Með öðrum orðum rífa úr honum stýringuna og setja í þinn? Er ekki viss um að þú fáir 25k disk að láni í svoleiðis æfingar :face Þetta verður gert af fagmanni með mikla reynslu af svona aðgerðum og hefur engin neikvæð áhrif á diskinn. Og þú hefur væntanlega tekið eftir því að ég bauðst til að greiða...
Óska eftir annað hvort til kaups eða til leigu eða láns í nokkra daga: 2 TB Western Digital Caviar Green SATA 2 diskur Týpunúmerið á honum verður að vera WD20EADS og firmware-ið verður að vera 00R6B0. Á meðfylgjandi mynd er hægt að sjá hvernig það er hægt að finna út týpunúmer og firmware. Ég þarf a...