Svarað: 7
Skoðað: 1058

Er til eitthvað gott ferðaskipulagsapp?

Ég er að fara erlendis á allra næstu dögum og var að spá hvort þið vitið um eitthvað sniðugt ferðaskipulagsapp, þar sem maður getur merkt inná kort áhugaverða staði og jafnvel séð leiðina þangað. Finnst eins og ég hafi einhverntíman séð eitthvað svoleiðis app, er það til eða var ég að fá góða hugmyn...
af DoofuZ
Þri 12. Maí 2015 15:08
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Til sölu stakur miði á uppisstand með Gabriel Iglesias
Svarað: 0
Skoðað: 350

Til sölu stakur miði á uppisstand með Gabriel Iglesias

Er með til sölu stakan miða á uppistandið með Gabriel Iglesias sem mun fara fram þann 27. maí næstkomandi klukkan 20:00 í Hörpu. Miðinn selst á kostnaðarverði sem er 7.990 kr. og hann gildir fyrir sæti 2 á 6. bekk uppá 2. svölum í Eldborg. Meðfylgjandi er mynd af miðanum, þið takið kannski eftir að ...
af DoofuZ
Mið 11. Mar 2015 16:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?
Svarað: 6
Skoðað: 825

Re: Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?

Okei :) Ég vissi reyndar að það væri backwards compatible og þannig en ég vildi bara fá það á hreint hvort og þá hve mikið af hraða færi til spillis með SATA 3. Held ég skelli mér þá bara á eitt stykki Mushkin Chronos G2 120 GB :megasmile
af DoofuZ
Mið 11. Mar 2015 16:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?
Svarað: 6
Skoðað: 825

Re: Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?

Já en er SSD diskurinn þinn SATA 2 eða SATA 3 diskur?
af DoofuZ
Mið 11. Mar 2015 15:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?
Svarað: 6
Skoðað: 825

Setja SSD SATA3 disk í Dell Inspirion 1525?

Sælir, er með Dell Inspirion 1525 lappa sem þarf að skipta um disk í, mun SATA3 SSD alveg pottþétt virka eða mun ég kannski ekki geta fullnýtt hraðann á honum? Hvernig disk ætti ég að kaupa í þessa vél? Þarf ekki mikið pláss en væri til í að setja SSD í. Þarf að vita þetta helst sem fyrst 8-[
af DoofuZ
Lau 24. Jan 2015 16:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru einhverjir U2 aðdáendur hérna?
Svarað: 4
Skoðað: 670

Re: Eru einhverjir U2 aðdáendur hérna?

Jæja, hvað segið þið, engir alvöru aðdáendur hérna? Það er greinilega ekki eins auðvelt og ég hélt að ná til þeirra sem eru álíka miklir aðdáendur og ég 8-[
af DoofuZ
Lau 17. Jan 2015 17:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru einhverjir U2 aðdáendur hérna?
Svarað: 4
Skoðað: 670

Eru einhverjir U2 aðdáendur hérna?

Eru ekki örugglega einhverjir hérna sem fíla U2? Kannski einhver einn, jafnvel tveir? 8-[ Endilega kíkið þá við á spjall.u2.is :8)

Megið líka endilega benda þeim sem þið þekkið sem eru U2 aðdáendur á spjallið :)

[/shameless plug]
af DoofuZ
Fös 30. Maí 2014 11:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar ráðleggingar um kaup á videocameru
Svarað: 4
Skoðað: 669

Re: Vantar ráðleggingar um kaup á videocameru

Camcorder (t.d. Sony HDR-PJ330) Einföld heimilisupptökuvél. Eitthvað sem maður grípur í við tækifæri. Lítil og þægileg vél, maður þarf ekki að hugsa of mikið. Áföst zoom linsa. DSLR (t.d. Canon 600D, 60D, 6D, 5D MKII eða MKIII) Ljósmyndavél / videoupptökuvél. Skiptanlegar linsur. Fyrirferðameiri og...
af DoofuZ
Fös 30. Maí 2014 01:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar ráðleggingar um kaup á videocameru
Svarað: 4
Skoðað: 669

Re: Vantar ráðleggingar um kaup á videocameru

Ég hef bara engan tíma í að finna notaða vél og hef alveg vel efni á nýrri. Væri líka til í að eiga eina almennilega og góða vél, á eina gamla fyrir en hún er ekki digital og straumbreytirinn fyrir hana er orðinn pínu lélegur. Er enginn hér sem á akkúrat þessa vél sem ég nefndi eða getur bent mér á ...
af DoofuZ
Fim 29. Maí 2014 17:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar ráðleggingar um kaup á videocameru
Svarað: 4
Skoðað: 669

Vantar ráðleggingar um kaup á videocameru

Mig sárvantar að kaupa videocameru fyrir laugardag og er að spá í að fjárfesta í Sony HDR-PJ330 , verða það góð kaup eða vitiði um einhverja betri vél? Mig langar svoldið að eignast GoPro vél einhverntímann en veit ekki alveg hvort það sé rétta vélin fyrir það sem ég ætla að taka upp núna, ég er s.s...
af DoofuZ
Sun 09. Mar 2014 01:39
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Yfyrklukka AMD Phenom II X4 955 og 8gb minni
Svarað: 3
Skoðað: 1192

Re: Yfyrklukka AMD Phenom II X4 955 og 8gb minni

Var að byrja að fikta aðeins í þessu, byrjaði á að hækka cpu voltage um 0.125, það var í 1.325 og er því nú í 1.45, og hækkaði líka multiplyer-inn um 1, það var í 16 (=3.2ghz) en er núna í 17 (=3.4ghz), er svo kominn með Prime95 í gang. Ætti ég að fikta eitthvað meira áður en ég keyri það í sólahrin...
af DoofuZ
Lau 08. Mar 2014 21:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Yfyrklukka AMD Phenom II X4 955 og 8gb minni
Svarað: 3
Skoðað: 1192

Yfyrklukka AMD Phenom II X4 955 og 8gb minni

Ég er með eftirfarandi vélbúnað og mig langar að yfirklukka sem mest af þessu Móðurborð: Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P Örgjörvi: AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz Minni: 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP Skjákort: EVGA Geforce GTX 760 Fyrst vil ég byrja á einni spurningu varðandi minnið, ég var með ...
af DoofuZ
Fim 20. Feb 2014 13:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn tími á góða uppfærslu
Svarað: 31
Skoðað: 4393

Re: Kominn tími á góða uppfærslu

HD7950 og GTX760 eru sambærileg kort, held þú sért best settur með að fá þér gtx760 í þessa vél. Það er besta bang for your buck kortið í dag. Já, það er svosem lítill sem enginn verðmunur á 660GTX og 760GTX svo það væri svosem ekki vitlaust að kaupa þá frekar 760GTX en skapar það ekki meira álag á...