Leitin skilaði 458 niðurstöðum

af daremo
Lau 26. Apr 2008 00:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu og Soundblaster
Svarað: 7
Skoðað: 1260

Re: Ubuntu og Soundblaster

Ertu að nota 32bita eða 64bita ubuntu?
af daremo
Fös 25. Apr 2008 23:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu og Soundblaster
Svarað: 7
Skoðað: 1260

Re: Ubuntu og Soundblaster

Beisiklí..
Creative eru hálfvitar og hafa ekki gefið út linux driver né specs fyrir x-fi kortið ennþá.


OSS eru þó komnir með einhvern basic driver fyrir x-fi sem virðist virka ágætlega.
http://www.opensound.com/


PS. Afhverju er þetta ekki selt á íslandi? :(
af daremo
Mið 09. Apr 2008 17:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux hjalp
Svarað: 25
Skoðað: 6438

Re: Linux hjalp

Demon skrifaði:
opk skrifaði:kemur bara
E: invalid operation ktorrent
einhverjar hugmyndir?

Jamms, settu upp Windows.
Sorry en linux-distro's voru ekki hönnuð með þig í huga.


Það fæðast ekki alllir svona pro eins og þú.
af daremo
Mán 07. Apr 2008 16:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Windows 7
Svarað: 25
Skoðað: 7086

Re: Windows 7

Þess má geta að Windows 7 verður ekki binary compatible við eldri útgáfur af windows, sem ætti að þýða að performance mun vera miklu miklu betra. En aftur á móti mun það taka mörg ár að koma þessu í notkun.. Vista er búið að vera nógu lengi að drulla sér til almennings, en Windows 7 á eftir að slá þ...
af daremo
Mán 24. Mar 2008 23:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er að hugsa um að svíkja lit.
Svarað: 76
Skoðað: 9695

Ég hef notað DOS, Windows 3.x-2008, BeOS, Solaris, HP-UX, FreeBSD og Linux með alls konar fancy og ekki-svo-fancy gluggaumhverfum. En aldrei hef ég verið jafn pirraður á tölvu og þegar ég notaði MacOS X. Það lítur kannski vel út, en þetta stýrikerfi er viðbjóður. Ef þú ætlar að fá þér Mac ætla ég ré...
af daremo
Þri 04. Mar 2008 20:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: HTPC software
Svarað: 23
Skoðað: 3627

Ég er að nota Mediaportal með Foofaraw skinninu.

Mediaportal er ekki fullkomið, en mér finnst það talsvert betra en annar HTPC hugbúnaður sem ég hef prófað.
Einn helsti kosturinn við það er að maður getur notað foobar2000 sem external audio player :)
af daremo
Fim 07. Feb 2008 03:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 504161

Á einhver invite á what.cd?
Get boðið invite á stmusic.org eða thebox.bz í staðinn.
af daremo
Þri 05. Feb 2008 16:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux hjalp
Svarað: 25
Skoðað: 6438

Útstöð er nú skárra en það sem ég sá í einhverri Gnome/KDE þýðingu fyrir mörgum árum.. Flugstöð.
af daremo
Þri 05. Feb 2008 16:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SB XtremeGamer Fatal1ty
Svarað: 3
Skoðað: 486

Ertu að nota Vista?

Suð í X-Fi með Vista driverum er víst algengt vandamál. Creative vita af því en eru ekkert á leiðinni að laga það.
af daremo
Sun 03. Feb 2008 03:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gamalt hérna... Harður diskur WinXp sínir vitlausa stærð
Svarað: 15
Skoðað: 2278

Ertu viss um að þú sért með SP1?
Upprunalega var ekki stuðningur fyrir stærri diska en 120gb í XP, en það var lagað í SP1 að mig minnir..
af daremo
Sun 03. Feb 2008 03:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: WoW - Reduce your ping
Svarað: 7
Skoðað: 2281

WoW notar reyndar ekki nagle's algorithm lengur. Það var fjarlægt í nýlegum plástri.
af daremo
Sun 03. Feb 2008 03:17
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam - Hvaða hraða færð þú?
Svarað: 47
Skoðað: 5890

Ég notaði Steam til að ná í Portal fyrir nokkrum mánuðum.

Hraðinn var ekki glæsilegur.. Reyndar var hann það slæmur að ég íhugaði að sækja bara ólöglega útgáfu í stað þess að bíða.
Er hjá símanum.
af daremo
Mið 02. Jan 2008 20:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á 37" LCD TV
Svarað: 24
Skoðað: 2891

Ég fór í gegnum rosa vesen að finna sjónvarp sem hentaði mér, skoðaði hinar og þessar búðir og vafraði netið í vinnuni sí og æ í minni leit að skjá, eina sem ég vildi hafa uppúr þessu var að ég gat tengt sjónvarpið við tölvuna/xbox360 og fá gott hljóð/mynd í gegnum HDMI snúruna. Á endanum keypti ég...
af daremo
Mán 31. Des 2007 15:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn cappar tengingar grimmt
Svarað: 17
Skoðað: 2553

Hversu traustur er þessi heimildarmaður?

Ég hef heyrt um 50gb á viku, en ég hef farið vel yfir það á einni viku, og ekki lent í cappi.
af daremo
Mán 24. Des 2007 02:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hive er að capa
Svarað: 67
Skoðað: 9982

Ég fékk loksins nóg fyrir 2 dögum og sagði upp hjá Hive. Er bara að bíða eftir starfsmanni Símans sem kemur með uppsagnarsamning til mín. Mig klæjar af tilhlökkun til að geta prófað alvöru internet tengingu aftur. Ég er hjá Símanum og er það max 20gíg á viku annars ertu capaður niðrí 20kbs. Annað. ...
af daremo
Lau 22. Des 2007 11:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Westren Digital
Svarað: 8
Skoðað: 1335

Smá suð...en held að það sé normal....suðar ekki eitthvað smá í öllum diskum? Þetta suð verður að hátíðnihljóði eftir nokkra mánuði. Allir WD diskar enda þannig. Ég hef alltaf keypt Seagate diska, og þeir hafa reynst vel, nema seek hljóðið í nýjum Seagate diskum er alveg skelfilegt :( Kaupi mér sen...
af daremo
Þri 18. Des 2007 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gay or not
Svarað: 36
Skoðað: 4426

Ertu ekki að grínast. Er hlutfall homma á íslandi 10%??
Er búið að byggja kjarnorkuver hérna sem ég vissi ekki af, eða?
af daremo
Fim 06. Des 2007 04:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: LINUX UBUNTU
Svarað: 37
Skoðað: 5277

UBUNTU er það ekki nafn á einhverju afríkuríki...eða ættbálk :roll: Nein read all about it LOL ég vissi að þetta tengdist svörtustu afríku á einhvern hátt... The word has its origin in the Bantu languages of Southern Africa. Ubuntu is seen as a traditional African concept. Reyndar var Ubuntu stofna...
af daremo
Mið 05. Des 2007 12:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: LINUX UBUNTU
Svarað: 37
Skoðað: 5277

Fyrsta svarið sem barst ætti að duga.

Standard personal computer (x86 architecture, PentiumTM, CeleronTM, AthlonTM, SempronTM)


Hérna er linkur sem þú getur ýtt beint á og brennt svo á geisladisk: http://ubuntu.hugi.is/releases/7.10/ubuntu-7.10-desktop-i386.iso
af daremo
Þri 04. Des 2007 18:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólaleikur í boði PSX.is og BT
Svarað: 5
Skoðað: 1538

Ég tók einhvern tímann þátt í getraun hjá BT, og fékk daglegt SMS spam í verðlaun alveg þar til ég skipti um símanúmer.
af daremo
Þri 04. Des 2007 17:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: LINUX UBUNTU
Svarað: 37
Skoðað: 5277

DMT skrifaði:Ehemm..Linux Mint er bara tweakað Ubuntu 7.04


Ehemm..Ubuntu er bara tweakað Debian.

Þetta er allt sama draslið. Alvöru karlmenn nota Slackware.
af daremo
Þri 04. Des 2007 17:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólaleikur í boði PSX.is og BT
Svarað: 5
Skoðað: 1538

Hvað fær maður mörg SMS á dag næstu 2 ár fyrir að taka þátt?
af daremo
Þri 04. Des 2007 11:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver er uppáhals bókin þín?
Svarað: 60
Skoðað: 6343

Ég les nú ekki mikið af hefðbundnum bókum, en ég las einhvern tímann Dune, sem var mjög góð.
Af þeim bókum sem ég les venjulega er Practical Unix í miklu uppáhaldi hjá mér :)
af daremo
Mán 26. Nóv 2007 17:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Símvirki
Svarað: 26
Skoðað: 4094

TechHead skrifaði:Mín reynsla:

HIVE:
Starfsmenn sem ljúga að manni.


QTF.
Óþolandi pakk sem vinnur þarna.
Þegar ég skilaði routernum til Hive lenti ég í biðröð fullri af fólki sem var líka að skila router og segja upp þjónustunni hjá þeim. Greinilega fleiri sem voru búnir að fá nóg.
af daremo
Mið 21. Nóv 2007 21:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Megavika Dominos
Svarað: 51
Skoðað: 7274

Klemmi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ananas er gott.....


Rangt Guðjón, rangt.


Jamm, rangt. Rétt væri að segja...
Ananas er góður.