Leitin skilaði 8 niðurstöðum

af Derp
Sun 21. Sep 2014 22:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Óska eftir Thrustmaster T-16000M joystick
Svarað: 0
Skoðað: 314

Óska eftir Thrustmaster T-16000M joystick

Sælir!

Á einhver Thrustmaster T-16000M joystick sem þeir vilja losa sig við? Mig vantar joystick og þar sem ég er örvhentur þá hentar þessi joystick vel :)
af Derp
Sun 21. Sep 2014 21:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til Sölu Thrustmaster T-16000M
Svarað: 1
Skoðað: 689

Re: Til Sölu Thrustmaster T-16000M

Kannski frekar langsótt, en áttu þetta ennþá? :)
af Derp
Lau 07. Apr 2012 15:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við að setja upp 2 skjái + 1 sjónvarp setup
Svarað: 3
Skoðað: 769

Re: Vantar hjálp við að setja upp 2 skjái + 1 sjónvarp setup

Það er ekki hægt að hafa þannig setup á þessu korti, til að nota 2 eða fleiri skjái á þessum kortum þarftu að vera með einhvern skjá tengdann í display port tengin á kortinu. Getur bara haft 2 skjái tengda samtals í dvi og hdmi tengin. Þarft að hafa restina í display port. Ég er t.d. með það þannig...
af Derp
Lau 07. Apr 2012 12:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við að setja upp 2 skjái + 1 sjónvarp setup
Svarað: 3
Skoðað: 769

Vantar hjálp við að setja upp 2 skjái + 1 sjónvarp setup

Sælir snillingar. Ég er að lenda í smá veseni hérna. Ég er með RADEON HD6950 skjákort, og er með 2 skjái tengda við það í gegnum DVI tengin. Núna fyrir skömmu var ég að kaupa mér 32" lcd sjónvarp sem mig langar til að tengja við tölvuna líka. Er að leika við hugmyndina um að byrja að nota sjónv...
af Derp
Mán 19. Des 2011 13:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)
Svarað: 8
Skoðað: 1552

Re: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

Held að þetta sé nokkuð solid uppfærsla (hafði allt hjá sömu búð þar sem það er þæginlegast að nínu mati) :happy http://www.att.is/product_info.php?products_id=7373 http://www.att.is/product_info.php?products_id=7474 http://www.att.is/product_info.php?products_id=7556 http://www.att.is/product_info...
af Derp
Mán 19. Des 2011 03:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)
Svarað: 8
Skoðað: 1552

Re: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

hvernig vinnsluminni ertu með ? Heyrðu, ég er með 6GB DDR2 vinnsluminni. Samt alveg í öllum 4 raufunum. 2x 1GB sem eru frekar gömul, og 2x 2GB sem ég keypti fyrir ca hálfu ári. væri þá ekki fínt að uppfæra það bara líka ? Jú, maður myndi nú freistast til að kaupa það í búðinni þegar maður væri að k...
af Derp
Mán 19. Des 2011 03:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)
Svarað: 8
Skoðað: 1552

Re: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

Magneto skrifaði:hvernig vinnsluminni ertu með ?


Heyrðu, ég er með 6GB DDR2 vinnsluminni. Samt alveg í öllum 4 raufunum. 2x 1GB sem eru frekar gömul, og 2x 2GB sem ég keypti fyrir ca hálfu ári.
af Derp
Mán 19. Des 2011 03:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)
Svarað: 8
Skoðað: 1552

Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)

Sælir snillingar. Ég hef verið að spá í að uppfæra tölvuna mína í þónokkurn tíma, og held ég að nú sé kominn tími á að láta vaða. Ég hef voða lítið vit á hvað best er að kaupa og var að vonast til að þið gætuð hjálpað mér að finna bestu hlutina. Ég er aðallega að spá í nýju móðurborði, og góðum örgj...