Leitin skilaði 209 niðurstöðum

af johnbig
Mið 07. Jan 2026 14:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lénasöfnunarárátta
Svarað: 6
Skoðað: 812

Re: Lénasöfnunarárátta

ég á 1 lén. hef ekki hug á að kaupa fleirri neitt á næstuni. dugar ekki einstakling að vera með 1 ? ég er ekki með neinn rekstur eða neitt til að réttlæta það að kaupa lén. í hvaða tilgangi safnar maður lénum ? grillid.is = matseðillinn í mötuneytinu pervert.is = húmor italia.is = bein slóð á faceb...
af johnbig
Mið 07. Jan 2026 13:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lénasöfnunarárátta
Svarað: 6
Skoðað: 812

Re: Lénasöfnunarárátta

ég á 1 lén. hef ekki hug á að kaupa fleirri neitt á næstuni.
dugar ekki einstakling að vera með 1 ?
ég er ekki með neinn rekstur eða neitt til að réttlæta það að kaupa lén.
í hvaða tilgangi safnar maður lénum ?
af johnbig
Þri 06. Jan 2026 16:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Svarað: 14
Skoðað: 1539

Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?

Ég er að nota AdGuardHome sem er mjög svipað og pi-hole https://adguard.com/en/adguard-home/overview.html Prófaði það er ég rakst á adguardhome-sync sem gerir það að maður keyrir 2-3 vélar og þarft bara að configga fyrstu vélina Hinar fá síðan sama config í gegnum crontab á 5 mín. fresti. https://g...
af johnbig
Þri 06. Jan 2026 13:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smíða tölvu
Svarað: 15
Skoðað: 4238

Re: Smíða tölvu

Glæsilegt, til Hamingju með Skrímislið - nú verðuru að gefa þessu ramma að jéta !

p.s er að elska þennan skjákorts stand <") Pengu
af johnbig
Sun 04. Jan 2026 20:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Svarað: 14
Skoðað: 1539

Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?

Ég er með tvö, á sitt hvorri proxmox vélinni. Ef önnur dettur út, svarar hin. Þetta hjálpar klárlega, en það þarf meira til svo netið sé nothæft. Redundancy, i like it ! Jú mikið rétt það þarf eitthvað meira en þetta, en ég er ekki frá því að þetta sé bara að gera það sem það var hannað í, ekki mei...
af johnbig
Sun 04. Jan 2026 12:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Svarað: 14
Skoðað: 1539

Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?

Sælir Vaktarar. ég er að setja upp Pi-hole, það er komið 2026 og ég var að loksins nenna að setja það upp hjá mér, allskonar vesen að setja þetta upp a Synology en það hafðist fyrir rest. nu er bara að bíða og sjá. hvort þetta sé málið eða hvað hvernig gekk uppsetninginn hjá ykkur ? á hvaða tæki er...
af johnbig
Sun 04. Jan 2026 12:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Svarað: 14
Skoðað: 1539

Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?

Ég er að keyra pihole í docker á sýndarvél í proxmox. Sú uppsetning var alveg sérlega auðveld fannst mér, copyaði bara docker compose skrána af github og var kominn með þetta upp á núll einni. Ég keyrði þetta bara upp eftir chatgpt, enginn kunnátta til staðar þar. en skil hvernig þetta funkerar. gæ...
af johnbig
Lau 03. Jan 2026 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðilegt nýtt ár
Svarað: 10
Skoðað: 967

Re: Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt ár vaktarar - takk fyrir þau liðnu

kv

Johnbig
af johnbig
Lau 03. Jan 2026 15:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Svarað: 14
Skoðað: 1539

Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?

Sælir Vaktarar. ég er að setja upp Pi-hole, það er komið 2026 og ég var að loksins nenna að setja það upp hjá mér, allskonar vesen að setja þetta upp a Synology en það hafðist fyrir rest. nu er bara að bíða og sjá. hvort þetta sé málið eða hvað hvernig gekk uppsetninginn hjá ykkur ? á hvaða tæki eru...
af johnbig
Lau 03. Jan 2026 13:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700
Svarað: 12
Skoðað: 1222

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Það getur alveg verið pakkatap á boxinu hjá þér. Þarf ekki mikið til, einnig of mikil deyfing getur haft áhrif. Nú hljóta þeir að hafa sett boxið í vöktun með sinn router tengdan. Ef þetta er tenging frá ljósleiðaranum já þetta var sett í verk hjá þeim fyrir jól. netið er frá uþb 900upp niður, en d...
af johnbig
Fös 02. Jan 2026 17:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700
Svarað: 12
Skoðað: 1222

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Þessi er spennandi https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=39617 Þessir eru frekar óstöðugir að minni reynslu. Þessir eru betri en eru að vísu ekki með built-in Wifi, https://tolvutek.is/Netlausnir/Netbeinar---Routers/UniFi-Cloud-Gateway-Ultra-1-x-2.5GbE-og-4-x-GbE-LAN/2_41177.action það voru nú vonb...
af johnbig
Fim 01. Jan 2026 16:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1442
Skoðað: 660766

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Battlestation 2026 Saman stendur af tölvu í undirskrift - Plex media tölva i vinstra horni uppi - Synology server - seagate fileserver - linksys jbod junk server - komin með 10x net og spila Arc Raiders með fjölskylduni - komin með 300 tíma síðan release =S =D https://i.imgur.com/vE10vw8.jpeg https:...
af johnbig
Fim 01. Jan 2026 15:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700
Svarað: 12
Skoðað: 1222

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

TP-Link Tri-Band BE9700 WiFi 7 Router Archer BE600 | 10G WAN/LAN +2.5G WAN/LAN +3× 2.5G LAN Ports, New 320Mhz Channel | Covers up to 2,600 Sq. ft and 120 Devices|VPN, HomeShield for Network Security Var að panta þennan router, er með 10x tenignu hjá Sýn. nóg amk fyrir 2.5g. hefði ég átt að fara í e...
af johnbig
Fim 01. Jan 2026 15:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700
Svarað: 12
Skoðað: 1222

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Þessi er spennandi https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=39617 Þessir eru frekar óstöðugir að minni reynslu. Þessir eru betri en eru að vísu ekki með built-in Wifi, https://tolvutek.is/Netlausnir/Netbeinar---Routers/UniFi-Cloud-Gateway-Ultra-1-x-2.5GbE-og-4-x-GbE-LAN/2_41177.action það voru nú vonb...
af johnbig
Fim 01. Jan 2026 15:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðilegt nýtt ár
Svarað: 10
Skoðað: 967

Re: Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt ár gott fólk.
13 ár hérna á meðal ykkar minnir mig,
góðir tímar

hafið það sem allra best
af johnbig
Fim 01. Jan 2026 04:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700
Svarað: 12
Skoðað: 1222

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Þessi er spennandi https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=39617 hefur þessi eitthvað sem þessi sem ég póstaði hefur ekki ? er eitthvað newtech sem þarf að skoða í þessum málum Það augljósasta er að Unifi er ekki TP-Link. TP-Link er ekki beinlínis þekkt fyrir öryggi. ef ég skil þig rétt eru margar ha...
af johnbig
Mið 31. Des 2025 22:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700
Svarað: 12
Skoðað: 1222

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Viktor skrifaði:Þessi er spennandi

https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=39617



hefur þessi eitthvað sem þessi sem ég póstaði hefur ekki ?
er eitthvað newtech sem þarf að skoða í þessum málum
af johnbig
Mið 31. Des 2025 18:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjár fyrir Cs2 og aðra leiki
Svarað: 7
Skoðað: 976

Re: Skjár fyrir Cs2 og aðra leiki

CRT- djók. bara oled- 360hz og 500 ramma
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjaskjair/Samsung-Odyssey-G6-27"-OLED-QHD-360Hz-0.03ms-leikjaskjar%2C-silfur/2_37782.action
þessi er bara rétt yfir 100k.. safna í 2 daga í viðbót og gogogo!!
af johnbig
Mið 31. Des 2025 10:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700
Svarað: 12
Skoðað: 1222

Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

TP-Link Tri-Band BE9700 WiFi 7 Router Archer BE600 | 10G WAN/LAN +2.5G WAN/LAN +3× 2.5G LAN Ports, New 320Mhz Channel | Covers up to 2,600 Sq. ft and 120 Devices|VPN, HomeShield for Network Security Var að panta þennan router, er með 10x tenignu hjá Sýn. nóg amk fyrir 2.5g. hefði ég átt að fara í ei...
af johnbig
Mið 31. Des 2025 00:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 66
Skoðað: 38041

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

wtf, þetta er galið =D
af johnbig
Mið 31. Des 2025 00:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nettenging hjá Símanum
Svarað: 4
Skoðað: 790

Re: Nettenging hjá Símanum

fínn hraði, ekkert óeðlilegt.
af johnbig
Mið 24. Des 2025 19:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðileg jól 2025
Svarað: 19
Skoðað: 1765

Re: Gleðileg jól 2025

Gleðileg Jól
af johnbig
Mið 24. Des 2025 19:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: jóla tölva 2025 (koma með myndir)
Svarað: 17
Skoðað: 2451

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Mér finnst þetta töff, minnir á svona tölvu sem væri í Cyperpunk á CyperCafee stað, alveg klikkað Vel gert !
af johnbig
Mið 24. Des 2025 13:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: jóla tölva 2025 (koma með myndir)
Svarað: 17
Skoðað: 2451

Re: jóla tölva 2025 (koma með myndir)

Mynd

Gerist ekki jólalegra hjá mér

Gleðileg jól Strákar og stelpur !
af johnbig
Mið 24. Des 2025 12:36
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Hljóðlátu skjákorti í Mini-ITX kassa
Svarað: 3
Skoðað: 583

Re: [ÓE] Hljóðlátu skjákorti í Mini-ITX kassa

Skoðaðu ARC B580 eða A kortin. þau fást á lítið og vinna í svona kössum bara helvíti vel.
Bang for the buck and space =D

kv