Leitin skilaði 387 niðurstöðum

af daremo
Fim 14. Jan 2021 02:01
Spjallborð: Windows
Þráður: Nytsamlegar Powershell skipanir
Svarað: 6
Skoðað: 825

Re: Nytsamlegar Powershell skipanir

Get-Disk 0 | Clear-Disk -RemoveData

Eina vitið ef maður notar Windows.
af daremo
Sun 03. Jan 2021 01:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo staðan í byrjun árs
Svarað: 29
Skoðað: 1618

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Ef maður er með kreditkort í veltu bætir það stöðuna, en hættir svo kannski að hafa áhrif eftir einhvern tíma ef heimildin er alltaf sú sama. Svo er erfitt að spá fram í tímann um þann sem á litla eða enga sögu hjá fyrirtækinu og það skilar sér í lélegu score. Svona virkar þetta í Bandaríkjunum. Þa...
af daremo
Lau 02. Jan 2021 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo staðan í byrjun árs
Svarað: 29
Skoðað: 1618

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Sýnir þetta ekki bara hversu gamall maður er? Þeir sem keyptu hús eða íbúð fyrir 20 árum eiga mest í þeim af því húsnæðisverð hefur hækkað upp úr öllu valdi síðan þá, og þeir sem eru nýorðnir þrítugir keyptu kannski pínulitla íbúð í fyrra og skulda 50 milljónir í húsnæði sem er alls ekki 50m króna v...
af daremo
Lau 02. Jan 2021 17:48
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Einhver hér hjá Nova sem spilar Overwatch? Hátt ping undanfarið.
Svarað: 2
Skoðað: 240

Einhver hér hjá Nova sem spilar Overwatch? Hátt ping undanfarið.

Kannski er þetta Cogentco að kenna en ég virðist vera að fara í gegnum Ítalíu til að spila á server í Frakklandi. Tracing route to 37.244.54.10 over a maximum of 30 hops 1 <1 ms <1 ms <1 ms 192.168.1.1 2 1 ms 2 ms 1 ms 10.204.52.2 3 1 ms 1 ms 1 ms 78.40.249.44 4 1 ms 2 ms 1 ms 31.15.115.33 5 20 ms 2...
af daremo
Fim 17. Des 2020 03:49
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Festa gott Verð sem allir væru sattir við?????
Svarað: 21
Skoðað: 1023

Re: Festa gott Verð sem allir væru sattir við?????

Ég hef selt og keypt mikið hérna og sjaldan lent í prútti.
Bara einstöku sinnum frá nýjum notendum. Svara þeim aldrei.

Prútt á heima annars staðar. Hérna á vaktinni vitum við hvað hlutirnir kosta :)
af daremo
Fös 11. Des 2020 15:53
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nova vs Hringdu, ljósleiðari
Svarað: 5
Skoðað: 535

Re: Nova vs Hringdu, ljósleiðari

Ég hef ekki reynslu af Hringdu en hef verið með ljós hjá Nova síðustu 8 mánuði eða svo. Það hefur verið mjög stabílt. Alltaf 1gíg í boði og ég hef aldrei misst netsamband. Veit ekki með latency í CS:GO, en ég er yfirleitt með 45-55ms í Overwatch. Ef það hjálpar þér eitthvað þá er hérna traceroute fr...
af daremo
Sun 06. Des 2020 00:15
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?
Svarað: 60
Skoðað: 2398

Re: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?

Mín reynsla af Apple vs. Android er að til lengri tíma, þá er Apple mun ódyrari kostur. Ég keypti mér Apple síma fyrr á þessu ári vitandi það að hann mun duga mér næstu 5 árin. Átti áður iPhone 6 sem fékk major iOS uppfærslur í 6 ár, og var ennþá notanlegur og smooth alveg út í endann fyrir casual n...
af daremo
Fim 03. Des 2020 03:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rant um Serrano því þau skilja ekki hvað ég er að segja
Svarað: 24
Skoðað: 998

Re: Þjónustukúltúr

Boomer? Mér finnst Nova einmitt vera minnst boomer fyrirtæki á Íslandi og mest valdidating þegar kemur að þjónustusamskiptum og það ber vott um tilfinningagreind og puttann á púlsinum. Ég er engin Karen, ég er ekkert að kvarta. Mér finnst gaman að ræða svona og spá í svona. ? Það er ekki langt síða...
af daremo
Sun 01. Nóv 2020 00:09
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Svarað: 15
Skoðað: 4052

Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal

Ég prófaði WSL einhvern tímann þar sem svo margir voru að missa sig yfir þessu. Fannst ekkert varið í þetta. Það gekk alveg ágætlega fyrir mig að nota bara Linux binaries fyrir Windows sbr Cygwin. WSL er of aðskilið sjálfu stýrikerfinu sem gerir þetta alveg gagnslaust. Þetta er semsagt Linux VM með ...
af daremo
Sun 25. Okt 2020 05:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hárið farið að þynnast, hvað skal gera?
Svarað: 19
Skoðað: 1269

Re: Hárið farið að þynnast, hvað skal gera?

Þetta er skiljanlegt vandamál hjá mörgum útaf of miklu testasteróni :) Skv Google er þetta líklega ástæðan fyrir hárlosi. Er hægt að lækka testósterón í líkamanum einhvern veginn? Ég hef oft heyrt því fleygt að karlmenn sem eru vegan hafa lægra testósterón. Kannski er eitthvað til í því. Ég hef ver...
af daremo
Fös 23. Okt 2020 21:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Beyerdynamic MMx300 2gnd lækkað verð
Svarað: 10
Skoðað: 517

Re: [TS] Beyerdynamic MMx300 2gnd

Frussi skrifaði:Ertu til í að selja Schiitinn sér?


Hef sömu spurningu.
Ég er til í Schiitinn ef Frussi tekur hann ekki.

Og já Beyerdynamic er allt of lítið þekkt hérna á Íslandi. Algjörlega frábær heyrnartól og ennþá framleidd í Þýskalandi, ólíkt t.d. Sennheiser.
af daremo
Þri 11. Ágú 2020 03:02
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS / Skipti] RTX 2060. Vantar sambærilegt AMD kort í staðinn.
Svarað: 4
Skoðað: 542

[TS / Skipti] RTX 2060. Vantar sambærilegt AMD kort í staðinn.

Asus RTX 2060 Dual 6gb. Keypt hjá att.is okt 2019. https://www.asus.com/Graphics-Cards/DUAL-RTX2060-6G/ Ég gerði smá mistök þegar ég setti saman leikjatölvu með þessu korti. Var búinn að gleyma hvað Nvidia er pirrandi þegar kemur að Linux, sem ég nota þegar ég er ekki að spila leiki. Er einhver þarn...
af daremo
Mið 22. Júl 2020 23:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta
Svarað: 19
Skoðað: 1862

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Bandaríkjamenn eru mjög uppteknir við að prenta dollaraseðla eins og er. Ef þið haldið að þið séuð einhverjir fjármálasnillingar af því þið grædduð smá á Tesla, þá hafið þið mjög rangt fyrir ykkur. Þetta mun allt fara niður. Markaðurinn mun fara upp, en mun svo hrynja áður en þið vitið af. Borgið fr...
af daremo
Mið 22. Júl 2020 23:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ónýtir demparar?
Svarað: 18
Skoðað: 1713

Re: Ónýtir demparar?

CendenZ skrifaði:Fáðu þér Tójódu, færð góðan sjálfskiptan station undir 3 millum ekin undir 80-100þkm :happy


Nei.. Fæ mér pottþétt Subaru næst :)
af daremo
Mið 22. Júl 2020 23:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ónýtir demparar?
Svarað: 18
Skoðað: 1713

Re: Ónýtir demparar?

Er þetta ekki Skoda? Þetta er sorglegt. Sko.. Ég á 2 ára gamlan VW bíl. Ég vill meina að dempararnir eru orðir eitthvað lélegir en hvorki Hekla né Bílson vilja viðurkenna það. Skoda og VW eru sömu bílarnir er það ekki? Meina.. Bíllinn er verri í akstri en 18 ára Subaru druslan sem ég keyrði áður en ...
af daremo
Þri 21. Júl 2020 20:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Virka svona flugnafælur á lúsmý?
Svarað: 9
Skoðað: 851

Re: Virka svona flugnafælur á lúsmý?

Þetta sprey virkar ágætlega.
Notaði það í fyrra þegar ég var á lúsmýsvæði. Fékk einhver örfá bit.
af daremo
Fös 17. Júl 2020 22:07
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Síminn kemur inná ljósleiðara GR.
Svarað: 9
Skoðað: 1156

Re: Síminn kemur inná ljósleiðara GR.

Þetta þýðir væntanlega að maður getur keypt ljósleiðara hjá Símanum og þarf ekki að nota gpon, er það ekki?

Vinnustaðurinn minn borgar bara tengingar hjá Símanum, þannig að ég kem til með að græða 12þús kr. á mánuði þegar þetta kemur í gagnið.
af daremo
Fös 17. Júl 2020 21:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Svarað: 87
Skoðað: 9628

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Er að bíða eftir ebay pöntun frá Kína síðan í Janúar.
Býst alveg við því að það taki Íslandspóst 2-3 mánuði að fara í gegnum þessi 7 tonn.

Fæ vonandi það sem ég pantaði einhvern tímann í haust.
af daremo
Fös 17. Júl 2020 21:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2001
Skoðað: 178858

Re: Hringdu.is

Revenant skrifaði:Vandamál hjá Cloudflare sem hýsir DNS hjá hálfu internetinu: https://www.cloudflarestatus.com/


Aha, nvm :)
af daremo
Fös 17. Júl 2020 21:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2001
Skoðað: 178858

Re: Hringdu.is

Netið datt niður hjá mér hjá Nova í ca 15mín áðan. Er að nota 1.1.1.1 sem DNS. Hef lent í þessu áður hjá Nova. Get ekki notað 1.1.1.1 né 8.8.8.8, en get notað þeirra eigin DNS og pingað allar IP tölur. Hvað ætli sé að valda þessu? Hef ekki lent í þessu öll þau ár sem ég var hjá Símanum. Er þetta Gag...
af daremo
Sun 21. Jún 2020 00:33
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] MacBook Pro 13'' - Early 2015 - Frábær skólatölva
Svarað: 6
Skoðað: 375

Re: [TS] MacBook Pro 13'' - Early 2015

psteinn skrifaði:Á skjánnum má sjá þornað klístur eftir límband sem var sett fyrir myndavél, truflar ekki neitt þegar kveikt er á skjánnum (má sjá á myndum).


Þetta er ekki þornað klístur. Filman er að flagna af skjánum.
Mjög algengur galli í þessum vélum.
af daremo
Lau 02. Maí 2020 10:53
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Atlassian Hugbúnaðarleyfi - Verð á self managed leyfum
Svarað: 8
Skoðað: 853

Re: Atlassian Hugbúnaðarleyfi - Verð á self managed leyfum

Ég hef rekið þessar Atlassian vörur í nokkur ár en man ekki eftir að hafa rekist á einhvern falinn kostnað. Þetta hefur alltaf bara verið uppgefið verð per user. Self hosted virðist samt núna vera $10 fyrir allt að 10 notendur. Passaðu þig bara að búa ekki óvart til 11 notendur, því þá þarftu að bor...
af daremo
Lau 25. Apr 2020 00:45
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Ubuntu 20.04 Focal Fossa
Svarað: 31
Skoðað: 7421

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

https://pics.me.me/i-use-arch-btw-imgfip-com-important-notice-34176147.png Mér finnst svo margir á þessum þræði vera voðalega spenntir yfir "nýjum" fítusum í Ubuntu. Ef þið ykkur finnst allt nýtt svona gott, afhverju notið þið ekki bara rolling distro eins og t.d. Arch? Maður þarf bara að...
af daremo
Fös 24. Apr 2020 23:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ubuntu 20.04 focal fossa
Svarað: 8
Skoðað: 1004

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Öhhh afhverju í fjáranum ættirðu að vilja vera með flash? Það er flestir búnir eða eru að fara að loka á það Eitt mest pirrandi svar þegar ég google eitthvað er "Ha, afhverju viltu gera það? Gerðu bara þetta í staðinn". Þetta er ekki hjálplegt svar :) Það eru alveg ástæður fyrir því að no...
af daremo
Fim 23. Apr 2020 13:36
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Íhugun að kaupa ný headphones.
Svarað: 14
Skoðað: 2566

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

beyerdynamic DT 770 PRO Með þeim betri tólum sem ég hef prófað, hef prófa þó nokkra, ef þú ert að spá í leikljaspílun þá myndi ég ekki fara með Audio technica M50x heldur frekar M40x míkið nákvæmara hljómur og ekki bara bassi. Ég get sömuleiðis mælt með þessum. Það er synd hversu fáir Íslendingar v...