Leitin skilaði 4 niðurstöðum
- Mán 10. Sep 2012 23:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ódýr leikjatölva
- Svarað: 9
- Skoðað: 1854
Re: Ódýr leikjatölva
Já GTX560 lookar mjög vel. En varðandi kassann og aflgjafann sem ég er með í listanum fyrir ofan, er ekki svolítið shaky að runna þetta á noname 500W aflgjafa?
- Mán 10. Sep 2012 01:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ódýr leikjatölva
- Svarað: 9
- Skoðað: 1854
Re: Ódýr leikjatölva
http://www.tolvulistinn.is/vara/23808 : Sapphire Radeon HD6850 1GB GDDR5
Lýst nokkuð vel á þetta m.v það sem ég hef lesið.
Held að GTX560Ti sé kannski svolítið dýrt fyrir mig.
Lýst nokkuð vel á þetta m.v það sem ég hef lesið.
Held að GTX560Ti sé kannski svolítið dýrt fyrir mig.
- Sun 09. Sep 2012 22:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ódýr leikjatölva
- Svarað: 9
- Skoðað: 1854
Re: Ódýr leikjatölva
já takk, var einmitt ekki viss með þetta kort, ertu með link á kortið sem þú talar um? finn það ekki
- Sun 09. Sep 2012 18:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ódýr leikjatölva
- Svarað: 9
- Skoðað: 1854
Ódýr leikjatölva
Sælir vaktarar. Ég er að fara versla fyrstu tölvuna mína í rúm 10 ár. Ég er því miður ekki með mikið vit á þessu lengur og því bið ég um ykkar álit. Ég hafði hugsað mér tölvuna í netráp og létta leikjaspilun, geri þó ekki miklar kröfur um bestu hugsanleg gæði. Budgetið mitt er um 100-120k, en ekki m...