Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Þri 10. Jan 2012 13:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ekkert hljóð í Dell Studio 1335 labtop
- Svarað: 0
- Skoðað: 421
Ekkert hljóð í Dell Studio 1335 labtop
Ég er í vandamálum með hljóðið í tölvunni minni, ekkert hljóð í hátölurum - allt OK með heyrnartól eða utunályggjandi hátalara. Er búinn að uppfæra helstu drivera og prófa system restore, tel að allar stillingar séu réttar. Getur einhver hjálpað ??