Leitin skilaði 947 niðurstöðum

af Blackened
Mán 06. Apr 2015 20:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ethernet >100m
Svarað: 22
Skoðað: 3498

Re: ethernet >100m

Afhverju í ósköpunum að nota multimode? það er slétt ekki betra eða ódýrara :) SM er leiðin :)
af Blackened
Fös 03. Apr 2015 22:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvenær opna barirnir?
Svarað: 6
Skoðað: 987

Re: Hvenær opna barirnir?

12:00-04:00 á Akureyri eftir því sem ég best veit.. annars eru hótelbarir yfirleitt opnir ef menn eru illa haldnir ;)
af Blackened
Fim 19. Mar 2015 19:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagns ráðleggingar
Svarað: 10
Skoðað: 1326

Re: Rafmagns ráðleggingar

...Annars gerist ekkert þegar að þú kveikir á lampanum annað en að peran springur og það slær kannski út ef hún er 110v ...just sayin

Annars er auðvitað solid að fara og kaupa nýja peru
af Blackened
Fim 19. Mar 2015 03:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pæling um rafmagn og rafmagnstöflur. Rafstýrð tafla/öryggi?
Svarað: 9
Skoðað: 1459

Re: Pæling um rafmagn og rafmagnstöflur. Rafstýrð tafla/öryggi?

Hagnaðurinn í því er hver? ..að fá að stilla klukkuna á örbylgjuofninum í hvert sinn sem þú kemur heim? ;) Ég held að það sé alveg ástæða fyrir því að þetta er ekki vinsælla en raun ber vitni :) ef að raflögnin þín er ekki þeim mun vafasamari þá er nákvæmlega ekkert að því að hafa rafmagn á húsinu a...
af Blackened
Mið 04. Mar 2015 19:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netsamband hjá Vodafone
Svarað: 5
Skoðað: 1046

Re: Netsamband hjá Vodafone

Er með ljósleiðara á Akureyri.. og ég verð aldrei var við neitt vesen

En reyndar er ég bara heima eftir 6 svo að ég veit ekki hvernig það er á daginn

Og er reyndar með TP-Link Archer C7 router.. hvernig routera eru menn með sem lenda í vandræðum?
af Blackened
Mið 04. Mar 2015 19:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands
Svarað: 29
Skoðað: 3707

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Breytingin er sú að nú mun innanlands telja , ekki gleyma því með erlenda, það mun verða breyting, mjög simple. Þú talar eins og að 365 og Síminn séu flestar netveitur á íslandi? Eina leiðin til þess að þetta fái að gerast (öll umferð talin verði hjá öllum þaðer) er bara að fólk leyfi því að gerast...
af Blackened
Fim 26. Feb 2015 12:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus búnaður milli ljósl.box og afruglara ?
Svarað: 19
Skoðað: 2492

Re: Þráðlaus búnaður milli ljósl.box og afruglara ?

það á ekki að skipta neinu máli hvort að þetta er inn á sömu grein.. svo lengi sem að þetta er inn á sama fasanum.

Og ef að þetta hittir ekki saman á fasa þá er rafvirki 3mín að græja það fyrir þig.
af Blackened
Mið 25. Feb 2015 19:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Svarað: 38
Skoðað: 4126

Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???

Málið með akkurat þessa umræðu er að fólk má ekki hafa skoðanir á móti Islam og áhrifum þess á önnur samfélög án þess að vera fáfróður, rasista islamophobe sem hefur rangt fyrir sér. Ég bara skil það ekki. Don't get me wrong! ég er sjálfur á móti þessu.. En mér finnst samt að alltof margir hafi myn...
af Blackened
Mið 25. Feb 2015 18:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Svarað: 38
Skoðað: 4126

Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???

Þá kannast ég heldur ekki við það að þessir gaurar sem að skutu all í Frakklandi og Danmörk hafi verið berjast einhverstaðar í Dagestan eða í miðausturlöndunum. Þessir gaurar áttu heima í Evrópu. Það vita samt flestir sem vilja að í Dagestan eru stærstu þjálfunarbúðir fyrir róttæka íslamista í heim...
af Blackened
Mið 25. Feb 2015 17:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???
Svarað: 38
Skoðað: 4126

Re: Ef þetta er ekki nóg til að handtaka fólk að hvað er það þá???

Ef að menn vilja sjá pínu annað sjónarhorn á þessi mál þá fóru Vice til Dagestan og tóku viðtöl við þessa grjóthörðu Jihadista sem halda úti þjálfunarbúðum og þá kom í ljós að eftir að USA fóru að ráðast í auknum mæli á þá með drónum þá margfaldaðist "ásóknin" í það að verða terroristi ef ...
af Blackened
Mið 25. Feb 2015 17:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: [ÓE] bang-olufsen sérfræðing
Svarað: 5
Skoðað: 1022

Re: [ÓE] bang-olufsen sérfræðing

Úff.. gangi þér vel með þetta! hef lent í býsna miklum vandræðum með það bara hvernig á að stilla inn á HDMI rásir á svona græjum.. Alveg merkilegt að það sé hægt að selja sjónvörp og fylgihluti sem kosta fleiri fleiri hundruð þúsund ef ekki milljónir.. og síðan þarf að fá mann að utan til að tengja...
af Blackened
Mið 25. Feb 2015 14:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn gagnanotkun
Svarað: 7
Skoðað: 1193

Re: Síminn gagnanotkun

Windows update? getur verið fljótt að tikka ef að það eru margar tölvur á heimilinu.. það útskýrir kannski aldrei 50gíg.. en kannski eitthvað
af Blackened
Mið 04. Feb 2015 19:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vesen að finna Stöðvar Samsung sjónvarp
Svarað: 2
Skoðað: 762

Re: Vesen að finna Stöðvar Samsung sjónvarp

Tjah.. hljómar eins og tækið sé stillt á Analog? leitaðu að einhverju sem gæti heitið DVT-B eða eitthvað í þá áttina (man það ekki 100%)
af Blackened
Mið 28. Jan 2015 21:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnsinnstungur með USB / Net um raflagnir
Svarað: 21
Skoðað: 7696

Re: Rafmagnsinnstungur með USB / Net um raflagnir

Mátt samt ekki draga cat5 með raflögnum.. bara ef það eru smáspennurör til staðar þaðer.. Síma eða Sjónvarpslagnir

Annars veit ég að Rönning var amk með usb í vegg unit einhver..
af Blackened
Lau 24. Jan 2015 21:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ebay vs aliexpress
Svarað: 10
Skoðað: 1683

Re: ebay vs aliexpress

Þetta er svolítið eins og að spyrja hvort að manni finnist betra að versla í bílanaust eða nettó..

það fer algjörlega eftir því hvað maður er að kaupa :)
af Blackened
Fös 23. Jan 2015 00:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru 2 flöskur af viskí á mánuði of mikið?
Svarað: 44
Skoðað: 6206

Re: Eru 2 flöskur af viskí á mánuði of mikið?

Ertu að bera saman gos við áfengi? Mikill munur þar. Tjah.. afhverju? hver er munurinn í alvörunni? bæði er slæmt fyrir þig right? Ég held að offita sé ekkert minna vandamál heldur en áfengisneysla. þú gerir þér grein fyrir því að sumir eru að DREKKA rúmlega 6 kíló af sykri í mánuði (ca76 kg á ári)...
af Blackened
Fös 23. Jan 2015 00:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru 2 flöskur af viskí á mánuði of mikið?
Svarað: 44
Skoðað: 6206

Re: Eru 2 flöskur af viskí á mánuði of mikið?

Ég verð eiginlega bara hissa á svörunum hérna.. ég og minn vinahópur erum greinilega mjög illa staddir ef að greyjið maðurinn er stimplaður alkahólisti fyrir að drekka 1400ml af áfengi á 30 dögum.. það er ekki eins og hann sé að sprauta bensíni í hælinn á sér.. Hvað eru margir hérna sem að drekka al...
af Blackened
Þri 13. Jan 2015 21:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win 7 eða 8?
Svarað: 21
Skoðað: 2842

Re: Win 7 eða 8?

Ég er með 8.1 á öllum tölvum sem ég nota.. ég persónulega sé enga ástæðu fyrir því að nota 7
af Blackened
Mán 05. Jan 2015 02:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone að sk*ta á sig?
Svarað: 56
Skoðað: 9312

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Er með TP-Link Archer C7 router á 100/100 ljósleiðara á akureyri hjá Vodafone.. og ég hef bara ALDREI lent í neinum vandræðum.. alltaf með 100/100 og alltaf ping undir 10ms.. en ég er REYNDAR ekki að mæla útlandagáttina (sem að mér sýnist á öllu að sé meira og minna allstaðar eitthvað bögg á alveg s...
af Blackened
Sun 04. Jan 2015 19:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 365 mælir allt
Svarað: 42
Skoðað: 6466

Re: 365 mælir allt

Það er þá eitthvað stórkostlega nýskeð ;) en auðvitað snilld ef svo er.. en þeir eru allir á sama gpon þannig að öll fyrirtækin ættu þá að bjóða 100/50mbit ef þeir hafa stækkað (sem ég hef ekki heyrt af) það verður "skelfilegt" ef að Vodafone tekur upp á því að fara að telja allt gagnamagn...
af Blackened
Lau 03. Jan 2015 22:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 365 mælir allt
Svarað: 42
Skoðað: 6466

Re: 365 mælir allt

En þeir sem eru á Akureyri eins og ég, er eitthvað annað í boði en vodafone og síminn? Eru ekki neinar aðrar þjónustur að koma? :-k Getur fengið þjónustu hjá Vodafone, símanum, 365, hrindgu og hringiðunni yfir ljósleiðarann hjá Tengir.. Vodafone og 365 þeir einu reyndar sem að geta boðið upp á meir...
af Blackened
Fös 26. Des 2014 03:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Koffínistar og aðrir dópistar
Svarað: 102
Skoðað: 10232

Re: Koffínistar og aðrir dópistar

Mynd
af Blackened
Fös 26. Des 2014 03:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Koffínistar og aðrir dópistar
Svarað: 102
Skoðað: 10232

Re: Koffínistar og aðrir dópistar

Ég held að þú sért alveg út á túni vinur.. og þess heldur að predika yfir vitlausu "crowdi" nú tildæmis drekk ég kaffi.. þegar ég nenni því.. en mér líður aldrei illa fyrir eða eftir kaffidrykkju, en kaffið getur alveg vakið mig aðeins og skerpt á einbeitingunni. ég er ekki fastur í fíkn k...
af Blackened
Fim 25. Des 2014 03:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: *** Gleðileg jól ***
Svarað: 22
Skoðað: 2758

Re: *** Gleðileg jól ***

Haha ég var að enda við að horfa á The Interview.. goodshit ræma.. en þetta rating á imdb.com er samt BARA til að piss off the north koreans.. þetta er aldrei aldrei besta mynd sem hefur verið búin til :D

Góð mynd samt..
af Blackened
Mið 24. Des 2014 01:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ljós teygjast á myndum iPhone 6?
Svarað: 5
Skoðað: 978

Re: Ljós teygjast á myndum iPhone 6?

prufaðu að þurrka alla fitu af linsunni ;) það þarf ekki að vera mikið til að það sjáist svona á mynd